Þjóðviljinn - 30.08.1951, Qupperneq 1
Frmmtudagur 30. ágúst 1951 — 16. árgangur — 196. tölublað
Félagar, munið að koma 4
skrifstoi'una og greiða flokks
gjöld ykkar skilvíslega. Skrif
stofan er opin daglega frá
kl. 10—7.
Bandaríkjastjórn vi!l ákvörðun um
hervæðingu V-Þýzkal. fyrir áramét
Hyggsf lýsa hömlur friSarsamningsins á
hervœSingu Italiu dauSan bóksfaf
Acheson utanríkisráðherra tilkynnti í gær, að
Bandaríkjastjórn ætlaðist til þess að endanleg á-
kvörðun um hervæðingu Vestur-Þýzkalands yrði
tekin íyrir næstu áramót.
Acheson sagði bla'ðamönnum
í Washington, að helzta um-
ræðuefni á fundi utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna, Bretlands
og Frakklands, sem hefst þar
í borg eftir hálfan mánuð, yrði
framlag Vestur-Þýzkalands til
Evrópuhers Eisenhowers.
AUÐVELT AÐ RJÚFA
SAMNING
Ennfremur skýrði Acheson
frá því, að hann myndi bera
fram á fundinum kröfu um
að ekkert tillit yrði tekið til
ákvæða friðarsamningsins við
Italíu um herstyrk landsins. t
samningnum segir, a'ð ttalir
megi ekki hafa fleiri menn en
350,000 undir vopnum. Acheson
kvaðst ekki sjá nein vandkvæði
á því að lýsa þetta ákvæði
dauðan bókstaf. Sovétríkin, sem
eru aðili að friðarsamningun-
um, gætu ekki komið í veg fyrir
það. Hinsvegar sagði hann, að
fá þyrfti samþykki allra Atl-
anzhafsbandalagsríkjanna.
Gaullistl kos-
iim formaður
I gær kaus hermálanefnd
franska þingsins Pierre König
hershöfðingja formann sinn
með 19 atkv. gegn 14. König,
sem var hemámsstjóri Frakka
í Þýzkalandi, er einn af þing-
mönnum Gaullista, en hann var
kosinn með atkvæðum þdng-
manna sumra stjórnarflokk-
anna, sem þannig hafa sýnt
hver hugur fylgir máli í yfir-
lýsingum þeirra, um að þeir
séu staðráðnir í að berjast
gegn einræðistilhneigingum de
Gaulle.
Handtökur á
Dean Acheson
Herhvötin var
hrópuð niður
MELBOURNE, (Telepressú •-
Þegar milliríkjakeppni í rugby
milli Ástralíu og Frakklands
átti að fara að hefjast í Sydn-
ey, stóð upp Sir Ivon Mackav
hershöfðingi og tók að halda
hvatningarræðu til ungra Ástr-
alíumanna um að ganga í her-
inn. Áhorfendur tóku þessum
boðskap á þann hátt, að ekkert
heyrðist af ræðunni nema upp-
hafið.
Batnandi lífskjör, aukin
framleiðsla í Póllandi
Sala á Reyzluvörum 13% meiri en fyrir ári síðan
Framleiðsla íðnaðar og landbúnaðarvara v-ex og lífs-
kjör almennings batna stööugt í Póllandi.
Bradley krefst
,heimsforysfu'
Omar Bradley, forseti banda-
ríska herráðsins, hefur lýst því
yfir, að skoðun sín sé,' að
Bandaríkin verði „í fullri al-
Framhald á 6. siðu.
Þetta kemur skýrt fram í
skýrslu pólsku áætlunarnefnd-
arinnar um framkvæmd áætl-
unarinnar um þjóðarbúskapinn
á öðrum ársfjórðungi yfirstand-
andi árs.
Framleiðsluaukning 29%
á einu ári.
Nefndin skýrir frá því, að
áætlunin um framleiðslu hins
þjóðnýtta iðnaðar hafi verið
uppfyllt með 102,3% á árs-
fjórðungnum. Framleiðslumagn
ið var 29% meira en á öðrum
ársfjórðungi 1950. Fjöldi
nýrra fyrirtækja, búin nýjasta
vélakosti, hafa tekið til starfa.
Mjög hefur verið dregið úr
framleiðslukostnaðinum.
Landbúnaðurinn vélvæddur
Þróunin í Iandbúnaðinum
Hmraii
Bandaríska Ieynilögreglan
FBI handtók í gær sjö verka-
lýðsleiðtoga á Hawaii. Eru þcir
sakaðir um að hafa „kennt og
mælt með nauðsyn ]iess að koll-
varpa Bandaríkjastjórn með
valdi og ofbeldi“ einsog 40
menn aðrir úr forustuliði Kom-
múnistaflokks Bandaríkjanna,
sem handtcknir hafa verið í
Bandarílcjunum sjálfum. Meðal
hinna handteknu er formaður
fclags hafnarverkamanna á Ha-
waii.
Ridgway hcrfnar nýrri rann-
sókn á órósinni á Kaesong
Ridgway yfirhershöfðingi Bandaríkjamanna, hefur
hafnaö nýrri rannsókn á loftárásinni á samningastaðinn
Kaesong í Kóreu.
