Þjóðviljinn - 30.03.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. marz 1951 — ÞJÓÐVILJINN
(5
* V Hverjar eru mána&arfekjurnar og hvern-
ig endasf þcer? Önnur verSlaunagreinin
Mánaðarlaunin eru uppétin fyrirfram
Eftir KENNARA
*
Er Þjóðviljúm fór þess á
léit við launþega, að þeir
skýrðu frá því, hvernig mán-
aðarlaunin entiist, fáiinst mér
ég loksiiis liafa öðlazt tækifæri
til að skrifa verulega mergjaða
blaðagrein. Það skal tekið
frám, að' ég hef ekki áður lát-
ið ljós mitt skína á þeim vett-
vangi. L.ahgár mig til að segjá
rétt frá fjárliagsástæðum, því
að mér skilst að það sé aðál-
atriðið. Eg er einn af þeim
mörgu, sem tek laun hja ríki
og bæ, eftir hinum velþekktu
lögum frá 1945 (ef ég man
rétt). Stárf mitt er í því fólg-
íð að troðá lögákveðnu magni
af fróðleik inn í höfuð skóla-
barna. Lauk almennu kennara-
prófi fyrir tveimur ármn og
þugði gott til efnalegrar af-
komu, enda laun talin allgóð
þá, a.m.k. í samanburði við
vinnutíma.
Jæja, þetta gekk allt sæmi-
lega fram á árið 1950. Þá var
gengislækkmiin frámkvæmd
(gengisbreýting á fínna manna
máli). Vörur hækkuðu í verði
með degi hverjum. Launin hækk
uðu samt ékki nema að litlu
leyti. Vita allir laxmþegar (og
Óláfur Björnsson líká) hve
mikltihi rangindum þeir hafa'
verið beittir. Getur hvér lauri-
þegi skoðáð í sinn eigin barrri.
Það skal tekið fram, að ég bý
úti ,á landi. Fékk hvergi inni í
höfuðborginni og þaðan af síð-
'ur stoðu Við barnaskóla. Stöðu-
veitingum virðast pólitískir
duttlurigar ráða,' en nóg um
það.
Útgjöld mín mánaðarlega
eru þá seiri' hér segir:
Mjólk 150.00
Sirijörl. .... 40.00
Tólg 25.00 215.00
Fiskxir ...... 50.00
Kjot 75.00 125.00
KorftV. ' 50.00
.Kex 25.00 75.00
Kartöflúr .... 6o:oo 60.00
Syikur 26.50
Kaffi 36.50
•Kaffib. V 2.30 65.30
Þvóttaéfni .. 10.00 10.00
Rafiriagn' .... 70.00
Kol 300.00
Olía 20.00 390.00
Húsaleigá 400.00 400.00
Sjúkrasamlag 24.00'
Tryggingar . . 30.00 54.00
Blö.ð og tímar. 35.00 35.00
Smávegis .. .. 60.00 60.00
Útsvar 150.00 150.00
Skaítar .... 50.00 50.00
ÚTGjötri 1689.30
TEKJtlR ‘ 1605.00
mismumíi: 84.30
Kr. 1689.30 1689.30
Launin nægja serrí sagt ekki
fyrir hinurri brýnustu þörfum.
' Hér' erri þó engin föt talin.
Keypti mér EIN föt á árinu,
verð krJ 590.00. Korian hefur
keypt sér EINA peysu á 145.00.
Við eigum tvö börn á fjTsta
og öðru ári. Öll hafa klæði
þeirra verið sniðin og saumuð
heima, Korian hefur stundmn
spurt mig að því, hvernig ég
færi að, ef ég þyrfti að kaupa
öll fötin á krakkana tiibúin í
búðinni. Eg hef haft fá svör
þar um, en hugsað með mér,
að þá væri ég búinn að slá lán
upp á tilvonandi sumarvirinu.
Eri ég er saxrit andvígur öllum
lánum og ölmusum, ef mögu-
lega er hægt að komast lrjá
þeim.
