Þjóðviljinn - 25.02.1951, Page 4

Þjóðviljinn - 25.02.1951, Page 4
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. febrúaJt’ 1951^. HlÓÐVILJINN Utgefaudi: Sameiningarflokkur alþýöu — SósíaUstaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Siguröur Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólaísson, Jónas Árnason. Augiýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Askriftarverð: 15.00 á. mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. elnt, Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. NR. 45. 1 Tií waruar samtökunam Nú er ekki lengur nóg, að áliti Alþýðublaðsins og Al- þýðuflokksins, að gera allt sem hægfcer til að auövelda þrælatök auðburg'eisa. Sjálfstæðisflokksins og- annarra atvinnurekenda á stjórnum verkalýösfélaga. Það er ekki lengur nóg að afh.enda burgeis'um Sjálfstæðisflokksins úrslitaáhrif á stjórn Albýðusambandsins og fulltrúaráö verkalýðsfélaganna í Reykjavik. í gær krefst Alþýóublað- ið þess, í tilefni af; Iójukosningunurn að þessir sömu auð- burgeisar fái aó ráöa því, cg fái að ráða því«einir, hverjir séu meðlimir í verkalýð.úélögum! ★ Þeir sem enn halda áfram aö lesa Alþýöubiaöið hafa undanfarnar yikur fengió óþvegnar lýsingar á hug og aögerðum ráöamanna íhaldsins og Framsóknar gagn- vart alþýðu, óþvegna lýsingu á hug og aðgerðum ríkis- stjórnarinnar gagnvart- verkamönnum. Hvað eftir annað hefur verið á þaö minnzt aö Sjálfstæöisflokk- urinn og Framsóknarflokkurinn hiki ekki við aó leika verkalýöinn grátt og þrengja kosti hans, að þessir flokk- ar skoöi þaö sitt hlutverk að gæta hagsmuna auöstétta landsins gegn alþýðunni. Því stundum á að líta svo út að Alþýðuflokkurinn sé stjórnarandstööuflokkur. Og nú hef- ur, stjórn Alþýöusambandsins hvatt öll verkalýösfélög landsins til allsherjarbaráttu gegn þeim afturhaldsöfl- uni er nú ráða landinu í líki hinna tveggja afturhalds- flokka, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, bar- áttu gegn þeim kjaraskeröingum sem stjórn þessara aft- urhaldsflokka úthlutar vei’kamönnum nær daglega. En. hvernig undii'búa svo .,vex'kalýösforingjarnir“ í Alþýöuhúsinu baráttu verkamanna gegn kjaraskeröing- um afturhaldsflokkanna, Sjálfstæöisflokksins og Fram- sóknar? Þeir gera það á þann frumlega hátt að í-eyna aö af- henda burgeisum Sjálfstæðisflokksins og uppflosnuöum Framsóknarmönnum stjórn helztu verkalýösfélaga Reykjavíkur og landsins alls, afhenda svöinustu óvinum verkalýösfélaganna lyklavöldin aö alþýöusamtökunum!, Níðingslegri skemmdarverk á íslenzkri verkalýöshreyf- ingu haía aldrei vei'ió unnin, Mennimir sem hanga í einhverjum áhrifaslitrunx .