Þjóðviljinn - 13.06.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 13.06.1951, Page 7
Miðvikudagur 13. júní 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 7A Gólfteppi keypt og tekið í umboðsölu. sími 6682. Fornsalan Lauga- veg 47. Minningarspjöld LSamband ísl. berklasjúklinga ífást á eftirt. stöðum: Skrif- ístofu sambandsins, Austur- ; stræti 9, Hljóðfæraverzlun iSigriðar Helgadóttur, Lækj- ;argötu 2, Hirti Hjartarsyni, t;Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- i'búð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bókabúð Þor t.valdar Bjarnasonar, Hafnar- t firði, Verzl. Halldóru Ólafs- l'dóttur, Grettisgötu 26, £ t.Blómabúðinni Lofn, Skóla- Ivörðustíg 5 og hjá trúnað- |armönnum sambandsins um tiallt land. Kaupum — Seljum allskonar verkfæri. Vöruvelt an Hverfisgötu 59, sími 6922 Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320. Kaup — Sala Umboðssala: Útvarpsfónar, útvarpstæki, gólfteppi, karlmannafatnað- ur, gamlar bækur og fleira. Verzlunin Grettisgötu 31, Sími 3562. Herraföt — Húsgögn ^Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. — Sækjum — Sendum. Söluskálinn, Klapparstíg 11 — Sími 2926 Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Kaupum — Seljum allskonar notaða húsmunl Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11 - Sími 4663 Nýja elnalaugin, Höfðatúni 2, Laugaveg 20B, sími 7264. Garðyrkjustörf: Úðun og: öll chnur garð- yrkjustörf. Unnið af vön- um mönnum. Pantið í síma 809 30. Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Húsgagnaviðgerðir ! Tökum að okkur viðgerðir ! á allskonar bólstruðum hús- ; gögnum. Bólstraraverkstæð- tið Áfram, Laugaveg 55, (baJkhús) sími 3919. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján |;Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. -— Sími 1453. Takið eftir! Ef ykkur vantar sterka og vel tilbúna gúmmískó á krakkana áður en þau fara í sveitina, þá komið í Gúmmískóvinnustofuna á Bergstaðastræti 19 (bakhús) í Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonar- ístræti 12. — Sími 5999. Saumavélaviðgerðir- skrifstofuvélaviðgerðir Syig'ja, Laufásveg 19. Sími 2656. Steypuvél Vil leigja litla steypuvél í allskonar smærri steypu. Auðveld í flutningum. Upp- lýsingar í síma 4172 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. 'Sími 1395 Kúgunarlög Framhald af 1. síðu. konar lög, er síðasta þing setti, yrði látin fara fram þjóðarat- kvæðagreiðsla um stjórnar- skrárbreytingu. Flug Framhald af 8. síðu. Flugdagar í innanlandsflugi voru 30 í s.l. mánuði, og féll því aðeins einn dagur úr sök- um óhagstæðs veðurs. Flugfélag tslands heldur nú uppi reglubundnum flugferðum frá Reykjavík til 15 staða á iandinu og 3 staða erlendis. fslendingar eiga að borga Aðalfundur Pzestaíélags íslands Aðalfundur Prestafélags ís- lands verður að forfallalausu haldinn í hátíðasal Iláskólans þriðjudaginn 19. júní. Dagskrá hans verður á þessa leið: Kl. 9.30 f.h. Morgunbænir í Háskólakapellu. (Sr. Jónmund- ur Halldórsson). Kl. 10 f. h. Ávarp formanns. Skýrsla um störf félagsins og fjármál. Um- ræður. Kl. 11 f.h. Kirkjulegur skóli. Framsögumenn: