Þjóðviljinn - 03.06.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.06.1951, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júní 1951 íslenzkir siómenn Undir eilífðctrstiörnum Eftir A. J. Cronin DAGUR <______________________________________________________________—----------------------------s leið honum dálitið betur, hann settist við að „Það er nægur tími“, sagði Annie rólega og skrifa Harrý. Dudgeon, Bebbington og Harrý hagsýn eins og ævinlega. höfðu allir verið endurkjörnir þetta ár. Bebb- Sammý sagði ekki neitt. Hann hafði fengið ington hafði rétt skriðið. Sir Peter Outram fyrirmæli um að segja ekkert, en ljómandi, hafði gefið í skyn hjónaskilnaðarmálaferli í sam- blá augun í nýþvegnu andlitinu sögðu meira bandi við hann. Það hafði verið reynt að 'áta en mörg orð. það lönd og leið, og hann hafði með naumind- Þau fóru inn í lestina til Whitley Bay. Davíð um náð í nægilega mörg atkvæði. Davíð skrif- annaðist farangurinn, og Annie,féll það ekki aði Harrý langt bréf. Síðan las hann í bok alveg. Hún hefði heldur viljað bera tösknna Erich Flitners Experiment in State Control. sína sjálf — eða réttara sagt töskuna sem Hann var farinn að fá áhuga á Flitner og Max hún hafði fengið lánaða hjá Pug. Hún var bæði Sering — ekki sízt Assault on the Community. FS3lí TH ‘rauaq tsuuuj ‘upi[s jo So Sunc} jo En í kvöld komst hann ekkert áleiðis. Hann Davíð gæti verið þekktur fyrir að ganga meö hugsáði allan tímann um Whitley Bay og hversu hana, Ilún var mjög leið á svipinn, eins og það gaman það yrði að fara í sjóinn með Sammý. væri ekki sæmandi að Davíð bæri töskuna, þótt Og síðan fengju þeir sér ískökur. Heilan hell- hún hefði sjálf oft borið fiskkörfu sem var bre- ing, eins og Sammý var vanur að segja. Það falt þyngri. En henni fannst hún ekki geta var meira að segja ekki loku fyrir það skoúð hreyft andmælum. Loksins komu þau sér fyrír að Annie væri í laumi áfjáð í iskökur — þessar í klefanum, það hvein í flautunni og lestm fínu „ítölsku". Skyldi Annie geta staðizt ítalska fór af stað. ísköku? Hann hallaði sér aftur í stólinn og hló Sammý sat í horninu við hliðina á Davið, og hátt. Annie sat béint á móti. Sammý var himinlif- Næstu tíu daga gat hann ekki hætt að hugsa andi þegar þau óku gegnurn úthverfin og um Whitley Bay og sundferðir með Annie og nálguðust flatneskjuna. Hann gleymdi alveg að Sammý. Þegar hann kom á aðalbrautarstöð- hann hafði lofað að þegja, og lét Davíð í rik- ina í Tynecastle að morgni þess 19., þar sem um mæli njóta góðs af hrifningu sinni. hann hafði ákveðið að hitta þau, var bókstaf- „Sjáðu dráttarvagninn þarna.... og vagn- lega kominn í hann ferðahugur. Á síðustu ana.... og kranann þarna, ne-ei!