Þjóðviljinn - 22.02.1951, Síða 7
Fimmtudagur 22. febrúar 1951.
ÞJÓÐVILJINN
7
80
ciurci ov
M
VígSur prédikari..
########################4
i:íbmö
Gúmmískóiðjan
Kolbeinn h.í.
Hrísateig 3, selur íslenzka
gúmmískó. Einnig er þar
gert við gúmmískófatnað.
Ennfremur ofanálímingar og
5karfahlífar.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Karlmannaföt-Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m.-fl. Sækjum sendum.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11. Sími 2926.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Kaupum
allskonar notuð húsgögn og
1 aðra húsmuni. — Pakkhús- s
salan, Ingólfsstræti 11, sími
4662.
Kaupum tuskur
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur. — Prentsmiðja Þjóð-
viljans h. f.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur 2
fást í verzl. Remedia, Aust:,|:
urstræti 7, og í skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grundar.
Kaupum og seljum
allskonar verkfæri og raf-
mótora.
Vöruveltan,
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. —
Lögfræðistörf, endurskoðun
og fasteignasala. Vonarstræti
12. Sími 5999.
Umboðssala:
Útvarpsfónar, klassiskar
grammófónplötur, útvarps-
tæki, karlmannafatnaður,
gólfteppi o. fl. — Verzlunin
Grettisgötu 31. — Sími 5395.
Önnumst
hreingerningar. Ræstingar,
símar 2904, 1914.
Lögfræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830.
Sendibílastöðin h.f.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Nýja sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Dívanar,
allar stærðir. — Hús'gagna-
verzlunin Á S B R Ú,
Grettisgötu 54.
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sy igja,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
múMh
Skrifstofa M í R,
;|Lækjargötu 10B, er opin«
daglega ■ klukkan 5—7,30.
WWWWJWVJWUWUWWWV
4-
Samúðarkort
jlysavarnafélags Islands j
,ip flestir. Fást hjá slysa- j
’nardeildum um allt land. ]
leykjavík, afgreidd í símaj
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS W
Hekla
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna á
morgun og mánudag. Farseðl-
ar seldir á þriðjudag.
HerSubreið
fer til Hörnafjarðar um mán-
aðamótin. Tekið á móti fiutn-
ingi á þriðjudag. Farseðlai seld
ir á miðvikudag.
rfWWVWWWWWVWWWWIi
Hlýindum lokiS?
tNtnsiil
Hraðskákmót
erður í Edduhúsinu, Lindar
ötu 9a, ikl. 8,30 í kvöld —
[ætið stundvíslega.
Tafl- og bridgeklúbburinn
Framhald af 8. síðu
ur verið 0,75 stigum hærri en
meðalhiti áranna frá 1901—
1930.
Af þeim 8 stöðum þar sem
jökull gekk fram s.l. sumar
gengu Hrútárjökull og Breiða-
merkurjökull — við Veðurá
hjá Fellsfjalli—mest fram, eða
41 m. Seljavallajökull styttist
binsvegar mest eða um 120 m.
Framhald af 3. síðu.
hafi haft tilgang með þessu sínu
misheppnaða skrifi og það meira
að segja mjög virðingarverðan
tilgang. M6r skilst, að í þess-
um ellefu lestrum hafi hann
verið að bögglast við að koma
orðum að því sem séra Matthias
afgreiðir með tveim stuttum
1 jóðlínum:
I hendi guðs er hver ein tíð,
í hendi guðs er allt vort stríð.
Og hefur margur skrifað sögu
með lakari tilgang fyrir augum.
Þær sögupersónur sem ekki
slcilja þetta verða í höndum
höfundar annaðhvort mannleys-
ur eða fífl og öli er viðburða-
rás sögunnar, persónur og frá-
sagnarliáttur með þeim ólíkind-
um, að maður á ákaflega bágt
með að trúa því, að höfundur
hafi notið nokkurrar aðstoðar
æðri máttarvalda við samning
hennar.
Jafnvel presturinn, séra Karl,
sem höfundurinn hefur lagt
mesta rækt við að gera sem
bezt úr garði, minnir mann á
lýsingu á Jónasi frá Hriflu, sem
Þorsteinn Gíslason gerði endur
fyrir löngu.
