Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 14. janúar 1951. HðÐVILíINN I 80 œupci otr áJ A M*m£* Rjómaísgerðin, i; sími 5855. — Nugga-ístertur, nugga-ísturnar. Til sölu 2 karlmanna-yfirfrakkar, meðalstærð, annar blár, hinn drapplitaður. Upplýsingar í Drápuhlíð 5, kjallara, eftir kl. 2. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannafatnað, sjónauka, myndavélar, veiðistangir o. m fp — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Munið Kaííisöluna Hafnarstræti 16. Kaupum — Seljum allskonar notuð húsgögn o. £1. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti 11. — Sími 4663. Umboðssala: Htvarpsfónar, klassískar grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o. fl. — Verzlunin Grettisgötu 31. Sími 5395. \ Karlmannaföt-Húsgögn I; Kaupum . og. seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt o.m.fl. Sækjum sendum. Söiuskálinn, Klapparstíg 11 -- Sími 2936. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Daglega ný egg, soðin Og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Ragnar Ölafsson hæstaróttarlögmaður og lög-'' giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Ilúsgagna verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. KENNSLA Les með skólafólki ; tungumál, reikning og aðr-! ' ar námsgreinar. Ódýrir J einkatímar. Upplýsingar í J $ síma 8 0 0 5 7. ^Allskonar smaprentun, I ennfremur blaða- og bóka- ; prentun. ! Prentsmiðja Pjóðviljans li.L, j » Skólavörðustíg 19. Sími 7500 Húseigendur athugið: Rúðuísetning og viðgerðir Upplýsingar í síma 2816 Nýja sendibílastoðin. Aðalstræti 16. •— Sími 1395. : Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. Sími 2656. Skjaldarglíma Ármanns ! verður háð 1. febr. n.k. j Keppt verður um Ármanns- J skjöldinn, handhafi Ármann s J. Lárusson, U.M.F.R. Öll- ; um glimumönnum Reykja- > víkur heimil þátttaka. — 1 Keppendur gefi sig fram við > stjórn Ármanns eða Sigfús > Ingimundarson, form. glímft-, [ deildar fólagsins fyrir 24.? ! jan. Stjóm Ármanns Námskeið jí frjálsri glímu (fangbrögð-! I um) heldur glímufélagio J Ármann um 3ja mánaða! tíma. Kennari verður finnski; glímumeistarinn Erkki; Johannsson. — Öllum í-! > þróttamönnum innan Í.S.t. er heimil þátttaka. Allir ’ þeir, sem hafa hug á að taka j þátt í námskeiðum þersum. , tilkynni þátttöku sína í . s skrlfstofu Ármanns (sími t 3356) mánudaginn 15. jan. frá kl. 6—9 sífid. Þar verða ; gefnar allar nánari applýs-! ! ingar. Framk'væmdanefndin ] VIÐSKIPTI HÚS • [BÚÐIR LÓÐIR • JARÐIR SKIP • BlFREIÐAlí EIN'NIG: Vcrðbrcf VátFyggingar Auglýsmgasta rfscmi fasteigna > SÖLU miðstöðiin Lækjuvgötu 10 B SÍMI 6530 Sala og endumýjun til 1. ft. 1951 er hafin Kaupverð miðans er 10 kr. Endurnýjnn 10 kr. Ársimiði 60 kr. Aðeins heilmiðar Öllum liagnaSi er varið til nýbygginga að Reykja luiuli, en Reykjaiundur er bjariasta leiðarljós í félags málum íslendinga, lang- dræg'ur viti sem aðrar þjcð ir munu marka stefnu sína efíir íslendingar! berið þess- um vita ljósmeti. Si r8S Vömbílstjócafélagið Þrótiui: Auglýsing eftir fraaabeSslisfaBi Samkv. 4. gr. félagslaganna á kjör stjórnar og trúnaðarmannaráös aö fara fram meö allsherj- aratkvæöagreiöslu. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboöslistum og skal þeim skilað til kjörstjórnar, i skrifstofu félagsins. fyrir kl. 7 e.h. þriðjudaginn 16. þ. m., og er þá framboðsfrestur útrunninn. Meömælendur með hverjum lista skulu vera minnst 25 fullgildir félagsmenn. Kjörstjómin I Tiikynning frá Húsaæðr^ seia OTHB7 Þær stúlkur, sem loforð hafa fengiö um skólavist á síöara dagnámskeiöi Húimæðraskóla Reykjavik ur, veröa aö tilkynna forstööukonu skólans fyrir 20. jan. n.k., hvort þær geti sófct skólann eða ekki. Ef aö það ferst fyrir veröa aörar tekrar í þeirra' stað. Skrifstofa skólans opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 1—2 e. h., sími 1578. III'IiDA Á. STEFÁNSDÓTTIE. L.'Jþf ö ? £ rT^! ;Rf?j lw.