Þjóðviljinn - 24.01.1951, Qupperneq 1
16. árgangur.
Miðvikutlagur 24. .jauúar 1951.
19. tölublað.
Stríðsstefna Trumans færir Bandaríkja-
stjórn fyrsta ósigurinn á þingi SÞ
láíiini ekkl ðfli’agit olikar -útí flirópa Verlia-
iviaimafiiiigineiiii að Omreliil
sósíaiísta
heldur aðalfund í kvöld,
miðvikudag 24. þ.m. kl.
8.30 e.h. að Þórsgötu 1.
Venjuleg aðalfundarstörf
Kaffidrykkja.
Mætum stundvísiega.
Stjórnin
Stríðsstefna Bandaríkjastjórnar er nú komin
svo vel á veg með að einangra hana frá fylgiríkjum
sínum, að það skeði í fyrsta skipti á þingi SÞ í fyrra
kvöld, að Bandaríkjamenn urðu undir í atkvæða-
greiðslu um stórmál, þótt þeir legðu sig alla fram.
Á fundi stjórnmálanefiidar
þings SÞ í fyrrakvöld hélt
Austin aðalfulltrúi iBandaríkj-
anna ræðu, sem fréttaritari
tarezka útvarpsins kallaði
„mjög beizkyrta" gegn þeirri
tillögu Indverjans Rau að
fresta í tvo sólarhringa frek-
ari umræðum um tillögu Banda
ríkjanna að fyrirskipa aðgerð-
ir gegn Kína, meðan athugaðar
væru útskýringar Kínastjórn-
ar á ýmsum atriðum í tillögum
hennar um frið í Kóreu og
lausn annarra deilumála í
Austur-Asíu. Austin fór háðu-
legum 'orðum um „kynlega í-
hlutun“ Indlands, sem ekki
mætti tefja samþykkt banda-
rísku tillögunnar „meðan her-
menn SÞ deyja í Kóreu“.
Þrátt fyrir þetta var t;t
laga Rau samþykkt með 27
atkv. gegn 23 en 6 sátu h.iá
Hingað til hafa aldrei minna
en 45 til 55 ríki fylgt Banda
ríkjurium á þingi Sf>, er þau
hafa beitt sér.
Öldungadeild Bandaríkja-
þings samþykkti í gær áskorun
á SÞ að samþykkja aðgerðir
gegn Kína og meina alþýðu-
stjórn Kína sæti meðal SÞ.
Attlee viðurkennir að
Eandaríkjastjórn stefni
að stríði.
Brezka þingið kom saman til
fundar í gær og flutti Attlee
Framhald á 5. síðu.
Falla hraðar en
fyllist í skörðin?
Marshall landvarnaráðherra
Bandaríkjanna sagði liermála-
nefnd fulltrúadeildar Banda-
ríkjaþings í gær, að brýna nauð
syn bæri til að lækka herskyldu
aldur niður í
18 ár úr 19
og lengja her
skyldutímann
úr 21 mánuði
27. Sagði
í
Marshall máli
sínu til sönn-
unar, að Mac-
Arthur þyrfti
15.000 manns
á mánuði
hverjum í stað þeirra sem
falla, særast, eru teknir til
'anga eða heltast á annan hátt
úr lestinni. Því fer hinsvegar
fjarri að æfingaherbúðirnar í
Marshall
Hvernig féll
atkvæði
Ýmsum lék forvitni á því
í gær að vita, hvernig full-
trúi fslands Thor Thors
greiddi atkvæði á fundi
stjórnmálanefndar SÞ í fyrra
kvöld, hvort hann var í hópi
þeirra, sem studdu indversku
tillöguna um að fresta um-
ræðum um bandarísku til-
löguna um aðgerðir gegn
Kína meðan frekari friðárum
leitanir færu fram, hvort
hann var í liópi hundtrygg-
ustu Bandaríkjaleppanna,
sem greiddu atkvæði á móti
eða hvort hann sat máske
hjá. Afstöðu hans var
hvergi getið í fréttum í gær,
en liað er ekki til of mikils
mælzt að hlutaðeigandi yfir-
völd láti íslendinga vita,
hvað gert er í nafni þeirra á
alþjóðavettvangi.
Bandaríkjunum anni því að
fylla í skörðin í Kóreu, að því
kemur ekki fyrren í apríllok
í vor að 15,000 nýliðar komi.
úr þeim á mánuði.
Eisenhower: Hitíersherinn
«aklaus af stríðsglæpum!
■Eisenhower, hinn bandaríski A-bandalagshershöfð-
ingi, kostar nú kapps um aö afsaka striösglæpi og villi-
mennsku þýzka nazistahersins.
