Þjóðviljinn - 15.07.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.07.1951, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN' — Sunnudagur 15. júlí 1951 - Ávarp til íslendinga fsá Landssambandi hestamannaiéiaga Fyrsta ársþing Landssam- bands hestamannafélaga vill vekja eftirtekt alþjóðar á hinu þýðingarmikla hlutverki hests- ins í þjóðlífi Islendinga. Það telur, að enda þótt tækniþróun- in og vélanotkunin sé nauðsyn- leg og þýðingarmikil, þá sé þar á ýmsan hátt stefnt í öfgar, sem hvorki sé hagkvæmt fyrir þjóðarbúskapinn né hollt fyrir uppeldi þjóðarinnar. ’ Landssamband hestamanna lítur svo á, að hesturinn sé nauðsynlegur til bústarfa á öll- um býlum landsins og óhjá- kvæmilegur við fjárgæzlu og heyskaparstörf. Hins vegar er það Ijóst, að of lítið er til af góðum hesíum í landinu, og of fáir vita, hvað góður hestur raunverulega er og getur af- kastað. Þetta á stóran þátt í vélakaupum bænda og gjaldeyr- iseyðslu þjóðarinnar vegna þeirra. Ástæðurnar fyrir skorti hinna góðu hrossa, sem eru ómetanleg fvrir hvern bónda, telur L. H. aðallega vera þrenn- ar: Malfimdiiz Skégiæktar- félags Islands Friðun Reykjanesskagans Fundurinn felur stjórn fé- lagsins að rannsaka möguleika fyrir friðun Reykjanesskagans og vinna að framgangi málsins eftir því. sem henni þykir henta. ★ Framanskráðum fillögum fylgdu ýtarlegar og rökstudd- ar greinargerðir. Fyrir fundinum lá frumvarp til nýrra skógræktarlaga, og á- kvað fundurinn að beita sér fyrir setningu þeirra. Skák 38. Kd2—c3 Hb4xe4 39. Ha7—a8t Kf8—g7 40. Ha8—g8f Kg7—h7 41. Hg8—f8 b5—b4f 42. Kc3—d2 He4—e2f 43. Kd2—cl He2—f2 44. h2—h3 Kh7—gfi 45. Bb3—e6 Betra virðist Hb8 strax, en svartur vinnur samt t. d. HbS, Hg2 46. Hxb4, Hxg3 47. Be6, f5 48.h4, Hg4. 45. Hf2—c2f 46. Kcl—dl Hc2xc5 47. Hf8—gBf Kg8—h7 48. Hg8—b8 Hc5—b5 49. Hb8xb5 c6xb5 50. Kdl—d2 Kh7—g6 51. h3—h4 fG—f5 52. Be6—b3 Kg8—fC 53. Kd2—e3 Eea—c4f 54. Ke3xd3 Kf6—e5 Nú mundi Bxc4,bxc4,Kxc4,Ke4, Kxb4,Kf3 auðvitað einnig leiða til taps. 55. Bb3—c2 Rc4—b2t 56. Kd3—e3 Rb2—a4 57. Bc2—dl Ea4—c3 58. Bdl—b3 Bxh5 strandar á b4 —b3. 58. Rc3—e4 59. Bb3—dl Re4xg3 60. Ke3—d3 f5—f4 61. Bdl—f3 1)4—b3 62. Kd3—c3 b3—b2 TP—ZqxgOH '89 og hvítur gafst upp. 1. Skipulag og starfsemi hrosSaræktarinnar er ekki í því lagi, sem vera þyrfti, og skort- ir þar fyrst og fremst stuðning löggjafar og fjárveitingarvalds- ins. Mætti með óverulegum hrossaskatti ásamt framlagi samkvæmt lögum um búfjár- rækt bæta þar mikið um. Þá væru sambönd hrossaræktarfé- laga einnig mjög þýðingarmikil endurbót á félagsskipulaginu, eins og nú hefur verið komið á á Suðurlandi. 2. Uppeldi hrossa er víða mjög ábótavant og er óhófleg stó$eign margra bænda þar mikil orsök. Með nýjum og heilbrigðum fjárstofni ætti að geta orðið almenn stefnubreyt- ing á þessu sviði. 