Þjóðviljinn - 17.07.1951, Page 3
Þriðjudagur 17. júlí 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3
í Þ R Ó T T I R
RlTSTJÖRl: FRÍMANN HELQASON
Sænskt blað gerir áætlun um. sænsk-íslenzka. keppni
Myndu Svíar sigra í frjálsum Iþroftum
meö 131 stígf gegn 83?
I Landskeppni í frjálsum í-
þróttum myndu Svíar vinna
Islendinga með ca. 131 stigi
gegn 83. Þetta er niðurstaða
sænska blaðsins Ny Dag í
grein sem það birti 4. júlí s.
!. um sigur fsiendinganna í
Noregi. Greinin er á þessa
leið:
Sögueyjan lifði mesta í-
jþróttadag sinn til þessa á föstu
daginn, þegar íslendingar unnu
bæði bug á Noregi og Dan-
mörku i frjálsum íþróttum á
Bislettleikvanginum og sigruðu
samtímis Svíþjóð í knattspyrnu
á heimavelli. Það má að vísu
skýra það síðasttalda með því
að það var ekki fullsterkt B-
lið sem keppti í blágulu fötun-
um, en engu að síður var vel
. af sér vikið af eyjarskeggjum
að vinna sigur. Og í Osló eru
engar skýringar á takteinum.
Bæði Noregur og Danmörk
tefldu yfirleitt fram beztu
mönnum sínum. En samt voru
þær þjóðir sigraðar af fulltrú-
um þjóðar sem aðeins telur
140.000 íbúa. Lengi lifi Island!
Okkur hefur verið lengi ljóst
að íþróttamenn sögueyjunn-
ar hafa tekið geysilegum fram-
förum síðustu árin. En fáir
hefðu þó trúað því að óreyndu
að afkomendur Skarphéðins og
Gunnars á Hlíðarenda væru fær
ir um slík afrek sem þeir unnu
á föstudag (og fimmtudag). Og
allra sízt í frjálsíþróttakeppni
sem tók til 20 greina.
Það er nefnilega tiltölulega
aúðvelt fyrir litla þjóð að hafa
á að skipa fáeinum úrvals-
mönnum, hitt er hins vegar erf-
iðara að koma saman heilu
landsliði án allt of mikilla
,,gata“. Það eru venjulegast af-
rek lakari mannsins í hverri
grein sem ráða úrslitum í slíkri
keppni. En Örn Clausen, Huse-
Útaf með dómqrann!
Þetta mun vera „viðurkenn-
Ingar“-orðin sem dómarar fá
að heyra ,frá áhorfendum, er
þeir dæma knattspyrnuleiki hér
sérstaklega í meistarafl. Þess-
um ávarpsorðum er farið að
fylgjn svona til frekari áherzlu
n,ýjar ,,strófur“ eit^hvað á
þessa leið: ,,Ef þú værir í S.-
'Ameríku værir þú skotinn!“Lán
dómaranna hér virðist það, að
þeir eru á íslandi!! En manni
verður á að spyrja): Hvað verð-
ur það lengi ? Við þessi hreysti-
yrði háttvirtra áhorfenda bæt-
ist svo nokkuð almennt óp og
baul, sem á að túlka hugsanir
Og skoðanir á því sem er að
gerast. Að sjálfsögðu verður
liver og einn að gera það upp
við sig á hvern háfet hann t'úlk-
ar skoðanir sínar, og ég geri
ráð fyrir að dómarar almennt
séu sammála um það að erfitt
sé að. koma tauti við allt sem
báúlár,“ 'og' vart sé a'ð treýsta
ályktunum þess líka! Baul
þetta er innfluttur skratti sem
á síðari árum hefur færst í auk
ana á handknattleiksleikium í
Hálogaiandshúsi I.B.R. (Ef til
vill fylgt húsinu?) I vaxandi
mæli hefur þetta svo flutzt
vestur á Mela og dafnað þar
vel, Framkoma þessi á ekkert
skylt við íþróttir eða gleði yfir
því að horfa á knaitspyrnu.
Fyrir þessu fólki er jeikurinn
ekki orðin leikur, heldur bar-
átta tveggja aðila þar sem
annar á að sigra en hinn að
tapa. Félagshyggjan er svo tak
markalaus að takist ekki að
sigra, þá er leitað að snögg-
um blettum fyrst á dómaran-
um, síðan á mótherjunum sem
líka fá orð óþvegin að tilefnis-
lausu. Takist það ekki, þá taka
áhorfendur sig til að dæma og
sé ekki farið eftir því, þá fyrst
er nú dómarinn orðin alvarlega
,,bilaður“ og eftir það á hann
sér ekki uppreisnarvon í þeim
leik.
