Þjóðviljinn - 13.06.1951, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.06.1951, Síða 8
Samningar undirritalsr wið Tiian — Kaupverðið rúmSega VA miilj. kr. Þjórsá ( r nú aftur í eigu íslendinga. Á fösí'udagiim var und irritaði Hermaiín Jónasson samninga við umboðsmann hins er- íenda félags, Titan, er átt hefur vatnsréttindi í Þjórsá frá J924, en féiag þetta keypti þau af bændum og hreppsfélögum á áratugnum 1914—1924. — Iíaupverðið er 1 millj. 571 þús. kr. Það er injög ánægjulegt að jiessi kauji skuii nú hafa verið :.!;erð og Þjórsá altur endurheimt í eigu landsmanna sjálfra, ■ em hafa nú fengið vatnsorku Þjórsár til eigin umráða. Hafa tnargir aðilar mjög hvatt til þess á undanförnum árum og með vamningsgerðinni því áreiðanlega framkvæmdur vilji þings og þjóðar. Farþegaflulnmgar Flugfélags íslands 20% meki í maí s.l. en á sama iíma í fyira — Farþegaiala með Gullfaxa hcíui tvöfaldast Flugvélar Flugfélags íslands fluttu 2611 farþega í s.l. ínánuði, en það er um 20% fleiri farþegar en á sama tíma í iyrra. í innanlandsflugi voru fluttir 2085 farþegar en 526 ferð- oðust ineð „Gullfaxa“ á inilli landa. I Jnaímánuði í fyrra flutti ilugvélin liinsvegar 229 farþega til og frá Islandi, og liefur því íarþegafjöldinn rösldega tvöfaldast. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt með 10 atkvæð- rum gegn 2 að 2,5 metra breið- Ur stígur verði lagður milli Oddagötu og Aragötu. Um stíg þennan urðu miklar umræður. Skiptist Ihaldið í tvo andstæða hópa, vildi stærri 'úópurinn leyfa stiginii, hinn hópurinn banna. Vitnuðu báðir íióparnir, kvaðst frú Auður Auðuns hafa greitt stígnum at- kvæði í bæjarráði, ,,ég gat ekki séð á því neina meinbugi“, fiagði frúin. En meðal annarra orða: ér ekki stígurinn óskirð- ur ennþá? Ðauðaslys : á Dalvík Það slys \'arð á Dalvílc í íyrradag að löndunarmál féll í tiöfuð Stefáns Elíassonar um íiorð í vélbátnum Hannesi Haf- ■iteiii. Stefán var fluttur með- situndarlaus í sjúkrastofu hér- uðslæknis og þar lézt hann í lyrrakvöld. Stefán Elíasson var skipverji ■á Hannesi Hafstein. Hann var 16 ára, sonur hjónanna Frið- >'ikku Jónsdóttur og Elíasar Halldórssonar á Vikurhóli á 'Dalvík. Farnir á klofnmgs námskeiðið Mennirnir sem greiddu fyrir iritunina til Bandarikjanna neð því að reka Iðju úr Al- þýðhsambandinu, fimmmenn- ngarnir úr Alþýðusambands- itjórninni, Helgi Hannesson /erkfallsbrjótur l'rá ísafirði, Sæmundur Ólafsson kexverk- smiðjustjóri og þrír samþjónar leirra. flugu til Bandaríkjánna í gær ásamt fylgdarsveini sínum Finni Jónssyni. Munu þeir i eggja sig alla fram um aö taka vel eftir nýjum skipunum um úfra.mhald slíks klofningsstarfs. Vöruflutningar með flugvél- um P.I. hafa aukizt um 100% í mánuðinum, ef miðað er .við sama tíma s.l. ár. Námu þeir nú samtals 60.920 kg., þar af 55.727 kg. innanlands og 5.193 kg. á milli landa. Fluttur hefur verið margskonar varningur í innanlandsflugi en þó aðallega fóðurbætir, áburður, girðingar- efni. o. fl. Póstflutningar hafa einnig aukizt í mánuðinum samanbor- ið við maí í fyrra. Flutt voru nú 7374 kg. af pósti, 5898 kg. í innanlandsflugi og 1476 á milii landa. Nemur aukningin um 34%. Framhald á 7. síðu. Slysavarnanám- skeið Siglufirði í gærkvöld — Frá fréttaritara Þjóðviijans. Jón