Þjóðviljinn - 11.02.1951, Blaðsíða 1
16. árgang'ur.
Suiínudagur 11. febrúar 1951.
35.tölublað,
Æ.F.R. 'r'
MAIFUNDUR 4
verður n.k. þriðjudag kl. 8,30
Umræðuefni: NÚTlMALISÍ
Framsögumenn: TRYGGVI
SVEINBJÖRNSSON og GISS-
UR J. KRISTINSSON. — Fjöl-
ménnið.
Á 'sáina tíma og atviiúiuleys-
ið í Reykjavík nær til á annað
Jmsuntl einstáklinga erii fram-
leíðslutæbi Reykvíkhiga löm'uð
og stöðvuð Jiégar allír nfög'Uieik
ar eru á fyllstu afköstum við
starfrækslu þeirra.
Myndin hér að ofan sýnir
hvernig atvinnúlfeysið er skipu
lagt. Yzt til vihstri séSt Fisk-
iðjuver ríkisins sem ár'uni sam
an hcfur verið lamað af vald-
höfunum, I>að 'frámleiðir nú að-
eins brot af eðlilegum afköst-
um.
Á miðri mymlinni sést hvern
ig meginþorrinn af bátaflota
Reykvíkfnga er enn bundinn við
landsteina, Jirátt fyrir „lausn
ríkisst'jórnáririnar. Márgir út-
vegsmenn munu h'ugsa sér að
gera báta sína ekkert út fyrr
en í marz þegár togveiðár liefj-
ast. Aflérðingin aí' þessari stöðv
un verður svo aftu’r aukin löm-
un Fiskiðjuversins .cjg frysti-
liúsanna.
Yzt til hægri sést F axa-
verksmiðjari sem nú er fullgerð
og 'gæti unnið allan sólarhring-
inn með þrískipt'um vöktum ef
húu fengi verkefni. í henni er
hægt að framleiða verðmætasta
fiskimjöl sem völ er á og láta
inrin nærri að verksmiðjan geti
unnið úr eirium togarafarmi á
sólarhring. Verðið sem verk-
smiðjári gétur borgað mun vera
sízt lægrá en fæst með ísfisk-
sölunum í Bretlandi. Værj' slík
framlfeiðsla tiivalið verkefni
fyrir gömlu togarana sem nu
eru látnir grotna niður ónotaðir.
Eí Jiessi framleiðsíutæki væru
starfrækt til hiiis ýtrasta væri
hægt að útvegá öilum þeim sem
atvinnulausir eru fuila vinnu
við sjálfa gjaldeyrisframleiðsl-
una, sem cr öllu öcru mikilvæg-
ari. En í staðinn eru frarn-
leiðslutækin ’látin stamla óstarf
rækt að mestii, og stöðvunin
er skipulögð al' valdhöfum
þeim sem telja sér lfag að at-
vinnuleysinu.
Dulles boðar sérfriðarsamning við Japan
Bcsndaríkin œtta að koma Japan í Samein-
u6u þfóðirnari endurreisa fasistaher þeirra
Samið við japönsku fasisiaiia um bandarískar herstöðvar í Japan einnig
eftir friðarsamninga við Bandaríkjastjórn
Sendimaður Bandaríkjastjórnar, John Foster
Dulles, birti í gær yfirlýsingu við brottför frá
Tokyo, en þar hefur hann verið að semja við jap-
önsku afturhaldsstjórnina um „friðarsamning''
Bandaríkjanna og Japans.
Segir Dulles að vænta megi friðarsamnings
þessara ríkja er gefi Japönum öll sjálfstjórnarrétt-
indi og verði undanfari að inngöngu Japans í Sam-
einuðu þióðirnar.
Jafnframt skýrði Dulles frá að japanska stjórn
in hefði tekið því með fögnuði að bandarískur her
yrði í landinu einnig eftir friðarsamningana, en
Japanir yrðu einnig að fá að verja sig sjálfir.
Hér er farið inn á sömu
braut og með endufreisn þýzka
nazistahersine,' endurreisn jap-
Kínverjar
handteknir í New
York
Bandaríska leynilögregian
hefur handtekið 83 New York
búa af kinverskum ættum og
hyggst dómsmálaráðherra Tru
mans fá þá dæmda landræka,
Lögreglan tilkynnti, að í hí-
býlum þeirra liefði verið gert
upptækt „mikið magn kommún-
istískra bókmennta á kín-
versku“.
anska fasistahersins og banda-
rískar lierstöðvar í Japan er
hvorttveggja liður í heimsstyrj
aldaráformum bandariska auð-
valdsins og freklegt brot á
sáttmálum J:eim er gerðir voru
milii stórveldanna sem börðust
gegn fasismanum í Evrópu og
Asíu.
Dulles fer nú til Filippseyja,
Nýja Sjálands og Ástralíu til
frekari „•samninga“ til styrktar
lieimsvaldastefnu Bandaríkj-
anna.
Japanski forsætisráðherrann
hélt ræðu í gær og staðfesti
þær upplýsingar Dulles að jap-
anska stjórnin hefði fallizt á
að hafa bandarískan her í land-
inu einnig eftir að friðarsamn-
ingar hafi verið gerðir.
Alþýðuherimi
hörfar bardaga
lítið frá Seoul'
og Inehön
Kóreski alþýðuhcrinn og kín-
verskar sjálfboðaliðssveitir
hörfuðu í gær norður frá Seoul
Inchcnsvæðinu án þess að
leggja til orustu, og liéhlu sveit
ir bandarísku og brezku innrás
arherjanna inn í borgirnar
Seoul og Inchoii í gær.
Um 40 km suðaustur af Seo-
úl gerði álþýðulierinn hörð á-
hlaup í gær, og er játað i
bandarískum fregnum að' sveit-
ir Bandaríkjahers hafi neyðst
til að liörfa þar úr varnarstöðv
um sínum.
Á miðvígstöðvunum segjast
Bandaríkjamenn nú vera um
40 km. fyrir sunnan 38. breidd-
arbaug og sækja norður eftir.
iílnkkunrm®
Trúnaðarmannaráðs-
iundur
verður annað kvöld,
(mánudag) kl. 8,30 að
Þórsgötu 1.
Lániökur er nema tugum og Imndmðum
milljóna cina únæði afturhaidsins
Ríkisstjórnin lagði íram á bingi í íyrra-
dag írumvarp um 43 milljóna króna erlenda
lántöku. Lánið á að nota þannig að 25 milljón-
ir íari til togarakaupanna, 15 milljónir til að
sjá bændum íyrir lánum og 3 milljónir til að
sjá iðnaðinu'm íyrir lánum!
Oían á þetta á svo að bætast það 200
millj. kr. eyðslulán sem Þjóðviljinn heíur áð-
ur skýrt írá. Til viðbótar koma svo marsjall-
„gjafirnar" og framlög úr greiðslubandalagi
Evrópu.
„Gætileg fjármálastjórn" er sem kunnugt
er einkenni Eysteins Jónssonar, mannsins sem
loíaði því opinberlega fyrir hálfum öðrum ára-
tug að eiga aldrei framar þátt í erlendri lán-
töku!
Fmihidsaðalfundur í Sjómanna-
féiagi Reykjavíkur í dag kL 2
Sjómenn fjölmennið
Framhaldsaðalfundur Sjómannafélags Rr"'v’a-
víkur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við
götu kl. 2 í dag. Verða þar teknar til umræ 1 '
breytingar þær sem stjórnin lagði fram á ai' 'ri
félagsins og ekki vanst tími til að ræða þá. Eru s’ó-
menn hvattir til þess að fjölmenna á þenn^n fund*