Eisenhower var sem kunn-
ugt er yfirmaður herja Vestur
veldanna í Evrópu í síðasta
stríði, en nú er gert ráð fyrir
því að hann taki við stjórn
þýzkra hersveita í A-bandalags.
hernum.
í gær var birt í Franxfurt
yfirlýsing frá Eisenhower, en
hann fór frá Vestur-Þýzkalandi
í gær. Segir hershöfðinginn, að
viðræðurnar þar liafi komið
sér í skilning um að mikill mun
ur sé á „þýzka atvinnuher-
manninum og Hitler og glæpa-
félögum hans. Eg álít að þýzki
hermaöurinn hafi alls ekki fyr-
irgert hermannsheiori sínum“,
segir Eisenhower.
Yfirlýsing Eisenhpwers er
þannig til komin, að vestur-
þýzk stjórnarvöld segjast ckki
geta hafið þátttöku í A-banda
lagsher fyrr en „heiður þýzka
hermannsins sé hreinsaður"
en það verði að gera með því
að gefa upp sakir þeim stríðs-
Framhald á 7. síðu.
Stúdentafimdurinn um friðar-
málin í gær verður eflaust eft-
irminnilegur áheyrendum ekki
sízt vegna hins afburðasnjaila.
málflutnings Jóhannesar úr
Köthun, en hin ágæta framsögu
ræða lians verður birt í blað-
inu á morgun. Fundinum lauk
ekki fyrr en langt gengin eitt,
þannig að engin tök eru á að
skýra frá honum fyrr
næsta blaði.
cn
VitZ,
Eisenbowers!
Hollenzka stjórnin vék Kruls
hershöfðingja, forseta herráðs-
ins, úr embætti í gær, og var
borið við ósamkomulagi um
landvarnarstefnuna milli lians
og landvarnarráðherrans.
Fréttaritarar segja liinsvegar,
að brottrekstur Kruls sé gerð-
ur til að blíðka Eisenhower,
sem lét bandaríska sendiherr-
ann í Haag skila því til holi-
enzku stjórnarinnar eftir hcim-
sókn sína þangað í fyrrí viku,
að hann væri óánægður mcð á-
stand hervæðingarinnar í Hol-
landi. Karlmeyer hershöfðingi,
staðgengiii Kruls, sagði af sér
um leið og yfirboðari hans var
reldnn.
Sóslalisfar leggja fil á þingi
Íslendingar beifi sér fyrir friði, sáft-
um ©g afvopnun á alþjóðavetfvangi
íslendingetr vi&irkeoni réft nýlenduþjóð-
a fií Irelsis og sjáSfsfœSss —■ Alþýðu-
stjórn Kína verði viðurkennd strax
Tveir þingmenn sósíalista, þeir Einar Olgeirsson cg Finnbogi Rútur Valdimars-
son hafa lagt fram á þingi eftirfarandi tillögu til þingsályktunar um afstööu ís-
lands til friðar og sáttatilrauna á alþjóöavettvangí o. fl.:
„Alþingi ályktar að íela ríkisstjórninni að láta fulltrúa sína á alþjóða-
vettvanyi ætíð taka þá afstöðu í málum, er vænlegust væri til að efla frið
og tryggja sættir milli helztu deiluaðilja og aðstoða eftir megni við að
koma á banni á notkun kjarnorkuvopna, sýkla og annarra múgmorðstækja
og að koma á allsherjarafvopnun.
Ennfremur felur Alþingi ríkisstjórninni að taka þá afstöðu á alþjóða-
vettvangi til frelsisbaráttu nýlenduþj óða, að viðurkenna rétt þeirra til
frelsisis og sjálfstæðis.
Alþingi leggur áherzlu á, að ríkisstjórnin viðurkenni alþýðasljórn Kína
hið bráðasta."
í greinargerð segir:
„Þjóð vor á meira undir því
en flestar aðrar þjóðir, að frið-
ur fái haldizt í heiminum og að Allar líkur benda til þess, að
minnsta kosti, að hindrað verði, ef nýtt heimsstríð yrði, þá
að nýtt heimsstríð brjótist út Framhald á 7. súðu.
milljónum króna í dýrmæt-
um erlendum gjaldéyri hefur
nú verið kastað á glæ með
stöðvun bátaflotans frá ára-)
mótum.
Gæftir hafa sem kunnugtj
cr verið með eindæmum góð-
ar á þessum tíma og þeir
láu bátar sem róið liafa,
ailað príðisvel. Engu að
síður hafa einokunarherrarn-
ir sem ráða yfir gjaldeyrin-
um komið í vcg fyrir rð úl-
gerð hæfist með ]>ví að n úla
að slaka nokkuð á forréftind
um sínum. Þeir virðast held-
ur kjósa að einskis gjaldeyr-
is sé aflað en að þeir fái
hann ekki allan.