Þjóðviljinn - 05.08.1951, Page 3

Þjóðviljinn - 05.08.1951, Page 3
Sunnudagur 5. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Óskar B. Bjarnason, eínaíræðingur: Það er heilmikið á seiði aust- ur við Sogsfossa núna. Mikil umferð af bílum og þungum vélum og menn á gangi með stríðshjálma á liöfði. Það er verið að virkja Sogið. Það er önnur — og síðasta atrenna, því nú skal það fullvirkjað. Ljósafossvirkjunin komst upp á árunum 1935—1937. Kistu- foss-Irafoss virkjunin á árim- um 1951—? Það heyrist töluð sænska og danska innan um íslenzkuna þarna austur frá. Verktakar eru sænsk og dönsk félög í sam einingu. Margskonar skemmti- leg yitlend nöfn á hlutunum fá yfirhönd í bili. Jarðgöng heita „túnnill“. Vagnar sterklegir og Ijótir, sem hafðir eru til að flytja ruðning úr göngunum heita ,,dumptórar“ Vinnupallur á þrem hæðum sem komið er fyrir á trukk einum sterkum niðri í jarðgöngunum heitir „júmbó“. Brunnur einn yfir 20 metra djúpur og 8 metrar í an og er mér sagt að það sé sterkasta brú á landinu. I stað þess að leiða vatnið frá stífl- unni í pípum og byggja aflstöð- -ijtSurfrá hjá Kistufossi er vatninu hleypt niður í jörð ina strax við efri fossinn og hilfð jarðgöng fyrir frárennslið frá túrbínunum. Það er búið að grafa og sprengja brunn mikinn niður þangað sem þak stöðvarinnar á að vera, 20 metra undir yfir- borði og hólfa úr berginu fyrir lofthvelfingunni og verið að steypa hana. I neðanjarðarhús- um er nefnilega byrjað á því að smíða þakio. Allt sem losað hefur verið til að hægt væri að steypa þessa hvelfingu hefur verið flutt upp á yfirborðið gegnum brunninn með lyftuikrana. I þessu opi upp á yíirborðið verður seinna komið fjTÍr ventli til loftræstingar fyrir neðanjarð- arhúsið og lyftu. Þetta verður aðalinngangurinn í stöðina. I jarðgöngunum. Vinna með þrýstiloftsbor. þvermál sem liggur niður á þak væntanlegs neðanjarðar stöðv- arhúss heitir ,,skaktin“. Sjálft fyrirtækið heitir: „Fosskraft", símnefni, bréfhaus og skrif- stofa í Reykjav. Þeir sem vinna við fyrirtækið heita einu nafni „fosskraftar". „Þarna er rútan, sem fer með fosskraftana í bæ- inn“ segja menn. Þeir eiga helgarfrí. Og svo er Tómas Guðmunds- son að yrkja í sumarbústað sín- um þarna rétt fyrir ofan í landareign Efri-Brúar. * Neðst við Kistufoss er verið að grafa göng inn í jörðina og eiga þau að fara undir ána og að Irufossi þar sem nýja stöð- in á að standa — eða liggja neðanjarðar austan og ofanvert við fossinn. Göngin verða . nálægt 700 m löng og eiga að taka við frá- rennslinu frá túrbínunum við írufoss. Þama á fossbrúninni er veri'ð að byggja stíflu sem á að stöðva vatnið eftir það hefur farið gegnum Ljósafossstöðina fyrir ofan. Ofanvert við stíflu- stæðið hafa verið grafnir þrír miklir svelgir inn í árbakkann og eiga þeir að liggja að túr- bínunum í neðanjarðarstöðinni. Það er komin ný steinsteypubrú yfir ána þarna dálitið fyrir of- Neðan við brekkuna er verið að grafa göng sem eiga að liggja inn að stöðvarhúsinu og allt efni sem hola þarf út fyrir húsinu sjálfu og túrbínunum verður svo flutt um þessi göng. Þar á ekkert vatn að renna. Eru