Þjóðviljinn - 17.01.1951, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 17.01.1951, Qupperneq 7
Mi'ðvikudagur 17. janúar 1951. HöflVILíINN 7 V MH- A' ? Rjómaísgerðin, : sími 5855. — Nugga-ístertur,; nugga-ísturnar. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannafatnað, sjónauka, myndavélar, veiðistangir o. m. fl. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. Munio Kaííisöluna Hafnarstræti 36. Kaupum — Seljum allskonar notuð húsgögn o. fl. Pakkhússalan, Ingólfs- stræti 11. — Sími 4663. Minningarspjöld Sambands ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrifst. sambandsins, Austurstræti 9. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2 Hirti Kjartarsyni, Bræðra- borgarstíg 1, Máli og menn- ingu, Lauga vegi 19, Ilafliða-! búð, Njálsgötu 1. BókabúðJ; ÍSigvalda Þorsteinssonar, Í Efstasundi 28, Bókabúð Þor- valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blóma búðinni Lofn, Skólavörðustíg 5 oí. bjá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Ilmboðssala: Útvarpsfónar, klassískar grammófónplötur, útvarps- tæki. karlmannafatnaður, gólfteppi n. fl. — Verzlunin Grettisgöiu 31. Sími 5395. Karlmannaíöt-Húsgögu Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, kárlmannafct o.m.íl. Sækjum sendum. — Söluskálinn, Klapparstíg 11 — Sími 2926. rrrrrr#r<rrrrrrrrr#rrrrrrrr#r#r» i Nýja sendibílastöðin. \ Aðalstræti 16. — Simi 1395. £ Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113.] Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, La’tjaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S y I g j a Laufásveg 19. Sími 2656. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti^ 12. Sími 5999. Húsgagnaviðgerðir i; Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagna verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. Skíðaferð í Hveradali í kvöld kl. 7. [Skíðalyftan í gangi. Brekkan upplýst. Skíðadeild K.K. > Skíðafélag Reykjavíkur [ Hafnarstræti 21, sími 1517. Olíuhneykslið Framhald af 8. siðu. mikiíS. Forsenda lœkknnarinn- ar var sú aS fjarlœgSargjaldiS Leiðréffing Vegna bréfs „Jókers" í Bæj- arpósti Þjóðviljans s. 1. laug- ardag vil ég taka fram að þar gætir tvennskonar misskiln- ings. Ég hef aldrei sótt um innflutningsleyfi til gjaldeyr- isnefndar fyrir innflutningi á þessari bók dr. Hovl, þar sem ég um það leyti hafði ekki tima til að ganga þau svipu- göng, enda vissi ég af þessum erindum í enska útvarpstíma- ritinu The Listener í því formi sem dr. Hoyl hafði flutt þau orðrétt, og á ég Lands- bókasafninu það að þakka. Eins og að framan er sagt, er það annar misskilningur í nefndri grein, að þessi erindi séu birt í The Listener sem útdráttur. Þvert á móti. Blað- . ið flutt þessa fyrirl. þegar í stað in extenso — engu orði of eða van, og þannig eru þeir þýddir og fluttir hér. — Með þökk fyrir birtinguna. Hjörtur Halldórsson. Bréíaskóli SÍS Framhald af 8. síðu hundruð nýir nemendur í bréfaskólann, en það er meiri nernendaaukning en nokkru sinni fyrr. Aösóknin var ör- ust yfir haustmánuðina. í des- ember dró nokkuð úr aðsókn, væntanlega vegna jólaundir- búnings, en nú eftir áramótin hefur hún aftur aukizt, en sem kurmugt er geta nemend- ur byrjað nám í bréfaskólan- um á hvaða tíma árs sem er. Það er eftirtektarvert að margir af þeim sem innritast eftir áramótin og fram á vor- ið eru nemendur sem eru að búa sig undir próf í ýmsum skólum landsins, enda er stefnt. að því á næstunni, að sníða námsgreinar