Þjóðviljinn - 03.06.1951, Qupperneq 3
Sunnudagur 3. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN
(3
laráttan fyrir yffrráðum vor Íslendinga yfir Islandsmiðum
Þjóðin þarf si<) fylkja sér sam-
an um kröfurnar uin yfirráö
vor yffr laitdgruiminu öllu
Stjórn Fiskimanna- cg l'arinannasambands Islands hefnr
nýlega gnrt einróma samþykkt um stefnu vor Islendinga varð-
andi undirstöðn sjávarútvegsins og þar með afkomu þjóðarinn-
ar: yfirráðin yfir landgrunninu. Þessi samþykkt hljóðar svo:
„Stjórn Farmanna- og fiskimannasambands íslands lætur
eigi hjá líða að undirstrika það að ennþá er hafið, sem umlykur
landið, lífæð þess.
Teljurn vér það lífsspursmál að eigi sé gengið á rétt lands-
manna og þeirra Hísbjargarmöguleikar rýrðir svo mjög, sem
raun ber vitni.
Fyrir því tkorar stjórn F.F.S.I. fyrir hönd ísí'enzkrar sjó-
wiamiastéítar oi, í nafni allra sannra föðurlandsvina, á ríkis-
stjórn Islands og Alþingi Islendinga, er það kenaur saman næst
að hvika hvergi frá fyrri kröfum og yfirlýsingum um land-
Itelgi íslands.
Að nema þegar úr gildi brezk-danska samninginn írá 1901.
Að Iýsa því yfir að landhelgin sé Iiér eftir 4 sjómíl'ur frá
yztu andnesjum.
Að firðir allir og flóar séu Iandhelgi og veiði meó hvers-
bonar botnvörpu eða botnsköfum sé bonnuð þar.
Að Iandgrunnið umliverfis landHð sé eign ísíendinga.
Leitað sé fulltingis og verndar þeirra stórþjóða sem þegar
hafa fært út landhelgi sína í þessu skyni, ef með þarf.“
Þjóðin þarf að fylkja sér um
þessa samþykkt og knýja hana
fram. Á þessum degi, Sjómanna
deginum, er alveg sérstck á-
stæða til þess að sem flestir
taki undir þessar kröfur, því
sannarlega vita þeir menn, sem
íhana liafa. gert, hvar skórinn
kreppir í þessum efnum.
Það er undirstaðan undir
sjávarútvegi Islendinga í fram-
tíffinni að vér fáum sjálfir að
láða yfir sænum kringupi land
vort, að hrygningarstöðvarnar
og helzt sem mest af fiskimið-
unum séu á voru valdi. Það er
hin eðlilega verkaskipti.ng í
framtíðarsambúð þjóðanna, að
vér Islendingar fáum sjálfir að
hagnýta þessi fisMpiið og selja
fiskinn til neytendanna erlend-
is. Og það er allt höfuðskilyrði
þess að hér fái búið fjölmenn
þjóð ,við viðunandi lífskjör, að
þetta fáist fram.
Fyrrum réðum vér íslendiiig-
ar yfir miklu stærri landhelgi
cn nú.
Sú litla landhelgi, sem vér
nú búum við, er árangurinn af
löngu tímabili sífelds ágangs af
hálfu þeirra þjóða, sem rænt
háfa fiskimið vor ö!d fram af
öld og þá fyrst og fremst Breta.
Að lokum Iét svo brezka stjórn-
in Dani staðfesta þennan ágang
feinn með samningnum frá 1901.
jcar sem landhelgin var ákvéðin
Eamkvæmt kröfu Breta aðeins
þrjár mílur. Alþingi Islendinga
snótmælti þessum smgriársámfl-'
ingi. Danir hirtu ekki um þau
mótmæli. Þeim fannst gott að
kaupa sér verzlunarfríðindi í
Bretlandi á kostnað íslenzkra
hagsmuna.
Nú hefur ísland sagt þessum
samningi upp og hann rennur
út í h'aust.
Það er engum efa. bundið að
brezka ríkisstjómin mun reyna
að halda uppteknum hætti, að
neita oss Islendingum um rctt
vorn til fullrar landhnlgi. Bresk
ir ráðherrar hafa þegar varað
oss við því að standa fast á
rétti vorum.
