Þjóðviljinn - 25.01.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.01.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 25. janúar 1951. ÞJÚÐVILJINN Eftlrmi hrakfarir a Sfádenfafélaasfundinum Afturhaldsfylkingin hafði beðið stúdentafundarins með miklum ugg og kvíða svo sem alkunnugt er. I upphafi neitaði útvarpsráð að útvarpa af fund- inum, en treysti sér þó ekki til að halda því banni til streitu. Þá var sá kostur tekinn að knýja fram að afturhalds- fylkingin fengi tvo framsögu- memi á móti einum, en það er algert nýmæli á stúdentafélags- fundum og sýnir glöggt hvern- ig Bandaríkjaagentunum hefur verið innanbrjósts. Og fundurinn sannaði eftir- minnilega að kvíðinn var á full- um rökum reistur. Orð þeirra Gylfa Þ. Gíslasonar og Gunn- ars Thoroddsens voru innantóm froða og gleymt hjóm við hlið hins glæsilega málflutnings Jó- hannesar úr Kötlum. Það eina sem náðist með því að hafa tvo framsögumenn á móti ein- um var að framsöguræðunum Iauk ekki fyrr en kl. 11, og varð þá þiegar að skera umræð- ur niður í 10 mínútur. Var það vissulega ávinningur fyrir aft- urhaldsfylkinguna, enda áttu ræðumhnn liennar fullt í fangi með að nota ræðutíma sinn! Ræða Jóhannesar. er birt á öðrum stað í blaðinu í dag, og skal því ekki rakin hér. Gylfi Þ. Gíslason lýsti sjálfum sér sem algerum friðarsinna sem ekki viðurkenndi að neinar styrj aldir væru réttmætar, eklti einu sinni varnarstyrjaldir og frels- isbarátta kúgaðra þjóða! Að öðru leyti var ræða hans venju- legt einfeldningslegt rússaníð, og niðurstaða hans sú. að orsak- ir styrjalda væri hugarfar kom- múnista!! Gunnar Thoroddsen óvirti fundarmenn með Iieimdallar- ræðu af auðvirðilegustu gerð. Er það helzt frásagnarvert af ummælum hans að hann lýsti yfir því að nauðsynlegt væri fyrir íslenzka íúkið að gera ein- hverjar „ráðstafanir gegn kom- múnistum' líkt og aðrar yest- rænar þjóðir“. Jafnframt sagð; hann að íslendingar hiytu a.ð taka skilyrðislausa afsföðu gegn ,,innrás Kína í Kóreu“ . er það ef til vill einhu-y vý* bending um afstö'Öu Islands á þingi samein:.’ tu bjóð- anna, Athyglisvert v-r l’"-" - "ð- ur þessara inni’< E"mherja að hvorugur hciy—> hafði nokkra jákvæ 'n r fnfcöðu til E I S E N F 0 W E R Framha'd qf l. síðu. innar, og hvl. skvldn s-líkir gleði viðburf v.era láínir liggja í láginn; ? Eft!r erlendum fréttum aí dæmn ?r von á Eisenhower tii Keflavíkurflugvallar í kvöld. en ætlunin að hann haldi áfram til Kanada síðari hluta fcstu- dags. Hann hefur heimsótt höfuðborgir allra annarra ríkja á yfirráðasvæði sínu, hvað svo sem gerist hér. friðarmálanna, hvorugur þeirra sá nokkra leið út úr því öng- þrveiti sem verið er að leiða yf- ir mannkynið með hinni trylltu hervæðingu, hvorugur þeirra gat bent á nokkur úi’ræði til að tryggja tilveru íslenzku þjóð- arinnar ef til styrjaldar kæmi. Öll slík viðleitni verðskuldaði aðeins spott og spé að þeirra dómi. I umræðunum á eftir tóku til máls Ingi R. Helgason, Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, Sveinn Ásgeirsson, Jónas Árnason, Bergur Sigurbjörnsson, Sverrir Kristjánsson, Gísli Halldórsson og síðan framsögumennirnir. Skulu þær umræður ekki rakt- ar hér, en Þjóðviljinn skorar á alla lesendur sína að fylgjast með þegar útvarpað verður frá fundinum. Því væntanlega sér útvarpsráð sér ekki fært að heykjast aftur, þótt ekki muni vera mikil löngun til að leyfa almenningi að fylgjast með því sem fr’ám fór. Verðlagsvísitalan 128 stig £n kaupgjaldil bundid vid 123 stig af flokkunt þeim sem uií falast eftir alkvæðum verkainatiiia!2 Kauplagsneínd heíur nú reiknað úí vísitölu janúarmánaðar, og reyndist