Ásmund ur Guðmundsson og Sigurbjörn Einarsson prófessor. Umræður. Kl. 2 e,h. Kirkjulegur skóli. Framhaldsumræður. Kl. 4—5 e.h. Sameiginleg kaffidrykkja á Gamla-Garði. Kl. 5—6 e.h. Próf. Magnús M'ár Lárusson flytur erindi: Úr bókmenntasögu siða skiptaaldar. Kl. 6 e.h. Önnur mál. Kosning tveggja manna í stjórn og endurskoðenda. Kl. 7 e.h. Fundarslit. Kvöldbænir í Háskólakapellu. (Sr. Sigurður Haukdal prófastur). Kl. 8.30 e. h. Samsæti presta og prests- kvenna að Gamla-Garði. ^###################1 Herbergi óskast t Upplýsingar milli klukkan js og 10 e. h. í síma 80410.; 17. júm-mótið Framh. af 5. síðu t kúluvarpi eru m. a. Gunnar Huseby, Friðrik Guðmundsson, Sigfús Sigurðsson, Bragi Frið- riksson og Ágúst Ásgrímsson frá íþróttafél. Miklaholtshr. Hörður og Haukur keppa í 200 m hl. og í 400 m hl. Guðm. Lárusson og Eggert Sigurlás- son (ÍBV). í 3000 m-hindrunar hí. verður keppt um nýjan farandbikar, sem Egill Sigur- geirsson hefur gefiö. Meðal þátttakenda í þessu hlaupi eru Eiríkur Ilaraldsson og Hörður Hafliðason. Stefán Gunnarsson og Torfi Ásgeirsson tR keppa í 5000 m hl. og Victor Munch og.Sófus Bertelsen í 10 km hl., ; en, þar verður keppt um bikar, sem bókaverzlun ísafoldar hef- ur gefið. t langstökki keppa- m. a. Karl Olsen og Torfi Bryn- geirsson. K0MIÐ MEÐ KJÖLINN TIL 0KKAR F atapressa Framhald af 1. siðu. néinar skaðabótakröfur á hend ur Bandaríkjunum „fyrir tjón á eign íslenzka ríkisins eða tjón á lífi eða limum starfs- manna íslenzka ríkisins“, ef talið er áð Bandaríkjamaður sem slíku veldur hafi starfað í' sarhbandi við' framkvæmd her- námssamningsins. Síðan eru ákvæði um það, að ef einstaklingar eða stofnanir verði fyrir slí'ku tjóni á eignum eða lífi beri íslenzku ríkisstjórn inni að greiða þær bætur en hún eigi síðan endurkröfurétt á Banda.ríkjastjórn sem nemur 50—85% af tjóni eftir aðstæð- um. En síðan tekur við eftir- farandi ákvæði: ,,Gi:ein þessi tekur eigi til krafna, sem bcrnar eru fram af þegnum ríkis, sem á í styrjöld við’ Bandaríkin, eða af bandalagsríki slíks óvinaríkis, né heldur til krafna sem eiga rót sína að rekja til styrjaldarverka ó- vina eða hrinlínis eða ó- bsinlínis til athafna Banda- ríkjaliðs í orustu.“ Bandaríkin hafa lagt Island undir sig sem árásárstöð og leiða þannig hina geigvænleg- istu hættu yfir islenzku þjóð- na í heild, en tslendingar eiga einir að bera áhættuna og allt það tjón sem af henni kann að hljótast. ★ Til samanburðar má benda á að í samnihgnum frá 1941 var eftirfarandi ákvæði: „Bandaríkin taka að sér varnir landsins, íslandi að kostnaðarlausu og lofa að bæta hvert það tjón sem íbúarrir verða fyrir af völd- um hernaðaraðgerða þeirra.“ Samningurinn- frá 1941 var þannig mjög hagkvæmur á þessu sviði miðað við hinn nýja landráðasamning. Mismunurinn sýnir glöggt hversu djúpt Bandaríkjalepparnir eru nú sokknir, hversu lítilvægir hags- munir íslendinga eru nú orðnir þeim. Og ráðamenn Bandaríkj- anna ganga auðvitað á lagið og firra sjálfa sig allri ábyrgð og öllum þeim kostnaði sem þeir geta undan komizt. Lánsútboð virkjananna: Aðeins tæpur þriðjungur seldur Hveríisgöitt 78 Greltisgöitt 3 Seld munu nú