Þjóðviljinn - 08.07.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.07.1951, Blaðsíða 8
Coca*colð-Björn skatfleggur orlofs* feriir yerkiiniíioa og íerjaferir Auðmennirnir í lúxusbílunum greiða engan skatt Bjöx-n Ólafsson hefur enn einu sinni sýnt hug sinn í garð almennings. Nýlega tilkynnti póst- og símanxála- stjórnin (þ e. Björn Ólafsson póst- og símamálaráðherra) ixýjan skatt á allar hópferðir sem farnar eru í stærri bíl- um en 6 raanna. • Þessi nýi skattur er því sérstaklega lagður á allar nrlofsferðir og verkamanna og starfshópa sem taka sanx- an bíl í ferðaiag sitt, svo og hverja berjaferð sem al- ixxenningur kann að fara á þessxx sumri. Vex-öur engin berjaferð farin á sumrinu án þess að ríkisstjórn heims- meistaranna í dýrtíðaraukningu sé giciddur skattur — eí Björn Ólafsson má ráða. Á sama tíma er ekki á nokkurn hátt hreyft við lúx- usflakki auðstéttarinnar í sínum einka- „dollaragrínum“. Jafnframt því að dýrtjðar- lieimsmeistararnir tilkynntu fyrir nokkru að sérstakt leyfi iþyrfti til að aka fólki ef fleiri en 6 sitja í sama bíl, gaf hún í þessu tilfelli Björn Ólafs- son ráðherra — út gjaldskrá fyrir hópferðir, þar sem Björn Ólafsson ákveður að taka 7% leyfisgjald, sem hópferðabíl- stjórar greiði, en sem i fram- ikvæmdinni hlýtur að leggjast að mestu leyti á almenning sem hópferðir fer. Gert án lagalieimildar? Ráðherrann ákvað þennan nýja skatt vafalítið með góðu samkomulagi við samráðherra sína í heimsmeistarastjórninni, og leggur hann á með reglu- gerð. Er mjög hæpió að hægt sé að leggja slíkan skatt á án lagabreytinga. Enn er vilji coca- cola-Bjilrns ekki lög í þessu landi, og verður vart annað séð en að þessi nýja fjandsemi hans gegn almenningi í land- inu sé hreint lagabrot. Sldpulagsneíndin vill hekka gjaldið. Eins og vænta mátti þar sem coca-cola-Björn áfti i hlut var skipulagsnefnd fólksflutninga ekki höfð með í ráðum. Nefndin hefur hinsvegar rætt þessa nýju iskattlagningu og lagt til við ráðherrann að gjald þetta er hópferðabílstjórar og sérleyfis- hafar eiga að innheimta af al- menningi, verði lækkað úr 7% i 3%. Hatur coca-cola-Björns á verkanxönnuni og húsmæðnim. Undanfarið hefur það all- mikið tíðkazt að verkamenn og aðrir starfshópar tækju saman bíl til ferðalaga í sumarorlofi sínu. Ennfremur hefur verið mikið um berjaferðir í stórum bílum á sumrin. Björn Ólafsson hefxu’ nú ákveðið að refsa hverjum verkamanni sem fer í orlof í hópferðabíl — þ. e. sitji fleiri en sex saman í bíl — og ræna hann nokkurri fjárhæð. Hver húsmóðir sem ekki á einkabíl en hyggur til berja- öflunar skal greiða rikisstjórn heimstmeistaranna skatt! Fáir myndu hafa ætlað coca- cola-Birni slíka hugkvæmni, — en hatrið á almenningi getur gert kraftaverk! Hversvegna ekki að slxattleggja „doílara grínin“ ? Sérleyfisgjaldið — þessi 7% sem sérleyfishafar hafa orðið að greiða — átti að fara til þess að kosta skipulag fólks- flutninganna. Það afrek coca- Fiskveiðiráðstefna Fiskveiðiráðstefna verður haldin í Bergen 11.