hún 128 stig. Kaup- gjaldsvísitalan var hins vegar bundin við 123 stig með þrældómsákvæðum sem afturhaldsflokk- arnir samþykktu skömmu fyrir jól. Dagsbrúnar- maður fær nú kr. 11,37 í tímakaup, en ætti samkvæmt hinni raunverulegu gengislækkunar- vísitölu að fá kr. 11,83. Launaránið er 92 kr. á mánuði eða 1104 kr. á ári. Þetta er þó aðeins brot af hinu raunverulega launaráni. Gamla vísitalan er nú komin upp í 484 stig, en hún var 355 stig. þegar genqið var lækkað í marz í fyrra. Hækkunin nemur 129 stigum, og hefur dýrtíðin þannig aukizt af völdum ,,viðreisn- arinnar" um meira en 36%. Samkvæmt gömlu vísitölunni ætti Dagsbrúnarverkamaður nú að hafa kr. 14,90 um tímarm til að halda óskertu kaupi. Hann er sem sé rændur 708 kr. á mánuði með ,,viðreisn" gengislækkunarinnar, eða hvorki meira né minna en 8496 kr. á ári. Á síðasta Alþýðusambands- þingi var lýst yfir því að það væri alger lágmarkski’afa. al- þýðusamtakanna að launþegar fengju greidda íulla uppbót samkvæmt gengislækkuuarvísi- m EYKJ AVÍKU ÞÆTTt 3 Aukning togaraflotans og bæjarútgerðarinnar 0. 'ÆJARSTJÓRNIN hefur a. m. k. tvisvar sinnum á stuttu tímabili samþykkt með sam- hljóða atkvæðum að óska eftir því, að af þeim 10 togurum sem verið er að smíða fyrir Is- lendinga í Bretlandi, verði 6—7 úthlutað til Reykjavíkur. Um hitt hef- r svo aftur á xóti vex’ið harð- ;ga deilt, hvort erulegur hluti .iessái’a nýju i ogara. skyldi ;anga til Bæj- rútgerðar Rvík ir. eöa allir tog- ,rárnir. seldir í hendur einstaklinga og gróðafé- laga. íhaldið hefur jafnan fellt allar tillögur sósíalista í bæjar- stjórn um aukna bæjarútgerð í sambandi við væntanteg tog- arakaup,- Hefur íhaldið i þeim efnum jafnan reynzt liagsmun- um og sjónarmiðum togaraauð- valdsins eftirlátur þjónn og lát- ið sér í léttu rúmi iiggja brýna hagsmuni almennings og bæjar- félagsins. AGJNN áður en fjárhags- áætlunin var afgreidd rétt fyrir jólin var útgerðarráð bæjarins kvatt saman til að ræða tog- arakaupin. Kom þi strax í ljós að fulltrúar íhaldsins í útgerð- ari’áði töldu fráleitt að bærinn stæði við óskir sínar og fyrri samþykktir um kaup á 6—7 togurum, þótt sannanlegt sé að slík fjölgun er nauðsynleg eigi nokkurnveginn að haldast ó- breytt hlutfall Reykjavíkur í sameiginlegri togaraeign lands- manna. Sveinn Benediktsson og Ingvar Vilhjálmsson fluttu til- lögu á fundimxm um að útgerð- arráð leggði til við bæjarstjórn að leitað yrði samninga við ríkisstjórnina um kaup aðeins 5 togai’a, sem að kaupunum loknum yrðu afhentir einkafyr- irtækjum eða nýjum lilutafélög- um, er bærinn ætti hluta i. Á útgerðarráðsfundinum lagði ég fram svohljóðandi til- lögu: „Útgerðarráð Reykjavík- urbæjar beinir því emdreglð til bæjarstjórnar að lialda fast við fyrri samþykktir varðandi togarakaup af hálfu Reykjavíkur, þannig, að eigi færri en 6—7 þeirra tog- ara, sem uú eru í smíðum í Bretlandi, komi í hiut Reykja víkur, enda verði a. m. k. 4 þeirra eign Bæjarútgerðar Iteykjaxíkur og gerðir út af henni, en hinir 2—3 togar- arnir verði boðnir einstakl- ingum eða hlutafélögum í bænum til kaups. Fáist ekki kaupendjur áð 2—3 togurum telur útgerðarráð rétt og nauðsynlegt, að einnig þeir verði eign Bæjarútgerðarinn- ar, til þess að tryggja útgerð þeirra frá Reykjavík“. Þ '" . a 1 ESSI tillaga var felld með atkv. íhaldsfulltrúanna þriggja, Sveins Benediktssonar, Kjart- ans Thórs og Ingvars Vilhjálms sonar gegn atkv. mínu og Sig- urðar Ingimundarsonar, fulltr. Alþýðuflokksins. Fyrri hluti tillögíi íhaldsfull- trúanna (um kaup 5 togara) var síðan samþykktur með sam hljóða atkvæðum, en síðari hlut- inn um ráðstöfun togaranna