En í þessu máli dugar ekki
að víkja. Baráttan fyrir fullri
landhelgi er barátta fyrir að
afmá leyfar forns ágangs og
kúgunar, barátta fyrir því að
tryggja framtíðarafkomu Is-
lendinga.
Brezka stjómin verður að
gera sér ljóst að sá tími er
liðinn að „Britannia ruies the
waves“, — að.„Bretland drotni
á öldum hafsins". Þær þjóðir,
sem brezkt auðvald hefur arð-
rænt öldum saman, rísa nú
upp og heimta sjálfar að njóta
sinna eigin auðlinda. Persar og
Malajabúar eru. ekki einir um
slíkt.
Barátta vor Islcndinga ei*
sama eðlis. v A7ér *ytl jum ekki
horfa upp á þaf að brezkir tog-
arar þurrkí 'upp fiskíimiðhi, að
þeir ræni fiskinum frá oss Is-
Sendingum, að þeir geri fiski-
nióiin vo^a: og þprra lanjsbúa
;SKÁK
GUÐM. ARNLAUGSSON
Droftmngsn i hœftu
Drottningin cr stericasti mað-
urinn á skákborðinu, og eitt
■hið fyrsta, sem byrjandinn lær-
ir, er að hún er maður, sem
vandfarið er með, henni erir
að sama skapi fleiri hættur
búnar en öðrum mönnum, sem
hún er þeim verðmeiri. Þeir
taflmenn munu fáir, Sem ekki
hafa einhverntíma tapað skák,
vegna. þess að þeir léku drottn-
ingunni ógætilega, svo ao hún
kamst í hættu, sem eigi tókst
að bjarga henni úr. Ekki er nú
beinlinis uppörvandi að rifja
upp minningar ur,i skálcóhöpp,
en einhvernveginn finnst manni
það sárabætur að vita, að svip-
að getur hent þá, seir. hærra
standa í skákstiganum, jafnvel
góðkunna og háttvirta taflmeist
ara. En skákin, sem hér fer á
eftir, er einmitt dæmi pm þetta.
Það er góðkunnur og vinsæll
taflmeistari, sem fýrir slýsinu
verður, en andstæðingur hans
Framhald á 7. síðu.
að atvinnulausum og sveltandi
lýð við eydd fiskimið.
Oss þykir vænt um það Is-
lendingum að geta bjargað
brezkum fiskimöimum og öðr-
um þeim, sem hætta lífi sír.u í
erfiðéj sjósókn við vogskornar
strendur lands vors. Oss þykir
gott lof þeirra og þakfeir og
hefur löngum þótt. Vér finnum
til metnaðar fyrir hönd
hraustra landa vorra, er erlend-
ar stjórnir þakka þeim uimin
björgunarafrek.
En oss þætti vænst nm að
sjá þá víourkenningu fyrir at'-
rek þjóðar vorrar i lífsbaráílu
hennar, að liún fái að lifa ein
í Iandi sínu, ráða ein yfir
fiskimiðum sínum, njóta ein
sínna auðlinda 4 landi og sjó.
Og fánm vér þann rétt elcki
viðurkenndan af þeim, sem haí'a
rænt oss honirni, þá verðum
vér að taka oss þann rétt og
hahla honum með öllum þeirn
ráðum, scm oss standa tii boða.
Fórn framfærslufulltrúans
Islenzka þjóðin hefur löng-
uni bofi’ð gæfu til að fóstra
góða syni og dætur, fólk sem
reiðubúið hefur verið til aö
leggja mikið í sölurnar fyrir
hag þjóðarinnar og frelsi
ættjarðarinnar. Þetta ágæta
fólk hefur verið uppi á öil-
um öldum og þjóðinni er
minning þess hjartfólgin. Og
sem betur fer ganga slilcir af-
burðamenn enn holdi klædd-
ir meðal vor, menn sem
leggja allt í sölurnar fyrir
umkomulítið fólk norður i
höfum og skeyta í engu um
persónulegan hag sinn ef
hægt er áð vinna Islandi
gagn. Hér áður fyrr voru
slík verk jafnaðarlega unnin
í kyrrþey, en nú getur Morg-
unblaðið sem betur fer upp-
lýst þjóðina, og 17. maí s. 1.
