Þjóðviljinn - 14.02.1951, Síða 4

Þjóðviljinn - 14.02.1951, Síða 4
4. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. febrúar 1951, Smóðviljikn C’tgeíandi: riameiningarflokkur alþyöu — Sósíaiistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, augiýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 18. — Sími 7500 (þrjár línur). Askriftarverð: 15.00 á mánuði — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. NR. 36. ; Eyisliistdna Framséknar Tíminn birtir í gær gamalkunnan lsið'ara sem endur- tekinn hefur veriö um margra ára skeiö, þótt ritstjórnin haíi af skiljanlegTj blygðunarsemi kynokaö sér viö aö birta hann alllengi undanfarið. LeiÖari þessi fjallar um ,.eyöslu“ nýsköpunarstjórnarinnar sem sé undirstaða þess volæðis sem nú mótar efnahagslíf þjóöarinnar. Eins og jafnvel sauötryggustu Framsóknarmenn eru farnir aö gera sér ljóst er sannleikurinn hins vegar sá aö „eyösla“ nýsköpunarstjórnarinnar er mesti sparnaöur sem framkvæmur hefur verið aí nokkurri íslenzkri ríkis- stjórn. Meginhlutinn af gjaldeyriseignum þjóð'arinnar var notaöur til þess aó kaupa framleiöslutæki, þau frarn- leiöclutæki sem nú eru undirstaöa íslenzks atvinnulífs. Framlsiöslutæki þessi voru keypt meöan verö þeirra á heimsmarkaönum var miklum mun lægra en nú (þótt Framsóknarspekingarnir héldu því fram aö þaö hlyti að lækka stórlega) en mun meiri sparnaöur er þó hitt aö meö þessari stefnu voru þjóðinni tryggöir möguleikar til aö hagnýta auðlindir sínar í margfalt ríkara mæli en nokkru sinni fyrr, möguleikar til fullrar atvinnu og góöra lífskjara. Framsóknarflokkurinn lagöist sem kunnugt er af al- efli gegn þessum framkvæmdmn. Einn helzti forsprakki hans lagöi opinbérlega til að- gjaldeyriseignir þjóöarinnar yröu lánaöar einhverju erlendu ríki með lágum vöxtum en vextirnir einir notaöir til kaupa á í'ramleiðslutækjum. Samsvarar þaö því aö hægt hefði veriö að kaupa hálfan nýsköpunartogara á ári miöaö viö þágildandi verölag. MrÖ bví móti heföu íslendingar nú átt hálfan þriöja nýsköpunartogara cg engin önnur ný, stórvirk fram- leiöslutæki! Það þarí' vissulega ekki að eyða orðum að því hvern ig atvinnuástandið og líí'skjörin væru á íslandi í dag ef stefna Framsóknarflokksins hefði verið ráðandi og gömlu togararnir væru helzta driffjöður atvinnulífsins! Eflaust telur Tíminn þaö til ,,eyðslu“ aö á tímum ný- sköpunarstjórnarinnar voru allar búöir fullar af vörum og ahnenningur bjó við hærri kauogetu en dæmi eru til í annan tíma hér á landi Þá gat fólk látiö eftir sér þann muftaö aö boröa góöan mat, eignast húsmuni og birgja sig upp af fötum. Munu flestir íclendingar búa aö því enn þann dag í dag, eftir fjögurra ára eymdarstjórn Framsóknarflokksins. Þetta verður ekki talin eyðslæ þvert á móti varð þetta þjóðinni ómetanleg kennsla um það viö hver lífskjör væri hægt að búa á íslandi ef sæmi- Iega væri stjórnað. Hitt skal þó fúslega viöurkennt aö margt fór í súg- inn á þessum árurn, ekki sízt vegna þess aö auömanna- stéttin gat rakað til sín gróða í skjóli flokks síns. En þaö getur ekki veriö’ þessi eyðsla sem Tíminn á viö, því hún hefur magnazt og oröiö æ andstyggilegri í valdatíð Framcóknannanna, þótt bundinn hafi veriö endi á ný- sköpunina og lífskjör almennings skert stórlega mánuö frá mánuöi. En í þokkabót hafa Framsóknarforkólfarnir msö markvissu starfi komiö á þeirri glæpsamlegustu eyöslu sem mögufeg er í nokkru þjóðfélagi. Sú eyösla er hiö skipulagöa atvinnuleysi. Vinnuaflið er dýrmætasta eign hvers þjóöfélags cg undirstaöa allra athafna er aö vinnu- afliö sé hagnýtt til hlítar, að engin hönd sé iöjulaus. Á nýsköpunarárunum var þessi grundvallarregia í fullum heiðri, þá var barizt um vinnuafliö. Nú búa hins vegar þúsundir manna um land allt viö kjör atvinnuleysisins og sú eyðslá veröur aldrei bætt. Stefna Framsóknarflokksins er stefna sóunar