Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.01.1951, Blaðsíða 3
Simmidagur 14. janúar 1951. ÞJ OÐVILJINN 3 And svar ur djúpmu 9 öðrum löndum Hvað er hægt að gera þegar sólin sortnar og jörðin gliðn- ar undir fótum manns? Hvað er hægt að gera þegar nýfeng- ið 'þjóðfrelsi er aftur leitt á glötunarveg og undirokunin snýr að nýju til fornra heim- kynna? Hvað er hægt að gera þegar pólitík valdamannanna er orðin refskák og svikamylla, þegar ráðherrar eru orðnir kaupaheðnar og sölusnatar út- lendinga, þegar fátæktin og ó- freisið heldur nýja innreið í landið, þegar maður situr einn í nótt dagsins og finnur fag- urdraum sinn um sjálfstæðið og framtíðina og lífið verða kaldari og kaldari: sit ég hér við dánarbeð? Síðan rísa áðrar spurningar, ein af annarri. Er þjóðin mín biluð? Átti hún ekki annað skilið ? Hlaut þetta svo að fara ? Hefur mitt fólk brugðizt? Uti í Stokkhólmi býr um þessar mundir ungur ísienzkur námsmaður, Einar Bragi Sig- urðsson að nafni, og munu fJestir lesendur þessa blaðs vera honum kunnugir, einnig frá fyrri tíð. Hann hefur að sínu leyti svarað því hváð hægt er að gera þegar sólin sortnar. Hann hefur t. d. ver- ið rekinn af næturverði í út- lendri gasstöð af því að hann hafði ekki dug til að þegja um frélsisbrautir verkalýðsins. Og hann heldur slíka ræðu á ein- um hátíðardegi þjóðarinnar að það þarf heilan sendiherra til að setja ofan í við hann og leiða hann í alian sannleika um þau mál sem á dagskrá eru. En þau eru hægust heimatök- in í þessum sólmyrkva frelsis- ins að leita í huganum á vit síns fólks, til úrlausnar þeirri höfuðspurningu hvort þjóðin sé biluð, fóikinu brugðið, ófre’s- ið réttlátur refsidómur. Þessi myndir og skyndimyndir, upp- drættir af lífi, teikningar af starfi. Og það er höfundurinn sjálfur sem á öðrum stað hef- ur nefnt þau andsvar úr djúp- inu og lýst í einu tilefni þeirra og ætlunarverki. Hann lætur þessar myndir tala eigin máli, án þess að túlka það sjálfur beinlínis, nema á stöku stað. Þau eru niðurstöður eigi að síður. Kannski er nóttin yfir íslandi of þung þessu skáldi til þess honum liggi nafn henn- ar létt og hægiega á tungu. En hugleiðing um fólkið heima er hugleiðing um það fólk sem ekki ber sök á þessum skugga, hugleiðing um það fólk sem ber morguninn fram til dags og sigurs. Eða haldið þið að grá- skeggurinn sem „situr á hval- hrygg / sunnan undir vegg / (og) hefur net á hnjám“, hald- ið þið að hann eigi sök á Is- lands svívirðu ? Sá sem heim- sækir þennan gráskegg, sem veit ekki einu sinni að þáð hef- ur vaxið borg á hinn enda göt- unnar, hann er skyndilega kom- inn á nýjar vígstöðvar í frels- isstríði sínu. Hann er meira að segja kominn í örugga víg- stöðu. Því þegar stolin auð- ur er týndur, þegar glysið er brotið, þegar arðræninginn er fallinn, þá lyftist hin iðjandi hönd, þá rís hinn vinnandi mað ur og leggur undir sig landið, sigrandi maður af menningu hins einfalda, óbrotna og