Þjóðviljinn - 11.05.1951, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. mai 1951
Merkjasöludagur SVf
Framhald af 3. síðu.
Rétt er að benda á að í þeim
glugga verða sýndar sérstak-
lega vel gerðar eftirlíkingar af
fluglínubjörgunartækjum Slysa
varnafélagsins. Er það Þorkell
Guðjónsson fórmaður björgun-
arsveitarinnar á Stokkseyri og
Sigurður Sigurðsson trésmiður
sama stað, sem smíðað hafa
hvortveggja tækin og gefið
Slysavarnafélaginu tH afnota
við kennslu og fræðslu meðal
almennings, en Slysavarnafé-
lagið hefur mikinn hug á því,
að eftirlíkingar af björgunar-
tækjum fél. verði gerðar að
barnaleikföngum til að þroska
hjá þeim þek'.dngu og skilning
á þeim tækjum, er bjargað hafa
svo mörgum mannslífum, ' og
starfsemi Slysavarnafélagsins
og aðferðum til að forðast slys-
in. I sama. glugga er og líkan
af strönduðum mótorbát í brim
garðinum, smíðað af ungum
pilti á Stokkseyri Sigurjóni
Jónssyni og gefið með hinum
tækjunum. Þá verða og sýndar
loftskeytastöðvar þær og tal-
tæki, er félaginu hafa borizt
að gjöf frá Englandi og ýmis-
3eg önnur tæki.
Enn á.ný ákallar Slysavarna
félag Islands féiaga sína og
landsmenn alla hvem og einn
einasta mann, konur sem karla,
unglinga og börn, að styðja
Fegrun Hafnarfjarðar
Framhald af 5. síðu.
þessu máli, og i þvi augnamiði
verða innan skamms bomir út
listar til áskriftar. Væri æski-
legt að sem flestir bæjarbúar
gerist meðlimir félagsins, og
leggi fram starf og fé í því
augnamiði, að fegra bæinn, svo
að sem fyrst sé hægt a'ð hefj-
ast handa, og fá sem mestu
afkastað í náinni framtið.
Samkvæmt sérstökum ákvæð
um í félagslögunum, skoðast
allir þeir, sem gerast meðlimir
fyrir næsta aðalfund, sem hald-
inn verður í okt. 1951, sem
STOFNENDUR félagsins, og
félagsgjöldum hefur verið mjög
í hóf stillt.
Verði undirtektir góðar, mun
félagið strax á yfirstandandi
sumri beita. sér fyrir því, að
hafizt ver'ði handa með undir-
búning að lagfæringu og fegr-
un Lækjarins, og ef nægur á-
hugi kemúr i ljós hjá bséjar-
búum, tekur síðan hvert verk-
efnið við .af öðru, því af nógu
er að taka.
BÆJARBÚAR. - Fegrum
bæinn okkar, — geram hann
byggilegan, — og verum ÓIl
samtaka.
Hafnarfirði 29. apríl 1951,
Stjórn Fegrunarfélags
Hafnarf jarffar.
starfsemi félagsins með ráðum
og dáð og sérstaklega með fjár
framlögum, því fé er afl þeirra
hl'uta, sem gera skal og án
peninga er litlu hægt að aomá
í íramkvæmd.
Vér biðjum yður því að vé'ifa-
oss sluðning yðar smáan ;oa
stó.' an eítir ástæðum.