Oddgeir Jónsson kom hingað í dag og sýnir hér fræðslukvikmyndir um lífgun og hjálp í viðlögum. Héðan mun hann fara á laugardaginn til Ólafsfjarðar og þaðan til Hofsóss Og Haganesvíkur í er- indum Slysavarnafélagsins. Skortur íþrotta- tækja á Norðtniandi Siglufirði í gærkvöld — - Frá fréttaritara ■ Þjóðviljans. Vormót frjálsíþróttafélags Siglufjarðar i frjálsum íþrótt- um var haldið um síðustu helgi og keppt í ýmsum íþróttagrein um, m.a. i spjótkasti. Kastaði einn keppendanna, Ófeigur Ei- ríksson, spjótinu 55 metra í þriðja kasti, sem mun vera ann ar bezti árángur hér á landi í vor, en í þriðju umferð brotn- aði spjótið og varð þá að hætta keppninni. Er það eitt af mörg um dæmum um það hve mikill skortur er nauðsynlegia íþrótta tækja á Norðurlandi og erfitt að afla þeirra. IMÓÐVÍUINN Fjórir nýjir áskrifendur bætt ust við i gær, en alls eru nú koninir 276. Njarðardeild skar- ar fram úr með 200% og lief- ur þar með útvegað 30 áskrif- endur. Alls hafa 16 deildir náð 100% eða meir. Nú vantar að- eins 24 áskrifendur til að ná markinu, eða ca. 1 skrifanda á hverja deild. Sósíalistar í Reykjavík! Það er sjáanlegt að við getum skor- að mark fyrir tilsldlinn tíma. Það cr uiulir okkur komið hve fljótt það verður. Útvegum því þessa 24 nýja áskrifendur á sem allra fæstum dögum. Þjóðviljann inn á livert ís- lenzkt heimili! Ilver Ækureyrar- togari með á annað þúa. lesia Ksossanesverksmiðjan hef?H tekið á móti 4587 leslmn SIS vinnslu Akureyri í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Síðustu landanir togaranna i síldarverlismiðjuna í Iírossa- nesi eru Jörundur 305 tonn, Ivaldbakur 458 tonn og Sval- bakur 464 tonn. Alls liafa Ak- ureyrartogararnir ])á lagt upp 4587 tonn af karfa til vinnslu í Krossanesi í vor. Kappreiðar Fáks Hestaman naf él agíð F ák u r gekkst fyrir kappreið'úm á sunnudaginn. Úrslit urðu þessi: Stókkhest- ar: 1. Gnýfari, á 25,5 sek., sem er' mettími.' Eigandi er Þorgeir í Gufunesi. 2. Hörður, Þorgeirs í Gufunesi, á 25,6 sck. 3. Dep- ill, Ólafs Þórarinssonar bak- ara, á 26,1 sek. Skeiðhestar: 1. Lýsingur á 23,7 sek. Eigandi Karl Þorsteinsson, Hellu. '2. Léttir, Jóns í Varmadal, á 23,9 sek. 3. Nasi, Þorgeirs í Gufu- nesi, á 24,4 sek. Stökkhestar: 1. Fengur á 22,6 sek. Eigandi Birna Norðdahl. 2. Sokki, Þor- geirs í Gufunesi, á 23,9 se!c. 3. Blesi, Jóns Jósefssonar, á 23,5 sek. Nýtt bæjatal Út er komið nýtt bæjatal 4 Islandi, en þa’ð er áður gilti var frá árinu. 1930, eða fullra tuttugu ára gamalt. Bæjatal þetta hefur Sveinn Björnsson postfulltrúi í Reýkja vík að mestu séð um með áð- stoð Páls Zóphóníassonar al-» þingismanns. Bók þessi, sem er 130 bls. hefur inni að halda (auk formála og skýringa) skrá yfir sýslur, kaupstaði og kaup tún eftir stafrófsröð; mann- fjölda á íslandi 1. des. 1950; skrá um hreþþa eftir stafrófs- röð; bæjatal eftir sýslum og hreppum; bæjatal eftir stáfrófs röð; póststofur og póstafgreiðsJ ur og póathús eftir stafrófsröð. —- Bælir bók þessi úr tilfinnan- legri vönturi slíks rits. Útgef- andi er Póst- og símamálastjór i Miðvikudagur 13. júní 1951 — 16. árgangur — 129. tölublað Skorai á stjðm áSl að enduzskoóa afstöSu sína í þessu snáli Akureyri í gær. — Frá fréttaritara Þjóðviljans. Eftiifaraiuli var samþykkt samhljóða