Einmitt núna xún það leýti,
sem ég var búinn með marz-
laUnin, kom töluvert af álria-
vöru í kariþfélagið hér á staðri-
um. Ekki gátum við notfaxrt
okkur það að þessu sinni. Verð-
ið er lika svo brjáhað, að mað-
ur stendur orðlaus gagnvart
því. Til dæmis eru karlmanris-
sokkar um 20 krónur, skór
175 króriúr. Hér er engin hita-
veitá, ög þarf þess vegna að
karipa kol. Tonnið' af kolum er
hér orðið heimkeyrt 600 krón-
ur og þau heldur af iakara tag-
inu. Kolin hafa viíjáð verðá ó-
drjúg núna í vetrárkulduriurri,
enaa komumst við tæplega af
mrð t/2 tonn á mánuöi. Þó höf-
úm við reyrit að drýgja þau
xneð mó og spýtnabraki og
hverju því, sem til hefur fall-
ið. Rafmagn er frá díselraf-
stöð þorpsins og mjög dýrt eða
hútt á aðra króriu KW 4- her-
bergjagjald.
Kjöt teljum við orðið til mun
aðar, enda aðeins á borðum á
hátíðum og‘ tyllidögum. Mig
langar t.d. til áð kauþa þó ekkí
væri meira en-1 kg. af hangi-
kjöti til að hafa ýfir' páskaria.
Fiskurinn er okkar aðaifæða,
enda fremur ódýr hér. Þar sem
milliliðirnir, hiriir misjafnt
þökkuðu ‘ fisksalar, þekkjast
ekkf.' Fiskúririn er líká ætíð
glænýr.
SparnáðaráætránlV.
Hváð getum við' riú spáráð
\rið okkur frekar? Jú, ég hef
keypt • dálítið af bókum á und-
anförnum árum, m&st fræði-
bækur. Nú bef ég algjörlega
hætt öllurri bókakaupum, sem
er mé'r að vísu dálítið bagalegt,,
eri hvað skal gera? Við 'hjónin
förum aldréi á neina skemmt-
un, enda höfum við öðrum
hncppum að lrneppa, þar sem
við eigum tvö börn á erfiðasta
aldursskeiði. Húshjálp er iilt
áð fá, og mjög dýr, ef ein-
Hver fæst. Konan nefur líka
margsinnis :sagt mér, að hún
kæri sig ekíti xmi húshjálp,
með'an húri Irefur aðeins tvö
börrr að annast um. Hún setur
sig vel inn í fjárhagsástæður
mínar, og á það til að spyrja,
hvað mikið sé'nú eftir af mán-
aðárlaununúm; Eg sagði lrenni,
að það væri aðeins fyrir kolum
til mánaðamóta. Þá sagðist
húri ætla áð bíða með að biðja
Héir kemur öiiriur verðiaunagreiniu um efiiið „Hverj-
ar eru mánaðartekj'urnar og hvernig endast þær?“ Þessi
prýðiléga grein er frá keimara úti á landi, og sýr.ir
giöggt hvernlg dýrtíðih er að þrýsta riiður lífskjöruhi
fólksins í smáþorpunum. Greinárhöfundúr héfur löst
Iaun, en einmitt í snráþorpuriúm þjakar atvirinnle.vsið
l'ólkið og er erfitt að hugsa sér hvernig það flej'tir íram
lífinu við þau kjör.
Verðlaúitasáriikeþpriín heldur áfranx. Þjóðviljinn
greiðir næstu máriuði á hálfsmánaðafresti 100 kr. verð-
laúii fyrir beztu ritgerðina um þetta efni. Til greina
koma í hvert sinn allar greinar sem fyrir Hggja oig
ekki haía hlotið verðláun. Nöfn höfunda verða ekki
birt nema þeir óski Jæss. Sendið greinar, og nafn með
í lokuðu umslagi, til ritstjórnar Þjóðviljans, Slfóla-
vörðustíg 19, Reykjavík.