ki r b p r •
Tolf nyjar
hjúkrunarkonur
Eftirtaldar hjúkrunarkonur
yoru brautskráðar úr Hjúkrun
arkvennaskóla Islands 5. maí
1951:
Aðalheiður Steina Scheving,
frá Vestmannaeyjum, Ástia
Gústavsdóttir, frá Vestmanna-
eyjum, Dagbjört Guðríður Þórð
ardóttir, frá Flatey á Breiða-
firði, Guðlaug Ágústa Hannes-
dóttir, frá Reykjavík, Krist-
björg Líney Sigurbjörnsdóttir,
frá Heiðarhöfn á Langanesi,
Málfríður Finnsdóttir, frá
Hvilft í Önundarfirði, Ólafía
Margrét Guðjónsdóttir, frá Isa-
firði, Sigrún Jónatansdóttir,
frá Vestmannaeyjum, Sigur-
borg Helgadóttir, frá Unaðs-
dal í Snæfjallahreppi N.-Is.,
Sigurlín Margrét Gunnarsdótt-
ir, frá Akranesi, Þórdís Todda
Guðmundsdóttir, frá Bíldsfelli
í Árnessýslu, Þórunn Þorvalds-
dóttir, frá Skúmsstöðum í
Rangárvallasýslu.
Viitnumálasaittband S.Í.S.
Framhald af 8. síðu.
þeirra. Starfsemi Vinnumála-
sambandsins verður hagað
þannig, að það semji ýmist
beint við verkalýðsfélögin fyr-
ir hönd félaga sinna eða þá að
einstök félög semji sjálf í sam-
ráði við Vinnumálasambandi'ð
og að fengnu samþykki þess
um efni samninganna. .
I stjóm Vinnumálasambands-
ins eiga sæti eftirtaldir fimm
menn: Vilhjálmur Þór forstjóri,
Reykjavík, formaður; Eiríkur
Þorsteinsson framkvæmdastj.,
Þingeyri; Jakob Frimannsson
framkv.stj., Akureyri; Björn
Stefánsson framkv.stj., Stöðv-
arfirði; Egill Thorarensen, fram
kv.stj., Selfossi. — Varastjóm
skipa: Harry Frederiksen,
framkv.st., Reykjavík, vara-
formaður; Alexander Stefáns-
son, framkv.stj., Ölafsvík;
Hjörtur Hjartar framkv.stj.
Siglufirði; Guðlaugur Eyjólfs-
son framkv.stj., Fáskrúðsfirði;
Oddur Sigurbergsson framkv,-
stj., yík.
FrEfinkvæifiÓéstjÓH . Vinnu-
Undir eilíiðarstj örnum
Eftir A. J. Cronin ^
154.
DAGUR
(Frétt frá SlS).
það ekki. Hún hafði engan hæfileika til að
skilja hvað lá á bak við þetta hjá Davíð.
Kosningadagurinn rann upp. I hjarta sínu var
Davíð í vafa um úrslitin. Það var gott að
heita Fenwick í Sleescale, faðir hans hafði dáið
í námunni, bróðir hans hafði fallið í stríðinu
og sjálfur hafði hann verið á vígstöðvunum í
þrjú ár. Og það hvíldi rómantískur blær yfir
heimkomu hans úr stríðinu til að vera í kjöri
til bæjarstjórnar. En hann var óreyndur og
ungur, og Murchison var vanur að auka lgns-
viðskipti í verzlun sinni þegar kosningar nálg-
uðust, og jafnvel stinga sápustykki eða sar-
dínudós niður í körfu viðskiptavinanna og það
var ekki gott fyrir mótstö'ðumanninn. Síðari
hluta laugardagsins var Davíð á gangi um bæ-
inn, og þá mætti hann Önnu sem var að koma
úr skólanum í Bethel stræti þar sem kosning-
arnar fóru fram. Anna nam staðar.
,,Ég er einmitt að koma frá þvl að kjósa þig“,
sagði hún hreinskilningslega. „Ég vildi ljúka
því af í tæka tíð“.
Davíð hlýnaði um hjartarætumar við orð
Önnu.
„Þakka þér fyrir, Anna“.
Þau stóðu þegjandi hvort andspænis öðru
Anna var aldrei orðmörg, hún kom ekki með
neinar stáðhæfingar um úrslitin, en hann fann
að hún óskaði honum alls góðs. Honum fannst
allt í einu sem hann ætti svo margt vantalað
við Önnu. Hann langaði til að sýna henni hlut-
tekningu yfir missi Samma; spyrja hana um
drenginn hennar; og hann var gripinn skyndi-
legri löngun til að tala um Róbert við hana.
