Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.09.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 6. sept. 1951 Þióðviljinn ! ! Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, SigurBur GuBmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafseon, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Siml 7500 (þrjár línur). Aakrlftarverð kr. 18 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Efling kaupfélagsins Eitt af afrektim ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins er niðurfelling svo að segja alls eftir- lits með verðlagi í landinu. Þessar ráðstafanir afturhalds- stjórnarinnar hafa ekki verið lengi að segja til sín. Verö flestra vörutegunda fer sihækkandi og er það hvort- tveggja 1 senn afleiðing gengislækkunarinnar, sem stjórn- arflokkarnir framkvæmdu, og þess að ríkisstjórnin hefur jafnframt aflient innflytjendunum algjört sjálfdæmi um verðlagningu flestra vörutegunda, sem fluttar eru til landsins. Þegar svo er komið, að hið opinbera hættir öllum af- skiptum af verðlagningunni, hefur almenningur, neyt- endumir í landinu, ekki á annað að treysta en þau verzl unarsamtök sem byggð hafa verið upp af fólkinu sjálfu til verndar hagsmunum þess á verzlunarsviðinu. Neyt- endurnir verða því að treysta og efla sín eigin verzlunar- samtök og gera þá kröfu til þeirra að þau gegni því hlut- verki af fyllsta trúnaði og samvizkusemi að halda niðri vöruverði svo sem framast er kostur á. í þeirri dýrtíðarflóðbylgju sem gengur yfir allan al- menning fyrir tilverknað ríkisstjórnarinnar og stefnu hennar, er það reykvískri alþýðu mikil nauðsyn að efla og treysta þau samtök sem hún hefur byggt upp á verzl- unarsviðinu, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Það er efalaust, aö starfsemi KRON hefur áorkað meiru en menn yfirleitt gera sér ljóst til bess að halda niðri verð- lagi á nauösynjavömm. En starfsemi KRON hefur verið þrengri stakkur skor- inn en æskilegt er. vegna skorts á fjármagni. Fjármagns- skcrturinn, sem skipulagður er af fulltrúum afturhalds- ins og braskarastéttarinnar í ríkisstjóm og bönkum, stendur beinlínis í vegi fyrir því að neytendasamtök reyk- vísks almennings, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, geti fært út starfsemi sína og fullnægt þeim sívaxandi kröfum, :sem til þess eru gerðar um víðtækara stárfssvið og fjölþættari afskipti í verzlun höfuðstaðarins. KRON hefur því nýlega snúið sér til allra félags- manna með tilmæli um, að þeir leggist á eitt að efla innlánsdeild félagsins, að hver kaupfélagsmaður hafi það að reglu að láta innlánsdeild KRON sitja fyrir um geymslu sparifjár. Með eflingu innlánsdeildarinnar fengi kaupfélagið meiri fjárráð til framkvæmda sinna og nauð- synlegrar þjónustu við almenning. Almenningur fær hins vegar hærri vexti af sparifé sínu f innlánsdeildinni en bankarnir greiða nú og fé innlánsdeildarinnar er tryggt með eignum félagsins og sjóðum. Það er því beggja hagur, sparifjáreigendanna og KRON, að þessum tilmælum fé- lagsins verði vél tekið, og er þess að vænta að svo verði. Málgagn heildsalanna og braskarastéttarinnar í Reykjavík, Morgunblað Valtýs Stefánssonar, fann eins og vænta mátti hvöt hjá sér til árása á KRON í sambandi við fyrirhugaöa eflingu innlánsdeildar félagsins. Upplýsir blaðið almenning um það, að sjóðir og eignir KRON séu eign félagsmanna sjálfra! Verður tæplega sagt að þær upplýsingar séu sérlega frumlegar eða líklegar til að koma nokkrum á óvart. Svo hefur jafnan verið um sjóöi og eignir kaupfélaganna og er KRON þar engin undan- tekning, og verða eignirnar varla taldar verri trygging fyrir það. Innlánsdeildir allra kaupfélaga landsins tryggja það sparifé sem þeim er falið til geymslu