Þjóðviljinn - 15.07.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.07.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 15 júlí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Nýlega gerðist sá atburður í Árcsum í Danmörku að þrír ungir menn stöðvuðu í íjörutíu mínútur ílutning á sprengieíni og hergögnum gegnum bæinn með því að hlekkja sig við járnbrautarteinana. Æskumenn þessir eru meðlimir í friðarsamtökum æskuiýðsins í Árósum og hver úr sínum flokki, einn sósíaldemokrati, einn réttarsambandsm. og einn kommúnisti. Ástæðan til þessara óvenju- legu atburða er sú að á her- námsárunum fórst fjöldi fólks og óhemju verðmæti eyðilögð- ust í Árósum þegar skip með sprengiefni sprakk í loft upp í höfninni. Sá atburður er borg- arbúum enn í fersku minni og Griðasamningurinn Framhald af 1. stóu. teldi aðstæðurnar slíkar, að Sovétríkin gætu ekki boðið neinum fala vináttu sína, vegna þess að engin eftirspurn væri eftir þeirri vörutegund.“ Þetta skeyti var sem sagt sent í janúar 1938, tveimur mánuðum áður en Hitler lagði undir sig Austurríki, tveimur mánuðum áður en Litvinoff, utanríkisráðherra Sovétríkj- anna þá, hvatti á sem eftir- minnilegastan hátt til sam- hjálpar Sovétríkjanna, Frakk- lands og Englands gegn naz- istahættunni. Það var átta mánuðum fyrir Miinchen- samninginn, þegar vesturveldin gerðu samning við Hitler og fórnuðu Tékkóslóvakíu til að beina Hitler austur á bóginn. Það var ári áður en Hitler lagði endanlega undir sig Tékkó- slóvakíu. Allan þennan tíma vissu Yesturveldin um aðvörun Sovétrikjanna. Engu að síður völdu þau hinn kostinn að reyna að beina Hitler austur á bóginn, efla Hitler til árása á Sovétríkin. því vakti það mikla ólgu þeg- ar flutningar á sprengiefni og hergögnum hófust nýlega gegn- um bæinn og skip með sprengiefni voru á ný látin athafna sig í höfninni, en það er liður í styrjaldar- undirbúningi Atlanzhafsbanda- lagsins i Danmörku. Borgar- búar mótmæltu þessu atferl' al- mennt en þeim mótmælum var ekki sinnt af yfirvöldunum. Því var það að þessir þrír ungu menn hlekkjuðu sig vi.5 aðalbrautina. Brátt dreif þar að margmenni mikið og skömmu síðar kom lögreglan á vettvang. Æskumennirnir höfðu hlékkjað sig svo rammlega að það þurfti að kalla til fagmenn að losa þá og tókst það ekki fyrr en eftir 40 mínútur. Áhorfendur létu í ljós mikla samúð með æskumönnunum, og allar járn- brautarsamgöngur stöðvuðust að sjálfsögðu meðan á þessu stóð. Atburður þessi vakti mjög mikla athygli um alla Dan- möt'ku og einnig víðar um heim. Hins vegar hrökk hin djarfa aðgerð æskumannanna ekki til þess að stöðva flutn- ngana á sprengiefni og her- gögnum gegnum Árósa; þeir halda enn áfram. Hagsmunir Atlanzhafsbandalagsins eru mikilvægari en öryggi almenn- ings, og þeir menn sem undir- búa nýtt heimsstríð eru ekki feimnir við mannslífin. TVEIB Iögregluþjónar snúa upp á handlegginn á einum æskumannanna, eft- ir að tekizt hafði að losa hann af teinunum og ftytja hann í Iögreglubílinn. ÆSKUMENNIRNIR lilekkjuðu meö sér á tein- ana borða með áletrun- iniil: STÖÐVIO HERG- AGNALESTIKNAR! ©venjulesg