Þjóðviljinn - 13.06.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 13.06.1951, Page 1
Miðvikudagur 13. júni 1951 — 16. árgangur — 129. tölublað Nýr landráSasamningur: n sem m zt 'r á \m I herverndarsainnmgimm fc'rá 1041 tókít Bandaríkin að sér að liæta allt slikt tjéai Ríkisstjórnin heldur áíram landráðum sínum cg stjórnarskrárbrotum. S.l. laugardag birti hún ný bráðabirgðalög um réttarstöðu hernámsliðsins c. fl. og eru þar fjölmörg atriði sem brjóta í bága við íslenzku stjórnarskrána og hagsmuni íslend- inga. Verða þau atriði rakin hér í blaðinu næstu daga. Eitt það veigamesta er að nú eiga Islendingar sjálfir aS feera allf það Sjón, sem hlýzí af dvöl hesiiðsms hér ©g styríaldarrekstri þess, á landi, maimvirkjum ©g mönnum. Eins og Þjóðviljinn hefur áð- ur skýrt frá var eftirfarandi á- kvæði í hinum upphaflega samningi: „ísland mun afla heimild- ar á landsvæðum og gera aðrar r.auðsynlegar ráðstaf- anir til ];ess, að í té verð; látin aðstaða sú, sem veitt er með samningi þessum, og ber Bándaiíkjunum eigi skytda til að greiða íslandi, íslenzkum þegnum eða öðr- um mönnum gjald fyrir ])að.“ 'Bandaríkin geta sem sagt lagt undir sig hvert það land- svæði sem þau hafa ágirnd á án þess að greiða fyrir það eyrisvirði. 1 12. gr. viðbótarlaganna eru svo ákvæði um það að ríkis- stjórn íslands muni ekki gera Framhald á 7. síðu. ílitskoðun hert í Kðreu Bandaríska herstjórnin í Kóreu hefur hert mjcg ritskoð un á öllum fréttum af bardög- unum þar. 1 tilkynningu her- stjórnarinnar sjálfrar segir, að haldið sé uppi sókn norður frá Kumhwa og Corwon. Alþýðu- herinn veiti enga mótspyrnu á miðvígstöðvunum en barizt sé hart á austurvigstöðvunum. ALBERT WEDEMEYER Bandaríslmr hershöfðingi vill heimsstyrjöld Wedemeyet mælir með árás á Kína en vill broít- fiutning Bandaríkjahers frá Kóreu Bándaríski hershöföinginn Albert Wedemeyer sagöi þingnefndum í gær, aö hann sæi ekkert athugavert viö aö steypa heiminum útí nýja styrjöld. Hershöfðinginn, sem í síðasta stríði var um tíma yfirmaður Wedemeyer hefur verið kvaddur til að bera vitni fyrir þingnefndum þeim, sem rann- saka brottvikningu MacArt- hurs. Hann er fyrsta vitnið, sem ekki gegnir neinu opin- beru embætti. Wedemeyer tók undir þá s'koðun MacArthurs, að Banda- ríkjunum bæri að hefja, loft- árásir á Kína og setja liafn- bann á landið. Hann játaði, að vel gæti svo farið,. að af þessu hl.ytist heimsstyrjöld, en sagði, að þá yrði að taka því. Þjóðnýtingarnefndinni fagn- i oieuneruoum irans Yfirstjórn hins þjóönýtta, iranska olíuiðnaöar var fagnaö ákaft, er hún kom til olíusvæöisins í Suöur-Iran í fyrradag. Þegar tveir af þrem meðlim- um þjóðnýtingarnefndar Irans- stjórnar komu til olíuborgarinn ar Abadan, var haldinn fjölda fundur til að fagna komu þeirra. Tugir þúsunda manna söfnuðust saman til að horfa á, er fáni Iran's var dreginn a.ð hún á skrifstofubyggingu brezka oliufclagsins Anglo Iran ian og skilti olíúfélagsins tekið niður en í stað þess sett upp skilti um að í húsinu væru að- alstöðvar innar. þjóðnýtingarnefndar- Mossadegh mótmælir ílilutun. Fréttaritarar í Theran hafa skýrt frá svari Mossadegh for sætisráðherra við orðsendingu Trumans Bandaríkjaforseta um þjóðnýtinguna. Rékur Mossa- degh þar, hvernig Anglo Iran- ian hefur féflett og mergsogið irönskú þjóðina í áratugi. Seg- Framhald á 7. siðu. Bandaríkjahers i Kina og for- seti herráðs Sjang Kaiséks, sagði að nær væri að styðja Sjang til innrásar í Suður- Kína en vera að berjast í Kóreu. Lagði hann til, að all- ur bandarískur landher yrði fluttur frá Ivóreu en flugher og flota beitt áfram til að „refsa árásarseggjunum" þ.e.' leggja landið enn vandlegar í eyði en þegar hefur verið gert. Wedemeyer sagðist álíta að engin von væri im að Banda- ríkin ynnu úrslitasigur í Kóreu, núverandi ,,vandræðaástand“ þar gæti staðið von úr viti. Kvaðst hann óttast, að þrek- raun Bandaríkjánna í Kóreu yrði til þess, að þau hefðu ekki afl til að „vinna. þýðingarmeiri verk annarsstaðar". Hiiiigiirsneyð af- stýrt í Indlandi Munshi matvælaráðherra á Indlandi skýrði frá því í gær, áð hættan á hungursneyð í landinu væri nú liðin hjá. Korn skammtur á mann á dag yrði hækkaðúr úr 250 grömmum í 340 grömm. 