Þegar áhorfendur dæma.
Það má nokkurnveginn slá
Framliald á 6. síðu.
by, Bryngeirsson & Co. unnu
bug á öllu!
Eftir að hafa brennt þessu
reykelsi fyrir íslenzku íþrótta-
mönnunum viljum við þó leyfa
okkur að benda á, að í frjáls-
íþróttakeppni við Svíþjóð myndi
hópurinn frá Sögueynni ekki
vera eins skæður og ýmsir
kunna áð gera sér í hugarlund.
Og það enda þótt sænska lands
liðið sé nú varla eins afkasta-
gott og fyrir nokkrum árum.
Við höfum gert lauslega á-
ætlun um landskeppni í þeim
sömu 20 greinum sem keppt
var í í Osló og komumst að þeirri
niðurstöðu að ísl. myndu varla
verða sigurvegarar nema í 6
þeirra. Samkvæmt útreikningn-
um 5—3—2—1 og 5—3 í boð-
hlaupunum myndi Svíþjóð vinna
með rúmlega 45 stiga yfirburð-
um. Hinar áætluöu niðurstöðu-
tölur okkar urðu annars 131
—83, en auðvitað er hægt að
hugsa sér breytingar íslending-
um í hag. En þó ekki verulega.
Hinir ímynduðu andstæðing-
ar okkai standa vel að vígi í
spretthlaupunum og geta unnið
bæði 100 og 200 metra, Það er
þó ekki alveg öruggt, því stuttu
hlaupin eru alltaf dálítið til-
viljanakennd og það er ekki
beinn stigsmunur á beztu mönn
um Islands og Svíþjóðar í þeirri
grein. Við reiknum eyjarskeggj-
um einnig stutta boðhlaupið, þó
að einnig þar geti smáatriði
valdið úrslitum — ekki sízt
hvernig skiptingar takast.
Huseby er hins vegar alger
yfirburðarmaður í kúluvarpi.
Þar hefur hann þá yfirburði
sem honum'sýnist. Hann getur
einnig sigrað í kringlukasti, en
í þeirri grein náði hann 47,92 í
Framhald á 7. síðu.
Askorun til
dómsmálaráðunevtisins
*/
Nú er liðið um hálft annað ár frá því að
b/v. Vörður frá Patreksfirði fórst og með hon-
um fimm menn. Hinu háa dómsmálaráðuneyti
hefur þó eigi unnist tími til að afgreiða málið
til sjódóms, svo að hann geti fellt sinn úrskurð.
Sama ráðuneyti hefur fyrir skömmu látið
fara fram rannsókn, dómsmálaráðherra fyrir-
skipað málsókn, og úrskurður verið íelldur út-
af Geysisslysmu, er varð á Vatnajökli síðast-
liðinn vetur, enda þóit mannbjörg yrði. Ástæða
hefur þótt til að flýta rannsókn þessa máls
svo að forðað yrði fleiri slíkum slysum í fram-
tíðinni.
Eins ætti það að vera sjálfsögð skylda
réttvísinnar, vegna öryggis sjómannanna, að fá
úr því skorið, þegar ástæður .eru fyrir hendi,
hvort sjóslys verða fyrir afglöp þeirra, sem
ábyrgðina bera, eða af óviðráðanlegum orsök-
um.
Vér undirrituð skorum því hérmeð á hið
háa ráðuneyti að flýta svo afgreiðslu þessa
máls að það verði réttarfarinu í landinu eigi til
meiri vanvirðu en þegar er orðið.
Valborg E. Þórarinsdóttir
(sign)
Þórarlnn Ólafsson
(sign)
Sigurrós Guðmundsdóttir
(sign)
Agnar Jóhannsson
(sign)
Þórarinn G. Benedikísson
(sign)
Friðrikka Guðmundsdóítir
(sign)
Anna Bæringsdóttir
(sign)
Jóhanna Árnadóttir
(sign)
Halidóra Ólafsdóttir
(sign)
Jóhanna Ólafsdóttir
(sign)
Hermann Ólafsson
(sign)
Guðm. Jensson
(sign)
Þrír fyrstu leikir Válerengen
Reykvíkingar þurfa að sjá k\ ikmynd-
ina af landskeppninni í Osló
Á fimmtudaginn var sýndi
Sigurður Norðdahi kvikmynd
sína af lándskeppninni í Osló.