skýrði blaðið frá svo algerri
fórnfýsi Islendings að ein-
stætt má telja. Frásögnm
bar fyrirsögnina: „Yfirgeí-
ur góða stöðu til að vinna
þjóð sinni“, og fyrir neðar.
var birt mynd af andliti sem
enn var rist rúnum hinnar
djúpu fórnar. — Þetta var
Benjamín Eiríksson, hinn nýi
framfærslufulltrúi Banda-
ríkjanna á Islandi. Og hann
hafði sem sagt lagt á sig
þá illbærilegu byrði að
bverfa frá góðri stöðu >
landi herraþjóðar og setjast
að meðal innborinna eyjar-
skeggja við norðurskaut. Til
slíkra afreksverka þarf vissu-
lega ættjarðarást sem yfir-
stígur- allt,
Þessi djúpa sjálfsafneitun
hins nýja framfærslufulltrúa
gefur þó engan veginn tæm-
andi hugmynd um fórn hans.
Að minnsta kosti birtust mér
afrek hans í alveg nýju Ijósi
þegar ég rakst á grein sem
hann birti hér í Þjöðviljan-
um fyrir réttum 12 árum,
eða nánar tiltekið 23. maí
1939. Greinin fjalláði um
gengislækkun þá sem ný-
lega var búið að framkvæma
um þær mundir og þar voru
ljóslega rakin hin geigvæn-
legu áhrif þess verknaðar á
liag almennings. Benjamín
Eiríksson komst m. a. þc;nn-
ig að orði: „Þá eru í lögun-
um ákvæði sem banna verka-
lýðnum og öðrum lauriþegum
að mæta almennri hækkun
á vöruverði með baráttu fyr-
ir hærra kaupi. Hins vegar á
verkalýðurinn og lægri laun-
þegar að fá nokkra uppbot.
Það sem uppbótin ver'ður
lægri en hækkunin á r.ieðal-
framfærslukostnaðinum verð-
ur þar af leiðandi launaiækk-
un. Gengisbreytingin er þá
ekki lengur fyrst og fremst
til þess að koma pcningamál-
unum í heilbrigt horf (enda
hefur lítið annað vérið að-
hafzt í þeim málum) heldur
er liún - jafnframt orðin að-
fer'ð — eða kærkomið tæki-
færi — til að keyra í gegn
allsherjar launalækkun. eða
öllu heldur til að veita af-
leiðingum 12 ára óstjornar
yfir á alþýðuna. Hún er ekki
lengur liður í kerfi óhjá-
kvæmilegra ráðstafana, sem
nauðsynlegt er til að reisa
við þjóðarbúsknpinn, heldur
auðveldasta aðferðin til áð
skapa grundvöl] nýs óstjórn-
artímabils — nýrra vand-
ræða, því að þau öfl sem
skópu vandræðin í atvinnu-
og fjármálum eru áfram að
verki". Þannig komst Benja-
mín Eiríksson að orði' 1939
um gengislækkun sem narn
aðeins 18%. Það gefur auga
leið hversu ofurmannleg raun
það hefur verið slíkum
manni áð semja lög um geng-
islækkun sem nam 43% og
er margfalt þungbærari en
sú fyrri. Það getur hver
maður gert sér í hugariund
hvemig honum hafi verið
innanbrjósts þegar hann var
að „keyra i gegn“ allsherj-
ar Iaunalækkun, velta at-
leiðingum þriggja úia ó-
stjórnar yfir á alþýðuna. og
skapa grundvöll nýs ístjórn-
artímabils. Og þó var Benji-
mín Eiríksson megiiugur
þess að stuðla að því að
lágar uppbætur laga þess-
ara væru afnumdar um síd-
ustu áramót. Slíkt þrek
hinnar algeru fómfýsi er
fáum gefið.
Benjamín Eiríksson sýnic
fram á það í grein sinni með
skýrum rökum að afleiðing-
ar gengislækkunar hljóti að
vera á þessa leið þegar ráð-
in yfir Landsbankanum og
ríkisstjórninni séu í hönd-
um nafngreindra stjómmála-
manna. Hann segip: „Stjóm
Landsbankans hefur brugð-
izt skyldu sinni undanfariu
ár og það er óhæfa að ÓI
afur Thors skuli sitja áfram
í bankaráði Landsbankans. .