á fundi stjórn- ar Iðju félags verksmiðjufólks á Akureyri s.l. laugardag: „Stjórnarfundur Iðju félags Aerksmiðjufólks Akur- cyri haldinn 10. júní 1951 mótmælir harðlega aðgerðum stjóriiar Alþýðusambands Islands gegn einingunni innan alþýðusamtakanna að reka Iðju félag verksmiðjufólks í Reykjavík, eitt hel/.ta forustufélag alþýðunnar úr sam- bandinu. I'undurinn telur að framkoima stjórnar Alþýðusam- bandsins sé eklci á nokkurn hátt réttlætanleg og geti enga aðra afleiðingu haft en að veikja stórlega samtakamátt verkalýðsstéttarinnar. Skorar því fundurinn á stjórn ASÍ að endurskoða afstöðu sína til brottreksturs félags- ius og veita því á ný full réttindi sem sambandsfélagi." Hvað líðnr samvinnu við Norðmenn nm síMarannsóknir? íslendingar og’ Norómenn hafa haft samvinnu um síldarrannsóknir, og hefur m.a. veriö gefin út, bók um samvinnu þeirra um síldarmerkingar. Ekki mun sam- vinna sú vera aihliöa., því á s.l. sumri höfð'u Norðmenri hér við la-nd iullkomnasta hafrannsóknarskip heimsins, sem sendi NORSKUM sjómönnum upplýsingar um feröir síldarinnar. Sjómönnum og öö'rum leikur mikill hugur á aö fá sem fyrst frá stjórnarvöldunum upþlýsingar urn samvinnu þessa og hvaó þau hyggjast fyrir varöandi síld- arrannsóknir og veiðar -í sumar. Fyrir nökkrum dögúm fékk Þjóðviljinn eftirfarandi frá atvinnumálaráöuncytinu: „Vegna fregna í einu af dag- blciðum bæjarins um að að síld arrannsóknarnefnd hafi tekið á leigu skip til síldarleita við Jan Mayen i sumar, vill atvinnu- málaráðuneytið taka fram eft- irfarandi: Auk þess sem rannsóknar- skipið María Júlía verður við sildarrannsóknir í sumar hefur atvinnumáíaráðuneytið sain- kvæmt tillögu sildarrannsóknar nefndar ákveðið að tekið verði á leigu um 100 rúml. mótor- skip til síldar- og hafrann- sókna svo og síldarleitar í haf- inu við ísland. 1 þessu sambandi þykir rétt að skýra frá því, að af íslánds hálfu hefur verið leitað eftir samvinnu við norska og danska Framhald á 7. síðu. 4 nýir verkfræðingar Verkfræðiháskóla Illinois- ríkis var sagt upp 8. þ.m. með hátíðlegri athöfn í Óperunni i Chicago, og brautskráðust nærri 600 verkfræðingar. Meðal þeirra voru 4 íslenzkir verk- fræðingar (B.Sc.), þeir Rítnólf- ur Þórðarson, efnaverkfræðing- ur, Steingrímur Hermannsson, rafmagnsvérkfræðingur og Sv. Björnsson og Björn Sveinbjörns son, iðnverkfræðingar. (Samkv. skeyti frá ræðismanni íslands í Chicago). Péiur Ben. viðurkenndar Ríkisstjórn Irlands hefur við- urkennt Pétui" Benediktsson sem sendiherra. Islands á Ir- landi með búsetu í París. (Fréttatilkynnirig frá utan- ríkisráðuneytinu). Hríðarveður og keldi I gærkvöld lrafði verið hrið- arveður á Siglufirði í þrjú dæg ur, kominn töluverður nýr snjór á fjöll og hvítt niður að sjó. I Siglufjaröarskarði komu mittisdjúpir skaflar af nýjum snjó á veginn. í hretinu í fyrra dag og fyrrinótt snjóaði um allt Norðurland og á fjöll hér sunnanlands. Akurnesingar sigmðu KR-inga ÍSLANDSMÓTINU í knatt- spyrnu var haldið áfram í gær- kvöld og sigruðu ’ Akurnesingar KR með 5 mörkum gegn 2. Settu Akurnesingar öll mörk sín í fyrri hálfleik, en KR ekk- ert. Annað mark KR-inga kom úr vítaspyrnu. 1 kvöld er kappleiluir milli- Frarn og Víkings.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.