Þjóðviljinn - 17.01.1951, Qupperneq 8
Forstjéri OMuíélagsins væntanleg
landsms i ik
Nú æiti aS kemasi skriður á rannsokn
olíuhneykslisins
Þjóðviljinn snéri sér í gær til verðgðezlustjórá og
spuröist fyrir um það hvaö liöi rannsókninni á hinu
stórvægilega verölagsbroti Olíufélagsins h.f. VerÖgæzlu-
stjóri kvað rannsóknina enn á byrjunarstigi, þar sem
beöið heföi verið eftir því aö Sigurður Jónasson, forstjóri
Olíufélagsins, kæmi til landsins, en hann hefur undan-
fariö dvalizt erlendis. Mun vera von á forstjóranum til
landsins í dag og væntanlega verður þess þá ekki langt
að bíða aö almenningur fái nánari fréttir af rannsókninni.
Vilhjálmur Þór mun ekki hafa fengizt til að gefa
upplýsingar um málið, þótt hann fylgist meö öllum rekstri
Olíufélagsins og engar' meiriháttar ákvarðanir séu teknar
nema meö samþykki lians. Ekki er heldur kunnugt um
aö Björn Ólafsson hafi boöizt til aö bera vitni, þótt hann
sé nánasti bissnissfélagi Vilhjálms Þórs og viö hliö hans
áhrifamesti hluthafi Olíufélagsins.
MorgunblaÖið skýröi frá því
s. 1. sunnudag aÖ upp heíði kom-
izt um annað verðlagsbrot Olíu-
félagsins. Hefði það um fjögurra
ára skeið selt benzín á Akranesi
á finim aura hærra veröi hvern
lítra en hcimilt væri samkvæmt
verðlagsákvæðunum. Verðgæzlu-
stjóri hefur hins vegar skýrt svo
frá að benzínverð á Akranesi
hafi verið ákveðið í samráði við
verðlagsyfirvöldin þannig að ekki
Dalvíkingar sækja um
kaup á logara
Nýlega var samþykkt á
almennum hreppsfundi í Dal-
vík að sækja um kaup á ein-
um af hinum nýju togurum,
sem verið er að smíða í Bret-
landi. Er í ráði að stofnað
verði hlutafélag um kaupin,
með aðild hreppsfélagsins, og
hefur verið kosin 7 manna
nefnd til að safna hlutafjár-
loforðurm
lirekað brot varði
ökuleyfismissi
Stjórnarfrumvarpið um að
menn, sem sekir gerast um að
aka bifreiðum undir áhrifum
áfengis, skuli ekki skilyrðis-
laust látnir sæta fangelsisrefs-
ingu, heldur aðeins ef um ítrek-
að brot er að ræða, var sam-
þykkt eftir 3. umr. í neðri deild
Alþingis í gær.
Hinsvegar voru feldar tvær
breytingartillögur frá Skúla
Framhald á 7. síðu.
Starfsmannafélag
Rvíkurbæjar
25 ára
Starfsmannafélág Reykjavík-
urbæjar er 25 ára í dag. Aðal-
hvatamaður að stofnun þess, og
fyrsti formaður var Agúst Jósefs-
son heilbrigðisfulltrúi. Af mál-
,um sem félagið hefur einkum
Framhald á 7. síðu.
1168 nýir nem-
endur
í bréSaskóla SIS á árinu
1950 — 14 námsgreinar
kenndar
Bréfaskóli SÍS Iiefur ný-
lega bætt við tveimur nýjum
námsgreinum: „Sálarfræði“,
kennarar dr. Broddi Jóhann-
esson og frú Valborg Sigurð-
ardóttir, uppeldisfræðiugur,
og „Landbúnaðarvélar og
verkfæri“, kenuari Hjalti
Pálsson, framkvæmdastjóri.
Kenndar eru nú alls 14
námsgreinar í bréfaskólan
um.
Á árinu 1950 bættust ellefu
Framhald á 7. síðu.
sé um verðlagsbrot að ræða.
Hitt er enou að síður stað-
o
reynd að Olíufélagið lækkaði
fyrir skömmn benzinverð á
* Akranesi um fimm aura lítr-
ann og neyddust þá hin félög-
in til að lækka verð sitt jafn
Framh. á 7. síðu
Stjórnin
veðurteppt?