. . Ólafur Thors hefur ekki
verið gerður að ráðherra til
þess áð s’era upp óreiðufyi-
irtækin og taka Landsbank-
ann til athugunar. .. . Her-
mann og Eysteinn sjá um að
engu ver'i hrófiað við í bú-
skap Framsólcnar og að bitl-
ingapólitílnruii verði haldið
áfram. Og loks munu hug-
sjónir St. Jóhanns vísa hon-
um réttu leiðina að þvi
hvernig hann getur notað
fjárveitingar ríkis og bæja
til *þess að kúga'verlcamenn
af sannfæringu sinni, eins og
skrif Alþýðublaðsins sýna“.
Hinn fórnfúsi maður vinm.''
nú að því að halda verndar-
hendi yfir óreiðufyrirtækj-
um thorsaranna, bitlinga-
pólitík Hermanns og Ey-
steins og hjálpar Stefáni Jó-
hanni til að nota fjárveit-
ingar ríkis og bæja til að
kúga verkamenn. Slíkur er
fullkomleiki sjálfsafheitun-
'aririnár.
Og enn segir Benjamin:
„Fyrsta skilyrðið til þess að
við Islendingar fáum að lifa
sem sjálfst&ð þjóð er ja.<i
við getum stjórnað okkur
sjálfir. Komi mörg tímabi!
eins og síðustu tólf árin —
og þau þurfa elcki að koma
svo mjög mörg — þá er
auðséð hvernig fer um sjálf-
stæði þjóðarinnar og það ó-
háð því hvað gerist 1943.
Og borið saman við þau lífs-
kjör eem alþýðan á við a5
búa í Mið- og Suðurevrópu,
þá hefur alþýðan mikið að
missa. Sjálfstæðið hefur ekki
aðeins þjóðernislega þýðingu
fyrir hana, heldur ekki síð-
ur efnahagslega. Það snertir
beinlínis kaup og kjör verka-
lýðsins". Nú er Benjamín
framfærslufulltrúi Banda-
ríkjanna á Islandi, skammt-
ar fátækrastyrkinn og fylg-
ist með því hvemig hann
er hagnýttur. Markmiðið er
sömu lífskjör og alþýðan
átti við áð búa í Mið- og
Suðurevrópu 1939, enda er
einsætt að ná því marlci eftir
að sjáifstæðið er horfið, „ó-
há* því hvað gerðist 1943‘i
Andspænis þeirri útþurrkun
persónuleikans sem felst í
þessum verknaði Benjamíns
hrökkva engin orð til.
En að lokum eru ályktun-
arorðin: „Það sem alþýðan
í landinu verður að læra af
atburðum síðustu mánaða
er, að eins ósamtaka og
tvístruð og hún er nú, i:r
hún ekki það pólitíska vald
sem ráðið getur úrslitum
þeirra mála, sem mesta þýð-
ingu hafa fyrir lífsaflcomu
hennar; hún verður að sani-
einast.. Gengislækkunin hef-
ur verið notuð til þess að af-
skrifa afleiðingar framsókn-
aróstjómarinnar og velta
þungum byrðum yfir á al-
þýðuna. Gengislækkunin og
þjóðstjómin ættu því að
vera alþýðunni pólitísk á-
minning um það að fe’a ekki
þjóðstjórnarfloklcunum meö-
ferð mála sinna framvegis,
heldur efla sinn eigin flokk
— Sósíalistaflokkinn". Þarna
ér loks kominn lykillinn að
fórn Benjamíns Eiríkssonar.
Hann er að kenna þjóðinni,
hann er að birta henni
hverjar afleiðingar það hef-
ur að glata sjálfstæði sínu,
.hann er að sýna henni ný-
lendustjórn í verstu mynd
hennar, hann er að afhjúpa
þríflokkana og forustumenn
þeirra, hann er að sanna
þjóðinni að henni beri að
skipa sér um Sósíalistaflokk-
inn. — Benja.mín Eiríksson
fórnar sjálfum sér í embætti
framfærsiufulltrúa til þess
að þjóðin geti teygað bikar
reynslunnar í botn. Fórn
hans er vissulega stór, — en
það er einn- . m
ig til mikils ZJ M m ..
aðvinna.