—76. sept. í sumar. cola-Björns að komast að þeirri niðurstöðu að ríkisstjórnin bæri kostnað vegna „skipulagningar" á hópferðum almennings er vafalaust enS eitt heimsmet! En hversvegna er ekki leystur vandinn við • kostnaðinn af skipulagi fólksflutninga á landi með því að skattleggja lúxus- flakk auðstéttarinnar og fá þannig upp i kostnaðinn? Aðeins 3 dagar eru nú eft- ir af samnorrænu sundkeppn- iiini. Vitið þið að Reykvík- ingar eru næstaftastir af bæjunum á laxxdinu, hvað þátttöku í sundkeppninni snertir . Reykvíkingar! Rekið af ykkur slyðruorðið á Jiessum Jirem dögum sem eftir eru. Syndið 200 metrana áður en Jiað er unx seinan! 3200 mál til Skagastrandar Þoka var fyrir norðan í gænnorgun þegar Þjóðviljinn átti tal við fréttaritara sinn á Siglufirði og kvað hann lítið um að vera á Siglufirði. Á Skagaströnd lönduðu 9 bátar 3200 málum seint í fyrrakvöld og -fyrrinótt, þar af voru salt- aðar 438 tunnur. Björn Jónsson var hæstur með 700 mál, Víðir 500, Smári 450, Ásgeir 400, Haukur 300, Dagur 250, Græðir 250. Frigg 250. Laumufhrþeginn sendur heim Einliver íslendingur fór sem laumufarþegi með flugvél Pan- Ameríkanflugfélagsins vestur til Bandaríkjanna í fyrradag. Var hann kyrrsettur í Boston, sem var fyrsti lendingarstaður vélax-innar í Bandaríkjunum. 1 skeytinu sem sent var að vestan var nafnið ]xað afbakað, að hæpið er talið að fara eftir því. Þjóðviljinn fékk í gær þær upplýsingar hjá lögreglunni á Keflavíkurflugveili að laumufar þegi þessi yrði sendúr hingað með flugvél á miðvikudaginn kemur. ÞlÓÐVILJINN I*EIR kaupendur l*,jóð\ilj;*iis, sem fara úr bænmn í sumar- leyfinu og óska eftir ao fá blaðið sent til sín þangað scm þeir dvelja, erxi vinsamlegast beSixir að lilkynnk Jiað til af- greiðslnnnar, sími 7500. LESIÐ Þjóðvil.jaiin í siimárleýí- inu og úlvegið lionuin nýja kaupendur hvar sexn Jiið dveljið. íhöldin reyna ekki ú bera aí sér| kaupskapinn í Mýrarsýslu Margir dagar eru nú liðnir síðan skýrt var frá því Opinberlega að Framsókiiarráðherrarnir hefðu lag/.t svo lágt að biðja fhaldið um atkvæðahjálp~í Mýrasýsln og að Rfeykjavikúnhaldið hefði sent ágenta sína ujip í Mýra- sýslu til að skipa Sjálfstæðismöniium að kjósa Andrés skjalaviirð! Hvorki Mórg'nnblaðið né Tíminn liafa gert tilraun til að hrekja þessar frásagnir, enda eru þær á allra vitorði í Mýrasýslu. lOkkert er eins áþreifanleg söiiiuin um algcran sam- runa stjóruarklíknanna í íhaldi og Framsókn eins og þessi kaiipskapur. Þótt framhjóðendur þessara flokka séu tveir Jiykjast hiil'ðingjai nir i st jórnarráðshúsinu Jiess umkomnir að ákveða hvor fái atkvæði almeniiings í Mýrasýslu! En þetta sýnir einnig liversu fjarlægar stjóniarklíkurnar eru orðnar Iuigsimarhætti ísleniekrnr aljiýðu. Mýramenn immu livorki láta hcifðingjana í Reykjavík skipa sér eitl né ann- að. íuár hafa í dag tækifæri til að sýna stjórniniú sem á heinismet i óstjórn og dýrtíð h'ug sinn, og þeinx er illa hrugðið cf þeir hagnýta ekki |>að taddfa-ri. Sunnudag.ur 8. júlí 1951 — 16. árgangur — 151. tölublaö Franskir koiiiiiiúnisÉai* vinna á í aukakosiBÍaigiim Við aukakosningar á ýmsunx stöðum í Frakklandi hefur það komið í Ijós, að fylgi Kommúnistaflokks Frakk- lands liefur aukizt óðfluga síðan í þingkosningunum 17. júní. Við auka- kosningar til bæjarstjórnar í Cousex í héraðinxx Charente Inferie'ure fengu kommxinistar 47% atk\æða en 24% í þingkosningunum. í Ville-Maison-sur- Jourdi í héraðinu Loire hækkaði at- lvvæðatala flokksins