Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 6. sept. 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 BERLÍNARMÓTIÐ OPNAÐI SÝN INN í NÝJAN OG STÓRBROTINN HEIM GUÐRtíN Hjartardóttir hin ungra og geóþekka forstöðu- kona Miðgarðs var ein í liópi þess ísieuzka æskufölks sem tók þátt í alheims æsku- iýðsmótinu í Berlín í síðast- llðnum mánuði. — Ég- hitti Guðrúnu á sýningu Berlínar- faranna þar sem margvísleg- ir munir Iistrænir og faileg- ir voru til sýnis og báru vott um vináttuþei í garð íslenzku fulltrúanna frá ótal einstalrl- Ingum og félagssamtökum. ★ — Þið hafið sannarlega verið leyst út með gjöfum, segj ég við Guðrúnu, — hér blasa við minjagripir frá fjölda landa. — Já, þetta er aðeins einn vottur af þeim frábæru mót- tökum og vinarþeli, sem við urðum aðnjótandi í ferðalaginu. En mér fannst sjálft Berlínar- móti'ð opna okkur íslendingun- um sýn inn í nýjan og stór- brotinn heim. Þetta æskulýðs- mót með fuiltrúum frá 104 löndum er áreiðanlega einn af viðburðum aldarinnar ,eins og einhver komst að orði, og sá eldmóður æsku og bjartsýni, sem lá í loftinu og var einkenn- andi fyrir allt mótið er ó- gleymanlegur, og strax var maður komin eins og til alda- gamalla. vina þótt fæstir eða engin af okkur hefði sézt áður. Þetta æskufóik sem var sam- an komi'ð frá fjarlægustu lönd- um heims á þá trú og bjart- sýni á framtíðina sem ekki einungis flytur f.iöll úr stað lieidur mun byggja nýjan og fegurri heim. T, d. æskufólk Austur-Þýzkalands, hvernig var annað hægt en að láta sér strax þyk.ia vænt um það fyr- Ir brennandi ákafa bess í upp- Þyggingu iandsins. Upp úr rúst- um Berlínarborgar rísa glæsi- legar nýtízku bvagingar, eng- inn ann sér hvíldar, hvorki nótt né dag. og manni virðist ekki stvrjaldarótti vera til hjá þesmi fólki, og kom það okk- ur fslendingunum satt að segja spánskt fvrir siónir sem er- um vön styrjaldarsuði marsj- alllandanna. — Höfðu nokkrir af íhalds- æskulýðsfulltrúum slæðzt á mótið ? — Hvað áttu við með íhalds- æsku? Fyrirgefðu, en mér finnst sjálft hugtakið vera öf- ugmæli, eins og t. d. „Fiskur- 'inn hefur fögur hljóð“. Ihald og æska eru andstæður eins og vetur og vor og ég vil leggja áherzlu á að það sem fyrst og fremst einkenndi þetta al- heimsmót æskunnar var and- blær vors og fvrirheita. — Þarna hafa verið fullt.rú- ar frá öllum Norðurlöndum? — Já, nema ég held að eng- inn hafi verið frá Færey.ium. Einn var frá Grænlandi, 1200 frá Danmörku, 1300 frá Finn- landi og eitthvað svipað frá Svíþjóð og Noregi, og frá ís- landi vorum við 44 með íþrótta mönnunum. Við áttum stóran sýningarvegg á mótinu með myndum frá íslenzka lýðveldinu scm dró að sér töluverða at- hygli. Og eins og þú hefur ef til vill heyrt þá mættum við stúlk- urnar við ýmis hátiðleg tæki- Guðrún Iljartardóttir færi á íslenzka búningnum og vakti skautbúningurinn, sem ein okkar hafði með sér, sérstaka eftirtekt og aðdáun, en þegar íþróttamennirnir okkar höfðu keppt og komu fram á sjónar- sviðið mátti segja að nafn Is- lands væri á hvers manns vör- um. — Var ekki einn dagurinn sérstaklega helgaður kvenfull- trúunum á mótinu? — Jú, 9. ágúst, og hófst dagurinn með stórri skrúð- göngu þar