og gegndarlausrar eyöslu, auölindirnar eru ekki hagnýttar, framleiöslutækin eru stöövuö og vinnuafliö’ er látiö ónot- að í æ ríkara mæli. í staöinn er þjóöinni svo sökkt í fen botnlausra skulda og fé,,gjaía“. Ferskeytlan í útvarpinu. Hávaxr skrifar:— „Það varð mér ánægja, sem gömlum unn- anda ferslceytlunnar, að hlusta á þáttinn „Sitt af hverju tagi“ núna seinast. Ekki vil ég þó segja, að allur kveðskapur þar hafi verið góður, og reyndar flestir vísubotnanrir fremur ó- m’erkilegir. En þó fannst mér, að þarna sæi sönnun þess, að, ekki sé eins mikil ástæða og sumir halda, að óttast um brag- eyra þjóðarinnar. Því að ég heyrði ekki betur en að allir vísu botnarnir, undantekningarlaust, væru rétt kveðnir. — Hinir bölssýnu segja, að skilningurinn á ferskeytlunni sé alveg að deyja út hjá þjóðinni. En þessi vísnasamkeppni bar alls ekki vott um að svo væri. Og tókuð þið eftir því, að það virtist helzt vera ungt fólk sem tóx þátt í henni, —- já, jafnvel mest ung- ar stúlkur! — Hávarr.“ Léleg þýðing á blaði. M. E. skrifar: „Það er mánu- dagur, og að morgni mánudag- anna kemur ekki út annað blað en Mánudagsblaðið. í dag flyt- ur það grein um diskana fljúg- andi. — Það er skemmst af að segja að aðra eins þýðingu og þessa hef ég naumast séð, og erum við þó ýmsu vanir Re.vk- víkingar. Að vísu virðist grein- in ekki hafa verið neitt meist- araverk, og hefur það orðið þýðandanum drjúg aðstoð til að gera úr henni það viðundur sem hún er. Hva-s eieriim v'ð að “ >'>i<la ? „Fyrir á að gizka 20 árum kom ungt og lítt þekkt skáld með lítið ljóð til ritstjóra eins hér í bænum. Ritstjórinn las! kvæðið, ávarpaði hið unga skáld föðurlega og vinsamlega og kvaðst unna honum alls góðs en sagði vera takmörk fyrir því livað hægt væri að birta, og að kvæði þetta væri því mið ur ekki prenthæft. — Margt hefur skipazt á þessum 20 ár- um, og virðast nú vera komnir að blöðum hér í Reykjavík rit- stjórar, sem sinna ekki þessari sjálfsögðu skyldu, að hafna því sem ekki er prenthæft. Hvers eigum við að gjalda Reykvíkingar, bókelskir, les- vanir menn, að heim til okk- ar skuli á morgnana vera bor- ið lesmál, sem ekki er boðlegt hundum? Þegar við dveljumst erlendis, er það tilhlökkunar- efni að sjá hin nýprentuðu blöð, og þá sjáum við betur cn áður, Jive langt er frá því að íslenzkur blaðakostur sé boð- legur mönnum. þangað* aftur. En sc þcim stjórnað af viti bornum verum, slíkum sem vér crum, eða jafn- vel ólíkum oss: íbúum annarra hnatta, vildi ég leggja til að samin yrði áskorun um að þess ar verur vildu láta svo lítið að lenda og tala við okkur og segja okkur af högum sínum. Það er bending um heldur óvinsamlegt hugarfar ef þeir geta þetta ekki. — M. E.“ Útvarpið og sýpingin í Osló. Maður nokkur hrijrígdi í gær- morgun og ;kvað það ekki allt rétt sem hér segði um fréttir af listsýningunni í Osló. Til dæmis væri ósatt, að útvarpið hefði látið hjá líða að flytja fróttir af sýningunni, það hefði þvert á móti haft liálfrar klukkustundar þátt frá opnun hennar. Mun þetta rétt vera. FramhaJp 4 6. síðu. * ★ * Ættu að lenda og tala við okkur. „Diskarnir fljúgandi eru annars hin skemmtilegasta ráð- gáta. Sumir gizka á að þeir ikomi utan úr geimnum og hverfi Næturlaikniv er í stofunni, sími 5030. Lárétt: 1 partur — 4 tveir fyrstu 5 kall — 7 aukið —- 9 tal — 10 án — 11 matarílát — 13 næöi — 15 rollur :— 16 löpp, Lóðrétt: 1 tveir eins — 2 verkur 3 kyrrð — 4 útlimur *— 6 árar — 7 væla — 8 sama og 2 lóðrétt — 12 sorg — 14 bjó til dúk 15 óður. Lausn á nr. 35. Lárétt: 1 kalin — 4 úr — 5 RR 7 kná — 0 nár — 10 liS — 11 ál! 13 rá — 15 'án — 16 sátur. Lóðrétt: 1 kr. - 2 lán 3 ru’. —4 úfnar — 6 ræðin — 7 krá —? 8 áll — 12 lét — 14 ás — 15 ár. lsfisksalan Tveir íslenzkir togarár seldu afla sinn í Hull í gær. Ingólfur Arnarson seldi 3875 kit fyrir 10730 pund og Akurey seldi 3896 kit fyr- ir 10249 pund. Ríkisskip Hekla var væntanleg til Reykja- víkur seint í gærkvöld eða nótt, að vestan og norðan. Esja verður væntanlega á Akureýri í dag. