Þjóðviljinn - 08.07.1951, Blaðsíða 7
Sunnudagur 88.. júlí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
V
Selium
I; allskonar húsgögn o.fl. undir
hálfvirði.
PAKKHÚSSALAN,
Ingólfsstræti 11. Sími 4663.
Ödýr
loítljós
Iðja h.f., Lækjargötu 10.
Gólfteppi
keypt og tekið í umboðsölu.
sími 66S2. Fornsalan Lauga-
veg 47.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
%*b
or
M
Kaup — Sala
Umboðssala:
Útvarpsfónar, útvarpstæki,
gólfteppi, karlmannafatnað-
ur, gamlar bækur og fleira.
Verzlunin Grettisgötu 31,
Sim.i 3562.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Herraíöt — Húsgögn^
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
; föt o. m. fl. — Sækjum —
Sendum. — Söluskálinn,
Klapparstíg 11, sími 2926.
<: Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
Krabbameinsíélags
Revkjavíkur
fást í verzl,- Remedía, Aust-
urstræti 7 og skrifstofu Elli-
og hjúkrunarheimilisins' *
GRUNDAR.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa. Verzlun I
,ö. Sigurðssonar, Skóiavörðu J
ÚtbreiBið
ÞjóSviljann
Sófasett
og einstakir stólar, margar
gerðir.
Húsgagnabólshun
Erlings Jónssanar
Sölubúð Baldursg. 30, opin .
■kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig
30, sími 4166.
VINNA
Amper h.í.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstræti 21 sími 81556
Gúmmíviðgerðir
Stórholti 27.
Móttaka einnig í Kamp Knox
G-9.
Sendibílastöðin h. í.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Saumavélaviðgerðir-
skrifstoíuvélaviðgerðir
s y i g j a,
Laufásveg 19. Sími 2656.
Lögfræðingar:
Aki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús-
;|gögnum. — Húsgagnaverk-
llsmiðjan Bergþórugötu 11.
i Ragnar Ólafsson
J; hæstaréttarlögmaður og lög-
jígiltur endurskoðandi: -—
Lögfræðistörf, endurskoðun
jjog fasteignasala. — Vonar-
ílstræti 12. Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
I Nýja sendibílasiöðin j
| Aðalstræti 16. Sími 1395 ;
msuim
1—2 herbergi til leigu^
jlUpplýsingar í sima 4172.1
Fékk vltið ...
Framhald af 5. síðu.
hann hafði eldað sér sjálfur.
En konan hringdi skelfd á
lækni, þegar hún sá, að blóð-
taumar voru niður vanga
manns hennar, sinn úr hvoru
gati á höfðinu. Læknirnn gekk
úr skugga > um að á vinstra
gagnauganu var kringlótt gat
með sótugum röndum hálf-
tomma í þvermál og á hægra
gagnauganu var stjörnulagað
gat. Um nóttina hafði majórinn
skotið kúlu úr skammbyssu
sinni í gegnum ennið á sér, en
í stað þess að verða honum að
bana hafði byssukúlan rofið
taugasambandið við framliluta
heilans. Á síðari árum eru lækn-
ar teknir að nota slíka aðgerð
sem örþrifaráð við vissum teg-
undum geðveiki og er hún þó
mjög umdeild, ýmsir telja,-að
hún hafi í för með sér aðra geð-
bilun í stað þeirrar, sem sjúkl-
ingurinn kann að losna við. Að-
gerð þessi er kölluð frontal ló-
bótómí, eða framheilaskurður.
Læknar gátu ekki annað gert
við majórinn en að hreinsa sár
hans og bíða átekta. í fyrstu
missti hann staðar- cg tíma-
skyn, þjáðist enn af ofsóknar-
brjálæði og var erfiður viður-
eignar. En sárin greru og hann
tók að róast. Þremur mánuðum
effir að hann skaut. sig var
Imbrudagar
Framhald af 3. síðu.
þúsund milljón sinnum stækkað
aða hænueggskurn tæmda öllu
sýnilegu innihaldi utan einni
loftbólu, sem leitar sér að víð-
ernum inni í gímaldinu ? Eða
táknar- þetta orð gufuhvolf
jarðar? Og er þá jörðin eggið?
Skáld er vitanlega skilt guði að
því leyti, að því er fátt ómátt-
ugt ef í það fer, • en eitthvað
finnst mér undarlegt við þetta.
Ljóðflokkur no. I, sem öðr-
um þræði virðist vera hugsað-
ur sem heild, er á vissan hátt
aðgengilegastur hinna löngu
ljóða, þar eð maður getur not-
ið hans eins og hverra annara
sjálfstæðra smáljóða, hver sum
eru meistarasmíð. En meðal ann
ara orða: Hvers vegna að hafa
ljóðin nafnlaus? Hver er vinn-
ingurinn ? Vitanlega enginn.