í svari við tillögu yfirhers-
höfðingja alþýðuhers Kóreu og
kínversku sjálfboðaliðanna um
nýja rannsókn heldur Ridgway
því enn fram, að engin loftárás
hafi verið gerð á Kaesong. Hins
vegar kveðst hann muni skipa
fulltrúum sínum að hefja á ný
viðræður um vopnahlé strax og
ncrðanmenn vilji
Vopnaviðskipti fóru vaxandi
Fleiri sanrninga-
lenn til Madrid
I gær komu til Madrid 18
bandarískir liðsforingjar frá
Vestur-Þýzkalandi til að taka
þátt í samningum þeim, sem
samninganefnd frá Bandarikj-
unum hóf nýlega um ákvæ'ði
væntanlegs hernaðarbandalags-
samnings milli Bandaríkjastjórn
ar og fasistastjórnar Francos
á Spáni. Talið er, að viðræðurn-
ar kunni að standa mánuð. —
Ekkert er látið uppi um þær,
en vitað er, að þær fjalla um
það aðallega, hverjar flug- og
flotastöðvai Bandaríkin fá á
Spáni.
á vígstöðvunum í Kóreu í gær.
Bandaríska herstjórnin tilkynn-
ir, að á austurvígstöðvunum
hafi alþýðuherinn gert sex hörð
áhlaup, en heldur því fram að
þeim hafi öllum verið hrundið.
Einnig skýra Bandaríkjamenn
frá stöðugum loftárásum sínum
á Norður-Kóreu.
Metgróði
auðhringa
NEW YORK, (Telepress). — 1
ágústhefti fréttabréfs sins skýr
ir National City bankinn i New
York frá því, að gró'ði hluta-
félaga í Bandaríkjunum hafi
verið hærri á fyrra misseri
þessa árs en á sama tíma í
fyrra. Gróðinn í fyrra hnekkti
öllum fyrri metum. Mest jókst
gróði olíufélaganna, eða um 43
prósent. Þrátt fyrir þessar töl-
ur segir í fréttabréfinu, að „ó-
vissa“ kaupsýslumanna hafi
aukizt mjög við „tillögurnar um
vopnahlé í Kóreu, sem komu
fram einmitt þegar umsetning
á mörgum sviðum þjáðist þeg-
ar af hægðatregðu eftir kaup-
æði síðasta árs“.
Myrdal vongóðnr
um árangur
Gunnar Myrdal, sænskj hag-
fræðingurinn, sem veitir for-
stöðu efnahagsmálanefnd SÞ
fyrir Evrópu, lét í gær í ljós
ánægju sína yfir gangi vi'ð-
skiptaviðræðnanna milli fulltrúa
ríkja í Austur- og Vestur-Evr-
ópu, sem nú standa yfir í Genf.
Sagði hann, að ef sami gagn-
kvæmi skilningur og góðvild
ríkti viðræðurnar á enda eins
og hingað til, væri réttmætt að
vona, að af þeim leiddi stór-
bætta sambúð Austur- og Vest-
ur-Evrópu á viðskiptasviðinu.
hefur verið á sömu leið. Sán-
ingaráætlunin var uppfyllt með
106%. Samyrkjubúunum fjölg-
aði og eru þau nú orðin 3054
talsins. Vélvæðing landbúnaðar-
ins er framkvæmd jafnt og
þétt. Dráttarvélar í notkun eru
43% fleiri en síðasta ár.
Framleiðsluaukningin kemur
fram á læklfuðu vöruverði og
þar af leiðandi auknum kaup-
mætti almennings. Vörusalan í
Póllandi var 13% meiri að
magni á öðruin ársfjórðungi í
ár en í fyrra.
Valur Reykjavík-
urmeistari 1951
Úrslitaleikurinn í meistara-
móti Reykjavíkur í knatt-
spyrnu fór fram á Iþróttavell-
inum í gærkvöld, og lauk
þannig að Valur vann Fram
með 3 mörkum gegn 1.
StigafjÖldi félaganna er
þannig: Valur 5 stig, KR 4,
Fram 2 og Víkingur 1.
Júgóslaviu
veitt lán
Stjórn Marshalláætlunarinn-
ar tilkynnti í fyrrad. að vegna
hernaðarþýðingar Júgóslavíu
fyrir Vesturveldin hefðu stjórn
ir Bandaríkjanna, Bretlands og
Frakklandg ákveðið að veita
Júgóslavíu 50 milljón dollara
lán á næstu sex mánuðum.
Landamæraskærnr í Suður-
Ameriku veguu tillögu
Trumans
/ .
MEXICO CITY, (Telepress). Ræöa, sem Truman
Bandaríkjaforseti hélt í vor, er aö áliti fróöustu manna
bér meginorsök landamæraskæra, sem brotizt hafa út
milli Peru og Ecuador.
1 ræðu á fundi utanríkisráö-
herra Ameríkuríkjanna í Wash
ington um mánaðamótin marz-
april, kom Truman öllum á ó-
vörum fram með þá uppá-
stungu, að Bólivia, sem er lönd-
um girt á alla
vegu, f engi
hluta af Perú
og þar með að
gang að sjó.
Þetta varð til
þess, að hers-
höfðingjaklík-
an, sem stjórn
ar Perú, tók
að vekja upp
gamla landamæraþrætu við
Ecuador, sem átti að hafa ver-
T ruman
ið sætzt á árið 1943. Eins fór
stjórnendum Ecuador. Fáum
dögum áður en bardagar bloss-
uðu upp á landamærum Perú
og Ecuador, hélt Galo Plaza
Ecuadorforseti, nýkominn úr
heimsókn til Bandaríkjanna,
ræðu þar sem hann endurnýj-
aði kröfu Ecuador til hins um-
deilda svæðis.
Bandaríkin ráða mestu á
þessum slöðum, en ekki er ör-
grannt um, að Bretar, sem eiga
töluverð ítök í Perú og Ecua-
dor, hafi róið undir illindunum.
Margar styrjaldir í Suður-Am-
eríku hafa í raun og veru ver-
ið átök milli brezkra og banda-
rískra auðhringa.