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar- og Vestfjarðahaffia. Skjaldbreið er i Reykjavik. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Ármann fór frá Reykja vík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Oddur var á Akureyri síðdegis í gær. Eimskip Brúarfoss kom til Roykjavíkui' 12. þ. m. frá Hull. Dettifoss er á Ólafsvík; lestar á Breiðafjarðar- og Vestfjarðahöfnum. Fjallfoss er 'i Prederikstad; fer þaðan til Kristiansand. Goðafoss fór frá New York 7. þ. m. til Reykjavík- ur. Lagarfoss fór frá Hull 12. þ. m. til Bremerhaven og Ham- borgar.. Selfoss fór frá Hamborg 30. þ. m. til Antwerpen; fer þaðan til Austfjarða, Norðurlandsins og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 11. þ. m. til Reykja- víkur. Audumla er í Hull; fermir vörur til Reykjavikur. Foldin fermir vörur í Rotterdam til Reykjavíkur. S. I. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af. sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Erla Sigurðár- dóttir, Norðurstíg 5 og Gissur Guðmundsson vélstjóri. — Heimil brúðhjónanna verður að Melhaga 9. — 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Emil Björnssyni, ungfrú Jórunn Erla Bjarnadóttii’ og Hörður Valdimai'sson, iögreglu- þjónn. Heimili þeirra Verðui' að Háaleitisveg 38. læknavarð- Húnvetningalélagið heldur skemmtisamkomu í Tjarn arcafé á morgun. Spiluð verður framsóknai'víst, erindi flutt og dansað. Skommtunin hefst kl. 8.30. Næturvörður er. í iæknavarðstof- unni, Austurbæjarskólanum. — Sími 5030. Vantar vitni. I fyrradag varð all- harður árekstur á Bókhlöðustíg milli bifreiðanna R-5594, sem er yfirbyggð herbifreið og' strætis- vagnsins R-5110. Lenti herbif- reiðin á hlið strætisvagnsins og braut 5 rúður, en ekki er vitað að farþegar hafi meiðzt v:ið á- reksturinn. Rannsóknariögregian vill biðja þá sem voru farþegar í strætisvagninum þegar þetta slceði svo og aðra sem voru sjónarvott- ar að þessum atburði, að gefa sig fram við hana hið' fyrsta. Manntal á Isiandi 1816, 1. og 2. hefti, er komið út á veg- um Ættfræðingafé lagsins. — Fyrsta heftið . nær yfir Múlasýslur og Skaftafellssýslur, en 2. hefti nær yfir vestasta hluta Vestur-Skaftafellssýslu, Rangár- vallasýslu alla og austurhluta. Árnessýslu. Hvort hefti er 10 ark- ir að stærð. fundur í dag á venjuleg- A»1fÍ0. um staS kl 5.30, Flugfélag Islands: Iiinanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, og Heílisands. Á mórgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja og Sauðárkróks. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur um kl. 18.00 í dag frá Prestvík og Kaupmannahöfn. — Loftleiðir h.f. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðai', Akureyrar, Patreksfjarðar og Hólmavikur. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Fastir liðir eins og venjulega. — Kl. 18.15 Framburðar- kennsia i ensku. i- 18.30 Islehzkuk; II. fl. 19.00 Þýzkuk.; I. fl. 19.25 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur Þor- valdsson þingvörður flytur erindi: Frá Krýsuvik. b) Tvísöngur (plöt- ur): 1) Pétur Jónsson og Árni Jónsson frá Múla syngja lög eft- ir Krussell við texta úr Friðþjófs- sögu. 2) Þorsteinn Hannesson og' Guðmundur Jónsson syngja iög' eftir Jón Laxdal við lcvæðabálk- inn „Gunnar á Hlíðarenda" eftir Guðmund Guðmundsson. c) Vigfús Guðmundsson flytur ferðaþátt: Frá Suðui'-Itálíu. d) Friðjón Ste- fánsson les frumsamda smásögu: ,,Ekki veizt þú, Ella?" 22.10 Passíu sáimur nr. 21>22.C0 Danslög (plöt- ur) til 22.45. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Sr. Gat'ð- ar Svavarsson. — Frilúrkjan. Föstu- messa í kvöld'kl. 8.15. — Sr. Þorsteinn Björnsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.