sem ungu stúlkum- ar mættu í litríkum þjóðbún- ingum. Mér þótti kínversku og japönsku kvenbúningarnir sér staklega fagrir, en sem heild var mjög tilkomumikið og skartlegt að líta yfir fylking- arnah þar sem gafst á að líta þjóðbúninga hinna ólíkustu landa. Þegar skrúðgöngunni var lokið, hófst kvennafundur og tóku 20—30 stúlkur til máls frá ýmsum löndum, Englandi, Bandaríkjunum, Rússlandi og Norðurlöndum. Inntakið í öll- um ræðunum var friður, friður. Þarna talaði Raymonde Dien, ung frönsk stúlka, sem hefur getið sér ódauðlegan orðstir fyr- ir hugrekki og eldmóð. Hún er einn af leiðandi kröftum frönsþu friðarhreyfingarinftar. Fyrir tveimur árum þegar járn- brautarlest hlaðin skotvopnum, sem senda átti til Viet-Nam til að myrða með íbúa landsins, fór í gegnum bæinn, þar sem Raymonde Dien átti heima, lagðist hún yfir járnbrautar- teinana rétt áður en lestin kom. Vagnstjórinn neyddist til að stöðva lestina, allt komst í uppnám og í þetta sinn fórú skotvopnin ekki lengra. En unga stúlkan var dæmd af horrétti í margra ára fangelsis- vist. En mótmælum rigndi yfir allstaðar frá og eftir rúmt ár var hún látin laus og sleppt úr fangelsinu. Þarna talaði einn- ig ung stúlka frá Kóreu. Hún sagði að hinar brennandi borg- ir iands síns og grimmdarverk- in sem unnin væru á þjóð sinni væri hrópandi viðvörun til æskulýðs lieimsins. Æskan er vald, án hennar er ekki hægt aö hlej'pa þriðju heimsstyrjöld- inni af stað. Fulltrúinn sem taí- aði frá Viet-Nam var lítil og grönn stúlka, sem við héldum fyrct að væri fyrir innan ferm- ingaraldur, en þetta vár þá þjáifaður skæruliðj og útlærð hjúkrunarkona, ' sem hafði árum saman horfzt í augu við þær skelfingar sem fylgja frels- isbaráttu nýlenduþjóða. Eins og ég sagði áðan voru ótal fleiri ræðukonur, en þessar tvær frá Kóreu og Viet-Nam verða mér minnistæðastar. 1— Er ekki eitthvað voðalegt járntjald milli Austur- og Vest- ur-Bei’línar ? — Ekki urðum við vör við það. Ég skrapp til Vestur-Ber- línar án þess að nokkur væri að rekast í því. Maður fer að halda að þessi járntjöld séu eitthvert ,,patent“ sem hefur verið fundið upp á ritstjórnar- skrifstofum íhaldsblaðanna, eitt- hvað álíka og íhaldsblöðin hér heima báru á borð fyrir les- endur sína út af Berlínarmót- inu. I minni sveit hefðu slík Þvottur nyloii sokka NYLON-sokkar hafa það sameig- inlegt með öðrum gerfisilkisokk- um, að þræðirnir verða stökkir við að blotna, en það þýðir, að það verður að fara mjög varlega með sokkana, þegar þeir eru þvegnir. Um fram allt má ekki nudda sokkana. Ef að gúmmí- hanzkar eru til á heimilinu, þá er rétt að nota þá við þvottinn, til þess að eiga ekki á hættu, að rifa sokkana með nöglunum. Að lokum skal leggja sokkana á hreint handklæði, þar sem sokk- arnir mega alls ekki hanga á með- an þeir eru blautir. Lítið köflótt Vestl við einlitt plls og hvíta blússu. — Kragahornin eru nokkuð stór. Éf þlð saumið svona vesti þá gsétið þess að hafa það ekki of stutt í mittið. Raymonde Dien við komuna til Berlínar í sumar skrif verið kölluð móðursýkis- þvættingur. Halda svona blöð að lesendur hafi ekki snefil af dómgreind í kollinum! — Þið hafið skoðað ykkur mikið um í borginni og