Þegar frumvarp til laga um
samþykkt ríkisreikninganna
fyrir árið 1948 kom til 1. umr.
í neðri deild í gær, var enginn
ráðherra mættur til að fylgja
því úr hlaði. — Gátu menn þess
til, að ríkisstjórnin mundþ vera
veðurteppt einhversstaðar, —
því að vestanrok var á.
öfðani
gna Gcysis-
slyssins
Dómsmálaráðuneytið
hefur nú skrifað sakadóm-
aranum í Reykjavík bréf
þar sem fyrir hann er lagt
að ljúka réttarrannsókn
inni út af Geysisslysinu og
höfða síðan mál gegn Árna
Magnúsi Guðmundssyni,
flugstjóra, Guðmundi Sív-
ertseii, flugleiðsögumanni,
og Arnóri Hjalmarssyni,
flugumferðarstjóra.
Glæsilegur fundur
í Kefiavík
I fyrrakvöld hélt Sósíalista-
flokkurinn almennan fund um
sjávarútvegsmál í Ungmennafé-
lagshúsinu í Keflavík, og sóttu
fundinn á fjórða hundrað manns.
Sigurbjörn Ketilsson setti fund-
inn og kvaddi til fundarstjórnar
Sigurð Brynjólfsson. Því næst
héldu ræður þeir Lúðvík Jósefs-
son, Aki Jakobsson og Einar 01-
geirsson. Að lokum tók Sigur-
björn Ketilsson til máls.
Ræðumenn fengu mjög góðar
undirtektir á fundinum, og er
hann örugg vísbending um auk-
inn skilning Keflvíkinga á stefnu
og úrræðum Sósíalistaflokksins.
42 menn
;~r rc
Morgunblaðið skýrir frá
[>ví að 37 „flugmenn og á-
hugamenn um flug“ hafi
haldið fund í Breiðfirðinga-
búð s. I. fösíudag og kraf-
ist þess að stofnað yrði
„öffugt heimavarnarlið“,
að fenginn yrði „öflugur
her“ til landsins og boðizt
til að „mynda flugsveit sem
starfaði við hlið þess er-
lenda hers.“ I>essi fundur
á sér alllangan aðdraganda
og er einkum runninn undan
rifjum eins starfsmanns í
bandaríska sendiráðinu og
nokkurra starfsmanna á
Keflavíkurflugveili. Hafa
þeir reynt að hagnýta sér
að mjög mikið atvinnuleysi
er nú meðal íslenzkra flug-
manna og hefur þeim með
vinnuloforðum tekizt að tæla
nokkra flugmenn í lið með
sér. Verður sú saga rakin
nánar hér í blaðinu síðar.
Þess skai getið að Félag
íslenzkra atvinnuflugmanna
á engan þátt í samtökum
þessum, og munu þau mæl-
ast mjög illa fyrir meðal
flugmanna almennt.
Auk þessara 37 manna
hafa Jfimm bændur í Suður-
þingeyjarsýslu áður gert
liliðstæða samþykkt, þannig
að nú hafa alls 42 menn
krafizt nýs hernáms og
stofnunar innlends liers. Er
það allfjölmennur hópur
„iniðað við fólksfjölda".
„Fyrsta öld sosíalismans háífnuÓ“
Hin stórmerka áramóíagrein Einars Olgeirssonar
gefin út sérprentuð
Vegna margra áskorana hef-
ur áramótagrein Einars Olgeirs
sonar í Þjóðviljanum, nú verið
gefin út' sérprentuð og verður
hún til sölu á morgun.
„Fyrsta öld sósíalismans
hálfnuð" er eitt af því allra
bezta, sem skrifað hefur verið
í stuttu máli um þær heimssögu
legu breytingar, sem kynslóðir
tuttugustu aldarinnar liafa upp-
lifað. Greinin er skrifuð af f jöri
og skýrleik og ber með sér
bjartsýni hins sigrandi sósíal-
isma.
Það var því engin furða, þótt
auðvaldsblöðin stykkju upp á
nef sór, þegar greinin birtist,
enda stakk hún algerlega í stúf
við áramótagreinar allra aftur-
haldsforingjanna, sem einkennd
ust af svartsýni og úrræðaleysi.