“ hrópaði stundu tafðist hann af gerðardómsmáli og kom hann. Og „En hvað þessi skorsteinn er hór. þjótandi að miðasölunni þar sem þau biðu. Ég hef aldrei á ævi minni séð ems háan skor- „Ég hélt svei mér að ég væri orðinn of seinn“ stein“. hrópaði hann brosandi og móður. Það var gott Þetta leiddi til djúpra og nákvæmra samræðna að vera ennþá nógu ungur til að fá ferðahug um byggingu verksmiðjuskorsteina og um það og verða móður. hversu yndislegt það hlyti að vera að standa Framh. af 5. síðu hvíld á togurunum er lágmarks- krafa, er áfangi en ekki mark- mið. Enn vantar mikið á að svo sé búið að íslenzkum sjó- mönnum áð sæmilegt sé. Nýtt baráttumál togarasjómanna, jafnbrýnt og vökulögin, er auk- in íandfrí með fullti kaupi. rækilegt sumarfrí og frí öðru hvoru árið um kring, til dæmis frí með kaupi fimmta eða sjötta hvern túr. Viðhorfin eru ger- breytt vegna úthalds togaranna mestallt árið, og öll ákvæði um landfrí sjómanna orðin úrelt og ófullnægjandi. i Helvtiilislíf baimað Þáð er hart aðgöngu fyrir ungan karlmann og hraustan að vera fjarri konu sinni og börnum nær árið um kring, ár eftir ár. Það er fleira sem reyn- ir á þolrifin í sjómönnum en svaðiifarir og lífshættan. Nú er svo komið að togarasjó menn velflestir verða að dvelj- ast langdvölum frá heimili sínu, koma þangað sem gestir einu sinni til tvisvar á mánuði þeg- ar bezt lætur. Það verður þeirra heimilislíf. Hver maður getur sagt sér sjálfur hvaö mikið vantar á að slíkar gestkomur á heimili sitt fullnægi þrá ungra manna og kvenna eftir samvist- um og heimilislífi, nægi föð- ur .dg ungum börnum til kynna og samveru. Enginn veit nema þeir sem reyna hvað þessi að- skilnaður ástvina. og vöntun á heimilislífi mæðir á lífsgleði og þreki sjómanna. Og sjómanna- fjölskyldna. Og það er líka fjöldi ungra manna og ein- hleypra, hraustra drengja og lifsglaðra, á togaraflotanum. En ættu, þeir völ á störfum : landi, skyldu margir kjósa sér af frjálsum vilja það líf, sem lokar þá inni í karlmannsheirm árið um kring, sviptir þá að mestu leyti möguleikiun á heii- brigðu skemmtanalífi og afþrey- ingu sem margvíslegur félags- skapur í landi veitir, og býður þeim í mörgum tilfe’lum lé- legri laun í áðra hönd? ★ Itéííifr Éi! mannlifs Sjómenn tala sjaldan uni þessa hluti að fyrrabragði, þeir eru ekki vanir að kvarta yfir kjörum sínum, en sé brotið upp á þessum málum við.,g&ð- Irunningja af togaráflotanum er eins og komið sé við kviku. Og \ó þeim sé óljúft að kvartá sjómörmum, megá þeir aldrei gleyma því að þeir eiga rétt; rétt til að lifa heiibrigðu mann sæmandi lífi, rétt til þess að þeir fái þann bezta liugsanlega aðbúnáð og vinnuskilyrði sem þjóðin er fremst fær að veita þeim, að launum fyrir það þjóð- nytjastarf er þeir vinna. Og það er brýnt og aðkallandi nauðsynjamál að togarasjó- menn fái ríflcg landfrí með fullu kaupi, nauðsynjamái ekkí einungis fyrir sjómannastéttina heldur engu síður sjávarútveg- jnn í heild og þjóðina alia. ★ FIotiisM þarf vaska drengi Á togaraflotann íslenzka hef- ur valizt blóminn úr æskulýð bæjanna undanfarna áratugi. Það er sótt svo fast, vinnan er svo erfið, að vart er öðrum hent en röskum mönnum á bezta aldri að skipa þar rúm. Enda eru togarasjómennírnir og íslenzga sjómannastéttin öll, harðsnúið lið sem hefur sýnt og sýnir að töggur er í íslending um, hefur með harðfengi, áræði og afköstum V'É sjósókn og fiskiveiðar vakið aðdáun vxða um heim. Þetta er ekki skrum, ekki oflof, en minnst er á þess- ar staðreyndir hér til að gera það auðskildara hvers virði það er, að hér