Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 1
ííi. árgangur. Sunnudagur 14. janúar 1951. 11. tölublað. e& MÞagshrúnm' til ríhisstj. alþingis: Einar Olgeirsson tag'sbrúii beliiF viúræúnr vtð öhsiiif félilg um Eftirfarandi tillögur voru samþykktar með samhljóða at- kvæðum á fjölmennum fundi, sem haldinn var í Trúnaðarráði Dagstarúnar í fyrrakvöld: „Fundur í Trúnaðarráði Vmí. Dagsbrúnar, hald inn 12. janúar 1951, gerir þá kröfu til ríkisstjórn- ar og Alþingis, að nú begar verði gerðar fullnægj- andi ráðstafanir til þess að vélbáta-flotinn geti haí- ið veiðar án frekari tafa, þannig að girt verði íyrir áframhaldandi atvinnuleysi og þjóðhagslegt tjón, sem af stöðvuninni leiðir." þeir muni halda áfram verk falli sínu þar til alþingi og ríkisstjórn hafi tryggt báta- flotanum síarfsgrundvöll, en ekkert bólar enn á þeim ráð stöfunum. Lýsti þó ríkis- Framhald á 5. síðu. Næsta allsfaerjar þing í Genf? n Tryggve Lie, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna fór í gær frá Osló áleiðis til Genf. Er ætlun hans a? athuga hvort hægt sé að halda næstá allsherjarhing Sameinvðu hjóð- anna þar. Orðsénidinc! !sá RWEféfa^! 'sésíc?!!sta Aðalfundurinn verður n.k. miðvikudag. Nánar augiýst síðar. amyadatiiiagð p Lúðvík Jósefsson iLiii sjávaratvegs- mál annað kvöld Annað kvöíd c'mánudag) boðar Sósialista.fíC'-ikúriiin. t.ií almeans fundar í Ungniennafó- lagshúsinu í Kefíavík, um SJÁVAKÚTVEGSMÁLIN. ein- AK OLGEIKSSON og LÚÖ- VlK JÓSEFSSON mæía á inum. Fundurinn hefst klukkan 8.30 Sjómenn vettlingalansir Togararnir pelja nú fyr- ?r mesr; gjaldeyr! en tom' eru til Þrátt fyr’r T;aS er ástand'ð nú e::n einu sinni þannig að encrfr vett- Jingar eru ti? hn.nda beim mÖEiiuim 6«n gjaldeyrisiiJR afla — rema eirh;;er rr'ksr-i sem eklti hola pjóH Hætta á að atvinnuleysi í stórum stíl verði varanlegt böl verkalýðsins „Fundur í Trúnaðarráði Vmf. Dagsbrún, hald inn 12. janúar 1951, lítur svo á, að atvinnuleysi færisí svo uggvænlega í vöxt, ao verkalýðsstéttin geti ekki lengur við unað. Sérstaklega leggur fundurinn áherzlu á þá hættu, að atvinnuleysi í stórum stíl verði varanlegt böi verkalýðsins. Þessvegna felur fundurinn félagsstjórn að hefja nú þegar viðræður við þau verkalýðsfélög í bænum, sem eiga við mest atvinnuleysi að búa, um bað hverjar gagnráðstafanir sé unnt að gera til úr- bóta." Eins og Þjóðviljinn hefur rak ið er nú geigvænlegt atvinnu- leysi í Reylcjavík. Hundruð verkamanna eru ýmist atvinnu lausir eða í snapvinnu. Alvar- legast er ástandið í byggingar- iðnaðinum, eins og alkunnugt er, en hliðstæð þróun hefur átt sér stað í öðrum starfsgrein um. Á sama tíma og atvinnu- ’eysið mótar lífskjör æ fleiri alþýðuheimila, heldur dýrtíðin áfram að vaxa að heita má dag frá degi, bæði fyrir beinan tilverknað stjórnarvaldanna og erlendra verðhækkana sem stafa af styrjaldaræði Banda- ríkjanna. Ein af meginástæðunum til atvinnuleysisins er sú að út- gerð vélbátaflotans er enn ekki hafin, þótt segja megi að næstum því háifur mán- uour sé liðinn frá eðlileg- ri vertíðarbyrjun. Útvegs- menn hafa lýst yfir því að tr ae heiur m\ aílaS sér uppiýsmga um það að olíularmur s£ seni Dlíufélagið h.f. seldi á tveggja milijéna króna hæsra verði en réii mæfi var kcm fii iaidsins með olíufluiningaskipinu Memphis 19. marz 1949 þ. e. a. s. níu dögum fyrir gengislækkunina! Gróðabrall Olíufélagsins hef- ur