Þjóðviljinn - 23.08.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1951, Blaðsíða 1
Fimmíudagur 23. ágúst 1951 — 16. árgangur — 190. tölúblað Mossadcgh forsætisráðherra Irans, sem er mjög heilsutæpur, enda orðinn aidurhniginn, sést hér taka á inóti Grady, sendiherra Bandaríkjanna í Teheran, í rúmi sínu. Brezka úfvarplS minnir á hotun Aftlees um að hernema oliustaSina i Abadan Stokes innsiglisvörður, íormaður samninga- neíndar brezku stjórnarinnar í Teheran, tilkynnti í gærkvöld, að hann heíði slitið samningum við Ir- ansatjóm og iæri heimleiðis í dag. Harriman, sendi- maður Trumans Bandaríkjaíorseta, sem kom á samn- ingatilrauninni, sem nú er íarin út um þúfur, til- kynnti einnig, aö hann væri á förum frá Teheran. Hjánafram- boS i Argen- tinu? Erindrekar Perons, einræðis- herra í Argentínu, smöluðu fólki saman í höfuðborginni Buenos Aires í gær á fjölda- fundi til að skora á Peron að bjóða sig aftur fram til forseta og á konu hans Evu að bjóða sig fram til varaforseta. Peron- istar í stjórn Aiþýðusambands Argentínu lýstu yfir allsherjar- verkfalli meðan á fundunum stóð. Stríðsglmpa- nrnður hosin' heiðursf éiagi Deild Sambands þýzkra her- manna í Lippstadt í Vestur- Þýzkalandi liefur kjörið heið- ursfélaga Erich Ráder aðmírál. Ráder afplánar nú ævilangan fangelsisdóm fyrir stríðsglæpi, er hann framdi sem æðsti mað- ur flota Hitlers. Morrison skygnist inní Scvétríkin Herbert Morrison. utanríkis- ráðherra Bretlands, sem er á sumarleyfisferðalagi í Noreg’, kom i gær til Kirkenes við landa mæri Noregs og Sövétríkjanna. Gekk liann um svæðið við landa mærin ásamt yfirmanni norska iandamæi’avarðiiðsins og fór uppá sjónarhól til að geta rennt augum yfir iandamæraána inni ust í mótmælaorðsendingu ti! bandarísku vopnahlc.snefndar- innar segir Nam II hershöfð- ingi, formaður ncfndar Kórea og Kínverja, að bahdarísk flug- vél hafi ráðdzt á og eyðiiagt jeppa vopnahléshefndarinnar á leið frá Pyongyang til samninga staðarins í Kaesong'. Ilafi bíii- inn þó verið ahðkcnndur með hvítum fána. Franska ríkisstjórnin ákvað í gær mikia ver'ðhækkun á hveiti. Verður iiveiti af upp- skerii þessa árs 39% dýrara en það var í fyrra. Stokes gaf út yfirlýsingu sína eftir að Mossadegh, forsæt- isráðherra Irans, hafði afhent honur.i svar stjórnar sinnar við kröfu Breta um að brezkur maður yrði skipaður yfir olíu- iðnaðinn, ef brezkir sérfræðing- ar ættu að starfa þar áfram. Sagði Stokes, að svarið væri hvorki hrátt né soðið, en hann tæki það sem neitun. Mossadegh fiutti báðum deild Bandaríkjamenn bera ékki á móti að griðrofin hafi átt sér stað, en bera því við, að þeim hafi ekki vcrið tilkynnt fvrir- fram um ferðir bílsins. Undirnefndin, sern ræðir vopnahléslími, sat á. fundi í gær og kemur aftur saman í dag. Þess er vandlega gætt,_að ekk- ert leki út um það seni gerist á fundum hennar. Herstjórn alþýðuhersins til- kynnir, að lið hennar hafi hrundið áiásum Bandaríkja- rrianna á öllum vígstöðvum. Bandaríska herstjórnin tilkynn- ir, að lepphersveitir hennar hafi náð marlcmiðinu með tak- markaðri sókn sinnj á austúr- vígstöðvunum og því hætt lienni.. um Iransþings í gær skýrslu um gang olíudeilunnar og fékk traustsyfirlýsingu þeirra. Fyrirlesari í brezka útvarp- inu lagði áherziu á það í gær, að 30. júlí hefði Attlee for- sætisráðherra lýst því yfir á þingi, að Bretar kynnu að yfirgefa sjálft olíusvæðið í Suður-Iran, en þeir myndu eklci yfirgefa nema hluta olíu hafnarinnar Abadan. Næsta dag lýsti talsmaður stjórn- arinnar því yfir í Jávarða- deildinni, að brezka stjórnin myndi taka öllum afleiðing- um þeirrar ákvörðunar sinn- ar að láta ekki af hendi olín- hreinsunarstöðina miklu í Ahadan, og gaf þar með i skym að stjórnin myndi ekki Egypzki utanríkisráðherr- ann