á nákvæmlega sama hátt og KRON gerir og mun samanlagt fé í innláns- deildum kaupfélaganna nema tugum milljóna króna. Hins vegar eru kveinstafir Morgunblaðsins í sam- bandi við þá eflingu innlánsdeildar KRON, sem nú er fyrirhuguð, skiijanlegir. Morgunblaðiö veit að aukin fjár- ráö KRON þýða vaxandi möguleika á útfærslu kaup- félagastarfseminnar í höfuðstaönum og um leið hættu á því að braskarastéttin, sem það og flokkur þess þjónar, missi fleiri spæni úr aski sínum en verið hefur hingaö til. En reykvísk alþýða telur einmitt slíka þróun horfa til mikilla heilla og hefur bví fullan hug á að efla og styöja v:rzlunarsamtök sín þótt Morgunblaðinu og aðstandend- um þess kunni aö þykja það miöur. Bréf frá síldarstúlku Nú eru þau öll, Morgunblaðið, „Síldarstúlka" skrifar: „Við Visir, Tíminn og Alþýðublaðið síldarstúlkurnar erum þakklát- iunilega sammála um að telja ar Þjóðviljanum fyrir það hve stöðvun síldarsöltunarinnar eðli- harðlega hann hefur deilt á þá k§a °S hafa ekkert við hana ráðstöfun Síldarútvegsnefndar að athuga. En það eru líka og sjórnarvaldanna í landinu að ).fín-r menn og stórir sem banna svo að segja strax sölt-. standa að söltunarbanninu og un þeirrar síldar, er veiðist hér banna verkafólkinu að vinna sunnanlands. En okkur finnst fyrir sér við að gera þá feitu að enn hafi ekki nægilega komið °§ góðu síld sem nú veiðist að fram sú hlið málsins, sem snýr útflutnirigsvöru. Þessvegna er fyrst og fremst að okkur og nn ekkert sagt. Sum þessara öðru því verkafólki, sem hefur blaða a. m. k. hefðu áreiðan- tekið sig upp frá heimilum sín- lega sent okkur verkafólkinu um víðsvegar út um land og tóninn með viðeigandi oiðbiagði haldið hingað suður í verstöðv- hefðum við staðið að stöðvun arnar til þess að skapa sér at- svona þýðingarmikillar fram- vinnu við að gera Faxasíldina leiðslu í sambandi við kaup- að markaðshæfri útflutnings- deilu. Þessi afstaða umræddra vöru blaða nú sýnir bezt hræsnina • og yfirdrepsskapinn þegar þau þykjast vera að krefjast vinnu- friðar í kjaradeilum verkafólks og leggja áherzlu á óhindraða framleiðslustarfsemi. — Síld- arstúlka11. Hafa ekki upp ferðakostnaðinn „Sins og allir vita gekk erf- iðlega að fá að byrja að salta. Það var ekki fyrr en 22. ágúst sem Síldarútvegsnefnd loks leyfði söltun. Það er því ekki nema hálfsmánaðar vinna, sem það fólk fær, er lengsta vinnu hefur haft við söltunina, og flestir miklu skemur. Stúlk- urnar sem vinna hér með mér á planinu komu margar að norð- an og voru sumar nýbyrjaðar að vinna þegar þessi óheiila- fregn um stöðvunina dundi yf- skipadeild SIS ir. Verði söltunarstöðvunin framkvæmd, eins og allar horf- ur eru á, vinna aðkomustúik- urnar sér ekki einu sinni fyrir fargjöldum og öðrum óhjá- kvæmilegum kostnaði við ferða- lag í annan landsfjórðung. * * Afsakanir sem enginn tekur gildar bannið hefur vakið undrun okkar sem vinnum að hagnýtingu síldarinnar. -— Við skiljum ekki svona heimskuleg- Bfkissklp ar ráðstafanir. Það er eins og Hekia er í Reykjavík og fer það ráðamenn þjóðarinnar séu að an k’. 20,00 í kvöid vestur um gera sér leik að því að banna land Eyja var á Akur- » eyri í morgun. Herðubreið er a folki allar bjargir. F>nr noro- Breiðafirði. Skjaldbreið er i Rvík. an brást síldin að verulegu Þyrill er í Hvaifirði. Ármann fór leyti og í sumum síldarbæjun- um varð lítil sem engin vinna við síldina. Ótrúlega margt til Vestmannaeyja í gærkvöld. Flugfélag tslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað fólk setti því allar vonir smar ag fijúga til Akureyrar (2 ferðir), um tekjuöflun fyrir veturinn á Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð öflun og hagnýtingu síldarinn- ar hér sunnanlands og allt hafði verið