Þjóðviljinn - 25.01.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.01.1951, Blaðsíða 8
Asíuríkin leggja til að sjö ríkja nefnd leitist við að leysa Kóreudeiluna Ný greinargerS Kínastjórnar Tólf Asíuríki leggja til aó sjö ríkja nefnd veröi falið tt'ð leita fyrir sér um lausn Kóreudeilunnar og annarra ágreiningsmála 1 Austur-Asíu. Fulltrúar í nefndinni eiga að vera frá alþýðustjórn Kína, Sovétríkjunum, Indlandi, Bret- -landi, Frakklandi, Bandaríkj- unum og Egyptalandi. Forseti linngs SÞ á að ákveða samkomu Skákþing Norðlendinga Skákþing Norðurlands hefst á Akureyri á morgun. S.l. föstudag fór fram skák- (teppni milli Oddeyringa annars vegar og Innbæinga og Brekku foúa hinsvegar, og unnu Innbæ- tngar og Brekkubúar með 7*4 vinniag en Oddeyringar fengu 4t4 vinning. Maður hverfur SI. mánudag livarf ungur maður hér í bænum og hefur jrannsóknarlögreglan nú lý.st eft ir honum. Maðúr þessi heitir Tiuðbjartur Torfi Guðbjartsson, Uallaður Torfi, og er til heim- slis að Stórliolti 27. Hann er 18 ára. Torfi fór að heiman á mánu- dagsmorguninn, en frétzt hefur til hans í bænum síðla þann sama dag. Torfa er lýst þannig að hann sé hár maður vexti, grannur, skolhærður. Um klæða fjurð hans, þegar hann hvarf, er ekki vitað méð vissu. Þeir sem kynnu að hafa séð Torfa síðan á mánudagsmorgun eða geta gefið upplýsíngar um ferðir hans síðan, eru beðnir að láta rannsóknarlögregluna vita. dag hennar og stað. Fyrst á nefndin að fá fullnaðar skýr- ingar á tillögum Kínastjórnar um friðsamlega lausn deilu- málanna og síðan leitast við að finna lausn er allir aðiiar sætti sig við. Tillaga þessi var borin fram á fundi stjórnmálanefndar þings SÞ í gærkvöldi. Áður um daginn fór að sjást árangurinn af þvingunum Bandaríkjastjórn ar við ýmsar sendinefndir. Full- trúar Ástralíu og Nýja Sjá- lands lýstu yfir að þeir myndu greiða atkvæði tillögu Banda- ríkjanna um aðgerðir gegn Kína og fulltrúi Frakklands kvaðst myndi greiða atkvæði með tillögunni með fyrirvara. Um það leyti sem fundur stjórnmálanefndarinnar hófst varð kunnugt, að Rau fulltrúi Indlands hafði fengið frá stjórn sinni frekari greinargerð frá Kínastjórn um tillögur hennar um lausn deilumálanna. Kvað Helgi P. Briem shipaður sendiheria Islands í Fmniandi Hinn 17. janúar var dr. Helgi P. Briem sendiherra íslands í Svíþjóð skipaður til þess að vera jafnframt sendiherra Is- lands í Finnlandi. Búseta hans verður áfram í Stokkhólmi. Sama dag var Jakobi Möller veitt lausn sem sendiherra Is- lands í Finnlandi. (Fréttatilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu). Mikil reii húsmæðra i aí ? 