Þjóðviljinn - 24.01.1951, Blaðsíða 8
„Bjargráðm“ splimdruðust í fvrradag
Á sama tíma og báiaílotinn liggur bundinn við landíestar og íram-
leiðir engan gjaldeyri halda stjórnarílokkarnir áíram að rííast um það af dag
yaxandi heift hvernig eigi að skipta þeim gjaldeyri sem ekki er framleiddur!
iMOÐlllillNM
Hvers vegna gerlr Morg-
dfstanii í Dags-
sihiíiíi lista?
Uiulanfarna ilaga liet'nr það sannast, hvers listi B-listinn
í Dagsbrún er.
Morgunblaðið, máígagn Reykjavíkurburgeisanna liefur tek-
ið B-Iistanum svo opnum örmum, að engum fær dulist, hverra
listi hann er.
Morgunblaðið er farið að verja B-listann af svo miklu kappi
að engu líkara er en að hann væri skipaður völdustu atvinnu-
rekendum bæjarins.
I fyrradag voru taldar all-
jmiklar líkur á því að ríkis-
stjómin hefði fundið lausn sem
•útvegsmenn myndu sætta sig
við. Var hún m. a. fólgin í því
að útvegsmenn skyldu fá heim-
\
S í s
viðurkennir
kjöthneykslið
Þjóðviljanum barst í gær
fréttatilkynning frá SÍS,
þar sem staðfest er frásögn
in um söluiia á dilkakjöti
til Bandaríkjanna, en lýsí
yfir því að látið verði sitja
við 450 tonn. EinrJg er
skýrt frá því að slátrun í
haust hafi verið ca 700 tonn
um minni en í fyrra, þannig
að landsmenn hafa þá til
sinnar neyzlu ca 1150 tonn-
um minna en í fyrra, en það
samsvarar 4—5 mánaða
neyzlu. 1 fyrra var dilka-
kjötið búið ’um mitt sumar,
þannig að augljóst er hvern
ig ástandið verður nú, ef
SÍS fær að flyíja dilkakjöí-
ið út, en það hefur ríkis-
'stjórnin raunar þegar sam-
þykkt.
§lS segir að lokum sér til
afsökunar: „Auk þessa er
nú til í landinu mikið af
nautakjöti.“ Nautakjötið
kostar eins og kunnugt er
30—40 kr. kílóíð og er auk
þess ómeti. Eða hvers vegna
flytur SÍS ekki nautakjötið
til herraþjóðarinnar en lof-
ar íslendingum að borða sitt
dilkakjöt?
Leikkvöld
Menntaskólans
- Nemendur Menntaskólaiis
frumsýna á föstudagskvöldið í
Iðnó leikritið „Við kertaljós“,
en það er gamanleikur í þrem-
ur þáttum eftir Sigfrieil Geyer.
Leikritið er þýtt af Bjarna
Guoinumlssyni blaðafulltrúa,
en leikstjóri verður Baldvin
Halldórsson. Þá mun Magnús
Pálsson annast leiktjöldin.
Leikendur eru átta, úr efri
bekkjum Menntaskólans.
Menntaskólaleikirnir eru jafn
an skemmtilegur þáttur í leik-
listarlífi bæjarbúa, og eiga str
sem kunnugt er hina merkustu
sögu. 'Hafa margir ágætustu
leikarar landsins fyrst komið
fram í Menntaskólaleikriti, og
ef til vill er einhver nýr, upp-
rennandi leikari í hópnum sem
stendur að frumsýningunni á
föstudag.
ild til að annast sjálfir ákveð-
inn hluta innflutningsins fyrir
þann gjaldeyri sem þeir fram-
leiða. Hafði verið saminn listi
yfii' þær vörutegundir sem út-
vegsmenn áttu að fá að annast.
