Þjóðviljinn - 11.02.1951, Blaðsíða 7
Sunnudag.ur; ,11. febrúar, 1951.
H ö Ð V I L 1 I N N
80
cuirci oroi
W UU
Gúmmískóiðjan
Kolbeinn h.í.,
Hrísateig 3, selur íslenzka
gúmmískó. Einnig er þar
gert við gúmmískófatnað.
Ennfremur ofanálímingar og
karfahlífar.
Kaupum
allskonar notuð húsgögn og
aðra húsmuni. — Pakkhús-
salan, Ingólfsstræti 11, sími
4662.
Kaupum tuskur
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur. -— Prentsmiðja Þjóð-
viljans li. f.
D í v a n a r,
allar stærðir. — Húsgagna-
! Verzlunin Á S B R tT„ Grett-
isgötu 54.
Minningarspjöld
Krabbameinsíélags
Reykjavíkur
fást í verzl. Remedía, Aust-
urstræti 7, og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grundar.
Kaupum
húsgögn, heimilisvélar, karl-
mannafatnað, sjónauka,
myndavélar, veiðistangir o.
m. fl. — Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. — Simi 6922.
Munið Kafíisöluna
Hafnarstræti 16.
-Aí
Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla
Fatapressa
ROI
Umboðssala:
Útvarpsfónar, klassískar
;|grammófónplötur, útvarps-
tæki, karlmannafatnaður,
gólfteppi o. fl. — Verzlunin
Grettisgötu 31. Sími 5395.
Karlmannaföt-Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmannaföt
o.m.fl. Sækjum sendum. —
Söluskálinn,
Klapparstíg 11 ~ Sími 2926.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
MIMI
Fataviðgerð
Tek hreinan karlmannafatn-
að til viðgerða og breytinga.
Sauma úr tillögðum efnum.
Gunnar Sæmundsson, klæð-
skeri, Þórsgötu 26 a.
Lögfrœðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími, 1453.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan Bergþórugötu
11. Sími 81830.
Gípnmíviðgerðar-
stofan,
Bergstaðastræti 19, (bak-
húsið) tekur gúmmískótau
til viðgerða.
Vönduð vinna
Fljót afgreiðsla
Saumavélaviðgerðir —
: Skr.if stofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a
Laufásveg 19. Sími 2656.
Nýja sendibílastöðin.
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Grettisgötu 3.
Taflæfingar og
bridgekennsla
mánudaginn 12. þ. m. í
Edduhúsinu, Lindargötu 9a.
Frekari ákvörðun tekin um
væntanlega starfsemi. Tekið
á móti nýjum félögum. —
Tafl- og bridgeklúbburinn
/ Auglýsið í Þ JÓÐVILJANUM
Dómar um íslenzku
listsýninguna
Framhald af 5. síðu.
Síðan talar Mæhle um altaris-
töflu Muggs og áhrif ítalskrar
listar á hana, en þykir erfiðara
að átta sig, þegar komið sé í
salina, þar sem yngri mennirnir
eru.
„Finnur Jónsson gengur svo
langt í hinum samandregnu
formum sínum, kröfluga og
heldur ónæma lit- óg táknmáli,
að myndflöturinn verður svo
ofsafullur, næstum hrottalegur,
að áhrifin verða beinlínis óþægi
leg. Guðmundur Einarsson er
eftur á móti skýrari, en Sveinn
Þórarinsson þungur og myrkur.
Sérkenni Gunnlaugs Schev-
ings eru heillandi. Með lágum
litskala af blágráum tónum og
öruggum formum byggir hann
myndir sínar, hreinar og tærar.
Hann lýsir sjómönnunum og
smáum húsum með hinum enda-
lausa kalda bláma Norður-Atl-
antshafsins að bakgrunni.
Þar á móti er færni Gunn-
laugs Blöndals honum næstum
því of þétt. Liturinn vill verða
of skræpóttur, — annars er
hann mjög æfður og. leikinn
málari.“ (Af misskilningi kven
kennir Mæhle þá Blöndal og
Scheving, — kallar þá lista
konur!)
