Þjóðviljinn - 19.12.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.12.1950, Blaðsíða 1
IFR ] 3] 15. árgangur. Þriðjudagur 19. desember 1950. 285. ’töiublað. MALFUXDUKINN verður i kvöíd kl. 8.30 að Þórsgötu 1. — Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Schumacher hótar baráttu gegn hervæðingu Kurt Schumacher, foringi sósíaldemokrata í Vestur-Þýzka landi, lýsti yfir í gær, að á- kvarðanir A-bandalágsríkjanna um hervæðingu Vestur-Þýzka- lands væri algerlega óraunhæf- ar. Það myndi taka tvö ár að æfa og vopna þýzkt lið og Þjóðverjar myndu aldrei sætta sig við þá fyrirætlun Bandaríkj amanna að Vestur-Evrópuríkin leggi til fótgöngulið en Banda- ríkin flugher og flota. Sagði Scliumacher, að ef Adenauer forsætisráðherra reyndi að fá vesturþýzka hervæðingn sam- þykkta öðruvísi en á jafnréttis- grundvelli, myndu sósíaldemo- kratar vekja þjóðarhreyfingu gégn hervæðingunni. Viðurkennir ekki vopnahlés- Fréttaritari brezka útvarps- ins hjá SÞ sagði í gær, að það væri. mönnum áhyggjuefni í Lake Success, að Vú formaður sendinefndar alþýðustjórnar Kína hjá SÞ, hefði gefið í ekyn, að alþýoustjórnin viðurkenndi ekki nefnd þá, sem skipuð vár -til að leita hófanna um vopna- hlé í Kóreu. Tveir af þrem neíndarmönnum eru frá ríkjum, Iran og Kanada, sem neitað Framhald á 3. síðu. Ógreitt kaup sjómanna rœtt á Alþingi: son deiiir hariep á fyrir meðferðina á sjómönnunum Leggur fram kröín nm greiðslu sjóveðanoa fi Þýzk hervæðing ákveðin í Brussel Ráðherrar A-bandalagsilkjanna munu á fundi í Brusscl í dag sambykkja endanlega hervæöingu Vestur- Þýzkalands. Áki Jakobsson deildi hai'ðlega á ríkisstjórnina á fundi í neðri deild Alþingis í gær fyrir hvernig hún hefði farið með sjómennina, er síldveiðar hafa stundað, fyrst að festa fyrir þeim sjóveðin, svo þeir geti ekki innheimt þau, og síðan að gabba þá niður að Fiskifélagshúsi á laugar- dag mei> auglýsingu er skildist svo að greiða ætti upp í sjóveðin. Lagði Áki fram svohljóðandi breytingartillögu við frumvarp um „aðstoð við útveg-smenn“ (skuldaskilasjóð): „Aftan við 35. gr. frv. komi svo hljóðandi bráðabirgðaákvæði: Ríkisstjórninni heimilast að taka að láni fyrir hönd ríkissjóðs allt að kr. 6,000,000, er varið skal til greiðslu sjóveðskrafna sjómanna ‘frá sumarsíld- veiðum 1950, og skal því hraðao svo, að unnt verði að greiða kröfurnar fyrir jól." Finnur Jónsson tók undir vildi heldur að þingmenn frest- uðu jólafríi sínu, um einn dag eða svo, ef þess þyrfti með, til þess að ganga þannig frá þessu máli að sjómenn fengju greiðslur þessar fyrir jól. Áki hafði fyrr á þinginu, á- samt Sigurði Guðnasyni og Ein- ari Olgeirssyni, lagt fram þings ályktunartillögu um innlausn á sjóveð'skröfum síldveiðisjó- manna, en sú tillaga liafði ekki fengizt afgreidd. Um breytingartillögur Áka fór svo, aó hún var felld með 20 atkv. gegn 9. íliald og Fram- sókn greiddi óskipt atkvæði gegn henni. Með greiddu sósíal- istar aliir og Aiþýðuflokks- menn — nema Ásgeir Ásgeirs-' son, er sat hjá. , þessa ádeilu Áka cg tillögu hans. Urðu allharðar umræður í deildinni um þetta mál. Reyndi Gísli Guðmundsson af veikum mætti áð verja stjórnina, en ráðherrarnir höfðu sig lítið í frammi. Áki benti sérstaklega á hve hart það væri að sjá ekki um að sjómenn fengju þetta kaup sitt greitt nú fyrir jólin og 1 gær. samþykktu landvarna- ráðlierrar A-bandalagsríkjanna og síðan landvarna- og' utan- ríkisráðherrarnir á sameigin- legum fundi áætlun um stofn- un A-bandalagshers með vest- urþýzkri þátttöku. í dag fær láætlunin svo lokasamþykki ut- anríkisráðherranna. Fréttaritarar segja, að ákvcð- ið hafi verið, að koma upp á tveim árum 500.000 til 750.00C herrar Bandaríkjanna, Bret- lands og Frakklands á sér- stökum fundi. Ræða þeir, hvern- ig 'taka skuli upp samninga við vesturþýzku stjórnina og svar við tillögu Sovétríkjanna urn fjórveldafund til að ræða hversu halda megi Þýzkal. afvopnu’ðu. Brezka stjórnin mun leggja til að svarið verði sent samtírnis og viðræður verða hafnar í Bonn og vill með því géra manna her með framlögum frá báðum hinum Vesturveldunum A-bandalagsríkjunum. Þýzkt til geðs, Frakklandi, sem vill lið á ekki að vera yfir fimmti hluti herisns. Yfirhcrshöfðingi . 