bréfaskól- av:s sérstaklega í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru við þessi próf. Kaupum — Seljum og tökurn í urnboðssölu alls- konar gagnlega muni. Goðaborg, Freyjugötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kafl'isaían, Hafnarstræti 16. Allskonar smáprentun, ennfreiriur blnða- og bóka-[; prentun. [; Prent>iniðja Þjóðvlljans h.f., Skólavörðustíg 19. Sími 7500 i; Fataviðgerð i; !;Tek hr:inan lcarlmannafatn-[; i; að t.il viðgerða og breytinga. i; Sauma úr tillögðum efnum. <[ 1; Gúnnar Sæmundsson, klæð-'l Sikeri, Þórsgötu 26 a. J; ji Húseigendur athugið: i> 1; Rúðuiíetning og viðgerðir. <! |; Uþplýsingar í síma 2876. [; er rhiSaS viS rniSst'óS Oliufe- lagsins t HvalfirSi, en kostn- aSm viS aS'flytja benzín f>aS- an er mun rhinni en frá Reykjal vtk. Nú er ekki kunhugt aS fjarlægSin milli Akráness og HvalfjarSar bafi neitt rninnk- aS á nndanförnum fjórurn ár- um, þannig aS augljóst er aS benzíniS hefttr veriS selt of dým verSi, jafnvel f>ótt verS- lagsyfirvöldin hafi sarnftykkt j>aS. Nemnr f>aS fe sern frannig hefur veriS haft af neytendum á A kranesi aS sjálfsögSt: siórri fttlgn á f>essu tirna bili. leiðrétting Ranghermt var það í frétt blaösins í gær um afgreiðslu vökulagaf rumvarp3ins á Al- þingi, að Jörundur Brynjólfs- son einn stjórnarþingmanna hefði greitt atkvæði gegn frá- visunartillögu meirihluta sjávar útvegsnefndar. Sigur&ur Bjarna son gerði það einnig. LeikiéL líaísiaifjarðÉi Framliald af 8. síðu leikarar eru: Kristjana Breið- fjörð, Eirikur Jóhannesson, Sig- urður Kristinsson, Friðleifur Guðmundsson og Valgeir Óli Gíslason. Nóttin langa næsta. viðfangsefni. I Næsta viðfangsefni félagsins verður Nóttin langa eftir Jó- hannes Steinsson. Er þetta eitt af leikritum þeim, sém fókk meðmæli dómnefndar í leikrita- samkeppni Þjóðleikhússins á síðastliönu vori. Nóttin langa er gamanleikur eftir nýjan höf- und, sem vekja mun mikla at- h’ygli. Frumsýning á Nóttinni löngu verður eftir 4—5 vikur. Leikstjóri verðúr Einar Pálsson. Stjórn Leikfélags Hafnar- fjarðar skipa nú: Slefán Júlíus- son form., Sigurður Kristjáns- son ritari, og Sigurður Arnórs- son gjaldkeri. Starfsmannaféi. Rvk. Framhald af S. síðu láttð cil sín taka skal þetta nefnt: Eftirlaunasjóðsmálið, sumarfrí starfsmanna, launamál og styrkt- arsjóðsmálið. — FélagiS starfar nú í 9 deildum, en til almennr- ar fclagsstarfsemi hefur það fcng- ið húsnæði í Borgartúni 7. i scjórn starfsmannafélagsins sitja nú: Hjálmar Blöndal formaður, Helgi Hallgrímsson varaformað- ur, Ivarl Lárusson gjaldkeri, Karl A. Torfason ricari og meðstjórn- endur þau Gísli Hannes'son, Kristín Þorláksdóttir og Kristvin Guðmundsson. Félagið minnist afmælisins í kvöld með liófi að Hótel Borg. Kína Framhald af 5., síðu. er hjálp tæknilærðra manna frá Sovétrikjunum. Þó þeir hafi ekki verið margir. liafa - þeir óspart gefið okkur hlutdeild i þeirri reynslu sem safnazt hef- ur á þrem áratugum sósialist- ískrar nýsköpunar. Auk þess hafa fengizt frá Sovétríkjun- um hundruð kílómetra af járn- brautateinum og ýmis mikil- vægur vélabúnaður. ★ En mesta lofið á þó sjálf hin vinnandi kínverska alþýða, og þ-á einkum verkamenn. Ein- kenni þeirra er lieit ættjarðar— ást og stjórnmáíaáhugi, haf- a.ndi Kommúnistaflokk Kína að leiðtþga og frumherja. í sept- ember 1949 hófst hin víðkunna metahreyfing, að forgöngu Sjaó Kúójú. Á ellefu mánuðum, til ársafmælis alþýðulýðveldis- ins, voru sett 21740 ný fram- leiðslumet í iðnaðinum af 