7 l A I I 4 <s 4 <s I Þegar í gær var sáralítii dilkakjöt fáanlegt í ýmsum kjötbúðum bæjarins, og tala kaupmenn- nú um að skammta ) kjötið, hafa það t.d. til eiiin dag í viku meðan hinar litlu ; birgðir endast. Létu liúsmæður mörg ójivegin orð falia um » ríkisstjórnina í kjötbúðunum í gær. ' Ríkisstjórnarbiöðin reyndu í gær að afsaka ráðs- 5 mennsku ríkisstjórnarinnar, og fórst þeim það óhöndug- ; iega að vonuin. Eins og Þjöðviljinn skýrði frá í gær emlist ' dilkakjötið með þessu háttarlagi 4—5 mánuðum skemur J en í fyrra, en þá var það lniið um mitt sumar. Sérstaklega taka stjórnarblöðin upp þykkjuna fyrir J hrossakjötið og telja það fullgott handa íslendiiigum. Það ;; er staðreynd að Skagfirðingar neyddust nýlega til að slátra ;> nokkrum liundr'uðum hrossa Vegna snjóa og heitarleysis. ;> Kjötið af slíkum hrossum sem aðeins eiga sultardauðann ■' framundan getur ekkert heitað annað en liorket, og það ? er dæmaiaus ósvifni að ætla að neyða ]>að inn á almenning ts r 5 með því að flytja dilkakjötið úr landi í stórum stíl. Sé £ slíkt kjiit fullgott handa Islendingum er það einnig full- í gott handa Baiidaríkjamönnum, og því þá ekki að selja | þeim það? Væri t.d. ekki tilvalið að bera ]»að á borð fyrir I Eisenhower og bjóða honum nokkrar hirgðir sem fram- lag til hins sameiginlega öryggis? 6 , < Rau greinargerðina hina þýð- ingarmestu og var búizt við að hún yrði birt seint í gærkvöldi. Engar atvinnu- íramkvæmdir Bæjarráð hélt langan fuiul í gær og ræddi um atvinnumál- in og skýrslu nefr.dar þeirrar sem sainið hefur álit um at- vinnuástandið. Enda þótt á- kveðnar tillögur séu bornar fram í skýrslu þessari og enda þótt sósíalistar liafi borið fram ýtarlegar tillögur um atvinnu- framkvæmdir varð niðurstaða l'undarius engin; ílialdið fékkst enn okki til að gera neitt. Hvað varðar það um þótt hundruð verkamanna gangi atvinnulaus- ir dag hvern og fátæktin verði æ almennari og sárari. Handkeattleiks- mótinu lialdið áf ram Handknattleiksmóti Islands 1951 verður lialdið áfram í kvöld, 25. janúar, kl. 8 í íþrótta húsi I.B.R. a'ð Hálogalandi. Fyrst keppa í A-deild UMF Aft urelding gegn Fram og strax á eftir Valur gegn Víking. Ferðir verða frá Ferðaskrif- stofu ríkisins. nærri hælHm I gærmorgun lá við slysi á Hverfisgötii, er 3 ára barn hljóþ í veg fyrir bifreið, sem fór uni götuna. Stór vörubifreið ók fram hjá húsinu nr. 88 við Hverfisgötu kl. 11 f.h., en þar voru nokkrir krakkar að leika sér á gang- stéttinni. Sá bifreiðarstjórinn að eitt barnið hljóp skyndilega út- af gangstéttinni og í veg fyrir bílinn. Hemlaði hann þegar í stað, bíllinn yar keðjulaus og rann því 6 til 8 metra áfram. Datt bílstjóranum ekki annað í hug en barnið hefði orðið undir- öðru framhjóli bifreiðar- innar, en svo var ekki. Hafði það festst við hægra framhjólið og dregizt með bílnum þennan spöl. Barnið var flutt í Land- spítalann til rannsóknar, en svo giftusamlega hafði tiltekist að. það var alveg ómeitt. Þrjú innbrot í fyrrinótt 1 fyrrinótt var brotizt inn í Skátabúðina við Snorrabraut, og stolið 400 kr. úr peninga- skáp. Þjófurinn braut rúðu í hurð og opnaði siðan liurðina. Sömu nótt var framið innbrot á tveim stöðum öðrum í bæn- um: Verzlun Skógerðar Krist- jáns Guðmundssonar á Spítala- stíg 10, en þar var stolið 2 pörum af skóm, og í benzínaf- greiðslu Nafta við Kalkofnsveg var gerð leit að peningum, en