3. Of almenn vankunnátta í tamningu, hirðingu og með- ferð hrossa. Þarna er þýðingar- mikið verksvið, sem eðlilegast er að bændaskólarnir vinni að umbótum á. Þá vill Landssamband hesta- manna vekja eftirtekt alþjóð- ar og þó sérstaklega æskunnar á þvi, að hestamennska hefur frá fyrstu byggð landsins verið fremsta og glæsilegasta íþrótt Islendinga, og vill því vænta þess eindregið, að félagssam- tök æskufólksins vinni að því að opna aftur hugi unglinga og glæða áhuga þeirra fyrir un- aðssemdum hestamennskunnar og þeirri gleði og lífsnautn, sem íslenzk náttúra veitir fólki í félagsskap við góðhestinn. Reykjavík, 1. júlí 1951. NOEEÆNA SÍMAEÁÐSTEFNAN. Framhald af 8. síðu. 4. Vegna hinna tíðu yfir- troðslna í talstöðvaviðskiptum skipa báta og knýjandi nauð- synjar að koma í veg fyrir þær, munu símamálastjórarnir, sem eru skyldugir til að sjá um að alþjóðafyrirmæli séu haldin, taka upp strangara eftirlit með talstöðvaþjónustu skipa og báta og jafnframt brýna fyrir útgerðarmönnum fiskiskipa og báta að óhjákvæmilegt sé, að gildandi reglum um notkun tal- stöðva verði nákvæmlega fylgt. 5. Til þess að koma í veg fyrir alvarlegar truflanir, skal svo sem frekast er unnt séð svo um, að tlstöðvatíðnir íslenzku bátanna verði ekki notaðar af öðrum norrænum skipum, þeg- ar þau eru í grennd við Island. Hljémsveit Björns R. Framhald af 8. síðu. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar er nú ein allra vinsælasta danshljómsveit landsins, og koma hennar því hvarvetna gleðiefni. Kórea Framhald af 1. síðu. menn norðanmanna væru send- ir burt frá Kaeson, þannig að hvorugir hefðu þar fréttamenn. Útvarpið í Pjongjang útvarp aði í gær yfirlýsin^u frá banda rískum stríðsföngum norðan- manna, þar sem þeir skora á báða aðila að halda vopnahlés- viðræðunum áfram og binda án tafar endi á Kóreustríðið. Undir eilí iðar st) ör num Eftir A. J. Cronin DAGUR gljáandi málmblómi, sem óx upp úr terrassó- gólfinu í stofunni á gljáandi stöngli og huldi eitthvað í hvítum bikar sínum. Hilda stóð öðru megin við borðið og aðstoðarmaður hennar hinum megin, og J kring stóðu , hjúkrunarkon- urnar forvitnar og álútar eins og til að sjá hvað blómið geymdi í hvítum bikarnum. Þær voru allar hvítklæddar, með hvítar húfur,' hvítar grímur, en allar voru með svartar, gljá- andi hendur, gljáandi,”votar gúmmíhendur. Það var mjög heitt og loftið sauð, bullaði og hvæsti af gufu. Við borðsendann sat svæf- ingalæknirinn á kringlóttum stól með gljáandi málmhylki í kringum sig, rauðar gúmmíslöng- ur og geysistóran rauðan belg. Svæfingalæknir- inn var einnig kona. Hreyfingar hennar voru rólegar, þreyttar og vanabundnar. Stórar marglitar flöskur með sótthreinsunar- lyfjum stóðu beint fyrir aftan borðið við hlið- ina á áhaldabökkunum, sem komu heitir út úr sótthreinsunarkötlunum. Hildu voru rétt áhöldin. Hún leit ekki á þau, hún rétti aðeins út svarta gúmmíhönd sína, og áhaldið var lagt í hana. Hilda beygði sig yfir borðið með áhaldið í hendinni. Það var næstum ómögulegt að sjá hvað var í hvítum blómbikarnum. því að hjúkr- unarkonurnar stóðu í þéttum hring utanum það, eins og þær vildu skýla því fyrir framandi augnaráðum. En það var Jenný, sofandi líkami Jennýar. Allt var hulið á leyndardómsfullan hátt og vafið hvítum dulum; hvítar dulur lágu alls staðar. Aðeins lítill ferhyrningur af líkama Jennýar var ekki hulinn og þessi ferhyrningur var enn eftirtektarverðari af, því að hann var gulur á litinn. Það var pikrinsýran. Það var innan þessa ferhyrnings sem allt fór fram og Hilda notaði áhöld sín og slétta, gljáandi gúmmí- hanzkana. Fyrst var skorið fyrir. Heitur hnífurinn dró hægt og örugglega