Æskilégt væri að fá greinar frá sem flestúm at-
vinriustéitum, frá atVirinUlausum Iieiniilisféðrurii, frá
emhleypum atviiinuleýsirigjum, frii einstæðum mæðrrim,
frá rosknu fólki. í slíkum greiiiuiii felst dýrmæt fræðsla,
sem getur orðið a& vopni í baráttunni gegn eymdinni; j
mig um aurá fyrir kjólefni
þangað til í vor, „þá þurfum
við minna að kynda miðstöðina
þegar hlýnar í veðri“, sagði
hún. Hún er seiri sagt ekkí von-
laus um að eignast kjól, þótt
seinna verði. Mættu konur hug
leiða þessi svör konu minnar
við svipaðar fjárhagsástæður.
Við vesalings' eiginmennirhii’,
sumir að mirinsta kosti, verðrim
að neita konum okkur rim
margt nú á þessurii érfíðu tírn-
um.
Þá er það útvarpið. Afnota-
gjald þess er víst það eina,
sem ekki hefur hækkað und-
anfarið. Útvarpið veitir okkur
svo margar ánægjustundir, að
við viljum alls ekki missa það,
jafnvel þótt gjaldið hækkaði
eitthvað. Anriars ér ég aivég
hissa á Ríkinu að hækka ékki
ársgjaldiö eins og til dæmis
áfen>fið. Það myndi enginn am-
ast' við því fremur en öðrxi.
Hins vegar er ég ekkert að
mælast til að afnotagjaldið
hækki. Niðúrstaðan verður þá
sú, að við hlustum á útvarpið
framvégis, þó ekki væri anriað
en þátturinn hans P. P., yog
hafi hanri þökk fyrir það állt
saman.
Enginn getur víst með réttu
sagt, að keririaralaun séu há
jafnvel þótt -ei sé greitt fyrir
stöðuga vinnu allt árið. Við
höfum verið öfundaðir af Sum-
arfríinu. Það veitti mörgum
kehnaranum drjúgar aukatekj-
ur hér á góðu árunum, en nú
er slíkt að mestu búið að vera.
Við opinberir starfsmenn meg-
um ekki gera verkfall, og þó
við gerðum þao, yrðum við sjálf
sagt réknir úr stöðunx okkar.
sakaðir um kommúnisma, c.g
óséröienntaðir menn skipaðir í
okkar stað. Hver er þá lausr-
in á þessu ófremdarástandi ?
Hún er sú, að greidd sé ó-
fölsuð, mápaðarleg vísitala. Nú
nemur t.d. laxmaskerðingin 7
stigum, vísitalan var 130 stig
1. febrúar, og hvað skyidi hún
hafa hækkað síðari? Hvaða á-
hi’if skyldi það hafa á starfs-
vilja manna, að fhma hversu
mjög stoiTin eru vanvirt hvað
laxm áhræi’ir ? Muii. ekki flest-
um hvot að vita til þess, að
störf þeirx'a séu virt, a.m.k.
með það itíáxim laxmum, að
hægt ;sé að lifa af þeim?
Eg hef- nú Iýst því nokkuð,
•hversu lamiiii endast. Útkom-
an er vissulega ekki glæsileg.
Verð ég þó sjálfsagt ekki verst
úti af mönnxim í minni stétt og
öðrum láglaunuðum. Það er
áriðandi, að þeir, sem geta um
mánaðarútgjöld og tekjur, segi
sem alli-a réttast frá. Eru vissu
lega til mentt, sem reyna að
•rangfæra allt það, sem ég hef
hér sett á þappírinn.
Um skýrslu mína er það að
segja, að tekjur eru ALLAR
taldar, en fi'áleitt að gjöldin
séu nægiiega hál Niðxxrstaðan
er þá að lokum þessi:
Að viðlögðúm drengskap
vottá ég að skýi’sla þessi er
géfin eftir beztu vitund.
Kennari.
Sovéí-Iistamemiiíiiir
kvaddir
Framhald af 8. síðu.
Hann lét í ljós þakklæti fyrir
irióttökur hér og kvaðst vona,
að bráolega yrði íslenzk sendi-
nefnd á ferð í Ráðstjórnarríkj-
unum.
Tónskáldið Khatsjatúrían
flutti ávarp og ræddi nokkuð
þau áhrif, sem koman hingað
hefði haft á sig og íörunauta
sína.
