Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 6
6 Surmudagur 14. janúar 1951. ÞJOÐVILJINN BókmeKRtir Framhald af 3. síðu, emhver suorœnni hiti og gald- ur en títt er í þessari bók. Það er gcður galdur. í hverju ljóði er einn stór stafur, upphafsstafurinn. Og það er enginn punktur og eng- in komma. Þetta lesmerkjaleysi hefur alltaf verkað á mig sem mislieppnuð fyndni, og ég veit ekki til hvers E. B. er að herma það eftir. Hvaða tilgangi þjónar það? Úr því upphafs- stafur er á sínum stað virðist þó rökrétt að hafa a. m. k. endapunkt. •— Við þrengstu kjör brýzt höf- undur þessarar bókar til hárra mennta. Hann prédikar aiþýð- unni sósíaiisma. Skáldskapur hans sækir merg sinn og þrótt til fólksins og náttúru lands- ins. Engin stefna er réttari í lífinu, hvorki skáldi né manni, sízt þeim sem er hvort tveggja I3nó: Jólatrésskemmtun kl. 3.30. — Dansleikur kl. 9. Góðiemplarahúsið: Nýju og eldri dansarnir i kvöld kl. 9. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund annað kvöld kl. 8.30 í Tjarnarcafé. Kigmor Hanson, danskennari, auglýsir í dag nýtt námskeið í samkvæmisdönsum. Tjarnarcafé: Dansleikur í kvöld kl. 9. Distamannaskálinn: Dansieikur í kvöid kl. 9. Ingóifscafé: Nýju og gömlu dans arnir í kvöld kl. 9. Látið ckkur annast hreinsun á íiðri og dún úr görnl um sængur- í'ötum. FíSorhreiiisim Hverfisgötu 52. í senn. Og þítt hanh með þess- ari frumsmið sinni vinni stærri mannlegan sigur en listrænan er lítil" ástæða til að bera kvíð- boga fyrir skáldi af slíkri gerð. Enda læt ég það ógert. Eitt kvöld í júní er fyrirboði stærri tíðinda — sumarsins langa og góða. B. B. S k á k Framhald af 3. síðu. 16. Ddl—e2 c5xd4 17. Rí3xd4 Rd7—eá 18. Hfl—el Be7—c5 19. Rd4—b3 Re5—c4 20. Rb3xc5 Db6xc5 21 Bd2—el Ha8—c8 22. Hal—el HdSxdl 23. De2xdl Ðc5—d5 24. Ddlxd5 Rí6xd5 25. b2—b3 Re4—d6 Hér bauð Scheltinga jafntefli, en G.S.G. neitaði. Ástæðan kem ur í Ijós í næstu leikjum. 26. Hclxc8t Rd6xc8 27. Rg3—e4 RcS—bfi 28 Re4—c5 Rd5—c7 29. Bel—a5 Rb6—aS Nú sést, hvers vegna Guðm. neitaði jafnteflisboðinu. Hlut- skipti svörtu riddaranna er illt, beir eru bundnir við að valda sjálfa sig og eitt peð. Ekki verður séð, að svartur hafi átt hetri kost en hann valdi, nema bá að láta peðið sigia sinn sjó og leita bóta á öðrum vett- Kg8—f8 Kf8—e7 f-7—f6 hefði sízt verið betra, eins og auðvelt er að sannfæra. sig um. Guðm. teflir lokin mjög vel. Fyrst kemur hann kóngi sín- •jm á vettvang. 30. Kgl—f8 31. Kfl—e2 32. Ke2—d3 33. Ba5—b4! Nú getur svartur ekki leikið Kd6. 33. ------ Ke7—d8 34. Kd3—d4 e6—e5t 35. Kd4—e4 Kd8—eS Nú knýr hvitur fram peðakaup til þess að fá meira svigrúm. 36. f2—f4 e5xí4 37. e3xf4 Ke8—f7 38. g2—g3 h7—hö 39. Bb4—a5 g7—g6 40. Ba5—b4 RaS—b6 Nú er tímaþröngin úti. 41. Bb4—a5 Rb6—a8 42. e4—d4 Kf7—e7 43. Rc5—e4 f6—f5 44. Re4—g5 Ke7—d6 45. Rg5—f7f Kd6—e6 46. Rf7—e5 h5—M Örvænting, svartur á enga vörn gegn hótuninni K—c5—c6. 47. Kd4—c5 g6—g5 48. Kc5—c6 Rc7—d5 49. Re5—d3! Svartur gefst upp, hvítur hótar manntapi bæði með Rc5t og Kb7. Fleiri skákir frá skákþinginu í Amsterdam koma í næsta þætti. Undir eilálðarstjörnum Eftir A.J. Cronin D A G U K ar Davíð kom heim á kvöldin, bað hún hann eitthvað að gera á kvöldin, og ef þau voru ein að segja ser allt sem gerzt hafði: sag'ði hú’.i heima, þá átti hún þa'ð til að se^ia biðiandi þetta, og réttu þau kexið eða létu þau skálina röddu: „Taktu mig á hnéð Davíð^minn það afgbvía abðakHiídUmh fr ílarf T'h áhygfgjur er heil eilífð Þú hefur gælt nokkurn ’skap- uf Þjb að Hilda hefði ef til vill ahuga fynr aðan hlut við mig“. Eða þá að hún hafði skor- Saví attl afbrýfS®mÍ' h.