upp- runalega. Þessir menn eru grá- skeggurinn og hinn „sjávar- barði / sólarhlýi / Siggi í Bæ“. Þessi fagnaðarboðskapur er ekki frumlegur, ekki einu sinni nýstárlegur. Þó hefur hann oft- ar verið saminn en sagður. Hann hefur nefnilega verið samur allt frá upphafi daganna. Það er mikið talað um nátt- úruna þetta júníkvöld: „græn una / ótt og viðþolslaust /unz / hnífur sigurvegarans / ríður á hálsæðunum / og ristir kvið- inn / aftur í rauf“. Mjög marg- ar lýsingar í bókinni eru af þessu tagi, naktar upptalning- ar á atvikum og fyrirbærum, runur af staðreyndum án list- rænnar túlkunar, sneyddar list rænni mótun og hafningu. Lýs- ing eins og þessi færi miklu betur í hversdagslegri prósa uppsetningu, án þess að bera nokkra mynd af 1 jóði. Þetta er sem sagt höfuðgaliinn á list bókarinnar, að mínu viti. Svo eru auðvitað ýmis atriði í ein- stökum kvæðum. T. d. niður- lagið í Heimsviðburði á Tjarn- arbrúnni alveg misheppnað. I staðinn koma úrvalsljóð, svo sem Tveir menn um nótt, Sól- skinsbarnið, Fjörustemning, Meðan árrisul elli. I ljóðinu Jónsmessunótt fyrir norðan er Framh. á 6. síðu. voru úrræði Einars Braga, og; ar eru hiíðar / gróin eru tún“ hann birti niðurstöður sínar í bok fyrir jólin. Eitt kvöld í júní heitir hún, og er safn ljóða, flestra í lausu máli, um fólk íslands og ættjörð þess. Þó má enn draga.. þá lýsingu saman: bókin er ættjarðarljóð til fólksins. Um leið verður hún andsvar úr djúpi þjóð- sálarinnar, andsvar hins eilífa íslands til þeirra er um stund- arsakir illrar ævi svíkur það í tryggðum, eftir þvi sem þeim entist þrælslund og slægð. Bókin, sem er rösklega 100 bls., skiptist í sex kafla er svo heita: Lýðveldið, Heim- byggðin, I síldarþorpinu, Gatan, Úr ýmsum áttum, Þýdd Ijóð. Og gefa þessi nöfn til kynna hvar höfundur hefur leitað fanga. Ég sagði áðan að þessi Ijóð væru niðurstöður. Þó skyldi enginn halda að hér séu á ferðinni ýtarlegar rökræður eða fræðilegar greinargerðir er leiði að lokum til ákveðinna og óhjákvæmilegra ályktana. — Þvetí á móti, Ijpðin eru mynd- ir af fólki og náttúru, kvik- Fár er smiður í fyrsta sinn, segir máltækið. Andrés Guðnason frá Hólm- um gaf út, fyrir jólin, fyrstu bók sína. 1 öðrum löndum, nefnist hún, og skiptist í þrjá hluta: Ferðaþætti, Sögur og Frá Kaupinhöfn. Sá hluti, hinn síðasti, er kaflar úr bréfum og dagbókum, ritaður haustið 1949 og snemma fyrra árs. Það bregður sums staðar fyrir glömpum í þessum þáttum. T„ d. standa þar saman þrír smá- kaflar sem engin sérstök raun er að lesa: Að giftast danskri, Hundur lærir mannasiði, Og hold ert þú. ... Allt hitt er heldur erfið lesning, stíllinn ó- listrænn, efnið óhugtækt og lít- ils háttar. Þó er það ekki ná- kvæmlega til orða tekið. Kven- fólk og heimspeki er auðvitað bæði hugtækt efni og mikils háttar. En heimspeki höfund- arins er af lágum stigum, og ég held það sé misskilningur að hann skrifi um kvenfólk af hispursleysi. Hann skrifar það með grófyrðum. Mig