Þjóðviljinn - 08.07.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1951, Blaðsíða 1
Sunmidagur 8. júlí 1951 — 16. árgangur — 151. tölublað Félagar, munið að lcoma í skrifstofuna og greiða flokks gjöld ykkar skiívíslega. Skrif stofan er opin daglega frá kl. 10—7, íiema á iaugardög- Brezka olíulélagið í Iran hefur reyni að beita mútum Greiddi miklar fjárhœSir til st'iórnmála- manna og blaSa i Teheran Komið hefur í ljós, að stjórnendur brezka olíuíélagsins Anglo Iranian, sem brezka ríkið á meirihluta hlutafjár í, hugðust bjarga aðstöðu sinni í Iran með mútum. Hussein Fatemi, varautanrík- isráðherra Irans, hefur skýrt frá því í þingræðu, að við hús- rannsókn í upplýsingaskrifstofu Anglo Iranian í Teheran og á heimili fulltrúa félagsins, Rich- ards Seddons, hafi fundizt skjöl, er sýni að félagið liafi af öllu aflí reynt að hafa á- hrif á stjórnmálin í Iran. Á skjölunum sést, að grunsam- legar peningágreiðslur hafa átt sér stað til blaða og stjórn- málamanna í Iran og erlcndra fréttaritara. Morrison trylltist Eins og kunnugt er varð hús- Breyttar tölur frá Finnlandi Útvarpið í Helsingfors skýrði frá því i gær, að við talningu utankjörstaðaatkvæða, sem enn er ekki að fullu lokið, hefði skipting þingsæta milli flokk- anna á nýkjörnu þingi í Finn- landi breytzt nokkuð. Einsog atkvæðatölur stóðu í gær verð- ur skiptingin þannig (í svigun- um þingmannatalan á síðasta þingi): Sósíaldemokratar 53 (54), Bændaflokkurinn 51 (56), Lýðræðisbandalag kommúnista og vinstrisósíaldemokrata 43 (38), íhaldsmenn 28 (33), Sænski flokkurinn 15 (14) og Finnski þjóðflokkurinn 10 (5). rannsóknin hjá Anglo Irani- an til þess, að Morrison, utan- ríkisráðh .brezku sósíaldemo- kratastjórnarinnar, viðhafði ó- svifnari hótanir í garð Irans en l'nokkru sirini fyrr, sagði á þingi að ástand- „ .<ið í Iran væri ó- , ? þolandi. Nefndi hann sem dæmi húsrannsóknina *Ú'"fWhjá Anglo Iran- Morrison ian og mals- höfðun Iransstjórnar gegn Sed- don og einum félaga hans . 1 gær tilkynnti Iránsstjórn, að hún áliti ógildan með öllu úrskurð alþjóðadómstólsins um oliudeiluna. íslendmgarnir .. keppa í lippsölum Á iþróttakeppni í Uppsölum í fyrrakvöld vann Haukur Clau- sen 100 m hlaupið á 10.9 sek. Hörður varð annar á sama tíma. Guömuridur Lárussori vann 400 metrana á 49.7. Huseby kúluvarpið með 15.52 og Torfi langstökkið með 6.85. Örn varð annar í 110 m grind á 15.1, Huseby annar í kringlu með 45.8 og Torfi annar i stangarstökki með 4.00. ís- lenzka sveitin vann 1000 m boðhlaup á 2:02.3. | Framsóknaríhaidið grípur til örþrifaráða: I Meinar sjómanni að kjósa áðnr j en skip hans leggur úr höfn J Framsóknaríhaldið neytir nú allra bragða í kosning- unum í Mýrasýslu og hikar ckki við að nieina mönnum að kjósa, et’ þeir eru taldir andstæðingar afturhaldsins. í fyrradag ætlaði sjóniaður á Eklborginni frá Borgar- nesi.að kjósa h.já sýslumanni áður en haiat færi úr bænum, en sýslumaður var eittlivað ,,vant við látinn“ og sjómaður- inn i'ékk ekki að kjósa. Klukkan hálfátta í fyrrakvöld fór sjómaðurinn enn lieim til sýslumanns, en sýslumaðurinn kvaðst ekki geta afgreitt hann, þ\ í það væru gestir hjá sér. Um kliikkustund síðar lét Eldborgin úr höfn — það 'iufði teki/.t að roeiria sjómanninum um að neyta atkvæíHs- réttar síns. Gestirmr sem sýsliimaðurinu talaði um var Sigiirjón súkkulaðifrnmleiðandi í l'reyju rig einhverjir hjálparmeun, en Borgfirðiugar telja hanii hai'a flutt óvenjumiklar súkkulaðibirgðir í liéraðið undanfarna daga! Ríkisstjórnin skipar sáttanefnd Bíkisstjórmn liefur sliipað l>á Gunnlaug Briem skrifstofu- stjóra og Emil Jónsson vita- málastjóra í sáttanefnd í far- maniiaðeilunni. Eiga þeir að vinna að lausn deilunnar ásamt Torfa Hjartarsyni sáttasemjara ríkisins. Sáttafundur var haldinn i fyrradag en árangurslaus. I*eg- ar blaðið fór í prentuu kl. 5 í gær var búist við_öðruin sátta- fundi með deiluaðilum í gær- kvöld. Frelsun Taivan lokaátak frelsisstríðs Kínverja Forystumenn alþýö'ustjórnar Kína hafa ítrekað þann ásetning, aö frelsa kínversku eyna Taivan. I ræðu á 30 ára afmæli Kommúnistaflokks Kína sagði Sjú Te, yfirhershöfðingi kín- verska alþýðuhersins, að kín- verska þjóðin yrði að efla her sinn til þess að verða þess megnug, að frelsa Taivan úr klóm Sjang Kaiséks og hinna banda- r í s k u heims- valdasinna. — Sagði