í verkalýósfélögunum nota síö- ustu krafta sína sem ,,vei’kaIýösforingjar“ til aö afhenda verkalýösfélögin, brjóstvörn og sóknarlið alþýöunnar, auðbui'geisum- afturhaldsins. - Þeir vei’kamenn sem-bQRiðí hafa hita og þunga 1 bar- áttu verkalýösfélaganna, vex'kafólkið sem byggt hefur upp félögin og veit hvað sú barátta-hefur. kostað, hefur ancl- styggö á þessu níóingslega framferói og vinnur af al- efli aö vörn.og sókn fyrir félög sín. Eina von svartfylking ar íhaldsbui’gejsa og hinna margseldu bandamanna þeirra úr burgeisaliói Alþýðuflokksins er aö nógu rnai'gt fólk finnist í verkalýösfélöigunum sem ekki hefur stéttar- þroska eöa sjálístæöhtil aö standast áróöur, atvinnukúg- un og skjall þeirra xnanna sem standa aó baki lista. at- vinnurekenda viö kosningar í verkalýösfélögunum. Iönvei’kafólkiö í Reykjavík hefur nú í dag örlög fé- lags síns í höndum sér. Það er sótt aö samtökum þess af þeim öflum sem alltaf hafa viljaö Iðju feiga, og vilja þaö enn. Sigri B-listinn í Iöju vei'ður það ekki fólkið sem hef- ur látiö hafa sig' til aö vera á lionum sem stjórnar íélag- inu næsta ár. Það verða burgeisar afturhaldsflokkanna, atvinnurekendui', sem þá eiga innangengt í félgið til að lama ailan baráttuþrótt þess. Sigri A-LISTINiy, liefur iðnverkafólkið tryggt sér trausta forystu, tryggt sér að haldið verffur áfram, á jþeirri braut bættra kjara sem einkennir sögu Iðju. BÆJARPOSTIRINN 1 i ■ -BmnDr Bollutlagurinn í Danmörku. Um daginn fékk ég að sjá bréf, sem ungur maður, stúden.t sem dvelst við nám í Kaup- mannahöfn, hafði sent litlum frænda sínum. Mér leizt þanni; heim til sín og þegar þau eru búin að láta þvo sér vel, fara þau í fínu fötin sín og svo fara þau í boð,. þar sem full tunna af sýkkulaði og öðru gotti hang ir uppi í loftinu. Svo fá börnin spýtur og eiga svo að berja í á bréfið, að margir lesendur tunnuna, þangað. til. hún.brotn- Bæjarpóstsins muadu hafa, ar og a!lt gottið hrynur niður gaman af því, og bað vim leyfi á gplf og þá fá þau að eiga til-að birta. það. Leyfið var mér gottið. Svo fá þau að drekka veitt, og liér er bréfið: kakaó og borða rjómabollur, „Komdu nú sæll, Einar minn! sem þau hafa keypt fyrir aur- — Nú er bolludagurinn búinn ana í bauknum. að vera. Hvað borðaðir þú vera margar bollur? Ég borða.ði enga, en mig langaði samt í. Veiztu, hvernig börnin hérna í Danmörku halda ppp á bcllu- Meira gainau en a jólaírésskemmtun.. „Og það er voðalega gaman þarna, miklu meira gaman en daginn ? Strax þegar þau vakna á jólatrésskemmtun, en það fá um morguninn, klæða þau sig í ekki öll börn að fara þangað. allavega föt, sum ljót og sum Það fá bara þau börn að fara, falleg, svo mála þau sig svört sem eru dugleg að borða og og rauð eða græn og gul eða viljug að láta þvo sér og þau blá' í framan eða þá að þau sem taka lýsið sitt án þess að hafa grímu fyrir- andþtinu og segja orð. Svoleiðis á það líka | svo hafa þau voða stóran hatt að vera, og ekki mundi ég gefa 'á höfðinu, og það eru öll börp, neinum dreng neitt fallegt, þeg- sem. gera.þetta. ar ég kem heim. í vor, sem er • óþekkur að borða, óþekkur að „Þá, fer ,ég á. stjá. , láta Þvo sór eða °]>ekkuv að „Þau. minnstu eru ekki stærri en litla borðið inni í svefnher- táka lýsið sift eúa óþekkuj' að fara að sofa á lcvöldin. En berginu hjá ömmu, en sum.eru . Þeim dren§ miuldi é§ líka 'Seía eins stór og fataskápurinn.'