úuta!di ið si& agnarögn í fingurinn með kartöfluhnífn- Davið vxssan, og Hxlda var auk þess ekkx ser- um _ og það blæddi svo hræ'ðilega, og lxvenær egZjTl fÁ‘ f f ., . T , heldurðu að við höfum efni á að hafa stúlku, Davxð hafðx gaman af forvxtnx Jennyar um Davxð? - og þá mátti enginn nema hann binda allt sem ^erðist a , Brekku og oít bjo hann txl um fingxxrinn. Á slíkum stundum fjarlægðist hxna faranlegustix atburði til að s rxða hennx. En prófið. Davíð hafði þegar seinkað því um hálft Jenny let ekkx gabba sxg Exns og hun sagðx sjalf, ár> og með þessari aukakennslu hans á „Brekku“ þa hafðx hun gloru x kohxnum. Jenny var Jenny. virtist helzt sem annað hálft ár mnndi b t. Eftxr þvx sem manuðxrnir liðu for Davíð að ast vlð þann frest. j örvæntingu sinni fór hann kynnast Jenny Honum fannst það oft undar- að hjóla fimmtán mílur til Wallington, þorpsins egt, að hann skyldx fyrst nuna vera að kynnast sem Carmichael bjó nú í. I skólahúsinu fékk hann konunnx sxnm. en þo var það ekkx svo undar- frið og góðar ráðieggingar: hvað hann ætti a5 legt þegar hann for að hxxgsa um, að x raun- halda áfram við og hverju hann ætti að sle xnn hefði hann alls ekkx þekkt hana nextt fyrxr Hinn vonsvikni Carmichael var góður við haxin brú'ðkaupið. Þá hafði hún verið ímynd ástar gtuxxdum var hann heila helgi um kyrrt hS hans, blóm, yndisleiki, andblær vorsins sjalfs. Carmichael Nú fór hahn að_ kynnast hinni raunverulegu Qg loks áttu Jenný og hann j deilum um fjöl. Jenny, þeirri Jenny sem þraðx margmennx, fot sky]dur sínar. Davíð hafði miklar áhyggjur af skemmtanxr, sem hafðx anægju af að fara ut þyJ að hjónaband hans hefði fjarlægt hann frá og fa glas af portvxni sem var astrxðufull en fjolskyldu hans. Auðvitað var samband á milli hneykslaðist þo svo auðveldlega, sem sættx sxg hussins j námuhverfinu og hussins j Lamb Lan,. brosandx vxð mxkxl oþægmdi en gret yfxr sma- En það yar ekki eing Qg Davíð vi]di Jenný var munum, sem hexmtaðx allt x exnu ast, meðaumk- afnndin> Marta kuldaleg> Róbert þogull Sammi .;a_, . . , 97 ,, ™ sem elskaðx að malda x moxnn an Qg Hugh kunnu ekki yið si Það var undar. vangx, þvx að 27. - b5-b4 þess að geta rokstutt motmælx s.n, sem ruglaðx legt að þegar Davíð flá Jenný jnnan um fjöl_ saman röksemdum og osanngxrm. skylduna stæriláta og drembna, hefði hann get- Hann elska'ði Jenný ennþá, og hann vissi að að lamið hana, en um leið og þau voru or'ðin hann mundi alltaf elska hana. En þau voru far- ein fann hann að hann elskaði hana aftur. in að lenda í tíðum og hörðum sennum. Jenný Honum var Ijóst að hjónaband hans hafði verið var þrá og hann var þrár. Og í sumum málum áfall fyrir Mörtu og Róbert. Marta tók því mátti Jenný ekki fara sínu fram. Hann vildi með rósemi en beizkju: Jenný var ekki nærri ekki að hún drykki portvín. Kvöldið sem hún nógu góð handa honum, hún hafði alltaf vitað hafði sjálf beðið um glas af portvíni hjá Percy. að ekkert gott mundi af því leiða að Davíð skildist honum að Jenný hafði of miklar mætur á hætti að vinna í námunni, og nú hafði þessi portvíni. Hann vildi ekki að hún hefði portvín spádómur hennar rætzt. heima við. Þau