Þjóðviljinn - 30.08.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.08.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. ágúst 1851 — ÞJÓÐVILJINN — (7. L in íbúð óskast Upplýsingar í síma 8 0 015. Samúða.rkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Daglega ný egg, soðin og lirá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. K a u p u m Karlmannafatnað, útvarps- tæki, hljóðfæri, notuð ísl. frímerki o. fl. Sími 6682. Fornsalan Laugaveg 47. IÐJA H.F. Lækjarg. 10 tjrval af smekklegum brúð- argöfum. Skermagerðln Iðja, Lækjargötu 10. Herraföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum — Sendum Söluskálinn, Klappastíg 11 — Sími 2626 Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. S Y L G T h Laufásveg 19. Sími 2656. Nýja seRdibíIastöðÍE. Aðalstræti, 16. Sími 1395. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þinglioltsstr. 21, sími 81556 RAGNAR ÓLAFSS0N hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. tLAGSU Ferðafélag íslands ráðgerir 2y2 dags skemmti- ferð til Hvitárvatns, Ker- lingaf jalla og Hveravalla um næstu helgi, og er þetta síð- asta ferð félagsins þangað á þessu sumri. — Ekið aust- ur, með viðkomu að Gullfossi gist í sæluhúsum félagsins á Hveravöllum og Karlinga- fjöllum. Á Hveravöllum er skoðað hvcrasvæðið, gengið í Þjófadali, og á Rauðkoll eða Þjófafell og ef til vill | á Strýtur. Þá haldið til Ker- lingarfjalla, skoðað hvera- svæðið þar, gengið á fjöllin, þeir sem það vilja. Á heim- leið er gengið á Bláfell ef J’bjart er. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. — Allar upplýsingar í skrif stofunni Túngötu 5. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Útbreiðið Þjóðviljann liggur leiðÍÐ Sigurión lokar að sér Minn góði kunningi í Al- þýðublaðinu, Sigurjón Jóhanns- son, hefur fallið á prófinu. Hann byrjaði á því að tala f jálglega um einingu alþýðunn- ar. Svo var hann spurður að því, hvort hann væri samþykk- ur banni Alþýðuflokksbrodd- anna við einingu alþýðunnar. Og þá gat hann ekki meir, veslingurinn. Þá lýsti hann því yfir s. I. miðvikudag að hann sé ,,að fullu samþykkur þeirri ákvörðun Alþýðuflokksins, að eigi sé unnt á neinn hátt að eiga samstarf við þann flokk, er kallar sig Sósíalistaflokk.. “ Þar með er einingaræfintýri Sigurjóns búið. Hann hefur lok- að sig inni með broddum AI- þýðuflokksins, en lokað eining- una úti. Hálmstrá Sigurjóns er það, að samvinna Alþýðuflokks- broddanna við íhaldið í stjórn ASÍ sé ekki samvinna við höf- uðpaurana Ólaf Thórs og Bjarna Ben. Hann heldur sér ekki á slíku hálmstrái. Þessi hugarburður hans stangast á við yfirlýsingu Sæmundar Ói- afssonar á síðasta Alþýðu- sambandsþingi um það, að í gildi sé samningur milli flokk- anna um stjórn ASl, þ. e samningur við höfuðpaurana. Með svari sínu hefur Sigur- jón þóknast broddum Alþýðu- flokksins, en valdið þeim Al- þýðuflokksmönnum vonbrigð- um, sem álíta bann Alþýðu- flokksins óbeilbrigt og skað- legt einingunni. Sigurjón færir fram þá ósk, að ég sjái mig um hönd. Hann leggur sem sagt til, að ég gangi inn um dyr Alþýðu- flokksins, sem er í bandalagi við höfu'ðpaurinn í verklýðs- málunum. Þannig hugsar hann sér einingu alþýðunnar á ís- landi. Hann vill ekki mætast á miðri leið. Hann er haldinn þeirri minnimáttarkennd, sem Alþýðuflokksbroddarnir eru sjúkir af, að treysta sér ekki í samstarf og samvinnu, heldur aðeins að innbyrða í sinn eigin flokk. Hér er svar mitt við ósk Sig- urjóns: 14000 islenzkir alþýðumenn Viðtal við Rannveigu Kiistjánsdóttur Framhald af 3. síðu. til að heimsækja. Að síðustu vildi ég segja þetta: Að líkind- um gerum við íslendingar okk- ur ekki almennt grein fyrir hvílíkur töfraheimur land okk- ar er. Hefur ekki verið sagt að það fylgdi því mikil veg- semd að vera íslendingur. En hefur nokkurn tíma fylgt þvi meiri ábyrgð en í dag. Þ. V. hafa kosið að fylkja sér um baráttu Sósíalistaflokksins fyr- ir einingu alþýðunnar. Þeir ætla ekki a'ð láta loka sig inni í Alþýðuflokknum og láta broddana banna sér að vinna að einingu alþýðunnar, eins og Sigurjón gerir. Þeir ætla miklu fremur að gera sitt til þess að rifa niður þetta vitlausa og skaðlega bann og taka hönd- um saman við þá Alþýðuflokks- menn, sem láta