Það þarf ekki að endurtaka
neitt um frammistöðu íslenzku
íþróttamannanna þar, öllum eru
kunnir hinir glæsilegu sigrar
þeirra í þessari keppni. Mynd
Sigurðar sýnir flestar þær
keppnir sem Islendingar tóku
þátt í. Menn þurfa því ekki ann
að en sjá mynd Sigurðar til
þess að horfa á landskeppni
þessa — enda þótt hún sé fyrir
nokkru háð og færi fram í
Osló.
Myndin var sýnd á skemmti-
fundi Ármaniis — óg ekki fyr-
ir fullu húsi. Sennilegt er að á-
stæðan hafi verið sú að það
hafi ekki verið nógu almennt
vitað um sýningu hennar þetta
kvöld. Hitt er áreiðanlegt að
ekki skortir áhuga Reykvíkinga
fyrir sigrum iþróttamanna
sinna á þessu móti.
Það verður því að vænta þess
að myndin verði sýnd hér oft-
ar Auk þess gildis og ánægju
sem hún hefur nú verður hún
siðar talin merkileg og söguleg
heimild um afrek íslenzkra
íþróttamanna.
I.
Válerengen — K.R. 1 : 1
Norska knattspyrnufélagið
Válerengen lék fyrsta leik sinn
við KR fyrra mánudag og lykt-
aði leiknum með jafntefli eitt
mark gegn einu.
Válerengen er eitt af sterk-
ustu félögum Noregs en lands-
liðsmenn félagsins, framverð-
irnir, Torleif Olsen og Eigil
Lærum eru ekki með (vegna
landsleiksins við Island?). Norð
menn sýndu oft allgóða knatt-
spyrnu, þó flestir hafi búist við
þeim betri.
KR lék dágóðan leik, þó var
framlínan óvenju sundurlaus ?
og klaufsk við að skora þvi
ekki vantaði tækifærin. Gunnar
lék nú innherja og gerði hann
margt laglegt, en Iítfð varð úr
spymum hans. Ólafur lék
einnig, sem innherji og er það
einkennileg ráðstöfun, þar sem
hann hefur enga eiginleika til
þess.
Válerengen skoraði sitt mark
seint í fyrri hálfleik, skaut h.
útherji þess langri spyrnu ut-
an af kanti og datt knötturinn
í markið, sem Bergur hefði þó
átt að geta komið í veg fyrir.
KR. skoraði sitt mark er 35
mín. voru af seinni hálfleik, var
Hörður Felixsson þar að verki.
II.
Valerengen — Valur 3:2
Annar leikur Válerengen var
við Val. Var sá leikur -bæði
skemmtilegri og betur leikinn,
en fyrsti lerkurinn. Sérstak-
lega náðu Norðmenn góðu
spili í fyrri hálfleik og tókst
þeim að skora þrjú mörk,
enda var Valsvörnin óvenju
opin.
I síðari hálfleik náði Valur
yfirhöndinni, og lá mjög á
Norðmönnum allan hálfleiikinn,
en þrátt fyrir það tókst Vals-
mönnum ekki að skora nema
eitt mark.
Fyrsta mark leiksins kom er
aðeins 5 mín. voru af leik, lék
hægri útherji með knöttinn upp
og skaut frá vítateigshorni lag-
legu skoti, sem Helgi hefði þ6
átt að verja. Aðeins mín. sið-
ar leikur Hafsteinn með knött-
inn upp, gefur hann til Gunn-
ars, sem sendir . hami fyrir
markið til Halldórs, sem skor-
aði.
Þegar nokkuð var liðið á
hálfleikinn tókst hægri inn-
herja að skalla laglega
í mark. En nokkru síðar
leikur vinstri innherji Norð-
manna með knöttinn og spyrn-
ir fast frá vítateig í mitt mark
sem Helga tókst ekki að verja.
I síðari hálfleik fengu Vals-
menn almdrg tækfæri til að
skora en mistókst, þar til Haf-
steinn skoraði úr aukaspyrnu
rétt utan við vítateig.
III.
Válerengen— Í.B.A. 4 :^W
Þriðji leikur Norðmanöa vart