32 klukkutíma þingfundur Brezka þingið sat 32 klukku- tíma á fundi í gær og fyrra- dag og er það þriðji lengsti fundur í sögu þess. Verið var að ræða f jáiiögin. Ýfingíii8 vegna mánnalivarfs Ekikert fréttist enn af emb- ættismönnum brezka utanríkis- ráðuneytisins, sem týndir hafa verið í hálfa þriðju viku. Banda rískum blöðum verður tíðrætt um mannhvarfið. ,,New Yorlc Herald Tribune" segir í gær að það geti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir sámbúð Ba.nda ríkjanna og Bretlands, ef það komi í ljós, að yfirmaður Bandaríkjadeildar brezka utan- ríkisráðuneytisins hafi hlaup- izt á brott til Mos'kva. „New Yórk Times“ tekur í sama streng. KúgunarSög boðu r I MacKell umboðsmaður Breta. konungs setti Ástralíuþing í gær kvað hann ríkisstjórnina. staðráðna í því að láta skríða til skarar í baráttunni gegu kommunistum. Frumvarp um bann við starfsemi Kommúnista flokks Ástralíu yrði lagt. fyrir þingið liið bráðasta og ef hæsti réttur ógilti það einsog sams- Framhald á 7. síðu. ftfvijljne sii’im « «.n> n w w »>• *« »■< •<* *» ™ VERKALYÐSFLOKKAR ÍTALIU VINNA Á Stjórnarfiokkar tapa fylgi Bæja- og sveitastjórnakosningar á ítalíu þriðju helgina í röð bera enn vott um fylgisaukningu verkalýðsflokkanna en fylgishrun marshallflokk- anna miðað við þingkosningarnar 1948. Langmest er fylgistap kaþ- ólskra, flokks De Gasperi for- sætisráðherra, sem í kosningun um 1948 fékk hreinan meiri- hluta á þingi Italíu. Kosið var á sunnudaginn og í fyrradag í Piedmont í norð- vesturhorni Italíu, Emilia og Toscana um norðanvert mið- bik landsins og í Calabria, Puglia og Lucania syðst á ítalíuskaga. I gærkvöld var talningu lok- ið í 29 af 30 liéraðshöfuðstcð- um. Þar hafði fylgi stjórnar- flokkanna minnkað um fjórð- ung frá 1948 en fylgi alþýðu- fylkingar kommúnista og vinstrisósíaldemókrata aukizt. Samfylking stjórnarflokkanna hafði fengið meirihLuta í borg- arstjórnum 15 héraðshöfuð- staða en alþýðufylkingin í 13. Meðal borga, þar sem alþýðu- fylkingin hefur sigrað, eru Livorno, Taranto, Modena, Si- ena, Reggio Emilia og Brindisi. Stjórnarflokkarnir hafa liins- vegar meirihluta i borgarstjórn um Torino, Flórens og Písa. Samkvæmt nýjum kosningalög um fær sá flokkur eða flokka- bandalag sem flest atkvæði fær tvo þriðju allra fulltrúa í borg- um og stærri bæjum en fjóra fimmtu í minni sveitarfélögum. Þegar bæja- og sveitastjórna- kosningar fóru fram seinast, 1947, höfðu hægrisósíaldemó- kratar ekki klofið sig' útúr al- þýðufylkingunni. Fékk hún þá meirihluta í stjórnum átta borga, þar sem stjórnarflokk- arnir koma nú til valda.. Hins- vegar hefur alþýðufylkingin unnið Brindisi af stjörnarflokk unum. Víðtæk kosningásvik. Við kosningarnar unnu ný- fasistar allmikið á en fengu hvergi nein völd. Þátttaka í kosningunum var geysimikil, yfir 90%. Vitað er um að kaþólskir skipulögðu víða víðtæk kosn- ingasvik og beittu aðallega til þess samtökum kaþólskra leik- manna. 1 Flórenshéraði var til dæmis ekið með bílfarma af munkum, prestum og nunnum milli kjörstaðanna og öll hers- ingin látin lcjósa hvað eftir annað. Öngfjveiti í Lundúnahöfn Verkfall skrásetjara við höfn ina í London hefur staðið í tíu daga og 120 skip liggja í skipa kvíunum og fá sig hvorki fermd né losuð. Verkfallsmenn, sem eru á anná’ð þúsund talsins, komu saman á fund í gær og samþykktu að halda verkfallinu áfram, ennfremur ákváðu þeir, hvaða skilyrði þyrfti að upp- fylla áður en þeir hæfu vinnu á ný. Verkálýðsmálaráðherra Bretlands hefur látið vérk- fallið til sín taka, en án nokk- urs árangurs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.