En í fyrradag komust heild-
salarnir, sem undanfarin ár
hafa setið að innflutningnum,
yfir þennan lista og þá fór allt
í bál og brand. Þeir gengu á
fund ríkisstjórnarinnar hver af
öðrum og kröfðust þess að þær
vörur sem þeir hefðu haft ein-
Þjóðviljinn hefur áður
skýrt frá því að þegar tog-
arakaupin voru til umræðu
í bæjarstjórn Hafnarfjarðar,
og meirihlutinn lagði til að
keyptur væri einn togari,
flutti fulitrúi sósíalista,
Kristján Andrésson, þá breyt
ingartiliögu að keyptir yrðu
tveir togarar. Meirihlutinn
hafði þann nýstárlega háti
á að láta ekki greiða atkv.
um breytingartillöguna, held
ur vísaði henni til útgerðar-
ráðs, þar sem liún sefur
vafalaust værum svefni.
Hlíf tók síðan upp kröf-
una um tvo nýja togara til
. Hafnarf jarðar og Sjómanna-
félag Hafnarfjarðar liefur nú
einnig tekið liana upp ein-
róma.
Bætt skilyrði íyrir vélbáta.
Fundurinn samþykkti einnig
áskorun til bæjarstjórnar Hafn
arfjarðar um að koma í veg
fyrir að vélbátar i’rðu seldir úr
bænum og jafnframt að tryggja
viðlegubátum sem bezt skilyrði,
svo að þeir yrðu sem flestir
geröir út frá Hafnarfirði.
Stjórnarkjör.
Stjórnarkosning fór þannig
okun á hver fyrir sig yrðu strik
aðar út. Og að lokum var ekk-
ert eftir á listanum nema nokkr
ar vörutegundir sem ekki hafa
áður verið fluttar til landsins!!
Eftir þetta mun stjórnarlið-
ið helzt hugsa sér að feta aft-
ur troðnar slóðir, leggja tug-
milljóna króna álögur á almenn
ing til að verðbæta útflutnings
afurðirnar og skipta siðan
gjaldeyrinum milli cinokunar-
heildsalanna á sama hátt eg
verið hefur.
að formaður var kosinn Borg-
þór Sigfússon með 107 atkv.,
Þorsteinn Arndal fékk 50. Vara
formaður kosinn Ágúst Ottó
Jónsson með 103 atkv., Krist-
ján Eyfjörð fékk 60. Ritari Pét
ur Óskarsson með 129 atkv„
Jóhann Steinseon fékk 69. Vara
gjaldkeri Magnús Sighvatsson
með 92 atkv., Sigfús Magnús-
■son fékk- 58.
Berjast ekki
meðan málin eru
rædd?
Fréttaritarar eru farnir að
geta þess til, að alþýðuhernum
í Kóreu hafi verið skipað að
hafast eklci aC á meðan um-
leitanir um friðsamlega lausn
Kóreudeilunnar standa yí'ir. Er
þetta dregið af því, að banda-
ríska herstjórnin segir könnun
arflokka sína ekki neinstaðar
rekast á verulegt lið úr alþýðu-
hernum. I gær var tilkynnt,
að bandarískur her hefði enn
einu sinni farið inn í Wonju
og nú sótt 10 km norðurfyrir
borgina. Ekki var þess getið,
hvort hann hörfaði fyrir myrkr
. ið einsog í fyrri skiptin.
Hvers vegna tekur atvinnu-
rekendablaðið slíku ástfóstri
við B-listann?
Hver hefur afstaða Morgun-
blaðsins verið til Dagsbrúnar
Fjögurra ára
dreng bjargað úr
höfninni
í fyrradag féll ijögurra ára
drengur, í sjóinu milli Lagar-
foss og bryggjunnar.
Verkamenn sem voru að
vinna þarna og skipverjar á
Lagarfossi gengu í það að halda
skipinu frá bryggjunni, en til-
raunir til að ná drengnum þar
sem hann hafði náð taki á
bryggjunni mistókust fyrst, en
þá kom Eiríkur Guðnason toll-
vörður þarna að, renndi hann
sér niður í sjóinn, á kaðli sem
bundinn var við polla, synti til
drengsins og bjargaði honum.