,,1'þessum sal vekur Sigurður
Sigurðsson sérstaka athygli
manns sem sannur og fínn lista
maður. Sjálfsmyndin og ,,Frá
Vestfjörðum" eru falleg lista-
verk með mildum og angur-
værum undirtón. Jón Engilberts
. leitar ýmist all natúralistiskrar
framsetningar viðfangsefnisins
eða samdregnara tjáningar-
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonarstræti
12. Sími 5999.
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.!
lElAGSLíl
Ódýrir kjélar
ENNFREMUR .
kápur
karlmaimaföt
vetrarfrakkar.
j: Verzluniii
| Notað & Nýtt,
'l Lækjargötu 6 a.
5
Skák
5
fermingarföfum
og fermingarkjólum
þessa viku.
Verzliuiin
l Notað & Nytt,
^ Lækjargötu. 6 a. JÍ
.WiW.WAVWA%WVUVWV
Framhald af 3. síðu.
landsmeistari í skák í fyrsta
sinn 1918, en yngsti keppandinn
er nemandi í landsprófsbekk
gagnfræðaskóla.
Stjórn Taflfélagsins lenti á-
reiðanlega ekki í neinum vand-
ræðum með að velja fulltrúa
yngstu kynslóðarinnar á mótið.
Að visu eru hér sennilega fleiri
skákmannsefni en verið hefur
um langt skeið, en þó ber Frið-
rik Ólafsson þar af.
Oft er erfitt að spá um fram-
tíð ungra skákmanna, því að
ýmsum er þannig farið, að þeim
fer ört fram fi’aman af, þeir
verða- fljótt furðu snjallir og
vekja athygli, en svo er eins
og taki fyrir þroskann, þeim
hættir að fara fram, þótt þeir
æfi sig af sama kappi og fyrr,
eitthvað sem í þeim sjálfum býr
setur þeim stólinn fyrir dyrnar:
hingað og ekki lengra. En Frið-
rik Ólafsson er enn í örum
forms. I síðara flokknum er
„Vetrardagúr í Kópavcgi“, með
gulu sólinni, skrautleg og þrótt-
mikil myhd.
Margir hinna yngri málara
leysa upp fyrirmyndir sínar í
meira eða minna greinilegar
fíatagerðir eða samsteypur lit-
ar og forms. Náttúrulýsingin
ber hér lægra hlut, og markar
það upphaf að frjálsari meðferð
málarans á efni sínu. Þetta má
greinilégast finna hjá Þorvaldi
Skúlasyni, sem sýnir djarfa lit-
gleði, sérstaklega í myndinni
„Komposition". Annars er það
spurning, livort sú mynd, sem
minnst er abstrakt, þ. e. „Int-
eriör“, sé ekki samt hin bezta,
þegár á allt er litið.
Valtýr Pétursson, sem er
einn hinna yngri, verður að
telja með þeim óhlutrænu. (rforf-
fígútatívu). Hinar litlu sam-
stillingar hans eru hreinar og
fallegar. Kynlegar andlitsgrím-
ur Kristjáns Davíðssonar minna
mann á Danann Heerup, en
einnig bregður þar fyrir svip
af Picasso.
Yngsti maður sýningarinnar
(svo) er Kjartan Guðjónsson,
og á hann hér mjög ánægjulega
mynd, „Tungl á glugga“. Mynd-
ir hans sýna kýmnisgáfu og
yerkgleði.
■ Andlitsmynd Karenar Agnötu
Þórarinssonar vekur athygli
manns, —• einnig „Stúlka með
hest“ eftir Snorra Arinbjarnar,
— og Jóhannes Jóhannesson
leysir mótíf sitt, „Bátar við
sjó“ upp í fallega fiatar-komp-
osition“.
Eins og sjá ;má, ,er í greinum
þessum aðeins rætt um málverk
sýningarinnar, en höfundar lofa
allir frekari greinum um högg-
myndirnar og .verða þær birtar
um leið og þær berast.
Bjorn Th. Björnsson.
WW^nJWWVUWVWW^iVUVUVWU^U^WWJWWVIWVVWWWW
Kvetmadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík
HELDUR AÐALFUND
mánudaginn 12. J>. m. kl. 8,3(1- í Tjamarcafé.
