Þjóðviljinn - 30.03.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.03.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. marz 1951 — ÞJÓÐVILJINN (7 Gúmmískór Dfanálímingar, karfahlífar og viðgerðir á allskonar gúmmí- skófatnaði. Allt á sama stað. Gúmmískóiðján Kolbeinn, Ilrísateig 3. Lögíræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Húsgagnaviðgerðir Vriðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11> Sími 81830. Sendibílastöðin h.í. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sími 1395. Ragnar Ölaísson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi. — Lög ■fræðistörf, endurskoðun og fásteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. l%*o Húshjálpin annast hreingerningar. Verk- stjóri: Haraldur Björnsson. Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. Saumavelaviðgerðir- skriístoíuvélaviðgerðir s y 1 g j a, Laufásveg 19. Sími 2656. Húsgagnaviðgerðir, beztar, ódýrastar. Húsgagna verkstæðið Áfram, Laugaveg 55, bakhús, sími 3919. [KENNSLA1 I Kenni og les með skólafólki. ’ Simi 81783. Seljum allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi með hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11, sími 4663. Gott barnarúm til sölu, með dýnu. Kr. 250.00 Sími 5574. Framstykki, rautt, og blæjur á jeppa til sclu. sími 5574. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.; kaupir hreinar léreftstuskur. < WtlaW) Gamall vörubíll ; til sölu, ódýrt. Ef einhver íhefur áhúga fyrir að kaupa, !þá sendi hánn tilboð til afgr. ['Þjóðviljans, merkt „Bíil — >5000“. V M. Munið Kaííisöluna í Hafnarstræti 16. Umboðssala: Htvarpsfónar, klassískar grammofónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður, gólfteppi o.m.fl. — Vérzlunin Grettísgötu 31. — Sími 5395. Karlmannaíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskálinn. Klapparstíg 11. Sími 2926 Kaupum og seljum skíði, einnig allskonar verk- færi. — Vöruveltan — Hverfisgötu 59. — Simi 6922. Herbergi óskast sem næst miðbænum. Upp- lýsingar í síma 7500. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í vor. Þrennt fullorðið í heimili. Sérstakri reglusemi heitið. Tilboð send ist í afgr. þessa blaðs, merkt „Þrennt reglusamt“. ICLAöSLff Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför á ikíðum yfir Kjöl næstkom. sunnudag. Ekið að Fossá í Hvalfirði en gengið þaðan upp Þrándarstaðaf jall yfir há-Kjöl (787 m) að Kára- stöðum í Þingvallasveit. ;;Gangan tekur um 5 stundir og er frémur létt. Leið þessi er með afbrigðum skémmti?;; leg, sérstaklega í björtu véðri og er þá. útsýni mikið : og fagurt. Fólk hafi með sér nesti. Lagt af stað kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Aust- urvelli. Farmiðar seldir á skrifstofunni í Túngötu 5 til kl. 4 á laugardag. Fangabragða- námskeið Ármanns tilkynnir: Mjög áríðandi, að allir, sem sótt hafa námskeiðið mæti í kvöld (föstudag) kl. 6 í fim- leikasal Laugarnesbarnaskól ans. Myndataka. Framkvæmdanefndin. Boxðtennis Framhald af 3. síðu- ursælastir. Næstir koma Tékk- ar og Bandaríkjamenn. Að lok um má segja frá því hér að í febr. s.l. kepptu Norðurlcndin fjögur Danmörk, Svíþjóð, Finn land, Noregur og England, í borðtennis. Fór keppnin fram í Erikshallen í Stokkhólmi og fóru einstakir leikir þannig: Svíþjóð — Finnland 5 :0, England — Danmörk 5 : 0, Finnland — Noregur 5 : 1, Sví- þjóð — England 5 : 2, Finnland —. Danmörk 5 2,, England — Noregur 5 : 0, Svíþjóð — Dan- mörk 5 : 0, England — Finn- land 5 : 0, Svíþjóð — Noregur 5:0. — Svíþjóð vann keppn- ina. Mörk og stig féllu þannig: Svíþjóð 20 : 2, 8 stig, England 17 : 5, 6 stig, Finnland 10 :13, 4 stig; Danmörk 7 : 16, 2 stig og Noregur 2 : 20, 0 stig. Ársþing I.B.B. Framhald af 3. síðu. ir átakanlega einum ömurleg- asta þættinum, sem mannkyn á við að stríða. Einleikarár voru merin sem túikuðu hinri rétta og hinn ranga málstað. Undir- leik önnuðust með lófataki og hlátrum hugsunarlitlir menn í þessu atriði, sem létu mest til sín taka nndirleikinn þegar sízt skildi og misskildu svo hlutverk sín að þeir gerðu sitt til að gera þennan sorglega „dúett“ að grinleik. Var þeim þó nokk- ur vorkunn eins og frá verkinu var gengið af hendi höfunda. Er þetta því ömurlegra þar sem allir eru í raun og veru sam- mála um að hér hefur verið farið inná ranga braut, én menn skortir kjark til að vjð- urkenna það fyllilega og snúa við, en halda áfram að gæla við ósómann. Verður vikið nán- ar að þessum málum á næstu Iþróttasíðum. § Ármann English Electric HEIMILISTÆKIN ÞEKKJA ALLIK ★ ★ ★ og ★ ★ ★ Útvegum þau með stuttum fyrirvará fi'á Erstlandi. TekiS á máii pöntimsim. Sýnishorn 1 afgreiðslunni; Aðalstræti 6 B. I4A V y Auglýslð í ÞJ6ÐV1UANUM RIKISINS Herðubreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 4,. apríl. Tekið á móti flutriíngi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóaf jarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar á morgun og mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Skjaldbreið til Snæfellsness- og Gilsfjarðar- hafna og Flateyjar hinn 5. apríl. Tekið á móti flutningi á mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. Tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. vwwvvvvvvvwvvuwuvyw'v ÚfbreiSiS ÞjóSviliann \ i !. WWwwWiMMVWUVUVWV AnnniwVWUVWWVWVUVVUVVVUVWUWUVVVWVVVVVVVWVV. Sizausnlaust verSuz klukkan 11—12 Fimmtiidag 29. marz. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tj árnar- götu: og -■■Bjarkargötu. Melaarnir, Gríms- staðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vestur- höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sei- tjarnarnes fram eftir. Föstudag 30. marz. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Mánudag 2. apríl. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Þriðjudag 3. apríl. 4. hluti. Austurbærinn og.'niiðbærihn milli Snorra- brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Miðvikudag 4. apríl. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnar og svæðið þar norð-aust ur af. , ^ Fimmtudag 5. apríl. 2. hluti. £ Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða- ánna, vestur að markalínu frá Flugskála- vegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðar- fæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. liggur leiSin í Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. S«gsvizkpam xfnð' es ng&i' ssT'fS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.