Þjóðviljinn - 11.05.1951, Side 1
FÖstudagur 11. maí 1951 — 1G. árgangur — 104. tölublað
Danska útvarpiS skýrir frá:
Ný 500 manna hernámssveit komin
4500 í viðbót eiga aS koma á nœstu þremur mánuðum
Komin er til íslands 500 manna sveii banda-
rísks hernámsiiðs í viðbót við það sem kom fyrsta
hernámsdaginn. Frá þessu var skýrt í fréttasend-
ingu danska utvarpsins í gærkvöld og því bætt
við, að 4500 manna hernámslið ætti enn að koma
næstu mánuði.
Reynist þeíta rétt vera, væri synd að segja,
að ríkisstjórnin bregði þeim vana sínum, að reyna
að leyna íslendinga hinum þýðingarmestu upplýs-
ingum, sem útlendingum eru fyrirstöðulaust látn-
ar í té.
Stöðvar hernáms-
Danska útvarpið skýrði einn-
ig frá, hvar stöðvar hernáms-
liðsins yrðu. Það kvað megin
herinn verða á Keflavíkurflug-
velli og í Hvalfirði. Minni her-
stöðvar yrðu svo dreifðar um
landið, þar sem hernámsliðið
myndi koma upp radarstöðvum.
I dönsku útvarpsfréttinni
var getið blaðaummæla um
hernámið og lesnar glefsur úr
ritstjómargreinum Þjóðviljans
og Vísis.
Koma leigjend-
um að liiSu
Kínverskir sjálfboðaliðar í Kóreu gera að sárum bandarískra
stríðsfanga.
^ðaskipun U,S,A.
NámskeiS i
múgmorSum
Norstad hershöfðingi, hinn
bandaríski yfirmaður flughers
A-bandalagsins í Mið-Evrópu,
hefur boðiö
flugforingjum
frá níu Evr-
ópulöndum til
Kóreu til að
kynna sér hinn
ágæta árang•
ur, sem hani:
telur banda-
ríska flugher-
A inn }iafa náð
NORSTAD þar. Boðsgest-
irnir eru fri
Danmörku, Noregi, Frakklandi,
Beneluxlöndunum, Grikklandi
og Tyrklandi. -— í Kórea
hefur bandaríski flugherinn að-
allega getið sér orðstír fynr
múgmorð á varnarlausum, ó-
breyttum borgurum.
Kíkisstjórnin hefur gefið
xit bráðabirgðalög um há-
mark húsaieigu. Samkvæmt
þeim skal hver fermeter í
húsum frá fyrir 1942 leigj-
ast á 7 kr., húsum frá tíma-
bilinu 1942—1946 9 kr. og
húsum tekiium í notkun eftir
1. jan. 1946 11,00 kr. á mán-
'uði. Þá er ennírenuir ákvæði
um aö húsaleigunefnd skuli
meta húsnæði og að óheimilt
sé að ieigja utanbæjarmönn-
um.
Leigjendur vita af reynsl-
unni að þessi ákvæði hsuni
reynasí til harla Htils gagns
þegar til framkvæmdanna
kemur. Það sem máli skiptir
er það, að krafa húseigenda
um að geta hent leigjendum
út eftir vild, var gerð að
veruleika með afnámi eldri
húsaleigulaganna.
Bnezka stjórnin hefur í öllu ofðið við kröfu Banda-
ríkjastjórnar um að setja víðtækt viðskiptabann á Kína.
Á þingi í gær lýsti Sir Hart-
ley Shawcross viðskiptamála-
ráðherra yfir, að brezka stjórn-
in hefði fyrirskipað nýlendu-
stjórnunum á Malakkaskaga og.
Borneó að taka með öllu fyrir
útfiutning á gúmmí til Kína.
Ennfremur skýrði hann frá þvi,
að brezka stjórnin hefði ákveð-.
ið að styðja af öllu afli til-
lögu Bandaríkjanna í refsiað-
gerðanefnd SÞ um bann við
sölu til Kína á öllum þeim vör-
um, sem nokkra hernaðarþýð-
ingu geti haft.
Winston Churehill hóf um-
ræður í brezka þinginu í gær
um afstöðuna til Kína og krafð-
ist ekki einungis að viðskipta-
Þ]áSvi!]inn
Reykjavík færöl. Þjóðviljamim
7 nýja áskrifendur í gær os
NjarSardeild fór fram úr Voga-
deiid I söfnuninni.
Á morgun verður birt sam-
keppni deildanna í Reykjavík. 1
dag ættu J>ví ailar deildir, sem
ekki hafa enn náð marki, að at-
huga, hvað J>ær geta gert.
Nú er aðelns 21 dagur eftir til
að útvega Þjóðvlijanum 71 nýjan
áskrifanda. — Sósialistar, trygg-
ið örugglega, að markinu verði
náð fyrir 1. júní. Áskrifendasími
blaðsins er 7500 og 7510.
Þjóðvlljann Inn á hvert íslenzkt
helmili!
Iiidkid sentsar við Sovéirik-
iii 4»g Miiftst mift 1500000
íonia korns
Kornsendingar halda áfram til Indlánds frá Kína
og Sovétríkjunum, og telur Indlandsstjórn, að hættu á
alvarlegri hungursneyð hafi verið afstýrt fyrst um sinn.