íí ism klnfafjárútbðð tiS ábaiSaiveibsmiðjQ, samkv. 13. gr. laga r,r. 40 23. maá 1249 Þar sem ríkisstjórnin hefur ákveöiö aö nota heimild þá, er um getur í 13, gr. laga um.áburo- arverksmiðju að lsita eftir þátttöku félaga og ein- staklinga um hlutfjárframlög' til 'stdfnunar á- buröarverksmiö'junnar og faliö stjórn verksmiðj- unnar aö sjá um hlutafjárútboðið óskar hún þess hér meö, að þeir, sem hafa hug á aó leggja fram hlutfé til stofnunar áburöarverksmiöju samkv. því, sem um getur í 13. gr. fyrrnefndra laga tii- kynni um hlutfjárframlög til stiórnar áburöar- verksmið'junnar, Lækjargötu 14B, Reykjavík, fyr- ir 20. þ. m.. Athygli skal vakin á þ\ó, að samkv. ákvæöum laganna verður hlutafélag því aöeins stofnaö til byggingar og reksturs verksmiöjunnar, að hluta- fjárframlög nsmi minnst 4 millj. kr.. I síjórn Áburðaryerksmiðjunnar BJARNI ÁSGEIRSSON, íorm., j JÓN JÓNSS0N PÉTUR GUNNARSS0N /AVyWiWAV/W^%WJWVWvUvAWAV.WAW,-AV ! I 'í « í ■ V I I > >s jarfréttlr Aiiglýsið í ÞJÚBVhJMIOM t’l Skagafjarðar- og Ryjafjarð arhafna hinn 17. þ. _rn. Tekið á móti fíutningi til Sauðár- króksj Hofsó's, Hagánéfvíkúr, Ólafsfiarðar, Dalvíkur og Sval- barðseyrar á morgun. Farseðl- ar seldir á þriðjudág. vestur um !and til Akureyrar hinn 18. þ. m. Te'.dC á móti flufningi til áætlunarhafna á morgun og þriöjudag, Farseðl- ar seldir á miðvikudag. Armann , Tekið' á móti f f lutningi 'til Vestmannaeyja daglega,- Framh. af 4.,: síð« eðli alheimsins; II.; Sólin ; og stjörnurnar (Hjörtur Halidórsson menntaskólakennari þýðir og flyt- ur). 15.15 Útvarp til Isfendingá er- lendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistón- leikar. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen); a) Upplestur (Finn- borg örnólfsdóttir les). b) Tón- leikar. c) Framhaldssagan: „Sjó- mannalíf eftir R. Ivipling (Þ.Ö. St.). 19.30 Tónleikar: Píanólög eft ir Brahms. 20.20 Tónleikar (plöt- ur). 20.35 Erindi: Sænska skáld- konan Victoría Benedictsson; fyrra erindi (Þ)run;' E’fa M-.jnús dóttir rithöíundur). 20.55 Tónle’k ar: Lög úr óperuiml „Rigolctto" eftir Verdi (plötuv). 21.10' Up ur; Smásaga (Edd" Kvr.. ; r. ’.rík kona). 21.30 Djagsþátt.úr ttívavar Gests). 22.05 ■'Danslýý .'ípiöfur). 23.30 Dagskrá;lök. . , ÚtvarpiÖ á mofgur.f- *• . \ 20.20 Útvarþsh!jomsve' tin: Þárar- inn Guðiríuhdssön stjórnar: a) Þýzk alþýðulög; b) Slavnesk rapsó día nr. 2 eftii; (Friedemann. 20.45 XÍm daginn og Veginn (frú Bjarn- veig Bjarnadóttir). 21.05 Einsong- Úr: Toti dal Monte syngur (p’.öt- Ur). 21.20 Erindi: Starfræksla upp cldisstofnana (frú Pálina .Tónsd-). 21.45 Tónleikar (plöt.ur): Tríó nr. 3* í Eð-tlúf eft'ir Mo’zárt: 2ÍÚ0 Lctt lög (plötur). 22.30 Dagskiárlok- Fermingarbörn Öháða Fríkirkju safnaðarins: Öll börn, sem ganga eiga til spurninga og fermast hjá séra Emil Björnssyni árið 1951, eru beðin að koma til viðtals á Laugaveg 3 (bakhúsið) kl. 8.30 annað kvöld, mánudaginn 15. jan- úar. — Séra Emil Björnsson. | Ilelgidagslæknir: Þórarinn Sveins | son, Revkjavegi -24. Simi 2714. Dr. Helgi P. Briem afhentl H.H. Sviakönungi trúnaðarbréf sitt sein sendihórra Islands í gær. Til Þjóðvlljans. Áheit frá K.S. kr. 100.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.