Litli snáðinn var fluttur í spít-
ala, og var furðu hress.
Drengurinn hafði verið að
leika sér með fleiri börnum á
haínarbakkanum.
Eisenhower-
lífvörðnr!
Eins og Þjóðviljinn hefur áð-
ur skýrt frá hafa yíirmenn lög
reglunnar verið önnum kafiiir
við það undanfarið að undir-
búa komu Eisenliowers, enda
hefur ríki'sstjórnin fengið alvar-
leg fyrirmæli frá yfirboðurum
sínum um það að vernda vernd
arann sem bezt! Fyrir nokkrum
dögum var farið um allar forn-
sölur í leit að skotvopnum og
í gær fengu þeir menn sem voru
í hvítliðinu eða studdu veggi
Alþingishússins 30. marz 1949
fyrirmæli um að vera til taks í
lífvörð um Eisenhower! Mun
Eisenhovver vera væntanlegur
til landsins á fimmtudagskvöld
en ræða við ríkisstjórnina á
föstudag.
og hagsmunabaráttu reyk-
vískra verkamanna?
Síðan Morgunblaðið hóf
göngu sina hefur það alltaf
verið fullt fjandskapar út í
verkamenn og samtök þeirra,
ef hin minnsta tilraun hefur
verið gerð til þess að rétta
skarðan hlut alþýðunnar.
Morgunblaðið hefur barizt
fyrir þrælalögum, það hefur
barizt fyrir gengislækkun og
yfirleitt allri þeirri óráðssíu yf
irstéttarinnar og vitlausu ráð-
stöfunum, sem hafa leitt yfir
verkalýðinn kauplækkun, at-
vinnuleysi og hörmungar.
Aldrei nokkurn tíma hefur
þetta burgeisablað tekið mál-
stað verkamanna, enda ekki
þess að vænta.
Framh. á 6. síðu.
/--------------------------\
SaltfiskseÍR-
okunin var seff
á sfrax og
Framsékn komst
í ríkisstjórn!
Tíminn á nú á ýmsan hátt
í vök að 'verjast — og' mál-
flutningur lians er eftir því.
I gær segir hann að „meðan
Áki Jakobsson var sjávarút-
vegsmálaráðlierra liafði hann
ekkert liaft við saltfisksein-
okunina að athuga lieldur
„samþykkt hana fúslega“!
Þórarinn litli gerði sér
leik að því að gata þarna í
sögunni. Ilann veit vel að
það var einmitt sósíalistinn
Áki Jakobsson sem gerði
saltfisksöluna frjálsa og neit
aði um einokunina og salt-
fisksalan var frjáls bæði ár-
in sem Áki var sjávarútvegs
málaráðherra eða 1945 og
1946, en strax og Framsólin
komst í ríkisstjórn og' Jóli.
Þ. Jósefsson var orðinn ráð-
herra var það fyrsta verkið
þessa talsmanns frjálsrar
verzlunar að sliella emokim-
inni á!
V__________________________/
Alþýðublaðið segir í gær í
forustugrein: „Islenzka þjóðin
og' fulltrúar hennar munu taka
Eisenhower sem ]$eim aufúsu-
gesti sem hann er.“!!
Sjómannafélag Hafnarfjaröar lrélt aöalfund sinn í
fyrrakvöld. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi:
„Jafnframt því að aðalfundur Sjómannafélags Hafn
arfjarðar, haldinn 22. jan. 1951, fagnar því að þegar hcf-
ur verið gengið frá kaupum á einum af þeim togurum,
fyrir Hafnarfjarðarbæ, er í-íkisstjórnin hefur samið um
smíði á, skorar fundurinn á bæjarstjórn og útgerðarráð
Hafnarfjarðarbæjar að hefja nú þegar samninga við
ríkisstjórnina um kaup á öðrum togara fyrir Hafnarf jörð.
Jafnframt samþykkir fundurinn að skora á eígendur
eldri togaranna að gera þá þegar út til að auka atvinn-
una í bænum.“