64000 verkamönnum, bæði sem einstaklingum og í hópum. Und ir lok tímabilsins var tekið að leggja meiri áherzlu á afrek vinnuhópa en einstaklinga, auk- in vinnuafköst almennt og end- urbætur verkfæra og véla. Nefndir verkamannafulltrúa, og verksmiðjustjóma hafa þegar verið myridaðar í meir en 1000 verksmiðjum og námum um allt land. Verkamenn taka nú beinan þátt í stjóm ríkisverk- smiðjanna og sitja í ráðgefand' nefndum verkamanna og at- vinnurekenda í einkareksturs- fyrirtækjum. Hin nýja löggjöf um verkaiýðsfélög samþykkt í júlí 1950 gaf lagagildi þeirri að- stöðu sem verkalýðsstéttin hafði raunverulega náð. Viðtæk áætlun um trygginga löggjöf er á döfinni og eru tryggingar samkvæmt henni þegar komnar til framkvæmda í Norðaustur-Kína, frá júlí 1949; cg hefur síðan hálf önn- ur milljón verkamanna og skyldulið þeirra notið sjúkra- samlagsréttinda og eftirlauna. ★ Nú taka verkamenn um allt land fastar á til að svara bandarískum heknsvaldat-iui- um. Afrek Kínvcr.a á þossu fyrsta ári.cem megifihluti kín- verks landb er frjé’s,..:rýnir, r.ð þeir kunna að bvgg> hehnr. f"r ir jafriframt því r.ð ctr”d?. á vörði albúr.ir a** gem r* rngu baktjaldamakk erlendra heims- valdasinna. (Laurl. þýtt.) Málsafgreiðsla í Nd.: Samþykkt aukiS vald til áíengis- leitar •En felit að taka fyris víitveiíirsgar samkerau- húsa I fyrradag var samþykkt eftir 3. nrnr. i neSri deild frurnvarpiS um aS lögreglan fái aukiS vald til aS gera á- ferigisleit í grunsamlegum bifreiSum og refsa ef áfengi finnst, eiganda f>ess sem hann væri sekur urn ólöglega afengissölu, nema sannaS sé aS áfengiS sé œtlaS til lög- ma?tra nota. — Hinsveoar o var felld breytingartillaga frá Skúla GuSmundssyni um aS taka algjörlega fyrir áfengis- veitinoar samkornuhúsa, ann- arra cn Boroarinnar. — Frv. O fer nú fyrir'efri deild. 150 maims í skíðaferð SkíáaféL Rvíkur og K.R. Skíðafélag Reykjavíkur og' Skiðadeild K.R. fóru fj’rstu sameiginlegu skíðaferðkia s.l. laugardag frá hinni nýju af- greiðslu þeirra í Hafnarstrætí 21 (áður bifreiðastöðin Hekla). Var þátttaka góð, svo að á laugardag og sunnudag fcru um 150 manns á vegum þeirra. Næsta slriðaferð verður í kvöld kl. 7, ef veður og færi leyfa. Simanúmer afgreiðslunnar er 1517. Bæjarpósturinn Framh. af 4. síðu sanngjam í dómum. Það er B.B. Um myndina, sem nú er í Stjörnubió, Bastionsfólkið, segir hann, að það megi horfa á hana, en heldur ekki meira. Minn dómur um myndina er sá, að þetta sé með betri mynd- um, sem hér hefur verið sýnd,. og fylliiega þess virði að sjá hana, ef maður vill leita sér skemmtilegrar ög spennaridi dægrastyttingar. Ekki veit ég í hvaða. skapi B. B. hefur ver- ið, þegar hann horfði á mynd- ina, en það hefur verið eitthvað skrítið þá stundina, úr þvi að- hanri gat ekki hrifizt með persónunum. — Bíógagnrýni B. B. hefur að mínu viti um of miðast við það að meta einskis aðrar myndir en þær, sem full- nægja ströngustu kröfum bók- menntafræðinga og listfræð- inga. TiJ skemmtunar og upp- lyftingar huganum frá dagleg- Úm písium óðrar aldar er spennandi kvikmynd engu síð- ur fallin en hástemmd list, sem héfur þá iðulega þungan og tor- skilinn boðskap að flytja. — Biógagnrýni á bæði að vera til að benda fólki 'á úrvals- myndir, sem allir ættu að sjá, og myndir, sem þériá til góðr- ar dægrastyttingar. Einstreng- ingsháttur í því efni verður aðeins til þess, að fólk hætt- ir að taka mark á gagnrýninni. — Bíógestm’“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.