langar að nefna orðið dónaskap, þó ég sleppi því. Miðkaflinn nefnist Sögur. Það er bezt að segja eins og er að skáldskap gat ég ekki fyrir- fundið á þessum slóðum, en þeim mun meira af slöppu máli og grófri fyndni. Þó ber allt í einu fyrir hæversku og kurteisi í smáþættinum Eg man þig. Kannski hefur höfundur líka ætlað sér að segja stóra hluti i sögu sinni. Tvær borg- ir; það má skilja hana tákn- rænni skilningu: austrið — vestrið. En hún verður bara ekkert meiri né merkari fyrir þann skilning. Hún er betri sem drengjasaga. Fyrsti hlutinn er ferðaþættir, frá Ameríku og Svíþjóð, en einkum frá Englandi. Höfundur hefur raunar nokkra eftirtekt- argáfu. En efnið er óhæfilega ómerkilegt. T. d. hefur höf. ekki annað að segja frá Ameríku en slagsmálasögu út af leiðin- legum kvenmanni. Aðalviðfangs efni hans á smáferðum í Eng- landi er fólgið í því að útvega sér herbergi. Fár er smiður í fyrsta sinn. Það er ofurskiljanlegt, og eng- inn hlutur afsakanlegri. En ef Andrés Guðnason ætlar sér yf- irleitt að gerast smiður, þá verður hann að taka sjálfan sig til mjög alvarlegrar með- ferðar, læra í einu hófsemi og mál og gagnrýni. Og svo er nauðsynlegt að hafa vinnu- lund — og er þá gert ráð fyrir því að gáfan sé heimavið og 1 andinn reiðubúinn. B. B. SKAK Ritstjóri: GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON Frá skákþinginu í Amsterdam II. Nokkru áður en skákþingið í Amsterdam hófst efndi holl- enzkt skáktímarit til getraunar um úrslit mótsins. Skyldu les- endurnir geta upp á röð kepp- enda og vinningum. Meðalspá lesendanna var þessi: 1) Res- 12. B14xd6 Dd8xd6 13. 0—0 b7—b6 14. Hfl—dl Bc8—b7 15. Hal—bl Hvítur leggur nú til atlögu á drottningarvæng. 15.-------- hevsky 14, 2) Euwe 13’/2, 3) J 16. b2—b4 Najdorf 12, 4) Gligoric llx/2> 5) Stráhlberg 11. Eins og frá var skýrt í siðasta þætti, urðu leikslok allmjög frábrugðin þessari spá, þó er einkennilegt að Reshevsky fær nákvæmlega jafnmarga vinninga og spáin segir, en þeir nægja honum einungis til annara verðlauna. „gróðurmoldin angar. . / þresb irnir litlu þreytast ekki að syngja". „í dag fór sólvindur sunnan.. / laugar sitt brimhvíta brjóst' „allt er fegurð“. Og þannig mætti halda áfram, lengi, lengi, það þyrfti annað tölubláð Þjóð- viljans í viðbót ef allt skyldi talið. En svona fagurt er Is- land — og gott, og ríkt. Vissu- lega er því borgið, eins og fólki þess. Slíkt er bjartsýni í skugg- anum, þeirra. sem skilja hvaðan dagurinn kemur, og hvernig hann rís. Þetta. eru huggunarrik ljóð. Nú er að drepa á listina, því henni má ekki gleyma hvorki í skáldskap né þegar um hann er ritað. Og það er víða mis brestur á henni. Það er bezt að taka hér dæmi undireins, út ljóðinu Stútungar á stefnu- móti: „Þá rífur veiðmaðurinn öngulinn úr / munnurinn fær óttalegan áverka / fórnardýrið titrar / tálknin þenjast / aug- uh eru full af sorg og þjáning / sporðurinn berst við bryggj- Dd6—e7 RiG—e4 Ha8—cS Hc8—c7 