Hún er svona:
„Hann sjálfur aldrei sést, en
sagður ráða mest
og læðast úm í laumi og íeika
bak við flest.“
Stundum hefur verið reynt að
telja manni trú um það, að í
góðri sögu ætti að vera jafn
stígandi og frásögnin að ná
hámarki sínu í sögulok.
Séra Jakob hefur hér á annan
hátt. í sögu hans er jafn síg-
andi, unz hún rennur út í sand-
inn.
Höfundur reynir, hvar sem
því verður við komið, að troða
tætlum úr stólræðum sínum inn
í hverja glufu frásagnarímmr.
• En glufurnar eru margar og
sumar stórar. Þetta bætir ekki
úr skák. Söguþráður höfundar
var sannarlega nógu veikur fyr-
ir, þótt hann gerði scr ekki Ieík
að því að misþyrma honum á
þennan hátt.
En hvað þýðir að sakast unr
það við séra Jakob þótt hamr
ekki gerðí betur en raun ber
vitni. Hann hefur ekki getað
gert betur, éða a. m. k. ímynd-
að sér að þetta væri eins gott
og það gæti verið, cg eftir öli-
um sólarmerkjum að dæma virt
ist hann vera mjcg ánægður
með þetta andlega afkvæmi sitt
og er það auðvitað mikil guðs
gjöf honum tiT handa,. útaf fyrir
sig.
En lilustendur útvarpsins
hafa yfirleitt verið vanir því að
fá góðar sögur npplesnar í út-
varpinu, þó nokkrar ógeðfelldar
undantekningar sé þar að finna,
eins og t. d. söguna Ketillinn,
sem hlustendum var misþyrmt
með allt síðastliðið sumar.
Ert þegar þessum undantekn-
ingum er sleppt, mun mega
fullyrða, að útvarpssögurnar
hafi orðið til þess að þroska
bókmenntasmekk allrar alþýðu.
Forráðamenn útvarpsins áttu
því að hafa þá glóru í höfðinu,
að finna það á sér að saga
séra Jakobs, Við Háasker, full-
nægði ekki þeim kröfum sem
hlustendurnir gera til útvarps-
sagna yfirleitt.
Það er ekki nema gott eitt
um það að segja, að útvarpið
sýni rithöfundum, sem etu að
brjóta sér braut, gestrisni og
lofi þeim að lesa upp kafla úr
verkum sínum, jafnvel þótt
ómöguleg séu. En að hleypa
einum manni að með bráð ó-
mögulega sögu upp á ellefu
lestra, það er sannarlega of-
mikið af því góða.
Þótt maðurinn sé þjóðkunnur
prédikari, ætti l^að sízt af öllu
að skapa honum nokkur for-
réttindi til þess að koma á
framfæri útvarpssögu, sem ekki
fullnægir þeim lágmarkskröfum
sem hlustendur gera yfirleitt
til slíkra sagna.
Góð meining enga gerir stoð,
kvað Hallgrímur sálugi Péturs-
son forðum. Og þótt höfundur-
inn hafi með þessari sinni sögu-
prédikun viljað koma á fram-
færi við landslýðinn heilsusam-
legum og uppbyggjandi skoðun-
um mjssir hinn frómi tilgangur
algerlega marks, ef málsmeð-
ferð og framsetning öll er með
þeim hætti, að hlustandinn get-
ur með engu móti hagnýtt sér
hin andlegu heilsulyf, vegna
þess hye þau eru af miklum
vanefnúm samansett.
Loffskeytastengurnar
Framhald af 8. síðu
hefði verið að fjarlægja steng-
urnar.
Urðu miklar umræður um
málið. Allir, sem í því töluðu,
lýstu sig að visu eindregna
fyigjendur þess, að stengurnar
yrðu sem fyrst fjarlægðar, en
deilur stóffu um einstök fyrir-
komulagsatriði.