3 engu tækifæri sé sleppt til að lc'ta samkomulags við Sovét- verður bandarískur, skipaður ríkin, og Bandaríkjunum, sem af Bandaríkjaforseta, og er þeg hóta að hætta liervæðingarað- ar ákveðið að Dwight Eisenh- stoð við Vestur-Evrópuríkin ef ower fái þá stöðu. hervæðing Vestur-Þýzkalands I dag hittast utanríkisráð- sé tafin lengur. Konur og börn brytjuð niður í fjöldaaftökuni Meðan kristnar þjóöir vesturlanda búa sig undir að hálda hátíö barnanna er litlum börnum austur í Kóreu raðaö bundnum fyrir framan byssukjafta og þau skotin í nafni þessara sömu, kristnu þjóða. Sjónarvottar liafa skýrt frá því, að meðal pólitískra fanga, sem skotnir voru í hópum og dysjaðir í fjöldagröfum fyrir utan Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, á föstudaginn í síðustu viku hafi verið fjöldi kvenna ianaslys sprengmgu Milli klulckan 10 og 11 í gær- morgun var starfsmaður í vél- smiðjunni Keili að kvcikja upp uudir oliukyntum guiukatli. Varð þá sprenging mikil í katl- inuni. Hurðin fyrir eldholinu þeyttist af og lenti á höfði hiannsins og slasaðist hann mjög inikið. Maðurinn, Sigurjón Steindórsson, Bræðraborgarstíg 4, var strax fluttur í Lands- spítalann, en þar lézt hann seint í gærkvöld. Sigurjón heitinn var 26 ára að aldri, kvæntur og átti eitt barn. Syngman Rliee og barna. JSnginn dómstóll hafði dæmt þetta fólk, hópur manna úr Suður-Kóreuhér, sem vopnaður er og æfður af Banda ríkjamönnum, tók sig til og sótti noklcra bílfarma af handa- liófi í fangelsin í Seoul, ck með fangana útfyrir borgina og skaut þá. Blóðbaðið á föstudaginn var ekki ný bóla, á yfirr(áðasvæði Suður-Kóreustjórna'r , * hafa fjöldaaftöur verið daglegt brauð frá því bandarísku her- námsyfirvöldin settu þá stjórn á laggirnar: Þær Jiafa , ásamt öðru bakað stjórninni hatur alls þorra Kórea, en þegar þeir hugðust reka hana af höndum sér kom Bandaríkjastjórn til skjalanna og lét með tilstyrk fylgiríkja sinna sameinuðu þjóðirnar leggja blessun sína vfir herferð til að koma böðul- stjórninni aftur til valda og helzt leggja alla Kóreu undir hana. Kóreustríðið hafði það hins- vegar í för með sér, að út um allan heim bárust fregnir af pyndingum og morðum suður- kóreskra yfirvalda. Kröfur hafa borizt hvaðanæva að um að tek- ið yrði, í taumana, en herstjórn MacArthurs, sem gat stöðvað aftökurnar hvenær sem henni sýndist, þverskallaðist í lengstu lög. Aftökurnar á föstudaginn virðast þó hafa orðið til þess, að Bandaríkjamenn hafi séð sig tilneydda að taica fram fyrir hendur lepps síns Syngman Rhee, að mirinsta kosti í Seoul, þar sem erlendir fréttaritarar eru fjölmennastir. Kóreunefnd SÞ, sem til þessa ihefur látið ýjöldaaftökurnar af- skiptalausar, skipaði yfirvöld- unum að opna fjöldagrafirnar. Syngman Rhee neitaði, að börn hefðu verið skctin, en það dugði ekki, yfirstjórn áttunda banda- ríska hersins lýsti yfir, að liún myndi liér eftir koma í veg fyrir fjöldaaftökur pólitískra fanga. Sú fyrirskipun lífgar ekki þær tugþúsundir, sem þeg- ar hafa látið iífið fyrir aftöku- sveitum Rhee, en hún sýnir þó, að jafnvel MacArthur getur orðið að beygja sig fyrir al- niénningsálitinu í heiminum. Barnamorðin i Kóreu eru framin í nafni þeiri'a þjóða, sem iéð hafa samþykki sitt herferðinni, cr fært lxefur þeirri stjórn, sem lét fremja þau, vöid í Suður-KÖreu á ný, einn- ig í nafni okkar Islendinga. Rík- isstjórn okkar og fulltrúar-okk- ar á þingi sameinuou þjóöanna hafa með yfirlýsingum og við atkvæðagreiðslur veitt að mál- um þeim mönnum, sem hafa það sér til dægrastyttingar dagana fyrir jólin að skjóta varnarlausa fanga, og þyrma ekki einu siniri lífi barna. "tf*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.