hjálpargöng meðan á bygg' ingunni stendur. Þegar b ygg- ingunni er lokið verða þau höfð fyrir varainngang. I jarðgöng- unum er unnið nótt og dag. Gerðar eru djúpar holur inn í bergið með þrýstiloftsborum, sprengiefni sett í holurnar og síðan sprengt með rafmagns kveikiþræði. Þá losnar af öllu stálinu í einu svo sem þriggja metra djúpt lag og rúmlega það. Það tekur nálægt sólarhring að bora, sprengja og flytja burt hverja 3ja metra spildu. Svo það má gera ráð fyrir að göng- in lengist um 3 metra á sólar- hring til jafnaðar. Til þess að halda andrúms- loftinu hreinu í göngunum er blási lofti þangað inn. Þetta er nauðsynlegt því eiturloft getur myndast bæði frá' vélum þeim sem hér eru í gangi og frá sprengingunum. Göngin eru ennfremur upplýst með raf- ljósum. Sprengingnnum og allri vinnu í göngunum er stjórnað af vönum sænskum „bergmcinn- um“. Það eru einir 10 eða 15 þeirra þarna, sem hafa margra ára reynsla í faginu að grafa göng ofan í jörðina og gegnum fjöll. Það stendur reyndar til að gera ein jarðgöngin enn í sam- bandi við virlcjun Sogsins. Þau eiga að koma gegnum Drátt- arhlíðina milli Þingvallavatns og Úlfljótsvatns. Hæðarmunurinn á yfirborði þessara tveggja vatna er rúml. 20 m. og þetta fall er hægt að virkja með neðanjarðar túrbínu stöð við Þingvallavatn cg frá- rennslisgöngum. Einnig mætti byggja aflstöð ofanjarðar neð- an við Dráttarhlíðina. Og eru báðir möguleikar til álita. Neð- anjarðarstöðin gæti komið aust anvert vð vatnsendann, ré.tt þar hjá sem Sogið leggur af stað yfir þröskuldinn niður flúðirnar framhjá Dráttarhlíð. Það er nefnilega þröskuldur þarna sem Sogið byrjar — stífla, sem náttúran hefur sjálf gert til þess að halda Þingvalla vatni á sínum stað. Vatnsdýpið á þröskuldinum er ekki nema 2 metrar en skammt fyrir innan er dýpið 6 metrar og eykst ört úr því. Það er ekki auðvelt fyrir ó- kunnuga og „óviðkomandi“ að átta sig á hvað hér er að gerast. En ég er svo heppinn að hafa Tómas Tryggvason jarðfræð- ing fyrir leiðsögumann. Tómas er nefnilega jarðfræðilegur ráðunautur stjórnar Sogsvirkj- unarinnar við þessar fram- kvæmdir. Það þykir sjálfsagður Bráðabirgðastífla Við írufoss. Á bak \ið sjást hólfin þrjú fyrir aðrennslið að túrbínunum og kraninn við opið nður að vélahúsinu. hlutur að hafa jarðfræðing til skrafs og ráðagerða við fram- kvæmdir sem þessar. Það varð- ar auðvitað miklu að vita fyr* irfram gerð og eðli jarðlaganna á staðnum áður en byrjað er að vinna, t. d. er gott að vita hvort mikill leki muni verða þar sem grafa á jarðgcUg og er þá ef til vill hægt að velja stað þar sem leki er minnstur og auð- veldast að grafa o. s. frv. Og það var enda búið að vinna mikið starf við boranir og jarð- fræðiathuganir áður en byrjað var á framkvæmdum hér. En nú förum við að skoða aðalgöngin. Auðvitað er óvið- komandi bannaður aðgangur, en ef liann fer samt þarna inn, gerir hann það á eigin ábyrgð. Fosskraft börgar ekki neitt ef „óviðkomandi" fær stein í haus inn. Tómas er orðinn vanur þessu og gengur um allt eins og heima hjá sér. Við fáum hjálma og göngum inn í rangalann. Það er ekkert