Þjóðviljinn - 25.02.1951, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.02.1951, Qupperneq 2
z ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. febrúar 1951. r Tjarnarbíó - Auslurbæjarbíó — —- Gamla Bíé — Nýja Bíé R 0 B E R T 0 Síðasta Grænlandslö; Alfreds Wegeners Ákaflega áhrifamikij og lærdómsrík mynd, er sýnir hinn örlagaríka Grænlands- Ieiðangur 1930—1931 og hina hetjulegu baráttu Þjóð- verja, Islendinga og Græn- lendinga við miskunnarlaus náttúruöfl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin verður aðeins sýnd í örfá skiþti. Táhlmim Hin fræga sjóræningja- mynd í eðlilegum litum, eftir samnefndri sögu' Daphne du Maurier Sýnd kl. 3. Frumskógastúlkan (Jungle Girl) — I. HLGUTI — Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Jtggur leiBm i og yngri 1 G.-T.-húsinu í kvöld klukkan 9 5 manna hljómsveit, stjórnandi Bragi Hlíðberg Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—6. — Sími 3355 ALLTAF ER GÚTTÓ VINSÆLAST! IÐJU, íélags verksmiðjuíólks um sijórnarkjör íer íram að Hveríis- götu 21 kl. 10—6 e.h. í dag. Stjónpn. Við höfum alíar fáanlesfar tóhalcs Cigarettur - Vindlar - leyktébak - Neftchak M u a i ð eitir IHIÐGABÐI þegar þið kaupið tóbakið ÞJÓDLEIKHljSIÐ Sunnud. kl. 14.00 SNÆDROTTNINGIN Sunnudag kl. 20 FLEKKAÐAR HENDUR Bönnuð börnum innan 14 ára. Þi'iðjudagur kl. 20: NÝÁRSNGTTIN Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. TEKIÐ Á MÖTI PÖNTUN- UM . — SÍMI 80000. V Marmari eftir Guðmund Ivamban Leikst jóri: Gunnar Hansen Sýning í Iðnó í kvöld U P P S E L T SÍÐASTA SINN. Glæpur, sem aldrei var drýgður (The Iníerrupted Journey) Afburða vel gerð og spenn andi ensk kvikmynd. Valerie Hobsoli Richard Todd Christine Norden Sýnd kl. 5, 7 og 8. Bönnuð innan 14 ára Walt Disney-myndin Engin sér við ÁsSaki (Suðrænir söngvarar) Sýnd kl. 3. (Prélude a Ia Gloire) Músíkmyndin sem allir er séð haf, dáðst að. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. $ú fyrsta og feezta Litmyndin fallega og skemmtilega, með: Betty Grable og Dick Haymes. Sýnd kl. 3 og 5. Haínarbíó Töfrar flfétsms (Mammerforsens Brus) Spennandi og efnisrík ný sænsk kvikmynd, sem hlotið liefur mjög góða dóma á Norðurlöndum og í Ameríku. Peter Lindgren Inga Landgre Arnold Sjöstrand Bönnuð börnum innan 18 ára. Synd kl. 5, 7 og 9. — Trípolibíó — Ofuzhugar (Brave Man) Gullfalleg ný, rússnesk lit- kvikmynd, sem stendur ekki að baki „Óð Síberíu". Fékk 1. verðlaun fyrir árið 1950. Enskur texti. Aðalhlutverk: Gurzo, Tshernova. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Opinbert uppboð verður hakl ið hjá Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún hér í bænum, miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 1.30 e.h., og verða þar seldar eftir kröfu tollstjóra,ns í Reykjavík eftirtaldar bif- reiðar: R-1282, R-1390, R-1648, R-1971, R-2645, R-2659, R-3363, R-3S95, R-4102, R-4122, R-4868, R-5042, K-5404, R-5415, R-5420. Gréiðsla fari fram við liamarshögg. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVÍK. Skemmtileg og spennandi nork mynd eftir leikriti Ove Ansteinssons: Hvaða á- hrif hafði Oslóstúlkan ’á sveitapiltana ? Alfred Maurstad, Vibeke Falk. 1 Sýnd kl. 7 og 9. Giftur allri fjölskyldunni Sýnd kl. 3 og 5. U/ ÓJll hvá1 Nýju og gömlii dansarair í Ingólfscafé 1 kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar selclir frá kl. 8_ Sími 2826. Verð aðgíingumiða kr. 15.00 Hljómsveit hússins, stjórnrndi Óskar Cortes^ Fatapressa Mtior Grettisgötu 3, Tilky nni AÖ gefnu tilefni skal tekiö fram, aö til þess er ætlazt, aö fisksalar hafi til sölu jöfnum hönd- urn óflakaðan og flakaðan fisk. Jafnframt skal á það bent, aö fisksölum ber skylda til aö hafa í verzlunum sínum almenningi til sýnis verðlista, staðfestan af verðgæzlustjóra. Réykjavík, 24. febrúar 1951. Verðgæzlusljjórinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.