höfðu rifist fram og aftur um Víðhorf Róberts var annað. Hann hvarf inn þetta portvín: „Þú ert reglulegur grútarháleist- ur. . . . þú ættir áð ganga í Hjálpræðisherinn.... ég hata þig, ég hata þig“. Síðan kom táraflóð, áhrifamiklar sættir og ást. Ó, ég elska við, Davíð, ég elska þig. . . í þögn sína. Við Jenný var hann alltaf alúð- legur, hann lagði sig fram við að vera alúðleg- ur, en þrátt fyrir góða viðleitni hans, var hann fullur dapurleika. Hann hafði veri'ð metnaðar- gjarn fyrir Davíðs hönd, hann hafði gert svo DAVlÐ Þau deildu líka um próf Davíðs. Auðvitað stórar áætlanir um framtíð hans. Og Davíð hafði vildi hún að hann tæki B.A. prófið. Hún vildi tuttugu og eins árs gamall kvænzt hégómlegii ólm að hann tæki það, hún gat vel unnt frú búðarstúlku — í hjarta sínu leit Róbert þann- Strother og fleirum þeirrar gremju. En hún gaf íg á málið. honum engan tima til að lesa. Þau þurftu alltaf Davíð fann sárt til dapurleika föður sins. __ Hann var andvaka á næturnar og hugsáði um þetta. Faðir hans var mótfallinn hjónabandi ■ tlf I' Jnl'J • I il I 11 r^^,^**hans. Faðir hans var á móti því að hann skyldi J^hafa skrifað Barras og sótt um atvinnu. Faðir hans var mótfallinn því að hann læsi með Arth- !ur Barras á ,,Brekku“. Samt hafði faðir hans skrifað og beðið hann að koma. með sér að veiða silung í Wansbeck. Davíð hrökk við og áttaði sig. Hann fann til sektartilfinningar þegar hann hastaði á háværa nemendur sína. Hann skrifaði í skyndi stutt svar til fö'ður síns sem Hari’ý tók með sér. Siðan tók hann til við verkefni dagsins. Alla þá viku hlakkaði hann til laugardags- íns. Hann hafði alltaf verið mikið fyrir að veiða, þótt tækifærin til þess hefðu verið fá upp á síðkastið. Það var aftur vor í lofti; hann vissi að þa’ð var yndislegt í Wansbeck daln- um; allt í einu þráði hann af öllu hjarta að 2.komast þangað. Laugardagurinn rann upp, góður veiðidagur, hlýr og sá til sólar milli skýjanna, mildur vest- arivindur. Hann fór snemma á fætur, færði Jenný morgunteið, smurði nokkrar brauðsneiðar; sxðan leit hann á litlu veiðistöngina sem fáð- ir hans hafði gefið honum í afmælisgjöf þegar hann varð tíu ára — en hvað hann mundi vel eftir þegar þeir fóru til Marriots í Vesturgötu til að kaupa hana. Hann reyndi stöngina; hún var jafngóð og sveigjanleg og hún var. Hann setti upp skóna og flautaði lágt. Jenný var ekki komin á fætur þegar hann fór að heim- an. | Hann fór upp í námuliverfið, eftir Inkerman ;Row — honum var undarlega innanbrjósts I þennan milda vormorgun — heim til sín. Sammi f og Hughie voru báðir að vinna, en móðir hans *stóð við borðið og var að pakka nesti Róberts linn í smjörpappír og vafði fínu seglgarni ut- |anum. Marta, geymdi seglgarn og smjörpappjr I ins og það væri gull. Óún kinkáði kolli þégar t GamJa Bíó: hættulegi AUÖURINN. Það má kannske segja að menn séu á hættulegum aldri frá vöggu til grafar, að öðru ieyti er nafnið út í hött. Myndin er brezk og fjallar um ástina og vandamálin sem skap ast þegar fjórar mann eskjur á ýmsum aldri flækjast í eina bendu af hennar völdum. Leikararnir eru góð ir, gamla brilljantín- auglýsingin R. Green er jafnvel farinn að pluma sig og myndin er yfirleytt góð, stund um er þó skotið yfir markið t. d. þegar hinn táldregni kemst að öllu. En maður hefur samúð með þessu fólki. JMÁ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.