E!n hávaðinn og ysinn á götunni varnaði hon-
um þess. Þess í stað sagði hann:
„Ég kemst aldrei að“.
„Jæja“, sagði hún og brosti við. „Ef til vill
kemstu að og ef til viíl ekki, Dabbi. Og það
er gaman að geta tekið þátt í leiknum“. Svo
kinkaði hún kolli til hans og fór heim til að
annast barnið sitt.
Davíð fann hversu réttilega hún hafði tekið
til orða. Þegar úrslitin voru tilkynnt, kom í
ljós, að hann hafði sigrað Murchison me'ð fjöm-
tíu og sjö atkvæða mun. En hann hafði komizt
að.
Jenny var dálítið vonsvikin yfir þvi hve
munurinn var lítill, en þó var hún himinlif-
andi yfir úrslitunum.
„Þetta sagði ég alltaf“. Hun fór að hlakka
til fyrsta fundarins, rétt eins og hún ætti sjálf
sæti í bæjarstjórn.
Davið var tæplega eins ánægður. Hann hafði
fengið aðgang áð skjölum bæjarfélagsins og
fengið yfirlit yfir hið rotna stjómmálaástand
á staðnum, uppgötvað hið venjulega samsull af
fjárhagslegum, trúarlegum og persónulegum
hagsmunum undir hinu venjufcga. kjörbrði:
„Ef þú gefur mér, þá skal ég gefa þér“. Ramage
hafði verið forseti bæjarstjórnar síðustu fjögur
árin. Davíð gerði sér Ijóst frá byrjun að Ramage
yrði hættulegasti andstæðingur hans.
Annan dag rióvembermánaðar kom hin nýja
bæjarstjóm saman til fundar: Ramage var í
formannssæti. Hinir vom Harry Ogle, Davíð,
Séra Enok Low, Strother skólastjóri, Bates
vefnaðamörukanpmaður, Connollý hjá gasfélag-
inu og Rutter skrifstofumaður. Fundurinn byrj-
aði-.á því að Ramage, Bates og Connollý skipt-
ust ,á kvéðjum í fremra herberginu; það var
hlegið hátt, slegið á axlir og hvislazt á, og
séra Low var a'uðmjúkur við Connollý og skri’ð-
dýrsíegur við R,amage. 'Enginn skipti sér af
DAVÍÐ
„ S0PC
' <* 0 * «
u Vf. •. y* •. 9 , 0 •
\Jt un*:
• 'f,/ ,< ‘W/J' r6 1
-v\«' \injw . iw, <"u
Davíð og Karrý Ogle. En um leið og þeir gengu
inn í fundarsalinn, sendi Ramage Davíð kulda-
legt augnaráð.
„Það er leiðinlegt að Murchison vinur okkar
er fjarverandi'V sagði hann hárri röddu. „Mað-
ur kann ekki við þessa nýju menn“.
„Láttu þér standa á sama“, hvíslaði Harrý
áð Davið. „Þú verður fljótur að venjast svona
kjaftæði11.
Þeir settust niður og Rutter fór að lesa upp
fundargerð siðasta fundar gömlu bæjarstjórnar-
innar. Hann las hratt með þurrlegri, tilbreyt-
ingalausri röddu, og svo bætti hann við með
sömu rödd:
„Fyrsta má] á dagskrá eru kjöt og fatasamn-
ingarnir. Ég býst við, herrar mínir, að þið skoð-
ið þá sem samþykkta“.
„Rétt er það“ sag'ði Ramage og geispaði.
Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum við
borðsendann, teygði rauða álkuna upp í loftið
og hélt utanum ýstruna með báðum höndum.
„Ójá, þeir eru samþykktir“, samsinnti Bates,
neri saman höndum og horfði upp i loftið.