Venjuleg að’alfundarstörf. — Til skemmtunar:
Upplestur: Fru Guðbjörg Vigfúsdóttir. — Dans
FJÖLMENNIÐ Stjórnin
“WVVVVUSÍUWJWUVUVWUVWÍMNVWVVÚWÁVU^^
vexti og ekkert sem bendir til,
að hann nálgist stöðnun. Hann,
sýndi það á Norræna skákmót-
inu í sumar, á afmælismóti
Skákfólagsins í Hafnarfirði í
vetur og á því sem af er þessu
móti. Hann gerði jafntefli við
Baldur Möller í fyrstu umferð,
tefldi hörkuskák við Ásmund
Ásgeirsson í annarri, en var.n.
Steingrím Guðmundsson í þeirri
þriðju. Skákinni við ÁSmund er
enn ekki lokið, en þar stenaur
Friðrik sízt lakar að vígi, og
mátti Ásmundur lengst af hafá
sig allan við til þess að halda
í horfinu. Skákin við Steingrím
vakti óblandna ánægju áhorf-
enda, enda bauð Friðrik þar
upp á mannfórn í 11. leik. Sú
fórn kom augsýnilega mjög
flatt upp á Steingrím og varð
lítið um varnir.
Steingr. Guðms. Fr. Ólafss.
1. Rgl—f3 d7—d5
2. b2—b3 KgS—f6
3. Bcl—b2 g7—g6
4. e2—e3 Bf8—g7
5. c2—c4 c7—c6
6. Ddl—c2 0—0
7. Rbl—c3 RbS—&6
Svartur stendur vel og hótar
m. a. Bf5 og Rb4. Líklega væri
bezt fyrir hvít að leika nú d2
—d4.
8. a2—a3 Ra6—c5
9. d2—d4 Bc8—f5
10. Dc2—dl Rcö—ef
11. Rf3—d2?
Fram að þessu hafa ekki verið
bein lýti á taflmennsku hvíts,
þótt honum hafi ekki teki?t a.ð
ná neinu taki á svarti, en hér
leikur hann af sér. Hann ætlar
að reka riddarann frá e4, og
er sú viðleitni lofsverð, en gall-
inn er sá, að það er ekki hægt
eins og sakir standa. Hann,
þurfti að leika fyrst Bé2 ög
0—0.
11. — — Re4xf2!
Fallegu'r íeikur, sem auðvelt
var að sjást yfir, því að svartur
virðist ekki undir kóngssókn
búinn.
12. Kelxf2 Rf6—g4f
13. Kf2—gl
Þetta er stytzta leið á högg-
stokkinn. Aðrar leiðir eru Ke2
eða Kf3, en svartur nær þó
alltaf sókn, sem meir en vegur
manninn upp. Hann getur þá
haldið áfram eins og í skákinni
með Bh6, en ennþá sterkara er
e7—e5. Sem dæmi um hætturn-
ar, sem vofa yfir má nefna 13.
Ke2 e5! 14. Rf3 Rxe3! 15.
Kxe3! exd4f 16. Rxd4 Dg5t 17.
Kf2 Dh4f 18. g3 Bxe4+ og
vinnur, eða 18. Ke3 He8+ 19.
Kd2 Dxd4+ 20. Kcl Bh6+ og
vinnur. Eða 13. Kf3 e5 14. dxe5
Rxe5 15. Kf2 Rg4+ 16.KÍ3 Dg5
17. I?el He8 18. e4 dxe4+ 19.
Ke2' De3 |- 20. Kdl Rf2+ 21. Kc2
Df4 22. g3 e3+ 23. Kcl exd2+
24. Dxd2 ; Hel mát:.. 23. Bd3.
dugir heldur ekki: Bxd3+ 24.
Kcí exd21 25. Dxd2 Dxd2t 26.
Kxd2 Bh6 mát. Betra er 23.
Rde4 Bxe4+ 24. Kcl, en vita-
skuld er skákin töpuð engu:
að síður.
Þetta eru að vísu aðeins
einstök dæmi úr flækjunni, en
þau sýna þunga sóknarinnar.
13. — — Bg7—hS
14. g2—g3 Bh6xe3+
15. Kgl—g2 Be3xd4
16. Ddl—e2 'i Rgl—e!+í'
17. Kg2—gl Re3xc4+
18. Kgl—g2 Rc4xb2
19. De2—f3 e7—e5
20. Hal—el Dd8—gö
Hvítur gefst upp. *-■ ; - ->j