ná- grenni ? — Já, við reyndum að nota tímar.n oftir beztu föngum. — Eitt af því sem ég var sér- staklega hrifin af var ungherja- heimili eða barnaborgin, sem svo var nefnd, rétt fyrir utan Berlin. Þetta var staður fynr böm á aldrinum 8—14 ára og var hægt að taka á móti 10 þústtnd börnum í einu. Hvert barn gat dvalið þarna 4 vikur ókeypis. Staðurirm er yndisleg- ur. Fyrst er komið inn í scór- an garð, þar er sundlaug mikil og stór þar sem vatni er dælt út og inn svo það er alltaf nýtt og hreint vatn í lauginni. Þarna eru stórir leikvellir, hióla- skautavöllur og sýningavöl'ur, er rúmar 20 þúsund í sæti, — Börnin annast sjálf sýningar- atriðm og þegar við komum var 12 ára snáði að halda ræðu og kveðja félaga sína. Bömin búa mikið í tjaldbúðum í skógar- rjóðrum, eftirlitsfólk er mest ungt fólk um tvítugt, annars eru börnin vanin við að hiá’.pa sér mest sjálf. Það var mjög fróðlegt og skemmtilegt að ganga þarna um og sjá þá um- hyggju og rækt sem lögð er við yngstu æskuna. — G — Ég gæti náttúrlega sagt þér margt merkilegt frá því sem BLÁBEBJArÖNNU- KÖKUR ' 4 egrgr :.J 1 1 mjóik ■ , [ 300 grr hveiti : 1 tesk. salt . 1 kg bláber, sykur smjör til.að steikja úr. Bláberin eru vel hreinsuð, sykri stráð á þau, og látin bíða hálfa klukkustund. Þá eru þau hituö. svo sykurinn bráðni og kæld síð- an. Hveitinu sáldrað í skál og saltinu hrært saman við. Mjólkin hrærð þar út í smátt og smátt; síðan eggin, sem áður hafa verið hrærð. Deigið hrært þar til það er jafnt og gljáandi. Pannan er hituð og nudduð með smjöri. Þar á efiir er látið deig yfir alla pönn- una, mjög þunnt, þá eru bláberin látin á og dreift yfir, síðan aftur pönnukökudeig. Þegar bakað er að neðan, er kökunni snúið við og bökuð vai hinum megin. — Jafnóðum og steikt er, er kök- unum raðað, hverri ofan á aðra, sykri stráð á milli og flórsykri stráð yfir seinast. Borið inn með hníf og gaffli og skorið eins og terta. Sé það borðað kalt er gott að skreyta það með þeyttum rjóma. 1 stað bláberja má n.ta rabaibaramauk. ★ ' ! RIBSBERJAHLAUP 11 1 kg rlbs 1 kg sykur Beri.n þvegin vel. Vatnið sigi af þeim. Leggina þarf ekki að taka burtu. Látin í pott m?ð sykrmtm. Hitað við skarpan i.ld og soðið i 2 mínútur. Hellt á linsíu og látið siga niður i krukku, — Þannig má búa til öll berja- hlaup. Bundið yfir krukkurnar. fyrir augu og eyru bar, segir Guðrún, en þegar maður er ný- komin heim úr svona ferðalagi tekur tíma að átta sig. Sýn- ingin hérna er talandi vottur um þau vináttubönd sem tengd voru milli okkar og æsku ann- arra landa á þessu ferðalagi. Og eitt er víst, að á Berlínar- mótiiu strengdi æskan þau heit sem gerir þetta alheims- æskulýðsmót að ,,viðburði ald- arinnar". Þ. V. SÝNING Berlinarfaranna er að Þórsgötu 1 og er opin daglega frá klukkan 5-11. !; Á sýningunni eru gjafir frá ýmsum erlendum !; fulltrúum og mörgum aðilum í Austur-ÞýzkalamJi, svo |; sem útskorin hnífapör úr fílabeini frá Kínverjum, postu- línsvasar, þjóðfcúningar, listaverkabækur, frímerki o. s. frv. Sýningin verður dpin aðeins fáa daga — Öllum er !; heiimll aðgangur. Aðgangur koslar aðeins 2 krónur. Berlínarnefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.