eftir sem hingað til veljist einvalalið ungra íslend- inga. hinir vöskustu menn,til sjó sóknar og fiskiveiða, að hraust- ir drengir og þolnir haldi á- fram að manna togaraflotann íslenzka.. Verði hinsvegar haldið áfranx sem horfir að svipta togarasjó- menn að mestu landleyfum, með stanzlausu úthaidi skip- anna allt árið og með því aö fara í kringum siglingaleyfixi eins og gert hefur verið sxðast- liðið ár, vegna eins af mörgum götum í samningunum í fyrra, er mikil hætta á ferðum. Sú hætta að ekki fáist framar ti( starfa á flotanum það einvala- lið sem nú mannar hann. Það mxm ekki bregðast að sérfræðingar úr útgerðaimanna stétt ,,sanni“ það að engin leic sé að verða við kröfunni um rífLeg landleyfi, sumarfrí og landleyfi með fullu kaupi fimmta eða sjötta hvern túr, að það hlyti að setja alla tog- araútgerð á höfuðið og jafnvel hljótast af því enn meira þjóð- arböl en þetta „sönnuðu“ þeir líka með sex og sex vaktirn- ai', og þó stendur heimurinn enn og meira að segja útvegurinn. ★ Hærra kaiBp og tryggara Sjómenn eiga heimt.ingu á. vegna þess hve allur þjóðarbú- skapurinn hvílir á starfi þeirra. að þeir hafi hærra kaup og tryggara en aðrar atvinnu- stéitir. Það er ekfei einungis að starf þeirra sé fórnfrekara og hættumeira ín flestra. vinnu- 'stetla ánharrá, heldur er vinnu dagur þeirra einnig mun lengri en vinnustétta í landi. Nú fer því svo fjarri að kaup sjómanna sé hærra og trygg- ai’a en þeirra sem í iandi vinna, að aliur þorri þeirra ber minna úr býtum og hefur ótryggara kaup en landmenn. Nægir að minna á það furðulega ófremd- arástand er viðgengizt hefur í málum bátasjómanna, sem orðið hafa að bíða jafnvei ár- um saman eftir að fá kaup sitT greitt, margir orðið að standa í umfangsmiklum málarekstn til að fá kaup sitt, og eiga nú inni stórar upphæðir, sem bann að er með lögum að innheimta. ★ Versnandi k|ör Eins er meö togarasjómenn- ina, kjör þeirra fara mjög versnandi, eins og vist mátt' teljast eftir samningunum sem neytt var upp á þá í fyrrahaust, Þetta.er áberandi á saltfiskveið unum og eirrnig á öðrum veið- um. Það er vitandi vits miklað fyrir almenningi hver háseta- hlutur sé úr metsöluferðum, en þess sjaldan gætt hve lítill hluti það er af togaraflotanum, sem að staðaldri hefur siglt og selt afbui’ðavel. Tilfinnanlegt og ó- réttlátt tjón hafa sjómenn beð- ið af því fárániega ákvæði samninganna frá í fyrra aö binda aflaverðiaun hásetanna við ákveðið .1 hámarksverð á karfa og lýsi, sem var þá þegar og hefur reynzt síðan miklu hærra en það sem sjómena fá sinn hluta reiknaðan eftir. , Þess er líka sjaidan rninnzt live óvenjulegan tilkostnað tog arasjómenn verða að - bera yegna sjófataslits, eins og verð er orðið nú á sjófötum (stakkur 180—-32Ö kr„ gúmmístígvél 212 kr., uila,rv.etling4r 21 kr. .fingra vetiipgar 10—:11; kx.) getur sú upphæð hæglega orðið 3500—, 4000 á ári, siglingarnar reynast líka flestum sjómönnum tals- verður peningaþjófur, og er það ekki nema eðlilegt, þó hinu sé almennt trúað að sjómenn græði á kaupskap erlendis. Þegar við þetta bætist að dýr tíðarflóð ríkisstjórnarinnar veit ur yfir sjómannastéttina