við aixkakosningar úr 21% í 45%. Við aukakosixixxgar í Saint-Martin-de-Vésuble í Alpes Mari- tinxes var atkvæðaaukningin 25%. Blaðið ,,i’Humanité“ segir, að þessar kosningatölur sýni sívaxandi traust franskrar alþýðu á flokki Maurice Thorez. Maurice Thore*. I * % * * % * % \ 'O % l % \ % Kellví kingar í Avarp frá samnonænu sundnefndinni í Keflavík Nú eru aðeins 3 dagar þar til samnorrænu sundkeppninni lýkur. Síðustu daga hefur aðsókn að Sundhöll Keflavíkur verið irikil og ntá segja, að þátttaka í keppninni sé nú þegar orðin dágóð. En okkur er kunnugt um fjölda marga, sem geta synt 200 m, en haftx ekki gert það enn. Við þykjumst vita, að ,’lestam sé það ijóst, að enginn maður ungur eða gamall, karl •:ða kona, sem nokkra möguleika hefur til að Ijúka þessari keppni, má draga sig í lilé, og hugsa sem svo, að þetta sé svo erfitt, eða að það muni ekki um einn. I*að er siðfe.ðisleg skylda hvers íslemliiigs, sem getur fleytt sér, að reyna. Geri hann það ekki, er hann minni inaður eftir. Til þess að gera þetta sem auðveldast fyrir þá Keflvikinga og aðra Suðurnesjamenn, sem eftir eru, verður Sundhöllin opin frá 1:1. 2 til 4 í dag og 8 til 12 annað kvöld og á þriðjudagskvcidið eingöngu fyrir þá, sem eiga eftir að keppa, Að öðru ieyti verður laugin opin fyrir aimenning á venjulegum tíma. Notið vel þennan stutta tíma, sem eftir er. Við heitum á alla góða Keflvíkinga að duga nú vel og vinna að þvi, að þeir. sem eiga eftir að keppa, geri það, ef ekki fyrir sjálfa sig, þá íyrir bæjarfólag sitt og föðurland. Takmarkið er að allir syndir Keflvíkingar, hvar sem þeir 'Tu á landinu, svndi §00 metra fyrir kl. 12 á þriðjudagskvöld. Verður loks hafin hygging nýs kennaraskóla á næsta ári? . í lögum iiiii menutun kennara er gert ráð fyrir, að inn- tökuskilyrði i keiinaraskólann verði J>au sönin og í lærdóms- deildir menníaskólanna. Þetta kemiir fyrst til frainkvæmda nú í liaust, og breytist þá nám í ýmsum greinum verður les- ið það sama sem krafizt er til stúdentsprófs, í súmum aftur minna. Latinu og frönskunám verður ekkert. Þess i stað ksem- ur aftur uppéldisfræði, kennslu- fræði og kennsluæfingar o. fl„ scm na uðsynlégt or til undir- búnings kennaraefnum. Enda þótt greiðari leið verði til fram- haldsnáms með þessari skipun, verðui megináherzla á það lögð að veita almenna kennaramennt ún í skólanum. Þá hefur verið afráðið, að kvennadeild og smíðadeild h and íðaken narak ól an s s ta r fi framvegis í sain.handi við kenn- araskólann, en samt sem sjálf- stæð stofnun. Er þettá spðr að því rnarki, að öl! kennarameimt- í keiinaraskólanum að nokkru. un í landinu verði sameimtð á einum stað. En svo getur þó ekki orðið fyrr ei ný húsa- kynni rísa af grunni. En að þeim málum er nú unnið. Bygg- inganefnd var skipuð í vor, og vinnur hún að undirbúningi málsins. Þess er vænzt., að framkvæmdir geti liafizt á. næsta ári, enda er þörf nýrra híbýla fyrir kennaramenntun mjög brýn og aðkallandi. Fjarðarheiði íær Rutt hefur verið snjónum áf Fjarðarlieiði svo hún er nú fær tij umferðar. Fjárðarheiði er sá. fjaílvegup sem eintua seinast verður bílfær á sumrin, og s .1. sumar varð hún ekki biJfær fyrr en um miójan júlí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.