Sjú, a'ð næsta verkefni SJÚ TE kinversku þjóð- arinnar væri að frelsa Taivan, hún gæti aldrei verið örugg um Ætla að skipa mólum Asíu í i trássi við Asíuríkin! Vesturveldm viröast ætla aö steypa sér útí þá ó- færu, aó reyna aó skipa málum Asíu í trássi viö sterk- ’istu Asíuveldin. Tilkynnt var í Washington Ní gær, að i septembermánuði myndi Bandaríkjastjórn kalla saman í San Francisco ráð- stefnu til að ganga frá sérfrið- arsamningi Vesturveldanna við Japan. Fréttaritari brezka út- varpsins viðurkenndi, að þessi ráðstefna væri aðeins til að sýnast, þegar hefði verið gengið frá samningnum á leynifundum milli fulltrúa stjórna Bretlands og Bandaríkjanna. Láta e’msog Kína sé ekki til Samningur Vesturveldanna verður sendur Sovétstjórninni fyrir siðasakir, en hann er af ásettu ráði hafður þannig, að öruggt sé að hún hafni honum. í samningnum eru engin tak- mörk sett við hcrvæðingu Jap- ans og grundvöllur lagður að því að landið verði framvegis bandarísk herstöð. Bandarikjastjórn vildi bjóða klíku Sjang Kaiséks á Taivan að undirrita samninginn fyrir hönd Kína en brezka stjórnin gat ekki fallizt á það. Varð SíívUdur Udtnrásir Bandaríski flugherinn jók i gær á ný árásir sínar í Kóreu. Gcrðu flugvirki árás á járn- brautarstöð við Wonsan og flótaflugvélar árás á borgina sjálfa. Á vígstöðvunum er sama kyrrðin. Bandaríska land- varna.ráðunéytið t.ilkynnir, að manntjón Bandarikjamanna í Kóreu sé 78,000 fallnir, særðir og týndir. það að ráði, að Vesturveldin skyldu láta einsog Kína væri ekki til, enda þótt styrjöld þess við Japan stæði helmingi lengur en Vesturveldanna. Ýmsir aðilar, einkum í Bret- landi, hafa varað við þeirri sjálfsblekkingu, að Vesturveld- in geti skipáð málum Japans í trássi við Sovétríkin og Kína, næstu nágranna Japans og öfl- ugustu Asíuveldin. Segja þeir, að stefna Vesturveldanna hljóti að enda með skelfingú. Skipaður dómprófastur Sr. Jón Auðuns hefur verið skipaður dómprófastur i Rvik. Fundurinn í Kae- song hafinn I morgun átti að hefjast í Kaesong í Kóreu fundur liðs- foringja frá bandarísku her- stjóminni og yfirstjórn alþýðu- hersins og kinversku sjálfboða- liðanna. Seinast er fréttist í gær voru norðanfulltrúarnir á leið á fundarstaðinn og sunnan fulltrúarnir að leggja af stað. Grýttur í hel í kosningabaráttu Kosningar standa fyrir dyr- um i brezku nýlendunni Jamai- ca i Karíbahafi. í kosningabar- áttunni hafa tugir manna særzt, svo leggja hefur orðið þá á sjúkrahús, og ungur verkfræð- ingur hefur verið grýttur í hel. frelsi sitt meðan bandariskir yfirgangsseggir hefðu fótfestu á eynni. I blaðagrein á flokksafmæl- inu segir Líú Sjaósjí, varafor- maður flokksstjórnarinnar, að' frelsisstríði kínversku þjóðar- innar sé ekki lokið fyrr en Taivan sé frelsuð. Um atvinnulífið í Kína segir Líú, að nú verði að ganga að því með oddi og egg að efla iðnaðinn, svo að Kína verði iðn- aðarland. Stórverkfall í Grikklandi I gær liófu 65.000 opinberir starfsmenn í Grikklandi verk- fall. Krefjast þeir 50 % kaup- hækkunar, en stjórnin neitar að ræða hækkun. Venizelos for- sætisráðherra tilkynnti í gær, að Bandaríkjastjórn hefði hótað að afturkalla 25 milljón dollara matvælaaðstoð, ef verkfallið leysist ekki bráðlega. Bandaríkjastjórn rýfur samninga Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær, að hún áliti úr gildi fallna alla samninga um viðskipti og fjármál milli Banciaríkjanna annarsvegar og Sovétríkjanna, Rúmeníu og Búlgaríu hinsveg- ar. Jafnframt var stjórn Pól- lands og Ungverjalands til- kynnt, að samningum þeirra við Bandaríkin yrði riftað á næst- unni. Talið er, að Truman muni bráðlega lýsa alla samninga af þessu tagi við sósíalistisk riki úr gildi fallna. Bandaríkjaþing skyldaði nýlega stjórnina til að sjá um, að lækkanir á tollum á innflutningi til Bandaríkjanna næðu ekki til innflutnings frá sósíalistískum löndum. I 10000 manns\ i brezkar ? fangabúSir Uruzka horstjórnin á Mal- akltaskaga hofur ilutt íbúa enn eins hæjar í ianí*abúð- ir. Er |»að bærinn Seganibut ogf lieíui* bæjarbúiun, i0,000 talsins, \ <*i ið varpað í fanga- hiiðir na*rri lvnala laimpur, hofuðborg Malakka. liæjar- búum er ölliun refsað með faiigabúftavist, \egiia Jiess aft liretar Í4*lja aft skærullft- ar liafi feugið vistir tni Segambut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.