grjóthrun og engin rigning að ráði. Það seitlar bara í gegn á. stöku stað. En rigningin kann að aukast þegar kemur undir ána. Göngin eiga að fara þar undir sem áin er mjóst, en þar er hún 100 metrar. Það er ann- ars merkilegt að ganga svona inn í jörðina og geta skoðað botn inn á blágrýtishrauninu yiir höfði sér. Uppi á yfirborðinu sér ekki í neitt hraun. Það er þykkur mýrarjarðvegur með- fram ánni. Þakið á göngunum er botn,- inn á hrauni sem runnið hefur á einhverju hlýviðriðsskeiði jökultímans. Botninn á hraun- inu er alveg sléttur að sjá eins og fægður af leir. En yzt £ göngunum þar sem frost hefur sprengt ofurlítið úr þakinu, koma stuðlarnir í ljós. Á öðr- um stað liggur móberg cfan á þessu hrauni segir Tómas mér. Það kemur t. d. í ljós í brunni þeim sem búið er að grafa nið- ur á þak væntanlegs stöðvar- húss. Sjálf göngin liggja gegn- Framh. á 7. síðu- Guðmundur iknlaugsson: SKÁK Tvenn taiilok Opið niður í þaWivelfingu stöðvarliússins. Oft getur smávægilegur mun- ur haft örlagaríkar afleiðingar í skákinni ekki síður en annars staðar. Árið 1905 birtist í tékk nesku skáktímariti þraut eftir taflmeistarann Duras. Taflstað- an vai þessi: Hvítur Kb4, peð b2; svartur Kh6 peð g7. Hvít- ur á að vinna. Ef hvíti kóngur- inn stæði á a3, stæðu hvítur og svartur alveg eins að vígi og skákin væri greinilega jafn- tefli, en þessi iitli munur rfður baggamuninn. Vinningsleiðin er aðeins ein. Hvíti kóngurinn þarf bæði a’ð geta bægt svarta kóng- inum frá b-peðir.u og elt svarta peðið, ef það leggur af stað Vinningsleikurinn er 1. Kc5! Nú á svartur um tvennt að velja.: A) 1. — g7—g5 2. b2—b4 g5— g4 3. Kd4 Kg5 4. b4—b5 g4—g3 (Ekki Kf4, því að þá rennur hvíta peðið upp me'ð skák) 5. Ke3 Kg4 b5 b6 Kh3 7. b6— b7 g3—g2 8. Kf2 og vinnur. Ef svarti kóngurinn ætlar að lá hvíta peðinu, verður hann ið reyna það strax, og þá kem- ur B) fram: 1. Kc5 Kg6 2. b4— b4 Kg6—f7 (en ekki Kf6, Kd6) 3. b4—b5 Ke8 4. Kc6 Kd8 5. Kb7 g7—g5 6. b5—b6 g5—g4 7. Ka8 si—g3 8. b6—b7 g3—g2 9. b7—b8D og vinnur. I síðari tafllokunum fcrnar hvítur riddari sér á ýmsa vegu til þess að ryðja peði brautina fram. Þessi lok eru eftir rúss- neska höfundinn Troitzky og birtust í fyrsta sinn 1916. Tafl- staðan er þessi: Hvítur Khl, Rf5, peð d3 og aG. Svartur Kf3, Rc8, peð b6. Hvítur á að vinna. Hann leikiur 1. d3—d4. Svartur má þá ekki leika Ke4 vegna Rd6f! Rxd6, a6—a7 og peðið rennur upp. Hann verður því að. leika. 1. — Kf4 en þá vinnur hvítur á falleg an hátt: 2. Re7! Ra7 3. Rc6! Rxc6 4. d4—d5 og nú hlýtur а, nnaðhvort peðið að komast upp. Skemmtilegt er það, að ef svartur drepur ekki riddaranh í 3. leik, koma tvö skyld til- brigði: 3. — Rb5 4. d4—d5 Kf5 5. Rd4+ eða 3. — Rc8 4. d4—d5 Kf5 5. Re7+. Aftur á móti má hvítur ekki breyta leikjai öðinni1 og leika 3. d4—d5 vegna Kc5 4. Rc6+ Kxd5 5. Rxa7 b6—b5 б. Rxb5 Kc6 7. Kg2 Kb6 8. a6—a7 Kb7 og nú er engin leið að reka svarta kónginn út úr horninu. Svipuð tafllok komu fyrir í skák milli H. Wolfs og A. Bal- oghs 1929. Þar kom þessi staðai upp eftir 47 leiki: Framhald á 7. gíðfi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.