beint strik yfir gula húð- ina og allt í einu komu varir á húðina og hún brosti breiðu, rauðu brosi. Smábunur spruttu út úr brosandi vörunum, og svartar hendur Hildu hreyfðust hratt fram og aftur og svo var allt í einu komihn krans af skínandi töngum umhverfis sárið. Aftur var skorið, dýpra inn i rauða munninn, sem brosti nú ekki lengur heldur hló. Svo hvarf hönd Hildu alveg niður í sárið. Svört hönd Hildu varð lítil og bogin eins og höfuð á snák. Það var eins og rauður, hlæj- andi munnurinn gleypti höfuðið á snáknum. Svo komu enn fieiri áhöld og tengurnar í kransinum lágu hver ofan á annarri. Það virt- ist ómögulegt að henda reiður á öllum þessum töngum, en þó var það hægt, því að allt var þetta nauðsynlegt og nákvæmlega skipulagt. Það var ómögulegt að sjá andlit Hildu bakvið grímuna, en dökk augu hennar sáust fyrir of- an hana og augnaráð hennar var hörkulegt, hörkulegt og öruggt. Og það var eins og hark- an og öryggið í augnaráðinu færðist yfir á svartar, gljáandi hendur hennar. Handtök henn- ar voru einnig hörkuleg og örugg, örugg og sigurviss. Það var nauðsynlegt að vera öruggur; það var nauðsynlegt að hafa hörku til að bera. í skurðstofunni var heilbrigðúr líkami aðeins fjarlæg hugmynd og sjúkur líkami hið raun- verulega. En sjúkur líkami er ljótur, ömur- lega ljótur. Það ætti að leyfa mönnum inn- göngu í skurðstofu til að sjá hið þögla, hræði- lega glott þessara rauðu vara á takmörkum lífs og dauða, vaxtar og tortímingar. Og þó væri það tilgangslaust. Allt gleymist, dofnar og hverfur. Nú þegar var sárið farið að loka rauðum munninum og var aftur orðið lítið, brosandi sár, sem minnkaðl óðum. Hilda saum- aði róleg og örugg og sárið minnkaði og. rým- aði og varð að mjórri, rauðleitri rönd. Nú var þetta næstum um garð gengið, munnurinn var lokaður og innsiglaður á leyndardómsfullan hátt og ógnirnar umliðnar. Hvæsið og gufu- hljóðið þagnaði smám saman og hitinn varð ekki eins óbærilegur. Hjúkrunarkonurnar stóðu ekki lengur í þéttum hring umhverfis borðið. Ein þeirra hóstaði bakvið grímuna og rauf hina löngu þögn. Önnur fór að telja blóðuga kerana. Úti í svölum ganginum stóð Davíð hreyfing- arlaus og horfði án afláts á hvítar glerhurð- irnar. Og loks opnuðust dyrnar og börunum var ýtt hljóðlaust fram ganginn. Tvær hjúkr- unarkonur óku börunum, en hvorug þeirra sá hann þar sem hann stóð upp við vegginn. En hann sá Jenný á börunum. Andlit hennar vissi að honum, þkð var rautt og bólgið; eink- um augnalokin og kinnarnar voru þrútnar og rauðar eins og hún lægi í sælum dásvefni. Kinn- arnar hreyfðust í sífellu og hún hraut og það korraði í henni. Hárið stóð niður undan hvítri húfunni, úfið og rytjulegt, eins- og einhver hefði reynt að toga í það. Jenný var ekki róm- antísk að sjá 'þessa stundina. Hann horfði á börurnar hverfa út um gang- dyrnar. Svo sneri hann sér við og sá Hildu koma út úr skurðstofunni. Hún gekk til hans. Hún var kuldaleg, hörkuleg og óaðgengileg. Hún sagði stutt í spuna: ,,Jæja, þá er þetta um garð gengið. Nú ætti hún að geta orðið heilbrigð". Hann var henni þakklátur fyrir þennan kulda; hann hefði ekki getað þolað samúð hennar. Hann spurði: ,,Hvenær má ég koma til hennar?