Þjóðviljinn - 05.08.1951, Page 5

Þjóðviljinn - 05.08.1951, Page 5
Sunnudagur 5. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Útflutninqur bandarískra vara ti! Sviss stöðvaður Vegna þess að landið vill ekki beygja sig fyrir bandarískri skipun um takmörkun viðskipta við Austur-Evrópu Bandaríkjastjórn hefur nú stigið’ skref sem sýnir glöggt hvernig farið er með marshalllöndin til að liindra viðskipti þeirra og Austur-Evrópu. Bandaríkin haía fyrirvaralaust stöövað allan útflutn- ing til Sviss, vegna þess að Svisslendingar hafa hikað við aö hlýða bandarískri fyrirskipun urn niðurskurð verzl- unar við Austur-Evrópu. I fréttastofuskeyti frá Was- hington segir nánar frá þessu: Washington, 25. júlí. Verzl- nnarráðuneytið tilkynnir að Bandaríkin banni útflutning vara til Sviss, því þær geti þar beint eða óbeint orðið komm- únistisku löndunum að gagni. Sviss hefur hikað við að sam Hvenær flytur Jónas? Stjörnuspámaður í Lindau, Vestur-Þýzkalandi las það í stjörnunum að þriðja heims- styrjöldin ætti að hefjast í júlí. Hann sagði upp íbúð srnni og flutti til fjalla. Þegar hon- um var ljóst að annaðhvort hefðu stjörnumar logið eða hann lesið vitlaust úr þeim, sneri hann heim aftur. En þá var búið að leigja öðrum íbúð- ina. Grannar Jónasar Pýramída- spámanns ættu að hafa gát á því hvenær hann tekur saman íöggur sínar og flytur til fjalla — því hver veit nema pýra- midinn ljúgi síður en stjöm- nmar. þykkja tvö ný skilyrði sem verzlunarráðuneydið hefur sett fyrir útflutningsleyfmn, sagði talsmaður alþjóðaviðsikipta- deildar ráðuneytisins. Annað skiljTðið er að vömrnar megi ekki koma í stað vara í Sviss sem út séu fiuttar til komm- únistiskra landa, og hitt að bandarískar vömr séu ekki not- aðar til framleiðslu vara sem kommúnistisk ríki fái.“ Þetta fréttaskeyti sýnir ekki einungis að Bandaríkin hika ekki við að leggja útflutnings- bann á vörur til lands af þeim einum sökum að það beygir sig ekki fyrir bandarískri fyrirskip un. Það er jafnframt bénding um að öll marsjallríkin hafi fengið fyrirskipun um að þau megi ekki selja vörur til austur- Evrópu sem em sömu tegundar og þær sem keyptar eru - fi*á Bandaríkjunum né heldur nein- ar þær vörur sem framleiddar eru úr bandarískum vörum. Auðvitað er þetta ósvífin íhlutun um innanlandsmál sjálf- stæðra ríkja — en Bandaríkin em ekki orðin feimin \*ið „smá- muni“ í þeim efnum. Jofntefli Sænska skáksambandið hefur nú dæmt jafntefli útvarpsskák sem þeir tefldu 28. marz í vet- ur danski meistarinn Jens Ene- voldsen og finnski meistarinn Erik Böök. Skákinni var ekki lokið þegar hætt var og áttu Svíarnir að dæma. Dómurinn er þannig: Þar.sem skákinni var hætt í miðtafli og beiðni til skákmanna um álit og stöðumat hefur rejmzt árang- urslaus, verður skákin að telj- ast jafntefli. Shaw og Edisort skrifuSust á Irska skáldið Bemard Shaw hefði orðið 95 ára á þessu ári, og á afmælisdaginn vora nokk- ur bréf hans seld á uppboði í London. Meðal bréfanna var svar sem Shaw sendi Thomas Alva E<li- son uppfinningamanninum fræga. Edison var mjög fróð- leiksfús og hann skrifaði Shaw á þessa leið: „Hvaða staðreyndir hefðu úr- slitaáhrif á dóm yðar um hvort ævin hafi verð árangursrík eða ekki, ef þér lægjuð á banabeði og lituð yfir lífsferil yðar?“ Shaw svaraði: „Eg ligg ekki á banabeði. Annars ikysi ég mér fremur að deyja í vegarskurði uppi í sveit með stjömur yfir mér. Ævi min hefur ekki verið árangursrík, en menn hafa á- kveðið að telja hana það.