segir, að ræða brezka ut- anrílcisráðherrans Morrisons ný lega urn utanríkisstefnu Egypta lands hafi verið á þá lund, að við hana hafi lokazt allar leiðir til frekari viðræðnu um deilu- mál ríkjanna. Breyti það engu þótt brezka stjórnin hafi lýst yfir, að þessi hafi ekki verið tilgangur Morrisong með ræð- gera innrás í Iran og hertaka stöðina. Acheson utanríkisráðherra sagði bandarískum blaðamönn- um í gær, að síðustu fréttir af oliudeilunni væru „ískyggilegar og óálitlegar“. i'ískri herstöð. Fréttaritai'i brezka blaðsins ,,Times“ í Tokyo skýrir frá því, að skoðanakönnunin hafi leitt í ljós, að „töluvert meira en helmingur íbúanna sé andvígur því að bandarískt herlið verði um kyrrt í Japan eftir að frið- unm. Egyptar hafa krafizt þcss, að úr gildj verði felldir samningar, scm heimila Bretuin afnot her- stöðva í Egyptalandi og hlut- deild í stjórn Súdans ásamt Egvptum. Hefur flogið fyrir, að Egypta. 1 andsstjórn sé komin á fremsta hlimn með að lýsa á sitt eindremi samninga þessa úr gildj fallna. Þmsrmeim mát- mæla misþyrm ingn Brezkir Verkamannaflokks- þingmenn hafa mótmælt með ferð Bandaríkjamanna í Austur ríki á brezkum unglingum, sem voru á leið á æskulýðsmótið í Berlín. Þingmaðurinn S. O. Davics komst svo að orði, að hann áliti aðfarir bandarísku hernámsyfirvaldanna „gefa lítið eftir vissum bandarískum gangsteraðferðum“. A.W. Benn, þingmaður frá Bristol, hefur krafið utanríkisráðuneytið sagna um líðan stúlku úr kjör- dæmi hans, sem liggur rúmföst í Innsbrúck vegna meiðsla sem hún fékk, þegar Bandaríkjaher- maðuF var næstum búinn að hrinda henni undir járnbrautar- lest. Samningur um kjarnorkukafbát Bandaríska flotastjórnin til- kynnti í gær, að hún hefði gcrt samning við skipasmíðastöð um að byggja skrokk á kafbát, sem knýja á með kjarnorku. Til- kynnt var í fyrra, að verið væri að gera tilraunir í Banda ríkjunum til að smíða kjarn- orkustöð, sem hægt væri að nota í kafbát. Acheson utanríkisráðherra skýrði blaðamönnum frá því í gær, að 13 af 50 ríkjum, sem Bandaríkjastjórn bauð á friðar- ráðstefnu við Japan í San Fran- cisco 4. september, hefðu ekki enn svarað boðinu .'{6- ?*** arsamningur hefur verið gerð- ur og að herstöðvar verði seld- ar Bandaríkjunum á leigu“. Fréttarit.arinn skýrir enn- fremur frá því. að ejnungis átta af hverju hundraði þeirra, sem spurðir voru, séu ánægðir me'ð uppkast það að friðarsamningi við Japan, sem John Foster Dulles liefur samið í umboði Bandaríkjastjórnar. Hann lýkur skeyti sinu á þessa leið: „Það hefur komið skýrar í Ijós síð- ustu vikurnar, að fjöldi Japana er andvígur þessum svokallaða „sáttasamriingi" og að þeir kom ast meira og meira á þá skoðun, að andstaða Rússa gegn Banda ríkjamönnum sé það eina, sem bjargföst trú þeirra á hlutleysi geti byggt vonir á“. Vesturveldasamiiingur. Brezka blaðið „Manchester Guardian“ lætur í 1 jós áhyggjnr yfir, að öil ríki í Asíu kunni að hafna uppkasti Bandaríkja- stjórnar að friðarsamningi við Framhald á 7. síðu. Sovétríkin. IlstffidaríkJaiiiegBsi b*íiíi'ss enn gridin vifl Maiesi&sigf Bandarískar flugvélar hafa enn einu sinni rofiö gríö- in, sem sett voru er vopnahlésviöræðumar í Kóreu hól'- hika við að láta brezkt lið Egypskca sffórnin segir samn- inga við Brefa úfiiokaða Eg-ypzka sijórnin ítrekaöi í gær yfirlýsingu sína um aö ekki þýddi aö reyna frekari samninga um deilumál Egyptalands og Bretlands. Meirihluti Japana andvía- ur handarískri hersetu Skoðanakcnnun sýnir, aS einungis átta af kunáraSi eru ánægðir með uppkasi Dull.es að friðarsamningi 4' Skoöanakörmun, sem japanslca borgarablaöiö ,.Jomiuri“ hefur látiö framkvæma, sýnir aó meirihluti Japana er andvigur því aö Japan verói gert aó banda-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.