þannig verið ennþá ósvífn- ara en virtist í fyrstu. Varan var komin til landsins fyrir gengislækkun. Nægur erlendur gjaldeyrir var í fórum Olíufé- Iagsins til þess að borga send- inguna. En Olíufélagið geymdi greiðsluna þar til eftir geng- islækkun og lét þá reikna hana á nýja genginu. Gróði: um tvær milljónir króna! Alþýðubl. birtir í fyrrad. af- sökunarkiausu um Olíufélagið og telur eðlilegt a5 rannsókn dragist þar sem forstjórinn sé erlendis. Það er rétt að Sig- urður Jónasson, forstjóri Olíu- félagsins, er enn utanlands, en Þjóðviljanum er fullkunnugt um hitt að Vilhjálmur Þór hefur daglag afskipti af starf- semi Olíufélagsins og að þar eru engar milljónaákvarðanir teknar án hans samþykkis. — Honum er fullkunnugt um alla málavexti í sambandi við þetta gróðabrall og ber á því fulla ábyrgð, þótt nú sé auðsjáanlega ætlunin að gera Sigurð Jónas- son einan að sökudólgi. Og ekki ætti það að tefja fyrir skjótri rannsókn að æðsti vfirmaður verðlagsmála, Bjöm Ölafsson ráðherra, er nánasti samverkamaður Vilhjálms Þórs og einn áhrlfamesti hluthafinn í Olíufélaginu! Stjórnmálaneínd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti í gær tillögnrnar sem hvetja til tafarlauss vopnahlés i Kóreu og ráðstefnu stórveldanna um deilumálin. TiIIagan var samþyklít með 50 atkv. gegn 7. Jakob Malik fullti-úi Sovétríkjanna lýsíi yfir að hann greiddi atkvæði gegn tillögunni, þar sem hvorki hefðu verið kvaddir íil fulltrúar frá Norour-Kóreu eða Alþýðulýðveldinu Kína, er um hana var fjallað. Auk Austur-Evrópuríkjanna greiddi fulltrúi Sjang Kaíséks atkvæði gegn tillögunni á þeim forsendum að með henni væri of langt gengið, þar sem ymprað væri á ráðstefnu þar sem fulltrúi alþýðustjórnar Kína sæti sem fulltrúi lands síns! Á vígstöðvunum í Ilórcu var í gær einkum barizt á r.iiðvíg- stöðvunum og segjart Banda- ríkjamenn hafa haldið þar stöðvum sínum. Nor.'anmcnn gerðu þar minniháttar áhlaup í gær, um 5 km suðvestur af Wonju. seimower Eisenhower hershöfðingi kom í gær til London, flugleiðis frá : Osló, og tók Shinwell land- varnaráðherra á móti honum. Frá London fer Eisenhower til Lissabon. Fasistaleiðtoginn Franco hafði látið í það skína: að þessi sendiboði hins banda-' ríska lýðræðis kæmi að sjálf-í sögðu líka við í Madrid, en Eis-- enhower ber það til baka, hannj líafi ekki tíma til ao víkja fráj strangri áætlun sinni um at- hugun á herstyrk Atlanzhafs- ríkjanna. Inflúensasi her|sr Vestur-Evrópn Inflúensan breiðist óðfluga út um stóran hluta Vestur- Evrópu. Vikuna sem leið lét- ust 450 manns af völdum henn- ar í Englandi, og var það f jór- um sinnum fleiri dauðsföll en vikuna áður. 1 IJollandi breiðist inflúensan ört út og gera læknar ráð fyr- ir að hún verði um tvo mánuði landlæg. Síðastu tvo sólarhringa hef- ur veikin blossað upp í Frakk- landi, en er þar væg'. Hendrik Otíósson Félags- ©g fnllfirnaiáðs funáuE í Sésíalxsfafélaeii Reykjavíkur FÉLAGSFUNDUR verður í Sósíallstafélagi Reykjavík- ur n.k. miðvikudag kl. 9.30 e.h. í Listamannaskálanum. Dagskrá fundaiins verðnr: 1. Félagsmál. 2. Erindi f á útlöndum, Hendrik Ottés ;>u flytur. Félagar eru beúnár að fjölmenna á fun' 1 FULLTRÚARÁHFF ” í Sósíalistafélag; Hr~'’k- ur verður annað k-ö’' ! I. 8.30 á Þórsgötu 1. Ár'í.'ndí mál á dagskrá. Stjórií'r fe'Id anna eru beðnir sið fjöl- menna á fundinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.