Þjóðviljinn - 30.03.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fastudagur 30. marz 1951
*
A Kon Tiki yfir
Kyrrahaf Svartigaldur
Einstæð og afarskemmti- (Black Magic)
leg mynd um ferðalag á
fleka yfir Kyrrahafið, 8000 Spennandi og æfintýrarík
km leið ný amerísk stórmynd eftir
Myndin var tekin í ferð- sögu Alexandres Dumas um
inni, sýnir því eingöngu raunverulega atburði. Cagliostro. Orson Welies
í Myndin hefur fengið Nancy Guiid
fjölda verðlauna, m.a. bæði Akim Tamiroff
í Englandi og ítalíu, sem bezta mynd sinnar tegundar. Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ífi’<
Kifimr;:;.
vinnið ykkur
inn peninga —
komið og seljið
Þjóðviljaim!
Hvað er auglýst í smáauglýsitiga-
dálkum < ÞJÓÐVILJANS í dag
Árshátii
Húnvetningafélagsiös verður haldin í Tjarnar-
café sunnudaginn 1. apríl n.k. og hefst með sam-
eiginlegri kaffidrykkju kl. 20,30, stundvíslega. —
Húsið opnaö kl. 20,00.
Til skemmtunar verður:
1. Minningar úr Húnaþingi: Dr. jur. Björn
Þórðarson.
2. Kórsöngur: Söngfélagið „Húnar“.
3. Gamanþáttur: Baldur og Konni.
4. D a n s .
Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun í verzlun-
inni Brynju, Laugaveg 29 og í verzluninni
Olympíu, Vesturgötu 11.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
S T J Ó R N I N.
Málverkasýning
Valiýs Péiurssonar
í Listamannaskálanum. — Kvikmynd um G. Braque,
einn þekktasta listmálara Frakklands verður sýnd í
kvöld kl. 22. — Aðeins 3 sýningardagar eftir.
— Gamla Bfé —
Hawaii-nætuz
(On antl Island with You)
Ný amerísk dans- og
söngvamynd í eðlilegum lit-
um.
Esther Williams
Peter Lawford
Xavier Cugat & hljóm
sveit.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vfiliþ
ÞJÓDLEIKHÚSID
Föstudag kl. 20.00.
FLEKKAÐAR HENDUR
eftir Jean-Paul Sartre
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Laugardag kl. 20
HEILÖG JÖHANNA
eftir B. Shaw
1 aðalhlutverki: Anna Borg
Leikstjóri:
Haraldur Björnsson
Aðgöpgumiðar seldir kl.
13.15—20.00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUN-
UM . — SlMI S0000..
Gimsieinarnii
(Love Happy)
Bráðskemmtileg og spenn
andi ný amerísk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Hinir heimsfrægu
grínleikarar:
Marx-brseður.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hæitur stórborgarinnar
(Naked City)
Ný amerísk Mark Ilellinger’s
leynilögreglumynd, afar
spennandi og ólík flestum
öðrum.
Aðalhlutverk:
Barry Fitzgerald,
Dorc'thy Hart.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
,Það hlaut að verða þú" (It had to be you) REBEKKI
Sérlega skemmtileg og bráð fyndin, ný amerísk mynd, sem hlaut 1. verð- laun í Kaupmannahöfn. Hin heimsfræga ameríska stórmynd, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu, sem kom út í ísl. þýð. og varð met- sölubók.
' Aðalhlutverk: Corner Wilde. Joan Fontaine
Ginger Bogers Laurence Oliver
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5 og 9.
r \
Vegna fjölda áskorana verða
+ I ® "
r
SinfóníuSilj óms veitarinnar
■;’VÍi 4 " /
endurteknir á morgun, laugardag kl.. 4.3ýD, s,d. í
Þjóðleikhúsinu/ 4 ,r
' • / , ■:*,■••.<- „v- y i'A . ■.
Russneska óperusöngkonan
Nadezda Kazanizeva
• syngur með undirleik hljómsveitarinnar.
R. A. Ottósson stjórnar.
Aram Khaisjaiurian
flytur 4 hljómsveitarverk eftir sjálfan sig.
Aðeins þetta eina sinn.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal
og Bókum og ritföngum.
Falapressa
Grettisgötu 3.
■’ 3*' £T
jte. U-’ • :N» !«• * '■ »<0 lt> I r. < ' » {«6 |4» (f> *<■,' i-i ■ Sé'
oreimar
Höfum fyrirliggjandi brúnar og svartar
skóreimar. — Sendum gegn póstkröfu.
MIÐSTÖÐIN H.F.
Heildsala. — Umboðssala.
Vesturgötu 20. — Símar 1067 og 81438.
Símnefni: Central.
Þeir, sem kaupa skuldabréf í lánsútboði Sogsvirkjunarinnar fyrir
L apríl, fá greidda vexti frá 1. marz. Með því að kaupa skuldabréf nú,
græðið þér því eins mánaðar vexti. Dragið því ekki lengur að kaupa
skuldabréf.
SOQSViRKJUNIN.