g7—g5 ? Rsehevsky er örðugur viðureignar. I siðasta þætti var sýnt, hvernig G.S.G. tókst að verja sig gegn Rossolimo, þótt hann hefði greinilega lakara og það svo vel, að Rossolimo komst í tímaþröng og tapaði að lokum. Reshevsky er harðari í horn að taka, hann heldur Guðmundi í járngreipum skákina út og Res- hevsky taldi þessa skák beztu skák sína á mótinu og gerði sér vonir um að hreppa fegurð- arverðlaun fyrir hana. Reshevsky 1. d2—d4 2. Rgl—f3 3. c2—c4 4. c4xd5 5. Bcl—g5 6. Rbl—c3 7. Ddl—c2 8. Bg5—f4 Óvenjulegur leikur, vill ekki láta Re4 höfði sér. 10. Bfl—d3 11. b2—b3 G.S.G. d7—d5 Rg8—16 e7—e6 e6xd5 Bf8—e7 c7—c6 0—0 en hvítur svifa yfir Hf8—e8 Rd7—Í8 Be7—d6 17. a2—a4 18. Dc2—b2 19. Hbl—cl Auðvelt er að sjá, að þessi leik- ur veikir stöðu svarts, og freist- andi að setja spurningamerki við hann, þegar maður hefur skoðað skákina til enda og séð. að þessi veila leiðir svart til bana. En erfiðara er að stinga upp á betri leikjum. Svartur á þrönga stöðu og væri viturleg- ast að bíða átekta og forðast sem mest að gefa á sér högg- stað. En skylt er að geta þess að leikurinn er ekki gerður út i bláinn. 20 b4—b5 c6—c5 21. d4xc5 Re4xc3 22. Dd2xc3 b6xc5 23. a4—a5 Rf8—e6 24. Bd3—bl f7—f6 Þetta hafði svartur hugsað sór í sambandi við g7—g5. Drottn ingin og hrókurinn eiga að hafa 7. röðina frjálsa, til þess að valda h7 og undirbúa gagnsókn kóngsmegin, ef færi gefst. 25. Bbl—a2 Hc7—d7 He8—d8 hefði komið í veg fyrir bombínasjón þá, sem nú dynur yfir, en staðan er sennilega orð- in vonlaus. 26. a5—a6 Bb7—a8 27. eS—e4! d5xe4 28. Hdlxd7 De7xd7 29. Dc3xf6! e4xf3 30. Hclxc5 Nú er öll von úti, hvítur hótar bæði Hxg5 og He5. Guðmundur hafði séð þetta fyrir, en haldið sig eiga vörn i Ddlf og Dd6f. Hitt hafði honum sézt yfir, að hvítur ber hrókinn fyrir seinni skákina og vinnur. 30. ------ h7—h6 31. Hc5—e5 Dd7—dlf 32. Kgl—h2 f3xg2 33. Df6—g6t Kg8—f8 34. ÐgG—hGf Kf8—f7 35. Ðh6—h7t og svartur gefst upp, verður mát í næsta Ieik. Lítil þúfa — stórt hlass. Oft er bilið mjótt milli jafn- teflis og taps. Annar teflandinn heldur sig kominn örugglega í jafnteflishöfn, en þá hefur and- stæðingurinn séð örlítið lengra, komið auga á eitthvert smá- atriði, sem þó er nógu stórt til þess að kollvarpa öllum vonum. Svo er í þessari skák. Scheltinga mun vera annar besti taflmaður Hollendinga. G.S.G. Scheltinga. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rgl—13 Rg8—f6 4. Bfl—g5 Bf8—b4t Þetta er nefnt Vínartilbrigðið, svartur ætlar að svara Rc3 með dxc4 og kemur þá fram afar flókin staða. Guðm. fer svo varlega í sakirnar, að svartur á ekki við neina byrjunarörð- ugleika að stríða og virðist skákin sigla hraðbyri í jafn- teflið næstu 20 leiki. 5. Bg5—d2 6. Rbl—c3 7. e2—e3 8. Bflxc4 9. Bc4—e2 10. 0—0 11. RI3—el 12. Be2—f3 13. Relxf3 14. Rc3—e2 15. Re2—g3 Bbl—e7 d5xc4 a7—a6 b7—b5 Bc8—b7 Rb8—d7 c7—c5 Bb7xfS 0—0 Dd8—h6 HÍ8—dí Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.