Þjóðviljinn - 29.12.1950, Side 5

Þjóðviljinn - 29.12.1950, Side 5
Föstudagur 29. desember 1950. ÞJÖÐVILJINN Forsæti friðarþingsins í Varsjá. I því áttu ■■æti heiinsfriðarnefndin og formenn sendinefnda 70 l>jóða, sem luiitrúa áttu þar Hér íer á eftir ávarp til Sameinuðu þjóðanua sem samþykkt var á heimsfriðarþingmu í Varsjá. Er þjóðir lieims skópu banda- lag Sameinuðu þjóðamia fólu þær því vonir sínar. Heitust þeirra var vonin um frið. En nú þegar truflar ófriður líf margra friðsamra þjóða. Striðsógn vofir yfir mannkyn- iriu öllu. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki reynzt vaxnar þeim miklu vonum, sem allar þjóðir iheims áttu til þeirra, bædi þær sem þar eiga fulltrúa og hin- ar sem enn erti utan bandalags- ins. Að Sameinuðu þjóðirnar hafa ckki fært mannkyninu öryggi og frið er þess vegna að þær hafa verið undirlagð- ar öflum, er vikið hafa af hin- um eina vegi sem liggur til alheimsfriðar: viðleitni til al- menns samkomulags. Kveðjið saman stórvelda fund Eigi Sameinuðu þjóðirnar að reynast va.xnar þoim vonum sem þjóðirnar hafa jafnan átt til þeirra, verða þær að snúa aftur til þeirra verkefna sem þjóðirnar ltafa ailtaf ætlazt til að þær leystu, og fyrsta skrefið í þá átt er að efna sem bráðast til fundar milli stór- veldamia fimm: Aiþýðulýöveld- is Kína. Frakklands, Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkj- anna, til að ræða og vinna bug á núverandi örðugleikum. Annað þing heimsfriðar- hreyfingarinnar, þing full- trúa frá 81 landi, flytjandi óskir mannkynsins er þráír frið, krefst þess að Sam- einuðu þjóðirnár og þingin er ráða ríkisstjórnum hinna ýmsu landa, geri ráðstafanir til að fjalla um eftirfarandi tillögur, sem miöa að endur- vöktu trausti milli allra þjóða á.n tillits til þjóðfélagsskipana.; að verndun friíar og að friði verði á komið. Friðsamleg lausn í Kóreu tafarlaust liætt, erlendir herirj fluttir á brott, og friðsam’.egr-1 Jtr; asáróSur er glæpur 5. Vér teljum að áróður fyrir' íkröfur þjóðanna er stynja und- ir byrðum hernaðarútgjaldanna, staðráðin að -tryggja mannkyn- inu traustan og varanlegan friu, leggjum vér fram þessar i íllögui' til meðferðar samein- uðu þjóoanna, allra þjóðþinga. cg allra þjóða: Slúlyrðislauit bann við Sér- livsrri gcrð kjarncrkuvcpna, við •■ýidavepnr.m, kemískum vcgn- um, eitur- og geislavirkum vopnum og öllum þeim öðrum er miða aO múgtortímingu. Hver sú ríkisstjórn sem fram- vegic beitir fyrst slíkum vopn- um, telst sek um glæp. Ar-.i 1951—52 dragi stór- vcldin fimm úr öllum vígbúnaoi sinum á lar.di, á r jó ’og í lofti, í ;ama hlutfalli og samtímis, um helming eoa þriðjung núver- aridi vigbúnaðar. Komið verði á fót alþjóðiegri stofnun innan öryggisráðsins til aC hafa eftirlit. með fram- ’ væmd bannsins við kjarnorku- c-g'-sýklavopnum. eiturgasj og’ öcrrm múgtortlmingarvopnum og afvopnuninni, cg hafi húa ekki einungis rV.t til að rann- saka vopn sem upplýsingar liafa vefið gcífinr uai, heldur einnigr , _ rannsalca um vcpn sen ar lausnar hinna alþjóðiCgu nýrri styrjöid se \oruieg ogn-, leikur á að til séu, ca átaka í Kóreu með þátttöku un gega friðsamlegri samvinnu! hafp verig tilkynnt. fulltrua koresku þjoðarinnar. | ] ijoðanna og á.itnm hana því i Vér álítum Jressar tillögur Vér krefjumst þess a.ð Kór- alvanegan g.æp gegn mannkyn- ^ mjgg árangursríkt skref í átt- ina til almennrar cg algerrar afvcpnunar, en það er lc a- mar’unic allra friðarvina. Frara eumálið veröi tekið til meðferð- iny- ar af öryggisráðinu fullskipuíu, I Vér heitum á þjóðþing allra það er að segja að meðtöldum ; ianda að setja ,,Iög til verndar hinum löglega fulltrúa Alþýðu- f’riði . er geri livers ^ kona.i þejrra þýddi eklci hern- lýðveldis Kína. I áróður f-yrir ny'iu stríc[ 1 hva: Vér hvetjum ti! þeso aö hætt mynd sem er, ól.öglegt athæfi. verði íhlutun bandansks hersj Gf'Bp’rair í Kóreu fyrir um kínversku eyia To.