.Svo hafa þau bauk í hendinni og svo voða fallegt, sem er duglegur að borða og viljugur að láta fara þau og banka á dyrnar Þvo sér og tekur alltaf lýsið -hjá öllum t húsinu, - og .þegar-£Ítt orðalaust er Þ*gur. að fólkið kemur svo til að gá, hver fara að s?fa á kvöldin' — Vertu só að hringja dyrabjöllunni, þá syngja þau ,öll lagið Óli skans, en þau syngja ekki söguna um Óla og Völu, heldur þetta: Bolludagur lieiti ég og bollu vil ég fá. Ef óg enga bollu fæ, þá fer ég á stjá, (Fastelavn er. mit Navn, Bolle vil jeg have. Hvis j§g ingen Bolle faar saa go’r jeg Ballade.) svo blessaður og sæll, ég bið að heilsa systir þinni,. mömrnu þinni og pabba. — Frændi“. ★★★ IsíisksaJan. Hinn 23. þ.m. seldu þrír íslenzk ir tog-arar afla: sinn í Bretlandi: Neptúnus seldi. 4329. kit fyrir. 6567 „Og fólkið, sem þekkir þaur. pund, Haliveig, Fróðadót.tir seldi Sagan af honum Ródolf. 3586 kit fyrir 6660 pund, og Bjai'n- arey seldi 3795 kit fyrir 5775. Nep túnus og Iíallveig seldu bæði i Grimsby en Bjarnarey í Huli. Ríkisskip. Hekla er á lejð frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Esja er á Akur- oyri. Herðubreið ■ er í Reykjavík, ekki, af því að þau eru með grímuna fyrir andlitinu, heldur, aðvþau séu.sjálfur bolludagur- inn og gefur þeim aura í bauk- inn til þess. að kaupa bollur fyrir, svo að þau fari ekld á stjá, og þá segja börnin takk pg fara svo og hringja á næstu og fer um mánaðamótin til iíorna dyr, pn .þan syngja þau ekki■. fjarðar.; Skjaldbreið er í Reykja-. þetta lag, heldur lagið um vik 0fí fer kaðan næstkomandi . , laugai’dag til Skagafjarðar- og Rudolf, hremdynð með rauða Eyjafjarðarlrafna. Oddur er á leið nefið. Aumrngja RÚdolf, neflð ar frá Vestfjörðum til Reykjavíkur. honum var SVO rautt, að það Ármann fór fpá Reykjavík i gær- lýsti upp skóginn, þar sem. kvold tl1 Vestmannaeýja. hann bjó, alveg eins og rauða 'j-imskip ljósið á götuvitunum niðri í bæ, Brúarfoss kom til Hull 23.2. fer pg ÖII hin hreindýrin í skógin- þaðan til Kaupmannahafnac. Detti um gerðu grín að' Rúdolf og foss fer fra Keykjavík í kvöld 25. híjuðu á hann, af því að hann ,kl' 2f 00 tu ^ Y' Fiallfoss for r „ fra Rotterdam 23.2. til Antverpen, var með svona rautt nef, en Hull og Rgykjavlkur. Goðafoss fór þá kom jólasveinninn, en hé.-na frá Reykjavík 21.2. væntanlegur keyrir hann alltaf í stórum 111 Rotterdám í gærkvöid 24.2. sleða, sem hreindýr er spennt. La£arfoss for fra Leith 24.2. til . . T, ,,, Reykjavíkur. Seifoss er i Leith. fyrir. Hann tok Rudolf og Tl.