Sir Hartley Shwcross
bann yrði sett heldur einnig að
stjórnmálasambandi yrði slitið
við alþýðustjórnina.
Indversk ýfirviild tilkynntu
í gær, að fimmtíu þúsund tonna
kornseiiding væri á leið til
Indlands frá Sovétríkjunum og
verið væri að semja í Nýju
Dehli um sölu á 450.000 tonnum
þaðan í viðbót. Frá Kína eru
30.000 tona af mais á leiðinni
en áður hefur Indland fengið
þaðan 100.000 tonn af hrís-
grjónum. Viðrseður standa yfir
í Peking um frekari kornsölu
frá Kína til Indlands, allt að
920.000 tonn.
Liðið et" nú á fimmta mánuð
síðan Indlandsstjórn bað Banda
ríkin um lán til að kaupa tvær
milljónir tonna af korni þaðan
en enn er þó allt í óvissu um,
hvort það fæst. Ekki veldur
kornskortur drættinum, því að
Bandaríkjastjórn liggur með
margfallt það magn, sem Ind-
verjar báðu um, heldur það, að
Bandarikjaþing hefur hingað
til reynzt ófáanlegt til að veita
lánsheimildina vegna þess að
Indlandsstjóm hefur neitað að
haga afstöðu sinni í Kóreudeil-
unni eftir vilja Bandaríkja-
manna.
Fyrir tilstilli ríkisstjórn-
arinnar hefur nú verið sett
á laggirnar þriggja manna
nefnd til að fjalla um kaup-
deilur J>ær sem nú eru yf-
irvofaudi. I nefnd jæssari
eiga sæti: Benjamín Eiríks-
son (annar aðalhöfundur
gengislækkunarlaganna) af
háifu ríkisstjórnarinnar,
Kjartan Thors af iiálfu
Vinnuveitendasambands Is-
lands og Helgi Hannesson
frá Alþýðusambandinu (mað
urinn sem tók við túkall-
inum forðum).
Hvaða verkefnl er slíkri
nefnd ætlað á sama tíma
og viðr.eður eru hafnar
miili samninganefnda verk-
lýðsfélaganna og atvtnnu-
rekenda?
Di% Snorri Hall-
grímssoo skipaður
prófessor
Snorri Hallgrímsson læknir
hefur verið skipaður prófessor
við læknadeild Háskólans og
yfirlæknir handlæknisdeildar
Landspítalans, en prófessor
Guðmundur Thoroddsen sótti
um lausn frá þessum störfum
frá 1. sept, n.k. og tekur dr.
Snorri þá við þeim.
Dr. Snorri Hallgrímsson lauk
kandídatsprófi 1936, var við
framháldsnám og læknisstörf í
Danmörku til 1939. Læknir í
sjálfboðaliðssveit Svía í Finn-
landi 1940, læknir í Stokkhólmi
1940—43 en hér heima síðast
og undanfárið 1. áðstóðarlæknir
við handlæknisdeild Landspítal-
ans.
hernámsliðs
Tugur manna særðist alvar
lega er urn hundrað baada-
rískra hermanna barðist
heiftarlega Innbyrðis á veit-
ingahúsi í Itarlsruhe í Vest-
ur-Þýzkalandi í fyrradag.
Atfust þar við svertingjar
og hvítir menn í hernáms-
liðinu. Svo hörð voru slags-
málin, að veitingastaðurim*
var gersamlega eyðilagður
eftir að herlögreglu hafði
um síðir tekizt aíí- skakka
leikinn. Bandaríska her-
stjórnin hcfur ekki verið fá-
anleg til að láta neitt uppi
um tilefni bardagans.
Gromiko ber fram
nýjar tillögur
Á fundi fulltrúa utanríkis-
ráðherranna í París í gær bar
Gromiko fram nýjar tillögur.
Kvað hann Sovétstjórnina geta
fallizt á að utanríkisráðherr-
arnir ákveði sjálfir hvað fyrr
skuli ræðá, afvopnun stórveld-
anna eða núverandi herstyrk
þeirra, á fjórveldafundi. Hins
vegar vilji Sovétríkin, að her-
væðing Þýzkalands verði sett
efst á blað af orsökum hættu-
ástandsins í heiminum. Full-
trúar Vesturveldanna vildu ekki
taka endanlega afstöðu til til-
lagna Gromikos en játuðu .við
fréttamenn, að þær hefðu gefið
ráðstefnunni nýjan byr í seglin.
Ö eirðir í
P anama
Til vopnaviðskipta kom í gær
í Panama, höfuðborg samnefnds
Mið-Ameríkuríkis. Fyrir nokkru
lýsti forseti landsins, Arías,
yfir að hann hefði leyst þrngið
upþ og myndi hér eftir stiórna
með einræðisvaldi. Reyndi hana
að réttlæta ofbeldið með ,.bar-
áttunni gegn kommúm'sma.n-
um“. En þingið tók til
ráða og setti Arías af og lét
varaforsetann taka við embætti
hans. Varaforsetinn vam í gær
embættiseið sinn og skömmu
síðar hófust bardagar milli
fylgismanna þingsins og Arías.