eins og skriða, er auðsætt að kjör sjómanna fara hríðversnandi og svo að ekki, er við unandi. Hins eiga þeir kröfu til að I>eim væru tryggð lágmarks- laun á við beztu verkamanna- laun í Iandi og fengju auk þess aflaverðlaun. Annað er þijóðfé- laginu ekki sæmandi gagnvart sjómannastéttinni, hornsteini nú tímaþjóðfélags á Islandi, megin stoð afkomu þjóðarinnar. ★ liÍYiiiiiur skuggi Þriðja atriðið sem minnzt skal á sérstaklega þennan sjó- mannadag eru slysin á tog-ur- unurn. Dimman skugga ber á togara útgerð undanfarandi ára af hin um. ískyggilega tíðu , slysura á skipunum. Mannfallið og meiðsl in hafa orðið meiri en svo að telja verði að allt sé með felldu, Aðeins málamyndarannsókri fer fram á slysum á togurunum. jafnvel þótt dauðaslys sé. Nýr maður er tekinn í stað þess sem féll — og þar með búið. Þetta er furðulegt afskiptuleysj yíir- valda landsins og dómstóla, sem bezt skilst ef borið er sam an við þá nákvæmu rannsókn og ströngu viðurlög sem við- höfð eru ef maður meiðist eð& ferst i bílslysi. :★ Hádstafaiilr itaiidáyn ( li> ... .-lítlor. líi.. Þetta má ekki svo til ganga lengur. Sjómenn verða að taka á þessu máli með þeim þunga að ekki verði við það skiiist ár, úrbóta. Einn af þingmönnuni Sósíalistaflokksins, Steingrim- ur Aðalsteinsson, hefur flutt á tveimur þingum þingsályktunar tillögu um nákvæma rannsókn á orsökum hinna tíðu siysa á togurunum og ráðstafanir ti’. slysavarna samkvæmt niður- stöðum þeirrar rannsóknar. Tii- laga þessi lxefur ekki fengízt aí greidd vegna algers áhugaleys- is allra hinna flokkanna á mál- inu. Togarasjómenn þurfa að sýna þingmömxum svo ekki um villzt, þann mikla áhuga sem þetta mál hefur vakið á flotanum, og knýja það fram. ★ Vopii í hendi þér Þessi hagsmunamál sjómanna — og mikill fjöldi annarra verður ekki' til lykta leidd svo sjómenn og þjóðin öll megi við una, nema sjómenn bindi endi á það ófremdar- og liiðurlæg- ingarástand sem Sjómannafélag Keykjavíkur hefur verið í um margra ára skeið, og geri það áð því vopni í hagsmunabaráttu stéttarinnar sem það á að vera og getur orðið. Eftir svikin við togarasjómenn í fyrrahaTist þótti hvorki ráðiegt að bjóða fram á ný þá stjórn er vann óþokkaverkin í deilunni né held ur fært að haida áfram kúgun- araðferðunum við stjórnarkjör í félaginu. Það undanhald var einungis vegna einbeittni og harðfylgis sjómanna í verkfails átökunum í fyrra og vaxandi skilnings þeirra, á óframdará- standi félags síxis. Enn er Sjó mánnafélag Reykjavíkur • fullt af furðulégasta samansafni manna úr hinum ólíkustu at- vinnústéttum, og Sæmundar- klíkan, ásamt bandamönmim hennar í Sjálfstæðishúsinu, treystir því enn að geta haldiö völdum og félaginu fyrir start andi sjómönnum, með aðstoð manna, sem ekki eru sjómenn. I dag minnast sjómenn ' þess að öll þeirra hagsmunabarátta. getur oltið á því, að þessu sterk asta vopni þeirra, Sjómantxafé- lagi Reykjavíkur, verði beítt tif baráttu íyrir hagsmunamálum þeírta en ekki snúið gegn starf- andi- sjómönnum. og þeir munn strengja þess heit að láta þann „vígbúnað“ ekki dragast lengur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.