foringjana ekki halda sér í fangelsi einangrun- ar og sundrungar. Ég er einn af þessum fjórtán þúsund. Sósíalisti. S. A. C. E. M. Hvað er SACEM ? Það er skammstafað heiti franska og elsta STEFsins. Það þýðir ,,fé- lag rithöfunda og útgefenda tónverka". Fyrir skömmu átti það aldarafmæli og var þá mik- ið um dýrðir á bækistöðvum þess í París. SACEM er ríkt og voldugt félag og þurfti ekkert til að spara, er þess var minnst að félagið hafði náð þessum merkisáfanga í sögu sinni. Tildrögin að stofnun þess voru fjarskalega ódramatísk. Kvöld nokkurt á öndverðu ár- inu 1850 fóru þrír kunningjar á söngskemmtun í Ambassa- deurs-leikhúsinu. Það voru tón- skáldin Pa'ul líenrion og Victor Párizot og rithöfundur að nafni Ernest Bourget. Þeim hlotnað- ist sú óvænta ánægja að hcyra flutt cftir sig nokkur verk þá um kvöldið, við mikla hrifningu leikhúsgesta. Þegar að þvi kom að greiða þjóninum fyrir veit- ingarnar, sem í þá daga votu óumflýjanlegt atriði dagskrár- innar, liugsuðu þeir sig vel um og sögðu síðan þvert nei. — „Húsbóndi yðar hefur tekjur af því að láta syngja verk eftir okkur og stéttarbræður okk- ar“, sögðu þeir. „Samþykkis okkar hefur ekki verið' leitað og engum virðist koma til hugar að greiða okkur neitt fyrir betta. Þá er bezt að við greið- um ekki heldur fyrir veiting- arnar. Það getur jafnað sig upp.“ Út af þessu risu málaferli. Þremenningarnir fengu auð- menn einn í lið með sér, sem lagði fram fé til að mæta öll- um útgjöldum í því sambandi, og gegn kröfum leikhúseigand- ans settu þeir fram aðrar um böfundarréttindi o. s. frv. Allar kröfur þeirra voru teknar til greina af dómstólunum. Lögin voru ótvíræð í þessu efni. Var nú um að gera að færa sér þenn- an sigur sem bezt í nyt, láta EUkuIeo- mcðir, tengdamóðir og í'óstra okkar, RÓSA FINNBOGADÓTTIR, andaöist a'ð miðnætti 28. ágúst. Karlotta og Eggert ísdal, Hexdís Sigurðardóttir. Óháci fnkirkju- söínuðurirm .... Framliald af 8. síðu Vestmannaeyjum en Skúli son-< ur Gissurar Bjarnasonar söðla- smiðs á Eyrarbakka og hafa þau lijón dvalizt langdvölumi vestra en komu þó heim í kynn-> isför fyrir tveimur árum. 0 1 Auglýsið í ÞiÓÐVlLJANUM hundrað ára alla stéttina njóta góðs af, og í því skyni stofnuðu þeir „félag rithöfunda, tónskálda og tón- verkaútgefenda“ 18. marz 1850 og fengu það löggilt ári síðar, 28. febrúar. Strax í byrjun varð SACEM fyrir harðvítugum árásum. Þeir sem til þess tíma höfðu komizt upp með að nota verk tónskálda og textahöíunda án þess að greiða nokkuð fyrir það, risn sem einn maður gegn hinni nýju greiðsluskyldu, sem þeir töldu hina mestu óhæfu og jafn- vel brjóta í bága við lög. Dóm- stólarnir voru þó ætíð á ann- arri skoðun, eins og þráfáld- lega kom þá í ljós, því að 'all- festum varð að stefna til að byrja með, áður en samningar tækjust um greiðslur til SACEM. Stjórnarvöldin voru, — eins og gefur að skilja, frá. upphafi hliðholl þessum sam- tökum listamannanna. I fyrstu létu þau lítið yfir sér: skrifstofukytra í rue Sainte-Anne, með þrem skrif- stofumönnum og einum fulltrúa. Tekjurnar fyrsta úthlutunarár- ið urðu kringum 14 þús. franka, þ. e. þær sem til út- hlutunar komu. Nú á félagið stórhýsi í rue Chaptal og hefur 350 starfsmenn í þjónustu sinni. Tekjurnar liafa margfaldazt að sama skapi. Meðlimir eru nú yfir 15 þús., en voru aðeins um eitt hundrað fjxstu árin. í tilefni af aldarafmælinu. hefur SACEM gefið út skraut- legt og vandað minningarrit. Fremst er mynd af eiginhandar- bréfi því, sem Vincent Auriol Frakklandsforseti skrifaði fé- laginu þennan dag og árnar því allra heilla. Þá er ávarp menntamálaráðlierra Yvon Del- bc«, þar sem hann fer fögrum orðum um menningarlegt hlut- vrerk SACEM og endar þannigr „Tónskáld og aðrir höfundar eiga ekki aðeins rétt til að afla sér frægðar á ókomnum tímum, þeir liafa eínnig rétt til að afla sér Iífsvlðurværis, eins og hver annar.“ — Þá eru í ritinu ýms: ávörp, sögulegt yfirlit vfir starfsemi SACEMs og minningar um fræg tónskáld og rithöfunda. Loks heillaóskir frá hinum ýmsu erlendu Stefj- >im. einnig frá hinu hérlenda STEFI, bréf undirritað af stofn- anda þess og f.vrsta forseta, Jóni Leifs tónskáldi. wwwwwyvwwwwwmwo Þórh. Þorgilsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.