ívan _ aV'jóðadémsíó' (Formósu) og hætt verði hern-j ö Me”<j þv] ag allir-skynosmi aðaraögerðum gegn lýayeldinu ^ gæ(fclir mehn, hverjar sem Viet Nam, — hvorítveggja her í: gtjórnmálaskoðanir þeirra eru, aðaraðgerðir sem fela í sér te]ja tillitsla.usa tortímingu ó- dulda ógnun um útbreiðslu ý brey-ttra borgara gíæp gegn i heimsstyrjöld. Þýzkaland og Japan mega ekld verða st-ríðsuppsprettur iv ? w kvn;nu krsf iumst ver hrlegan ágóða fyiir neitt ríki, hún stöðvaði þróunina til stríðs. Framkvæmd þeirra yrði t:l ac auka velmegun og öryggi: allra þjóða jarðarinnar. Tryggln g frjálsra verzfonarviðskipta 8. Vér leggjum áherzlu á aA umskiptin frá friðartímahag- stjórn yfir í stríðstímahag- stjórn truflar í sumum löndum laust liverja til i.vcx og hverja , ráðstöfun til hrigóa .viö ] >' al- 1. Með hliðsjón af því, að þjóðlegu samivrgn er banria endurvígbúnac Þýzkalands og Japa.ns. Þær 1 n' " þess að skipa&ur yerðí alþjóða-1 dómsióll til að ránnsaka glæpi , þá =. :m framkvæmdir hafa ver-l1, v»xandl mfJl heúbngÖ við- ii í Kóreustríðmu, og þá eink- sk,p ! ™lh ‘anda' hseðl hvað Vér ford~m-n ski’vrði- anlega ábyrgöarhluta MacArth-, snertlr. hffflu °S ‘ðnajarvör;- \ er loi cu.mjui sia.\roi- ° , , . . ! ur. Ver teljum að tetta hati ur hcrshofðmgia. 1 , v ... DJ ahrif a lifskjor striðið sem nú geisar í Kóreu leiðir ekkj einungis óskaplegt böl yfir kóresku þjóðina, held- mikla ófri'Öarhættu. Vér krefj- ur getur þá og þegar orðið umst frlða(íonn'rm við sam- einað og afvopaað Þýzkaland, friðarsamnhigs .v'.ð Japan og brpttflutnings henáms’iosins frá þeim löndum báðum. skaðvænleg Ba-'ii við. ö’.lum margra þjóða, sé tálmi í lejð- mágmorftstækjum atvinnuframfara og viðskipta, 7. Um leið og vér berumfram Framhald á 7. síðu. að almennri styrjöld, krefjumst vér þess að vopnaviðskiptum sé AýienuuKuf víí friðmr. er ogiian sem vill 3. Vér álíl gerðh' scm að ha’.da þjóciun undirokúðum á nýleridivtif * gegn málsta í Franski kjarnorkufræðingurinn og Nóbelsverðlaunainaðúrinn Frédéric Joliot-Curie, forsetj heimsfriðarnefndarinnar, setur friðarþingið | Varsjá 4. Vér teljum þörf ac fh .to' ofan af vicleitni þeirri r.:m! fylgjendur friorcfs viðhafa til j j að rugla skilning manna á hug- j takinu friorof, og til að hefja íhlutun í innanlandsmál ann- arra þjóða með hinu og þessu yfirvarpi. Vér lýsum -yfir, að engar pólitískar, herstjórnarlegar né hagfræðilegar hugleiðingar, engin ólga komandi af innan- landsátökum í nokkru landi, réttlætir hernaðaríhlutun nokk- urs annars ríkis. Það ríki frem- ur glæpinn friðrof, sem verður fyrra til að beita her gegn einhverju öðru ríki, hvert sem yfirvarpið er. smiðjanna í Danmörku og stalck upp á því að ]>ær settu upp útibú á íslandi fyrir Tu- barg-bjór undir handleiðslu hans, á sama hátt og Coca- cola hcfur útibú hér á landi. Dönsku bjórframleiðendurnir voru þá ekki reiðubúnir tii að ráðast í þetta fyrirtæki, eit málið niun þó enn vera í at- liugun. Og meðal annarra orða: Á áðeins að nota Iiinar nýju stór- virku átöppunarvélar scm Co- ca-cola-vcrksmiðjurnar fengu ’vícga við framleiðslu hins bandaríska heilsudrykks ? Þær '' u múTaðar við miklu meirf frimleiðslu en svarar Coca- cola-drjkkju Islendinga. Björn Ólafsson er umboðs- sa-li fyrir Coca-cola á Islandt og framleiðir aulc þess þann vestræna heilsudrykk. Hvers vegna skyldi vefjast fyrir lson- um að svara því hver sé um- boðssali fyrir danskan bjór, Björn Ólafsson naboiTssnP cg viðskiptamálaráðherra hef ö: ekki cnn fengizt til að svara þeirri einföidu spurningu hvaða íslendingur það sé sem hafi umboð fyrir danskan bjór op; hafi grætt stórfé á bjórsmygli til Keflavíkurflugvallarins á undanförnum áruin. Eins og ráðherrann veit hefur þessi um- boðssali einnig stærri áform í {hver sá einstaklingur sé sem huga. — Fyrir nokkruin áruin ] gjarnan vilji taka upp danska sneri in.nn sér til Tuborg-verk-1 bjórframleiðslu á Islandi?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.