árangurslaust. Dagshnjnarmenn! i í Iðná Það er í ltvöld, kl. 8,30 í Iðnó, sem Dagsbránarmenn halda fund til þess að ræða hverjum þeir eiga að fela að stjórna félagi sínu á þessu ári, — ári sem virðist ætla að verða eitt mesta atvinnuleysisár í sögu Dagsbrúnar, og hagur verkamanna því aldrei frekar undir því kominn en nú að Dagsbrún eigi sér trausta og öTugga forustu til að knýja fram atvinnu handa félagsmönnum. I kvöld ræða Dagsbrúnarmenn um þaft, hvort þeir eigi að fela einingarstjórn Sigurðar Guðnasonar, sem fyr- ir næt tíu árum hóf Ðagsbrún úr ófremdarástandi og niður- lægingu, stjórn sem Dagsbrúnarmenn hafa notið á und- i; ánförnum árum þcgar þeir hafa unrJð hvern sigurinn öðr- um meiri eða hvort þeir eigi að kjósa mennina sem létu skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins 'í Holstéin hafa sig til þess að vera í kjöri í Dagsbrún — listann sem aðalblað atvinnu- rekenda lofsyngur nú á hverjúm degi. ■ I kvöld ræða Dagsbrúnarmenn um það, hvort þeir eigl að fela sínum gamla, trausta formanni, Sigurði Guðna- syni, sem allir Dagsbrúnarmenn þekkja og treysta — og nú er í kjöri í 10. sinn í röð sem formaður Dagsbrúnar — ; að fara áfram með formennsku í félaginu. eða hvort þeir eigi að kjósa hvítvoðunginn að vestan, sem ekki veit eiriu sinni það mikið um málefni Dagsbrúnar að liann geti haft nafn formannsins rétt eftir, manninn sem Morgunblaðið og atvinnurekendurnir berjast nú fyr- ir — með sínum alþekktu aðferðum — að koma til valda í Dagsbrún. Dagsbrúnarmenn! Fundurinn er í Iðnó í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið og mæíið sftindvís- i! lega. Framboðsfrestur í Verkamannafclaginu Þrótti á Siglufirði var útrunninn 15. þ. m. Hvað sem annars má segja um þríflokkana á Siglufirði hef ur þó ekki verið hægt að segja að þá vantaði gorgeirinn. Við öll möguleg og ómöguleg tækifæri hafa þeir þótzt ætla að ganga milli bols og höfuðs á bölvuðum „kommúnistunum“. Einkum hefur það verið forusta Al- þýðuflokksins norður þar sem hefur talið baráttuna gegn kommúnistum hlutverk sitt. Árangurinn af öllum bægsla- gangi Alþýðuflokksforingjanna á Siglufirði varð þegar til kom sá, að þeir heyktust á því að 'Stilla upp í Þrótti, og er stjórn Þróttar því sjálfkjörin. Stjórn Þróttar' vei'ður þvi þannig skipuð: Formaður: Gunnar Jóhanns- son. Ritari: Bjarni M. Þorsteins- son. Varaformaður: Jón Jóhanrife- son. Gjaldkeri: Óskar Garibalda- son. Meðstjórnandi: Gísli Hreið- GUnnAR JÓHANNSSON ar Eliasson. ' líEokkurmnl Munið flokksskólann í kvöld að Þórsgtöu 1. Einar Olgeirsson flytur í kvöld næsta erindi sitt um íslenzk stjórnmál og Ás- geir Blöndal talar um marx- ismann. Fjölmennið og mætið stuiuh’íslega. Aðalfundur Verkalýðs- og sjómatma- iélags Ólaísf jarðar Verkalýðs- og sjómannafélag Ölafsfjarðar hélt aðalfund sinn fyrrakvöld. í stjóm voru kosnir: Gunnlaugur Jónsson formaður, Pétur Eyfjörð Jóns- son ritari og Sveinn Jóhannes- son gjaldkeri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.