Þjóðviljinn - 26.04.1951, Page 3

Þjóðviljinn - 26.04.1951, Page 3
Fimmtudagur 26. apríl 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 [Ritstjóri: ÞÓRA VIGFÚSDÓTTIR Meinisékn i Isrstgga Braggahverfin, sem prýða enn þá úthverfi höfuðborgar landsins í misjöfnu ástandi hvað útlit og hýbýlishætti snertir allt eftir efnurn og á- stæðum iþeirra, sem neyðzt hafa til að flytja inn í þessa afdönkucu hermannaskála, eru talandi vottur um ástand það isem ríkir í húsnæðismálunum 0g um það hvað almenningur má sætta sig við árum saman. Nýlega heimsótti ég verka- mannafjölskyldu, sem hefur bú ið fimm ár í sama braggan- um. Konan er aðeins 28 ára og börnin fjögur. tbúðin eitt særni lega stórt herbergi, sem er svefnherbergi, setustofa og um leið leikherbergi barnanna. Lítið eldhús og smá herbergi. Vatn og rafmagn er í bragg- anum og einn kolaofn i svefn- herberginu sem hitar upp íbúð- ina. Hafið þið ekki reynt að verða ykkur úti um betra hús- næði? spyr ég ungu konuna. Nei, obkur er hætt að dreyma um slíkan lúxus og hver vill lika leigja fátæku barnafólki. En ég get sagt þér í hreinskilni að síðan dýrtíðin óx svona gífurlega erum við hætt að minnast á að flytja héðan. Vikulaun mannsins míns eru rúmar 500 kr. Og hvernig sem maður sparar hrekkur ekkert til, t.d. kemst ég alls ekki af með minna til upphitunar en 3 kolapoka á viku en pokinn kostar nú orð- ið 25 kr. og þegar yngsta barnið okkar fékk lungnabólgu seinni partinn í vetur fóru oft 4 pokar á viku því til þess að hafa hlýju allan sólarhringinn varð ég að kynda á nóttunni Svart kaffi, te- og ávaxta- blettir nást úr efnunr; sem þola þvott, með því að strengja efnið, þar sem bletturinn er, yfir skál og festa það með teygjubandi. Því næst hellið þér sjóðandi vatni yfir blettinn úr dálítilli hæð. Að því loknu ætti að þvo állt stýkkið. Ör efnum eem ekki þola þvott, cr ■bezt að ná blettunum með því að nudda þá með klút bleytt- um í volgu vatni. Sé efnið mis- litt og haldi lit, er eftirfarandi aðferð ágæt: Setjið blettinn yfir skál með rjúkandi vatni, er í hefur verið sett ein teskei'ð af ammoníaki. Hellið brintover- ilte á blettinn í dropatali. Skol- ist í héitu vatni. Það er ágætt að nota silki- tvinna með ullargarninu þegar við stoppum sokka. Stoppið helzt þá miklu lengur. líka. Eg veit. bara það að cf ætti að vera líft í surnum þess- um braggaskriflum, í vetri eins cg nú hefur verið þyrfti blátt áfram að kynda nótt og dag. Það er rafmagn í öllum bröggunum ? Já, við höfum bæði rafmagn og vatn. En í frostunum í vet- ur sprungu vatnspípurnar og hef ég orðið að sækja vatn í tvo mánuði dáiítinn spöl hcrna upp fyrir braggana. Svo var það nú ekki beint til þess að bæta afkomu fólksins þegar þeir hækkuðu rafmagnið um helming í haust. Það fara allt- af hjá okkur núna á annað hundrað krónur í rafmagn á mánuði. Eg hef ekkert þvotta- hús og verð að þvo mest allt í eldhúsinu og við rafmagn og þar sem s\"ona mörg börn eru er maður alltaf með þessa smáþvotta, þægindin eru sann- arlega af skornum skammti eins og þú sérð, en svo þegar ofan á allt baslið og þæginda- leysið bætist þessi gífurlega dýrtíð, sem er að sliga allt og