Jóhann Þ. Jósefsson, flutn-
ingsmaður tillögunnar, lýsti þvi
hverja meðferð mál þetta hefði
frá upphafi fengið í hönduin
hinna opinberu affilja. Áður en
hann flutti um það þingsálykt-
unartiliögu í fyrra, hefði hann
verið búinn að leita því ásjár
hjá fjárveitinganefnd, og beð-
ið hana að tryggja þann fjár-
stuðning, sem nauðsynlegur
væri til að hafizt gæti brott-
flutningur stanganna. En fjár-
veitinganefnd vísaði málinu frá
sér. Fleiri leiðir hefði hann einn
ig reynt, og loks flutt þings-
ályktunartillöguna. Einnig
hefði hann fengið samþykkta
inn á fjárlög síðasta árs fjár-
veitingu til að hef ja verkið. En
þá fjárveitingu hefði ríMsstjórn
in ekki notað.
Sat allt enn við það sama
þegar hann rtrekaði fyrrí þings
ályktunartillögu sína með nýrri
tillögu skömmu eftir þingbyrj-
un í haust, en sú tillaga er á
þá leið, að ríkisstjórnin skuli
nota þá fjárveitingu, senr Al-
þingi hefur samþykkt að ganga
sfculi til verksiiis.
Þessa tillögu' afgreiddi fjár-
veítinganefnd svo ekki fyrr en
núna seint og síðar meir, og- þá
á þá leið, að ríkisstjórnin skuli
rejma að leiða til samkomcrlags
þá tvo aðilja, sem allan þennan
tí'ma hafa verið að deila um
það, hvorum beri að greiða
kostnaðinn af flutningi Ioft-
skeytastangaima af Melcrniun,
tvær ríkisstofnanir: Landsím-
ann og Flugráð. Kvaðst Jó-
hann harma þessa afstöðu fjár
veitínganefndar, því aö húu
benti til þess, að sér hefffi ekki
þrátt fyrir allt, tekizt að koma
henni í skilning um, hversu gíf-
urlegt alvörumál hér væri á
ferðinni. — Jafnframt lagði
hann fram skriflega breytingar
tillögu þess efnis, að þingsálykt
unartiilagan yrði skipun til
ríkisstjórnarinnar af hálfu Al-
þingis, að láta fjarlægja steng- '
urnar af Melunum, strax og
veffurfar leyfði á þessu ári.
Framsögumaður fjárveitinga-
nefndar, . Ingólfur Jónsson, -
kvað tillögu Jóhanns varhuga-
verða að því leytí, að hún
kynni að aftra því, að til fram
kvæmda þessara fengjust 500
þús. kr., sem mikil von vosri '
um úr sjóði, sem Flug'í.'áð hefðí'
til umráða, vegna tekna af stöð '
ínni á Rjúpnahæð, að viðbætt-
um 200 þús. kr., sem fást
mundu af rekstri stöðvarfnnar
á þessu ári. En þetta fyrirkomu
lag á greiðsln kostnaðarins .
værí einmitt ráðg'ert í samftihg
um, sem langt væri kómið áð
gera um málið mílli Landsíui-
ans og Fíugráðs. -— Samanlágð
ur kosinaður af að fTjdja steng- 1
urnar er áætlaður um 800 þús.
lcrónur. Jóhann Irvað það lítil
mótlegt í sambandi vlð únnað
eins alvörumál og þetta, að láta
afstöðu sína stjórnast af’ slík-
um sjónarmiðum, enda niætti
það einu gilda fyrir ríkíssjóð,
hvor rfkisstofnumn innti af
hendi stærri greiffslur við fram-
kvæmd málsins, Landsfminrí
eða Flcrgráð. Eðlilegast væri,
að yflrvald beggja þessara
stofnana, ríkisstjórnin, yrði' Iát-
ið takn málið í sínar hendur
og fylgja því fram.
Umræðu um; málið rar siðan
frestað.
Minníngaratböfn
um áhöín og farþega, sem fórust með flugvél-
inni ,,GLITFAXA,V þann 31. janúar síðastl.,
fer fram í Dómkirkjunni laugardaginn 24.
febrúar kl. 2 e. h.
/ Athöfninni verður útvarpað.
r/ Flugiélag íslands, H.F.