Menn ættu því ekki að draga
það að fá sér grein Einars,
enda upplagið takmarkað.
Einstaklingar og sósíalistafé-
lög úti á landi ættu einnig að
senda pantanir sínar sem fyrst.
Haglausl í Skagafirði
f Skagafirði má nú heita
aheg haglaust nema við sjó
fram og munu önnur eins jarð
bönn ekki hafa verið þar í
héraði um 20—30 ára skeið.
Stórfelldar ráðstafanir til
að skera af fóðrum hafa ekki
verið gerðar ennþá, en 300
hrossum var nýlega slátrað á
Sauðárkróki og almenn rann-
sókn á fóðurbirgðum verið
framkvæmd. Um 100 hross
eru á sumum bæjum í Skaga-
firði og víða ekki til hús fyrir
allan þann fjölda. Sauðfé er
nú fremur fátit þar nyrða,
vegna sauðf járpestanna er
Framh. á 6. síðu.
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir
Kinnarlivolssvsiiir
Fiumsýniíig um næstu helgi — Emar Pálsson
íeikstjÓEÍ félagsins i vetur
Leikfélag Hafnarfjarðar hefnr fr'umsýningu á KINNAR-
HVOLSSYSTRUM uin næstu Itelgi. Félagið sýndi þetta leikrit
í nokkur skipti, þegar leiltstarfsemi þess hófst í Bæjarbíó árið
1945, en varð að hætta sýningunt þá af óviðráðanlegum ástæðum.
Einar Pálsson er leilistjóri í
þetta sinn, en leikararnir eru
Vínneyzia sé úfiioM af skemmfunum
íþróflafélaga
ÁSKORUN FRÁ FRAMKVÆMDASTJÓRN
IÞRÓTTASAM BANDS ÍSLANDS
Eftirfarandi alyktun i afengismálum var samþykkt á fundi
framkvæmdanefndar I.S.I. i gær:
„Þar sem framkvæmdastjórn Í.S.Í. lítur svo á, aS til stór-
skaða og hnekkis sé fyrir íþróttahreyfinguna í landinu, að
vinveitingar eða vinneyzla se á samkomum ÍJaróttafélaga
ályktar fundur baldinn í framkvæmdastjórn Í.S.Í. 15. janúar
1951, að skora eindregiS og alvarlega á öll sambandsfélög
íþrottasambands íslands, aS hafa eigi vínvcitingar á þeim
skemmtunum eSa samkomum er þau standa fvrir, svo o°-
stuSla aS því á allan hátt að vínneyzla sé útilokuS af öllum
samkomum íþróttafélaga. VerSi sambandsfélögin eigi viS
þessari áskorun telur fundurinn nauðsynlegt að grípa til rót-
tækra aðgerða, og samþykkir að bera fram tillögu á næsta
fundi sambandsráðs Í.S.Í. um að algert bann verði innan
íþróttahreyfingarinnar á vínveitingum á vegurn íþróttafélaga,
°g barátta verSi hafin fyrir algerri útrýmingu áfengisneyziu“.
allir Hafnfirðingar. Sviðsetning
Einars er allmjög frábrugðin
því sem tíðkazt hefur við upp-
setningu Kinnarhvolssystra hér
á.ður. Fer hann algerlega sínar
leiðir í leikstjórninni. Aðalhlut-
verkið, Úlrikku, leikur Hulda
Runólfsdóttir, :sem ekki hefur
leikið í nokkur ár. Aðrir aðal-
Framliald á 7. síðu.
EsfirSingar kaupa einn
af nýju fogurunum
Á fundi bæjarstjórnar ísa-
f jarðar 10. þ. m. var einróma
samþykkt að bærinn festi
kaup á einum af hinum nýju
togurum sem ríkisstjórnin
hefur samið um smíði á í Bret-
landi. Kosin var 3 mu:na
nefnd til að fara hingað sþð-
ur til að gera út um kaupin
og mun hún vera á leiðinni
að vestan. — Ennfremur var
samþykkt, með atkv. Alþýðu-
flokksmanna og sósíalista, en
gegn atkv. íhaldsins, að hinn
nýi togari yrði gerður út af
bæjarfélaginu. Boðið verður
út sérstakt skuldalán vegna
togarakaupanna.