vera skulda- bréf í lánsútboðum virkjana Sogs og Laxár fyrir um 7 millj ónir króna. Skuldabréf Sogs- virkjunarinnar hafa verið seld fyrir um hálfa sjöttu milljón króna, en skuldabréf Laxár- virkjunarinnar fyrir um hálfa aðra milljón króna. t maímánúði seldust Sogs- virkjunarbréf fyrir um 700 þús. kr. og var það nokkru meira en í aprílmánuði. Þeir fimm um boðsmenn lánsútboðsins, sem mest hafa selt eru Landsbank- inn í Reykjavík, sem hefur selt Tyrir rúmar tvær milljónir, Magnús Jónsson, lögfræðingur Iran Framhald af 1. síðu. ir hann Iran vilja hafa góða sambúð við allar þjóðir og þó sérstaklega Breta, en hinsvegar verði ekki þoluð nein íhlutun útlendinga úm irönsk innan- landsmál, en það sé deila Iran- stjórnar og Anglo Iranian. Einn af flokksmönnum Mossa degh sagði á þingi í Teheran í gær, að í Iran væri ekki bæði rúm fyrir irönsku þjóðina og Anglo Iranian, anna'ðhvort yrði að víkja og í olíudeilunni kæmi ekki til mála nein málamiðlun. Varaði hann þingmenn við að ljá eyru gylliboðum erlendra erindreka. Sendimenn Anglo Iranian hefja viðræður við irönsk stjórn arvöld í dag eða á morgun. SíldarzattRSðknxr Framhald af 8. siðu. aðila um tilhögun á haf- og síldarrannsóknum í hafinu norð ur og austur af íslandi. Endanleg ákvörðun um hvar og hvernig framangreind skip verða að starfi verður ekki tek- in fyrr en fyrir liggur - niður- staða þessara samningsumleit- ana.“ (Tilkynning frá atvinnumála ráðuneytinu). í Reykjavík, 458 þús. kr., Lands bankinn á Selfossi 447 þús kr., Búnaðarbankinn í Reykjav9k 325 þús. kr. og Útvegsbankinn í Reykjavík 290 þús kr. Ekki er nákvæmlega vitað, hvernig sala Laxárvirkjunar- bréfa skiptist, en heildarsala þeirra mun vera um 1,5 milljón krónur. I mörgum hreppum orku- svæðis Sogsvirkjunarinnar hafa selzt bréf fyrir um og yfir 100 þús. kr. í hverjum hreppi, og hafa margir oddvitar lagt á sig mikla fyrirhöfn við sölu bréf anna, og einnig ýmsir aðrir hreppsnefndarmenn. Allmargar hreppsnefndir á orkusvæði Lax árvirkjunarinnar munu hafa unnið að skuldabréfasölu, en á því svæði hefur til skamms tíma verið erfitt um allar slík- ar aðgerðir vegna hinna miklu harðinda í vetur og vor. Áðeins tæpur þriðji hluti skuldabréfa í lánsútboðum virkj ananna er nú seldur, og þarf því enn verulegt átak til þess að tryggja það fé, sem afla þarf hér innanlands til þess að ljúka þessum mikilvægu fram- kv.cmdum. í nokkrum sveitum hafa verið keypt skuldabréf á hverjum bæ, og ef svipuð þátt- taka væri í bréfakaupum í kaup túnum og kaupstöðum orku- svæða virkjananna, þá væri auð yelt að fá þar 23 milljónir, sem afla þarf með almennu ’ánsútboði til þess að standa straum af innlendum kostnaði við virkjanirnar. Stjómir virkj- ananna treysta því fastlega, að íbúar orkusvæðanna sameinist um að koma í veg fyrir þ'að, að virkjunarframkvæmdir tefj- ist vegna skortá á jafn litlum htuta heildarkostnaðarins, því að þótt 23 milljónir sé að vísu há upphæð, er hún ekki ncma< rúmlega einn níundi hluti heild- arkostnaðarins,- við þessar miklu viðbótarvirkjanir Sogs og Laxár, sem munu þrefalda orku virkjananna.- ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.