alla þá fer að verða erfitt að lifa fyrir barnmargar verka- mannafjölskyldur. Eg hef hing að til verið svo djörf að kaupa alltaf 4 potta af mjólk á dag, það er yfir 300 kr. á mánuði, því þrátt fyrir alla verðhækk- un á mjólkinni eins og öllu öðru þá finnst mér hún þó allt af vera ódýrust þegar á allt er litið. > Mundi það ekki létta mikið undir með þér ef þú gætir sent eitthvert barnanna á dagheim- ili? Jú, vissulega hefur mér oft dottið það í hug. I fvrra var ég t. d. lengi lasin, fékk enga hjálp og langaði þá til að koma næst elzta barninu fyrir 4 barnaheimili, en þegar ég heyrði að það kostaði 600 kr. 4 mánuði, varð ég að hætta við það. En hvað gerir það þó maður leggi dálítið hart að sér, við mæðumar fáum svo mörg falleg órð í staðinn í ræðum og ritum á tyllidögum þjó/ísr- innar!! En engu síður ■ þalda braggarnii' áfj’am áð” grótna niður jafnvel þó eytt sé stórum fújgum. í viðgerðir. .Qólfkuldinn heídur afram að spiíla heilsu barnanna ár eftir ár. Þegar kosningar eru fram undan er lofað öllu fögru. Eg man ekki betur en allir íhaldsflokkarn- ir hafi lirópað sig hása um öll fríðindin sem okkur bragga- búum mundi falla í skaut ef þeir fengju að stjórna áfram í landinu. Átti ekki að reisa mannsæmandi bústaði fyrir alla, dagheimili og leikskóla fyrir blrnin okkar. Hvar ern fram- kvæmdirnar? Eg hef ekki orð- ið vör við neinar breytingar nema vaxandi dýrtíð og skatta og með hverjum deginum sem líður fær maður minna og minna fyrir peningana. Hefur maðurinn þinn aíltaf atviimu ? Já, fram að þessu hefur hann alltaf haft vinnu. Kann var bú- inn að vera mörg ár fastur starfsmaður hjá bænum en var svo einn í þeim hópi, sem bær- inn sagði upp fyrir jólin í vet- ur. Þú manst kannsiki a.ð það fór fram nokkurskonar ,,hremsun“ hjá bænum í haust og maðurinn minn hefur lik- lega ekki trúað nógu mikið á Bjarna Ben og Gunnar Thor- oddsen og þess vegna, sam- kvæmt vestrænu lýðræði, lát- inn fara. Er nokkur Ieikvöílur hér í hverfinu eða iiágrenninu? Nei, hér er enginn leiikvöll- ur nema móarnir og holtin í kring, að sumrinu til er það kannski nógu gott, en það er ekki skemmfcilegt að fá þessi ángagrey inn blaut og forug eins og oft viil verða þegar kannski er nýbúið að senda þau út hrein og þokkaleg. Það eru mörg handtökin þegar allt kemur á eina manneskju. En verst við þessa gömlu hjalla sem ég og mínir líkar verða að sætta sig við er það að þó ver- ið sé að skrúbba og skúra all- an daginn sést það varla. Allt er af sér gengið, máining og annað. Tvær litlar stúlkur koma inn og tala leyndarmál við mömmu sína. Það er sumardagurinn fyrsti, dagurinn þeirra, dagur æskunnar og framtíðar íslands. En það eru forustumenn þjóð- félagsins í dag sem bera á- byrgðina á því með stjórnleysi sínu að þessar litlu telpur og fjöldi annarra reykvískra barna verður að alast upp í niður- níddum hermannaskálum, kjall araholum og öðrum álika vist- arverum. Þ. V. Hinn sígildi telpukjóll rykktur með vöflusaum undir stykkL Allt sama snið í mismunandi stærðum. Kjólarnir eru úr ljósu bómullarefni Útlendar fréttir HoIIand. A síoastiiðnum 70 árum hafa meir en 5.500 konur loikið há- skólaprófi í Hollandi. Árið 1932 voru 42.5% hákólagen.rrinnp kvenna. giftar. 