öllafoss er j Reykjavík Auð- spennti hann fyrir sleðann sinn umia fór frá Reykjavík 21.2. tii með öllum jólagjöfunum á og Vestmannaeyja og Hamborgar. þá hættu hin hreindýrin að Foldm er í Reykjavík. gera grín að Rúdolf. Tunpar fpU, af gotti. Þegar, börnin: eru svo þúin að fá dálítið af aurum til að liringla í bauknum, þá fara þau sími 5030; Þjóðleikliúsið sýnir „Plekkaðar hendur" ki. 20.00 í kvöld og- verður það 9. sýning þess á leikritinu, Næturvörður er i læknayarðstof- unni,. Austurbæjarskólanum. — Lárétt: 1 dá —■ 4 hest 5 sams hljóðar — 7 lista — 9 dropi —< 10 miskun — 11 þræll — 13 fárviðs ur ■— 15 titill — 16 sterka. Lóðrétt 1 sálaðist - 2 án 3 þröng — 4 meðgengur — 6 tóg —- 7 maðk — 8 elska — 12 sár —, 14 snemma -— 15 hváning-. Lausn iu'. 44. Lárctt: l.hótcl — 4 já — 5 AB — 7 spá — 9 kul — 10 kjá —.11 Óli— 13 + 15 ré-na—■ 16 lotin. Lóðrétt: 1 há — 2 tap — 3 lá — 4 jókar — 6 bjána — 7 sló — 8 Áki — 12 lát —14 ■ él — 15 NN, 1 dag verðai gefin saman- í hjónaband af sr. Garðari Svavarss., ung-' fiú Selma Á- gústsdóttir og Uni Guðmundur Hjálmarsson, Steinhólum, Klepps- veg, Reykjavík. — Nýlega voru. gefin saman í hjónahand af sr< Jakob Jónssyni ungfrú Hulda Ingvarsdóttir og Sigurnius Frí- mannsson, verkamaður. Heimili þcirra er að Drápuhlíð, .46. — Ný- lega vpru. gefin saman.í hjónaband ungfrú Ragnhildur Guðrún Guð- mundsdóttir, Laufásvegi 50, R- vík og Jón Krisiinn Gunnar.sson, sjómaður, Nönnugötu-,12, Hafnar- . firði. ftelgidagslæknír: Ragnar Sigurðg son, Sigtúni 51. — Sími 4394., Næturvörður er í Reykjavikur- apóteki. — Sími 1760. -. MESSUR i MG: Fi'íkirkjan. Messa; kl. ,5 e.h. — Sr. Þorsteinn Björns- son. Hallgríins- kirlsja. Messað k). 11 f. h. — Séra. Jakob Jónsson. Ræðucfni: Eftir- breytendur Guðs. Kl. 1.30 barna- . . guðsþjónusta. — Séra Jakob Jóns- son. Messað kl. 5 e.h. — Séra Sig- urjón Þ. Árnason. Nesprestakall. Messa . i kapellu Háskólans kl. 2 sr. Jón Thórarensen. Óháði frí- ldrkjusöfnuðurinn. Messa í Aðvcnt kirkjunni kl. 2 e.h. (Ath. breytt-. an messutíma). Sáimanúmer: 378, 114, 241 og 43, — Séra Emil Björns son. Laugarueskirkja. Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Syavarsspn. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. — Séra Garðar Svavarsson. Árshátíð Borgfirðingafél. verður í Sjálfstæðishúsinu föstudagskv, 2. marz. Nánar augiýst í blöðun- um síðar. KFUM-fríkirkjiisafnaðai'ins lield- ur fund í kirkjunni ■ kl. 11 f.h. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntón- leikar ( plötur): a) Kvarte.tt í B-dúr, op. 130 eftir Beet- hoven (Búdapest-kvartettinn leik- ur). b) Kvintett' fyrir ■ pianó og blásturshijóðfæri eftir Mozart (Er- win Sehulhoff og franskir blásturs hljóðfæraleikarar flytja). 14.00 Út- varp frá Aðventkirkjunni: Messa Óháða fríkirkjusafnaðarins' í R1- vík (séra Emil Björnsson). 15.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fiðlusónata í D-dúr eftir Hándel (Joseph Szigeti og Nikita de Magaloff leika). b) Fanta.siestúcke. op 12 eftir S'chUi mann (Harpid -Bauer leikur). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö ‘Stephcn- sen): a) Höskuidur Skagfjörð les kafla úr bókinni „Hamlngjudag-, ar“ eftir Björn J. Blöndal. 1>) Fratahald á: 7. síðtt, .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.