“ Boðið var í bréfið um 900 kr. Missti 54 konui í einu Bandarískur kvenrithöfundur kom nýlega í heimsókn til hins áttræða Bikon-höfðingja í Brezka-Kamerún, Afriku. Höfð- inginn átti 104 konur, en dag- inn sem rithöfundurinn kom, náði hann ekki upp í nefið á sér fyrir reiði, því 54 kvenn- anna höfðu hlaupizt á brott frá honum. Haile Selassie (til hægri) býður fulltrúa sameinuðu þjóð- anna í Eritreu, Eduardo Onze Matienzo frá Bolivíu, velkominn til veizlu í Keisarahiillinni í Addis Abeba. Á dögum árúsarstríðs Mússalínis gegn Abessiníu var nafn Ílaile Seiassies, Abessiuíukeisara daglega á fréttasíðura blaðanna. Síð- an hann var aftur „settur í embætii“ að stríði loknu hefur sjald- an heyrzt á hann miniLzt, en iiaiui hóf fyrri hætti mcð grhnmd- arharðstjórn í landinu. Hinn 26. júií voru átta menn dæmdir til dauða í Abessiníu og gefið að sök samsæri til að ráða keisarann af dögmn og stoína lýðveldi í iandinu. Dómuriim var kveðinn upp eftir tveggja daga rettarhöld i'yrr Iulvtum dyrum. Meðal sakborninga er ráð- Iierra einn, Bilwoded Negash, sem einnig hefur verið forseti þingsins. Handtökuruar fóru fram 9. júlí og 10. var tilkyimt að fangarnir hefðu allir játað og beðið kesarann miskunnar. Kínverska þjóðin qeymir minninqu Aqnesar Smedley Aska hennar ílutt í „giaíreit byltingarmanna” Peking, höfuðborg Kína Aska bandarísku skáldkon- unnar Agnesar Smedley var jarðsett í „grafreit byltinga- manna“ í vesturjaðri Peking, höfuðborgar Kína, 6. maí í vor, með hátíðlegri viðhöfn. Lík hinnar heimskunnu skáld konu og blaðamanns var flutt frá Englandi til Kína. Hún var einlægur vinur 'kínverskrar al- þýðu, ritaði bækur og óteljandi blaðagreinar um kínverska kommúnista og alþýðubylting- una í Kína. Viðstaddir minningarathclfn- ina voru 800 manns, þar á með- al ýmsir kunnustu rithöfundar og listamenn Kínverja, Maú Tún, Ting Ling, Laú Se, Húng Sen, frú Lúsín og margir fleiri. Viðstaddir voru einnig fulltrúar ríkisstjómarinnar. I ræðum. sem lialdnar voru létii forystumenn hins nýja Kína í ljós virðingu sína og þakklæti til hinna.r látnu skáld- konu, þökkuðu henni vináttuna við kínversku þjóðina og hetju- baráttu hennar gegn heimsvalda sinnum iands síns. Þung orð fédlu í garð þeirra bandarísku stjórnaivalda er hröktu Agnesi Smedley í útlegð er varð bein- línis valdandi dauða þessarar merku konu, Kínverska þjóðin mun ævin- lega gejTna minningu he.nnar og bækur. (Úr esperantoblaðinu E1 pojKila Cinio, Peking). Berlínarmóts-frímerki Rúmenska póststjómin hef- ur gefið út frímerkjaflokk til heiðurs Berlínarmótinu. Eru á merkjunum myndir með kjör- orðum mótsins. Hryllilegir glæpir innrás- I arherjanna og fasistaböðla Svngmans Rhee í Kóren Þegar alþýðuherinn kóreski náði aftur á vald sítt hafnarbænum Inehon var þar hryllieg aðkoma. Fasistasveitir Syngmans Khee höfðu myrt þúsuitdir manna, þar á meðal fangana, ,,rauðliðana“ í bangahúsi borgarinnar. Margir fundúst í steypuþró jioirri sem mjTidin er af, þar höfðu þessar bardagahetjur lýðræðisins sprautað bensíni á varnarlausa fangana og kveikt í. Isienzka afturhaldsstjórnin, Bjarni Ben., Eysteinn, Hermann & Co. liafa lýst biessun sinni og velþóknun á licrnaðj inn- rásarherjanna og fasistaböðla Syngmans Rhee í Koreu. Það eru þeirra stríðshetjur, stríðshetjur hiiis „vestræna lýðræðis" Bandaríkjaauðvaldsins og isienzkra leppa {æirra. Fundu gullskip I fréttastofufregn frá Miin- el>en segir: Tveir ungir Þjóðverjar, 25 ára piltar, segjast hafa fundið verðmætt skip, sem prins Ferdinand María af Bayem lét smíða 1663 til notkunar á Starn berg-vatni, I því voru tvenn gullslegin þilför og gosbmnnur, umkringcl ur gullgrindum. 1 stafni var gullsegin stytta af Neptúni og í skut tvil gyllt ljón. Prinsinn notaði skipið í veiðiferðum, sat um borð og lét hirðmenn sína reka veðidýrin að vatn- inu. Talið er að i því liafi einn- ig verið borðbúnaður lir gulli og aðrir dýrgripir. Skipið sökk 1758, og er ekki vitað hvar það var. Piltarnir hafa eytt 93 dögum að leita að því. Þeir eru nú að safna sér peningum til að geta kostað björgunina, en halda staðnum leyndum. Gangur lífsins Þessi smáauglýsing fannst í sænsku blaði:: „Bamavagn óskast í skipt- um fyrir ballkjól, sem aðeins var. notaður í eitt skipti.“ Ógætilega auglýst Veðlánari einn í New York Lester Redman að nafni, sett auglýsingu í gluggann sinn „Vanti ykkur peninga í sum arfríið, komið þá til mín.“ Tveir menn með skammbyss ur tóku þessa hvatningu bck staflega og sóttu sér 2000 doll ara nú í vikunni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.