1949 voru 56% giftar. Fimmtán konur eru prófessorar vio hollenzka há- skóla. Alþýðumemitun í Asíulöndum. Samkvæmt skýrslum frá 1946 eru aðeins 1% íbúanna ólæsir í Japan. Líbanon er einnig sagt vel á vegi statt í þessum efnum. Á Filipseyjum eru 52,6% læsir og er talið til tölulega gott. Hið sama má segja um Ceylon, Thailand. Burma og Kína. Á Indlandi aft ur á móti eru tæplega 10% full orðinna læsir. Nýtt hefti af MELK0RKU Tímarit kvenna Melkorka er nýkomið út, 1. hefti 7. árg. I þessu hefti eru margar á- gætar og athyglisverðar grein- ar. Þar á meðal Konurnar olg heimsfriðuriim eftir frú Sig- ríði Eiríksdóttur. Grein þessi var ætluð sem erindi í útvarp- ii]u á:-ál'þjóðadegi kvenna 8. niarz, ’en höfundi var synjað að fljdja erindið. Þá er grein eftir Rannveigu Kristjánsdótt- ir Hallberg, sem hún nefnir „Má ég skríða í þessum bux- um mamma?“ Lysistrata — Konan sem gerði uppreisn gegn stríðin'u, þýdd grein. Gabriela Mistre! eftir Málfríði Einars- dóttur, Að svala þorsta kvæði eftir Gabrela Mistrel. Suniár- dagar í Slóvakíu eftir Sigríði Helgadóttur. Dýrtíðin eftir Guð- rúnu Gísladóttur. Á vesturlcið saga eftir Vilborgu Auðunk- dóttur. Útlendar fréttir. I heft inu eru einnig myndir af leik- konunni Önnu Borg og Sovét- listakonunni Nadezda. Kazant- zeva, munstur af frönskum borðrenning o.fl. Áfgreiðsla Melkorku er í bókabúð Máls og menningar á Laugaveg 19, sími 5055, þar er einnig tekið á móti áskrif- endum. Konur gerist áskrifendur rig Iesið ykkar eigið tima- rit. ? ilggur leiðin | Italía. Á stríðsárunum myndaði hóp ur kvenna á ítalíu með sér fé- lagsskap ti] að kenna löndum rnun lestur. Ástandið hefur "11 a tíð verið mjög slæmt á Ítalíu, en keyrði þó um þver- bak .meðan fasisminn ríkti þar. Fasistarnir hclfðu engan á- huga á alþýðumenntun. Mjög fáir skólar voru til og ekkert eftirlit með að böm sæktu skóla. Fyrir utan hirðuleysi yf- irvaldanna um þessi mál kem- ur svo sár fátækt alþýðufólks, sem ekki hefur ráð á að klæða börn sín hvað þá meira. Börn- in byrja mjög snemma að taka þátt í lifsbaráttunni með for- eldrnm sínum og þar sem það dugir ekki einu sinni til má geta nærri að lærdómur situr á haikanum. Árið 1947 tók ítalska stjórnin sig til og stofnaði nokkrar námskeiðsmiðstöðvar í þeim héruðum þar sem ástand- ið var verst, Basilicata og Kala. bríu. Þetta voru fjögurra mán- aða námskeið og kom brátt í ljcs að fólkið vildi fá lengri námstima. Ástandið er þó mjög erfitt viðureignar þar sem bæði vantar skólahús og kennaralið. Sömu lauit fyrir s-ömu vinnu. ■ Alþjúðavinnumálastofnunin hefur séiit öllum löndum innan Sameinuðu þjóðanna fyrirspurn um afstöðu þeirra tii greiðslu á eömu launum fyrir sömu vinnu. Ellefu lönd hafa. svarað að þau vilji styðja alþjóðlegt þing um þessi mál: Belgía, Chile, Cuba, Frakkland, Israel, Filipseyjar, Pólland, . Tckkó- slóvakía, Tyrkland og Austur- ríki. •Níu ömuir lönd hafa svarað að þau styðji uppástungu, sem sé ekki einp| bindandi Argentíjiia. Kanada, Indland, Luxemburg, Niðurlönd, Pakistan, Sviss, Svl þjóð cg Sýrland.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.