móÉmæli þrlggja danskra æsku- naaima gégn hervæóingimiii Aðalfundux Skógræktaxfélags Islands krefst stóraukins fjár til skégrækt- arframkvæmda á næstu árum Aðalfundur Skógræktarfélags Islands var að Varmalandi íi Bórgarfirði 23. og 24. júiií 1951, og samþykkti hann eftir- farandi: Hálfa milljón til skóg- ræktarfélaga Fundurinn skorar á Alþingi að veita á næstu fjárlögum eigi minna en hálfa milljón króna fil héraðsskógræktarfélaganna vegna stóraukinnar starfsemi þeirra og sívaxandi dýrtíðar. Skógrækt kennd í skólum Fundurinn skcsrar á fræðslu- málastjórn landsins að hlutast til um, að nemendur kennara- skólans skuli hljóta a.m.k. víku námskeið í gróðursetningu trjá- plantna, áður en þeir eru braut- skráðir. Sé síðan unnið að því, að kennsla í skógrækt verði upp tekin í öllum barna- og ung- lingaskólum landsins. Tekjuöflun til skógræktar Fundurinn skorar á félags- .stjórnina að beita sér fyrir því, að ákveðnum hluta af aðflutn- ingsgjöldum af viði og viðar- afurðum verði varið til skóg- græðslu og að á þann hátt verði flýtt fyrir því, að þjóðin geti framleitt verulegan hluta af þeim viði, sem hún þarfnast. Bjarkarlaufamerkið Fundurinn skorar á héraðs- skógræktarfélög landsins að beita sér fyrir sölu á minning- arspjöldum Landgræðslusjóðs um land allt, svo og að beita sér fyrir sölu bjarkarlaufamerk- isins. Framhald á 6. siðu. m Ritstjóri: Guðmundur Arniaugsson DrengjamótiS í Birmingham Friðrik — Ivkoff 12. g7xf6 1. d2—d4 e7—e6 13. Rg5—e4 DdSxdl 2. c2—c4 f“—f5 14. Hflxdl Bc8—g4 3. g2—g3 Rg8—f6 15. f2—f3 Bg4—f5 4. Bfl—g2 Bf8—e7 16. Bcl—e3 Bf5xe4 5. Rbl—c3 d7—d6 17. f3xe4 Be7—c5 6. Rgl—fa3 0—0 18. Kgl—f2 Hf8—d8 7. 0—0 c7—c6 19. Be3xc5 EaSxcð 8. e2—e4 f5xe4 20. Kf2—e3 Rc5—d6 9. Rc3xe4 e6—e5! Svartur hefur stefnt markvisst 10. d4xe5 d6xe5 að þessum tafilokum. Munurinn Hvítur hefur valið dálítið ó- er ekki mikill, en riddarinn er venjulega leið (6. Rh3), sem liprari en biskupinn, og peðið gerði honum kleift að leika e4 á c4 er komið einum reit- of opna taflið, en ekki hefur langt fram. Svona stöður eru hann grætt mikið á því. Svart- vandtefldar, enda sígur nú á ur stendur eigi illa að vígi og ógæfuhliðina hjá Friðriki. hótar nú að vinna mann með 21. Hdl—fl KgS—g7 Rxe4. 22. Bg2—fa3 Re6—g5 11. Rh3—g5 Rb8—a6 23. Bh3—f5 Hd8—d4 12. Re4xf6 24. Hal—dl HaS—d8 Þessu lá ekki á, De2 virðist eðli- 25. Hdlxd4 — — e5xd4! legasti leikurtan. Hxd4, b3 mundi ekki líklegt til vinnings. 26. Ke3—d2 Eg5—f7 27. b2—b3 Rf7—e5 Hér stendur riddarinn ágætlega. 28. c4—c5 b7—bS 29. Hfl—cl Kg7—f7 30. b3—b4 b6—b5 Nú hefur riddarinn eignazt c4 og svartur fengið færi á að opna a-línuna með a7—a5. Hvít- ur verður að vísu á undan, en þa'S kemur fyrir ekki. Hvítur hefði ekki átt að Ieika þeðun- um fram ótilneyddur, og hann hefði átt að reyna að. koma í veg fyrir línuopnun. 31. Hcl—bl h7—b5 32. a2—a4 a7—a6 33. a4xb5 a6xb5 34. Hbl—al d4—d3 35. Hal—a7f Kf7—f8 36. Bf5—e6 Hd8—d4 37. Be6—b3 Hvítur ev sennilega í tímahraki, Kc3 stoðar ekki vegna d3—d2. 37. Framiiald Hd4xb4 á 6. siSu, _

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.