Þjóðviljinn - 19.12.1950, Síða 6
• í
VIISHIPTI
' HÚS* ÍBÚÐIR
LÓÐiR * JARÐIR
SKIP • BIFREIÐAR
EINNIG:
Veröbrcf
Váiryggingar
Auglysmgasrarísani
er „K L U K K A N
■ v-
’ • .- A
J Ó L k B Ó K ungu konunnar:
„SYSTIR LISA"
"segir frá ungri hjúkrunarkonu og unnusta hennar, áhugasömum
ungum lækni. sem leggja út í örlágaríka ferö, til norölægustu bygg'ó’a
veraldar, til þess aó' lifa þar og starfa í þjónustu hins veglegasta mál-
efnis.
Þrátt fyrr þaö', þó að hinn heilbrigði veikleiki konunnar reynist
urn stund yfirsterkari trúnaði hennar við þá æfagömlu hefð, að
ástihni sé ekki sóað, reynist 3íf þeirra hið eftirbreytnisveröasta í hví-
vetna.
Ástin, sem hún hafði af auðlegð sinni miðlað vinum unnustans, reynd
ist að’. vera af öðrum toga spunnin en sú, sem ætluð var honum til
frambúöar.
Það er ástæðulaust að dylja þaö fyiiir væntanlegum lesen.dum, aö
„Systir Lísa“ er fyrst og fremst skemmtileg bók, persónurnar
manulegt, yndislegt fólk.
Þetta er tvímælalaust tilvalin bók handa ungum konum og mönn-
um þeirra. '' ‘ : ' ’ J ■
Jolabókin okkar í fyrra „Látum drottin dæma“, ,seldist upp á fáum
dögum, „Systir Lísa“ er enn áfengaii ástarsaga og viðburðaríkari.
vikingsCtgáfan.
ÞJÓ.ÐVILJI.NN
:AA.ii!Vh:'n'K
Þriðjudagur 19. desember 1950,
Stórbroinasta shátdverk
ársins
Hviti Kristur
V
eftir
Gunnar Gunnarsson
Þetta mikla sögulega skáldverk um kristni-
töku á íslandi áriö 1000 mun um allan aldur ,
standa sér og bera reginhátt í bókmenntum
íslands. Sagan lýsir aödraganda krisnitök-
unnar. Hún gerist í aðalatriöum hér á landi
og einnig í Noregi, Danmörku, Englandi og
Þýzkalandi. Við sögu koma helztu höfðingjar
landsins á þessum tímum og aö sjálfsögðu
Ólafur konungur Tryggvason, Aöalráöur Eng-
landskonungur og Sveinn Danakonugur tjúgn-
skegg.
Hvíti Kristur er tvímælalaust stórbrotnásta
skáldverkið á bókamarkaðinum núna, skrif-
að af djúpum skilningi og furðulcgri tækni.
Jólabókin
i ár.
í rexkibaöjdi
og 110,00 í skinnbandi.
MLELGAFELL.
Vörujöfnun V-2
Þriðjudaginn. þ. 19. þ. m.
verða seldir gegn vöru-
jöfnunarreit V-2 kvenskór
og- nokkur pör af barna-
skóm; einnig kápuefni og
flauel.
FASTEIGNA
SÖLU
MiÐSTÖÐIN
Lækjargötu
10 B
SÍMI 6530