„Samþykktir, herrar minir“, sagði Rutter og
teygði sig eftir fundargerðarbókinni.
Davið greip fram 1:
„Viljið þið bíða andartak“.
Það varð þögn, undarleg þögn.
„Ég hef ekki séð þessa samninga“, sagði
Davíð rólegri og settlegri röddu.
„Þér þurfið ekki að sjá þá“, hvæsti Ramáge.
„Nú?“ sagði Davíð með undrunarhreim í rödd-
inni. „Ég hef ekki orði'ð var við neina át-
kvæðagreiðslu".
Rutter ritari var orðinn alvarlegur og vand-
ræðalegur og virti fyrir sér cddinn á pennan-
um sínum eins og eitthvað væri að honum.
Hann fann að Davið var að horfa á hann og
loks neyddist hann til að líta upp.
„Má ég líta á samningana“ ? spurði Davið.
Hann vissi allt um samningana; hann vildi að-
eins draga innfærsluna í fundargerðarbókina
á langinn., Þessir samningar voru margra ára
lineyksli í Sleescale. Fatasamningurinn skipti
ekki miklu máli. Hann var um afhendingu
einkennisbúninga til starfsmanna. bæjarins og
endaþótt Bates vefnaðarvörukaupmaður hagn-
aðist gífurlega á þeim viðskiptum, þá var ekki
um neina fúlgu að ræða. En öðru máii gegndi
um kjötsamninginn. Kjötsamningurinn sem fól
Ramage afhendingu alls kjöts til bæjarspítal-
ans, var hneyksli fyrir guði og mönnum. Verð-
ið sem upp var sett var fyrir fyrsta flokks
kjöt': Ramage sendi skanka, hálsa og huppa á
spítalann.
Davíð tók kjötsamninginn úr skjálfandi hönd-
um Rutters. Davíð leit á samninginn: upphæð-
in var há, útkoman var 300 sterlingspund. Af
ásettu ráði var hann lengi áð rannsaka þetta,
blágráa skjal og hann fann að augu allra hvíldu.
á honum.
„Er þetta' undirboðssamningur ?“ spurði hann
loks. -
Ramage gat ekki lengur haft stjórn á sér.
Hann hállaði sér fram á borðið, eldrauður og
þrútinn af gremju og reiði.
„Ég hef liaft þennan samning i meira ; en.
fimmtán ár. Hafið þér eitthvað i|pp á hann að
klaga?“ , ' |
„Dávið horfði á Ramagé? 'sttíficlm vajprunnin
upp, fyrsti prófsteinninn á' getu hans. Hann
var rplegur, hafði fullkomna stjórn á sér.
Hann sagði kuldalega:
„Ég býst víð að ýmsir hafi ástæðu til að
kvarta,“.
„Farið þér til fjandans“, hvæsti Ramage.
„Herra Ramage, herra Ramage“, sagði séra
Low fullur samúða,r. I bæjarstjórninni og utan
hennar skreið séra Low ævinlega fyrir Ramage,
bezta sóknarbarninu, manninum sem hafði lagt
hornsteininn að kirkjunni í Bethel stræti, gull-
kálfinum í hjörðinni. Og nú snéri hirðirinn sér
a'ð Davíð með ásökun í svipnum.
„Þér éruð nýr hér herra — hm — Fenwick.
Þér eruð, ef til vill dálítið of ákafur. Þér gleym-
ið þvi að þessir samningar hafa verið auglýstir“.
. Dayíð svaraði:. , -
pJá, með örsmárri auglýsingu í einu bæjar-
bláðanna. Auglýsingu. sem enginn sér“.
■ „Og yþví» sk’ýldi hún sjást?“ hreytti Ram,-
ag§ út’uF sér fffrá þorðsendanum. „Og því í ánd-
" skðtánmíí þurfið þér að sletta yður fram' í
þetta? Ég héf haft þsnnan samning í fimmtán