“ „Einhvemtíma í kvöld. eÞtta var ekki löng svæfing". Hún þagði andartak. „Klukkan átta ætti hún að geta tekið á móti þér“. Kuldi hennar var eins og múrveggur kring- um hana og aftur fann hann til þakklætis fyr- ir það; alúð hefði verið óþolandi, viðbjóðs- leg. Andrúmsloft skurðstofunnar lék enn um hana og orð hennar voru hvöss eins og hníf- ur. Hún vildi ekki standa frammi í ganginum. Hún opnaði dyrnar að herbergi sínu og gekk inn. Hún skildi eftir opið, og endaþótt helzt virtist sem hún hefði gleymt honum, elti hann hana samt inn í herbergið. Hann sagði lágt: „Mig langaði til að þér vissuð, hversu þakk- látur ég er, Hilda“. ..Þakklátur!“ Hún gekk fram og aftur um herbergið, safnaði saman sjúkralýsingum og lagði þær í möppu. Hún reyndi að dylja geðs- hræringu sína bakvið kuldagrímu. Hún hafði aðeins sett sér eitt _ takmark: að framkvæma uppskdrðinn; . hún hafði óskað þess af öllu hjarta að hann tækist vej, til þess hð hann gæti séð hversu dugleg og örugg hún var. Og nú. þegar allt var um garð gengið, fannst henni þetta allt viðbióðslegt. Hún leit á hlutverk sitt eins og ruddalegt, gróft starf, — hún gat ráðið 'bót á misfellum líkamans en sál og hugarfar gat hún ekki bætt. Og hvað stoðaði það. Hún lappaði upp skrokk á dýri, það vár allt og sumt. Þessi sálarlausa, heimska kona myndi nú snúa aftur til hans, likamlega heil- brigð en andlega siúk eftir sem áður. Og Hildu fannst þetta enn þungbærara, af því að henni stóð alís ekki á sama um Davíð. Það var ekki ást sem hún bar til hans — nef það var eitt- hvað enn háleitara og göfugra. Hann var eini karlmaðurinn sem hún hafði nokkum tíma orðið hrifin af. Einu sinni hafði hana langað til að verða ástfangin af honum. Það var hlægi- legt. Hún gat ekki elskað neinn mann. Og þessi óbærilega tilfinning, að henni gæti þótt vænt um hanu en aldrei elskað hann, gerði henni enn örðugra að afhenda honum aftur þessa konu, bessa .Tenný. Hún sneri sér við. ,.Ég verð við í kvöld klukkan átta“. sagði hún. .,Eg skal láta liggia fvrir vður skilaboð um það, hvori hér megið fara inn til hennar". ..Þakk fvrir“. Hún gekk að vaskinum, skrúfaði frá kran- anum og lét vatnið renna dálitla stund. Svo tók hún glas, lét vatn renna í bað og drakk það til að levna geðshræringu sinni. „Ég er að fara á stofugang núna“. ...Tá“. sagði hann. Svo gekk hánn af stað niður lág, breið brep- in og út úr soítalanum. Neðst í John Street náði haun í sporvagn sem ók að Batterseg brú og á leiðínni snerust hugsanir hans eins og snar- kringla. Þrátt fvrir allt sem Jenný hafði gert houum, var haun feginn bví að uppskurðurinn hafði tekizt vel. Hann gat aldrei losnað alger- lega. undan áhrifum .Tennýar. hún var eins og óHós sku.ggi sem hvíldi alltaf vfir sál hans. ÖP bessi ár sem hún hafði verið fiarri honum, hafði han.n abtaf innst inni verið hiá henni, hann hafði aldrei gleymt henni og nú, þegár hanu hafði fund'ð hana aftur og allt var búið á mií'i beirra. fannst hnnura hann samt vera honni háður og hafa skvldur eagnvart henni- Honnm var lióst hversu lítilsigld og auðvirðileg Jenný var. Hann vissi að hún hafði verið götu- drós. Hann hefði sjálfsagt átt að fyrirlíta hana og hafa viðbjóð á henni þess vegna. En hann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.