Aftur á móti gæti nafnið á
stundum létt ljóðelskum lesenda
þá gátu hvað fyrir skáldinu
vaki þegar Hómer þess virðist
vera farinn að tala upp úr
svefninum. Því jafnvel „atóm-
skáld“ eru þó meðfram fólks-
ins vegna að gefa bækurnar
sínar út. Eða er það ekki?
Sumum skáldskap er þó síður
þörf á heiti en öðrum, svo sem
hinu prýðilega prosaljóði
Imbrudaga, hvar á kclflum
mæta manni svo alþýðleg,
myndsterk, 'listrík og harmím-
in skemmtilegheit, að mér er
til efs, að Hannes hafi á öðr-
um stað kveðið betur. Þar seg-
ir meðal annars:
Þá byrjaði líkin að reka á
fjörurnar líkt og rifildi úr
gulnuðum sálmi, blað eftir
blað. Við tíndum þau upp og
reyndum að hefta þau saman
á ný. Orgelið hélt áfram að
spila án þess við tækjum und-
ir, — ,
Og seinna:
Jæja. Þessi rifildi úr vígðri
bók voru ekki endurprentuð.
Þau voru grafin í jörð ásamt
höfundum sálmanna. Bein
þeirra voru undarlega hvít eftir
sjóvolkið, •—
Enginn frýr Hannesi háttvísi
í umgengni við hið göfuga Ijóð-
mál. Ég held jafnvel það vísu-
orð sé vandfundið í allri bók-
inni, sem ekki ber yfirsvip
skáldlegrar fegurðar. Að þv?
leyti er síður en svo hún
standi í skugga Dyfnbilvöku. Þó
er ekki þar með sagt, að þessi
önnur ljóðabók hins unga og
gáfaða skálds, sé hinni fyrstu
fremri að bókmenntalegu list-
gildi, en á köflum ber hún for-
takslaust vaxandi snillingi vitni.
Annars verða ekki ung skáld
tekin og þukkluð um lirygginn
eins og hrútar í kofa. Ung
skáld eru nefhilega alltaf hin-
um meginn við það áþreifan-
lega. Enginn veit eiginléga
neitt að marki um það skáld,
eem, pnnþá hefur eþki fundist
uppþornað á kristilegan hátt
annaðlivort í túni eða á fjalli.
Að lokum nokkrar Samstæð-
majórinn orðinn með öllum
mjalla, las blöðin og neitaði að
trúa því, að hann hefði nokkru
sinni verið geðveikur og skotið
sig.
Eftir tveggja mánaða sjúkra-
hússvist í viðbót var hann send-
ur heim. Kona hans segir, að
hann sé laus við þunglyndið,
en jafn geðillur og áður. •. ,
ar Vísur úr, Svo feldi björkin
laufið, eins og bara til að
gleðja sjálfan sig einu sinni emi
við hinn hvíta málgaldur þessa
elskulega ljóðakvers:
. Svo felldi björkin laufið, leið
til jarðar
í leiðslu ... mjúkum boga
var strokið um herta streng
ina
og stef draumanna vaknaði
aftur af svefni.
Vindurinn snuðraði í pappír
prentuðum orðum, sneri þeim
við, sneri þeim
á snældur dægranna
snúð kufungsins, sneri
glitþráð úr hrímhvítu rykinu,
og spann af bleikum himni
lauf á limið
lágværan klið af sumri, f jar-
lægan
þyt söngfugla, sefandi
sálmasöng yfir föllnum engl-
um.
Lindin hélt áfram að kliða,
kvaddi
kvílaða geisla til fundar,
hvíslaði
hógværlega, spurði einskis
framar, speglaði
ekkert framar,
fyllti augað maurildum,
og feildi í kufung eyrans
höfgan hafnið
horfinna vatna ... nið blóð-
sjóa
er hófst, reis og eíldist í
einsemd hjartnanna,
við afgrunn þagnarinnar:
kirkjan
varð æ greinilegri, gegnum
mistur augans
á gruggað lindarvatnið blá-
an skugga
felldi, með lituðum ljósaug-
um,
full af lofsöngvum.
Jón Jóhannesson.
fíandtekna; íyiir
hörundslit
Framhald af 5. síðu.
inn, og var sá einkennisbú-
inn en allir þrír höfðu að engu
mótmæli kvennanna og virtu að
vettugi diplómatavegabréf
þeirra en hrintu þeim útúr vöru
húsinu og útí bíl og óku með
þær á lögreglustöðina.