og rekstursfyrirkomulag) með 3 atkv. gegn 2. Fyrir bæjarstjórn lá daginn eftir svipuð tillaga frá mér og felld hafði verið í útgerðarráði. IhaMsmeirihlutinn í bæjarstj. tók og efnislega upp tillögu fulltrúa sinna í útgerðarráði. Samþykktu bæjarfulltr. íhalds- ins sína tillögu en forseti úr- skurðaði mína tillögu frá og einnig tillögu er gekk í sömu átt frá bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins. EÐ þessari afstöðu hef- ur ihaldsmeirihlutinn ekki að- eins brugðizt fyrri samþykktum bæjarstjói’narinnar. Hann hefur einnig lagzt á móti bráðnauð- synlegi’i aukningu togaraflotans í bænum og að öllum líkindum komið í veg fyrir að Revkjavík fái nema 4 togara. Hefði þó sannarlega vei’ið mikil nauðsyn á því nú, að fast hefði verið haldið á málstað Reykjavíkur í sambandi við úthlutun togar- anna, svo alvarlegt sem at- vinnuástandið er orðið í bæn um. En slíkt lætur íhaldið sér í léttu rúmi liggja. tölu mánaðarlega. Þetta er vissulega hógvær krafa, enda lýsti þingið yfir því að ekki yrði komizt hjá því að verka- lýðssamtökin hæfu samræmda sókn fyrir bættum kjörurn ef ekki yrði orðið við henni. En engu að síður létu afturhalds- flokkarnir þessar álvktanir sem vind um eyru þjóta og bundu kaupgjaldsvísitöluna þrátt fyr- ir dagvaxandi dýrtíð. Þessi kaldrifjaða- aðgei’ð aft- urhaldsflokkanna er bein af- leiðing af þeim ítökum sem þeir telja sig hafa innan alþýðu- samtakanna. Þeir eiga dygga og trúa agenta í æðstu • stjóm Alþýðusambands - íslands og’ þeir hafa- fengið afhentan meiri- hlutann í stjórn Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykja- vík. Þeir telja sig því hafa efni á að traðka á samþykktum vei’kalýðshreyfingarinnar. Margir munu hafa búizt við því að Alþýðuflokksbroddarnir sem afhent hafa atvinnurek- endaagentunum völd sín í verk- lýöshreyfingunni, myndu sjá að sér eftir að vísitalan var bund- in og alþýðusamtökin þannig smánuð á freklegasta hátt. En því fer víða fjarri, samkomu- lagið hefur aldrei verið eins gott og nú. I einu verklýðsfé- laginu af öðru bera þríflokk- arnir fram sameiginlegan lista og listarnir eru settir saixian í Holsteini, aðalherbúðum at- vinnurekenda. Tilgangur sam- vinnunnar í þessum kosningum er að koma í veg fyrir að verk- lýðslireyfingin hefji nokkra sókn fyrir bættum kjörum og neyða verkamenn til að sætta sig við sívaxandi árásir og fá- tækt. I>að er ósvífni sem tekur í lmúkana að kaupránsme.nn og gengislækkunaragentar skuli leyfa sér að falast eft- ir atkvæðum verkamanna eins og nú er komið, og þá er reykvískum verkamönn- um brugðið ef þeir luiiina ekki að svara slíkri ósvífni á eftirminnilegan lxátt. AÐ- er svo kapítuli út af fýrir sig livernig bæjarstjórn- ai'íhaldið gengur gjörsamlega á móti hagsmunum bæjarútgerð- arinnar og alls almennings með því að ætla að afhenda stórút- gerðarmönnum íhaldsflokksins eða hlutafélögum þeirra þá tog- ara, sem kunna að koma í hlut bæjarins. Er ekki ólíklegt að yfirgnæfandi meirililuti bæjar- búa kunni íhaldinu litlar þakk- ir fyrir slíka ráðsmennsku. G. V. eitar spamaimsl Brez':a leyniþjónustan Scot- land Yard er nú orðin svo að- framkom'n í leit sinni að krýn- ingar.steininum fræga, sem livarf úr Wcstminster Abbey á jólanótt, að vitnast hefur ac liún liefur leif.'Á hans eftir til- vísan hol'.enzks , spákarls, en auðvitað árangurslaust. Brezkc blaðið ..Manchestcr Guardian' sem frá því fyrsta hefur skop- azt að írafárinu útaf steinhvar: inu, segir að úr því að lögregl- an hafi endilega viljað leit. hjálpar spákarla hefði hún át: að geta fundið nóg af þeim Englandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.