Það kom greinilega í ljós hjá
öllum ræðumönnunum, að
gagnkvæm kyimi og menning-
arténgsl þjóða í milli hefði
mjög mikilvæga þýðingu til
verndar friði í heiminum.
Forseti MÍR, Halldór Kiljan
Laxenss, afhenti gestunxim
gjafir til minningar um komuna
hingað. — Að lokum var sýnd
Heklukvikmynd’ eftir Osvald
Knu’dsen.
Ráðizt á verk»
failsmenn
Franska stjórnin lét í fyrra-1
dag dreifa með kylfuárás þús-
undum starfsmamia. strætis-'
vagna og neðanjarðarbrautar,'
er safnazt höfðu saman útifyrir
samgöngumálaráðuneytinu og:
kröfðust að sér yrði veitt 25% '
kauphækkun. Starfsmennirniú‘
háfa nú verið 14 daga í veríi-
falli.
Nýir og nýir hópar franskrá
verkairianiia og launafólks bera
fra.m kröfur uffl kauphækkanir.
Síðástir bættust í hópinn jpóSt-’
menn og starfsfólk flugfélagi-
ins Air France.
Falkenhausen
náðaður
Belgiska stjómin hefur n-ið-v
að þýzka hershöfðingjami vori
Falkenhausen, sem dæmdui’ var ’
í tólf ára þrælkxmarvinnxl fyr-
ir viku fyrir stríosglæpi, er
hami lét \dnna meðan hann var
hernámsstjóri í landinu á stríðs
árunum. T\reir hershöfðirigjar,
sem dæmdir voru með von Falk-
enhausen, voru einnig náðaðii’.
Sinlcnínhliémsvcitin
endisítefeur tóstleíkaiiá
Framhald af 8. síðú.
sína í Þjóðleikliúsinu á moí'gun'
kl. 4,30 eftír hádégi.
Þar mxm Aram Khatsjatúrí- :
an stjórná fjórúm verkum sín-
um, eiiis og á tónleikunum í
gær, en auk þess mun óperu-1
söngkonan Kazántzeva syngjö. ’
ópei’úarírir með undírleik hljóm'1
sveitarinnar, og er ekki að efa '
að hin glæsilega túlkxm hennar'
mun þá jafnvel njóta sin enri’
betur en á tónleikum þcim sem
mesta hrifningu hafá vakíð ‘
xmdanfarið'.
Aðgöngumiðar að hljómleik-
unum í gæ'r seldust upp á
skömmum tíma og mxm því ráð-
legast að trvggja sér fljótt
miða áð tónleikunum á morgun.
Miöamir eru seldir hjá Ey-
mundssori, Lárusi Blöndal og'
Bókum og ritföngrim.
Fj orveldafiindtir
Framhald af 1. síðu.
dagski-ár fjóxveldafundar og ér
líklegt að það eigi sinn þátt' í
að þau fengu fundinum í gær
i'ivstaö. Jessup fulltrúi Banda-
ríkjanria er sagður andvigur
hverri þéirri dágskrá; sem’að-'
greini afvopnxui Þýzkalands frá
herbúnaðinum í Evrópu al-
mennt, Fréttaritari bandarísku
fréttastofunnar Ássociated
Press segir, aðbrezki og franski
fulltrúinn saki Jessup um 6-
þarfa stífni. Bandaríkjaméim'
gruni hins vegar stjórnir Bret-
land.s og Frakklands um að
láta stjómast af innanlandspólit
ískum ástæðum í afstöðxmni
til fjóiTeldafnndar. Fi’anska
stjórnin telji sér ávhming I að
fá fjórveldafund á 1 aggirnar
vegna þingkosninga, sem fara
í hönd, og brezka stjórnin. vilji
fjórveldafund til að slá úr
höndum íhaldsmanna þa'ð áróð-
ursvopn, að hún- Ieggi sig ekki
fi'am um að reyna að jafna
deilumál ^tórveldamia. Blað
brezku stjómarinnar, „Daily
Herald“, er meðal þeirra blaðá'
í London, sem birtu í gær bjart-
sýnar fregnir af samkomulags-
. horfum í París.