Sígaunar handteknir;
hvar scm þeir sjást.
Á lögreglustöðinni tókst
konúnum loks að koma varð-
stjóranum í skilning um, hverj-
ar þær væru. Var þeim þá
sleppt, en sendinefnd Pakistan
hjá SÞ sendi Lie aðalritara SÞ
og Gross fulltrúa Bandaríkj-
anna þegar í stað mótmæli, þar
sem krafizt var, að Bandaríkja-
stjórn beiddist afsökunar á
framferði yfirvaldanna í New
Rochelle.
Lögreglan þar tilkynnti, að
konurnar hefðu verið álitnar
sígaunar og það væri regla i
New Roehelle að handtaka sí-
gauna um leið og þeir sýndu
sig í borginni. Ekki tóku Pak-
istanmenn þá skýringu gilda,
frú Chhatari sagði: „Hvað er
athugavert við sígauna? Þeir
eru jafngildir Bandaríkjamonn-
um í öllu“. • .
Methafi Fram-
sóknar í
Mýrasýslu
Gamall Borgfirðingur
hringdi til Þjóðviljans í gær
og viMi vekja athygli á snilli
heimsmethafans í dýrtíð,
Eysteins Jónssonar, við að
velja frambjóðanda fyrir
Framsóknaríhaldið í Mýra-
sýslu.
Fyrrverandi þingmaður
Framsóltnar í Mýrasýslu,
Bjarni Ásgeirsson, átti
Kjósarsýslumetið í hárri
eftirgjöf hjá kreppulánasjóði.
Borgfirðingum fannst því
fara unaðslega vel á því hjá
Eysteini að velja sem eftár-
mann hans Andrés í Síðu-
múla, manninn sem á Borg-
arfjarðarmet í eftirgjöf
skulda hjá kreppulánasjóði!
fíáskólalóðin
Framhald af 3. síðu.
líkara er en að Hörður hafi
verið þess sinnis, þegar hann
lét reisa stöplana og tröppurnar
fyrir framan Háskólann. Man
hr. arkitekt Sigurður Guðmunds
son hver árangurinn varð af
réttmætum skrifum hans um
nýju Tjarnarbrúna forðum ?
Finnst Sigurði ekki núna að of
seint sé að gagnrýna byggingar
sem þegar eru komnar upp?
Eða hr. arkitekt Sigvaldi
Thordarson. • Þér teiknuðuð I-
þróttahús Háskólans, eitt af ör-
fáum snjöllum arkitektúr á Is-
landi. Hafið þér athugað hvað
búið er að framkvæma um-
liverfis það. Hafið þér verið
spurður ráða þar? Ég trúi ekki
að svo sé. Og hvað ætlið þér
að gera? Er kannske ekkert til
sem nefnt er höfundaréttur
arkitekta á íslandi, eða eru
arkitektar gersamlega tilfinn-
ingalausir gagnvart starfi sínu ?
Líta þeir á það sem einskonar
fjöldaframleiðslu á leirmunum?
Fyrir nokkrum öldum skeði
það í útlöndum að arkitekt var
fengið það hlutverk að reisa
hús. Húsið skyldi vera stórt og
göfugt og turn uppúr miðri
forhlið þess. Þegar húsið var
fullsmíðað, reyndist turninn
vera sjónarmið á skakk við
miðju þess, vegna feilreiknings
arkitektsins. Arkitektinum
fannst hann hafa fyrirgert lífi
sínu með siikri skissu, gekk sig
upp í turninn og fleygði sér út.
Enn þann dag í dag stendur
þetta hús með- sinn turn á röng
um stað, sem óvægið minnis-
merki u.m hinn ólánssama arki-
tekt. Nú má ekki skilja þetta
svo, að ég ætlist til að menn
þeir, sem að Háskólalóðargryfj-
unni standa, noti hana sem sinn
eilífðarsamastað, heldur hitt
að þeir í tíma. afmái og endur-
skoði það sem þegar hefur verið
gert þar, og komi þannig í veg
fyrir að íslenzkir 20. aldar arki
tektar færi framtíðinni slíkt
tákn um léleg vinnubrögð.
Jóhannes Jóliannéssön.
Bandaríski fulltrúinn Gross
sendi loks förmanni sendinefnd-
ar Pakistan hjá SÞ afsökupar-
beiðni stjórnar sinnar. Þar var
viðurkennt, að handtakan hefði
verið óréttmæt, og að yfirvöld-
in í New Rochelle hefðu vérið
beðin að refsa lögregluþjónun-
um, sem í hlut áttu.