Þjóðviljinn - 19.12.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.12.1950, Blaðsíða 3
 Þriðjudagur 19. desember 1950. PJÓÐVlitílNlÍ SigurSar Majjnússon Haiidór Johnson VID HLJOBNEMANN 1950 Úrval af erinclum, þáttum, frásögnum, bréfum, þulum o fl., sem komið hefur í útvarpið á liðnu ári. Þar er méðal annars aö finna: 200 ára gamlaog' bráö- skemmtilega skýrslu sjónar- og heyrnarvottai* um einn frægasta draug á landinu, — hina eftirtektarverðu kveðju sr. Halldórs Johnson til Vestmannaeyja, sem töl- uð var inn á plötu kvöldið áður en hann fórst með v.b. Helga, — frásögn af sumarferö nokkurra íslenzkra stúd- enta til Mexíco, — um sarnband milli lita og tóna og til- raunir listamanna um litamúsík, — um samkomu stúd- enta frá fyrri öld og gamlaí* skólaminningai*, — jóla- ævintýri um borð í gyðingaskipi á Reykjavikurhöfn, — um gamlan hring, er fannst hér í jöröu og samband hans viö austurvegskonunga, — skemmtilegt og per- sónulegt bréf frá Sveinbnni Egilssyni til konu hans frá 1846, — um hinar miklu Ieifar norræns máls á Hjalt- landi, — um fund eyöibýlis ,í tugþúsund fennetra sand- og hraunbreiöu, — fróöiegur og skemmtilegm* þáttur urn fjörugögn manna áður fýrr, — um áróðurstækni Hitlers, aöallega sögð meö oröum hans sjálfs, — úrval af snjöllum stökum eftir kohur, — ljóðabréf frá Theodóru Thoroddsen til Herdísar og Ólínu, — snilldarlegur þátt- ur um vorkomu og jakahiaup á Breiöafiröi, — gamlar munnmælasögur úr Biskupstungum, — um merkilega norölenzka konu, — um orsakir ljóss og Iita í andrúms- loftinu, — um tilraunir srföafræöinga til ræktunar risa- dýra, — um snillinginn og nautnamanninn Maupassant, — hinar gömlu og sérkennilegu þulur, Gilsbakkaþulan og Fúsintesþulan prentaöar með' nótiim í fyrsta sinn, — og enn fleira. AÍÍt þetta er í bókinni ViÖ hljóðneniann 1950. Koniin i bókabáðii- í fallegu bandi. Við hljóðnemann 1950 Jólabókin 1950 Háhon Bjarnason áskell Löve Elttgfélt^ ^htois. Blönduóss og Sauí árkróks. Á moi-gun eru- áætlaðai flugferðir til Akureyrar, Vesti mannaeyja, lsafjarðar, Hólmavík- ur og' Hellisands. Millilandaflug: GuHíelxí fór til Khafnar í morgursj- Flugvélin er væntanleg aftur tii' Rvíkur k). 15.30 á morgun. Gull- faxi fer aukaferð til Prestvikur á fimmtudagsmorgun og kemuií lil baka samdægurs. Loftleíðii; h. f.: 1 dag er áætlað að íljúga til| Akureyrar kl. 10 og til Vestmanna; eyja kl. 14 Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Siglufjarð- ar kl. 10 og til Isafjarðar og Patreksfjarðar kl. 10.30; til Vest- mannaeyja kl. 14. Hinn 9. þ. m. voru gefin sam-, an í hjónaband stud. mag. • • Björg Her- | mannsdóttir og stud. mag. Þórir Bergsson. Heim-, ili ungu hjónanr.a er að Birke-| dommer\-ej 3 IV. Köbenhavn N. Vj Eimskip Brúarfoss íór frá, Rvík í gæiv kvöld til Grimsby, Varnemúnde of Khafnar, Dettifoss kom tíl Rvik-' ur í gærkvöld frá N. Y. Fjallfosg, fór frá Siglufirði i gær til Ííús.-V víkur. Goðaíoss kom til *Gauta-» borgar 14. þ. m.; fer þaðdft tii Hull og Rvíkur. Lagarfoss kom til Akureyrar 16. þ. m. Selfoss liom til Ant-.verpen 17. þ. m. frá Rotterdam; fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til N.Y. 10. þ. m.; fer þaðan væntanl, 29. þ. m. til Rvikur. Laura DaöC kom til Reykjavíkur 16. þ. m. frá Halifax. Vatnajökull kom til R- víkur 17. þ. m. frá IChöfn. Guðn'nt vainsdóttir Bjaiíi; Guðmundsson lunnar Finnbogason Ma idríðadóttir Kristján Eldjárn Ftnnbogi Guðmundsson Keykvíkingav! Vinsamlegast sencf- Guðni Jónsson Jón Þórarinsson Steimin H. Bjarnason 1 ið gjafir ykkar tímanlega til VetiR arhjálparitinar. Skrifstofan er í Hótel Heklu. 2. hæ.ð. (Gengið inh, frá Lækjartorgi). Simi 80785. Jólaglaðningur tii blindra. Eins og- undanfarin ár er jólaglaðningi til iblindra veitt móttaka i Körfu- gerðinni, Bankastrmti 10 og í skrif- stofu Blindravinafélags IslancR;, Ingólfsstræti 16. — Nú þegar hafá þessar gjafir borist: Frá N.N. kr. 30:00. N.N. kr, 50.00. Guðbr. Jónsá. 'kr. 10.00. Stein. Bjárnas., kr. 10.00. F.P. kr. 50.00. N.N. 10.00 og fé- lagsmanni kr. 100.00. — lnnilegai* þakkir, Blindravinafélag Xslands. Símon Jóli. Ágústsson Helgi Hjörvar Guðmuiidur Arnlaugsscm Xæturvöi'ður er í lyfjabúðinpi Iðunn. Símí 7911. VopnahlésKefnáiin Frambaia af 1, síðu. hafa að viðurkenna alþýðu- stjórnina. Utanríkisrá&herva Kanada skýrði frá því í gaéi að nefndinni hefði ekkert oröi f ágengt og bað' um og fék starfstíma hennar frarnlengdar ármsnn Bergsveinn Skólason Broddi Jóhannesson Ingólfuf Gíslason Ingibjörg og Guðrún Helgadætur Tekið á móti flutningí i öág til Vestmanimeyjá á morgUB.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.