undirbúið í þorp- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blöndu óss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. — Á rnorgun eru ráðgerðar flug- ferðir til Akureyrar (2 ferðir), unum her við flóann. En þa Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklaust stöðva sjálf stjórnarvöldin sölt- urs, Fagurhó’smýrar, Hornáfjarð un síldarinnar og hafa í frammi ar °s Sigiufjarðar. — Frá Akur- afsakanir sem enginn getur«eyri verður flog:ið tn Austfjarða. atsakamr sem engmn getar _ Miimandaf]Ug.. Gullfaxi fer tii tekið gildar. ITver timr þvi að Osló Og' Kaupmannahafnar á laugr- eklti sé hægt að selja íslenzka ardagsmorgun. saltsíld, sé aðeins unnið að því af einhverjum dugnaði en ekki látið stjórnast af annarlegum og óverjandi klikrvsjónarmið- NretunörSnr er í teki. — Sími 1616. Laugavegsapó- um: Næturiæknir er í læknavarðstof- unni. — Sími 5030. Ungbarnavornd I.íknar Templara sundi 3. Opið þriðjudaga 3,15—4 og fimmtudaga 1,30—2,30. RINH Eitthvað verið sagt hefði verkafólliið stöðvað „Við höfum verið að spjalla um það okkar í milli hér á sölt- unarstöðinni sem ég vinn á, að er °Pínn alla virka daga ki. 1—7 öðru visi hefði líklega þotið í á sunnudögum kl. 1-10. afturhaldsblöðunum hefði verka .„ , ...v : , Sknfstofa ÆF verður framvegis folkið stoðvað soltumna ut af opin alía virka daga frá kl 8_10 ágreiningi um kaup eða kjör. e.h. ncma á laugardögum. Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er á Húsavík. Eimskip Brúarfoss kom til Hull 3. þm.; fer þaðan 9. þm. til Antwerpen og Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík í dag til Þingeyrar, Akureyrar, Húsavíkur og Siglufjarðar. Goða- foss fór frá Gdynia í gær tll Ham- borgar, Rotterdam og Gautaborg- ar. Gullfoss fór frá Leith 4. þm.; væntanlegur til Khafnar í morg- un. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi „Þessi fregn um söitunar- um hádegi í gær tii óiafsvíkur, óskipta Sands og Akraness. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fer frá New York í dag til Halifax og Rvíkur. 8,00—900 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfregnir. 12,10 til 13,15 Hádegisútv. 15,30 Miðdegisútv. 16,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Dans’ög (pl.) 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Sinsöngur: Elizabet Schumann syngur (pl.) 20,45 Dagskrá Kven- réttindafélags Isiands. — Erindi: Sveitin min (frú Sigurlaug Árna- dóttir). 21,10 Tónleikar (pl.) 21,15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarins- son ritstjóri). 21,30 Sinfónískir tónleikar (pl.): Píanókonsert nr. 3 í c-moi’. eftir Beethoven, (Artur Schnabel og Lundúna philharm- oniuhljómsveitin leika, Marcoim Sargent stj.) 21,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 Framhald sinfón- ísku tónleikanna: Sinfónía nr. 5 eftir Schubert (Hljómsvæit Ríkis- óperunnar i Berlín leilcur; Leo Blech stj.) 22,30 Dagskrárlok. Gagnfræðanemar í Reykjavík. Munið skráninguna í Hafnar- stræti 20 (Hóte’. Heklu). Umsókn- ir um skólavist verða að hafa bon- izt fyrir laugardag 8. sept. Hinir hestbaksríð- andi, bridgespil- andi og biskvískoð- andi lúxusflakkar- ar afturhaldsins í Alþýðusambands- stjórn komast sjálfir svo að orði í barnaiegri afsökunargrein út af ríkisstyrknum í Alþýðublaðinu í gær, að sízt beri að telja eftir eða lasta það sextíu þúsund króna ríklsframlag sem þeir fengu til vesturfararinnar, þar sem það hafi auðveldað þeim kynni við erlendar þjóðii'. Hinsvegar eru ýmsir þeirrar skoðunar eftir sem áður, aö það sé mikil og vafasöm rausn af ríkinu að styrkja biskví- skoðandann Sæmund Elías með 10 þús, kr. til að kynnast kvenbíl- stjóranum fræga, þótt hann (kven bOstjórinn) sé búsettur í „guös eigin landi“. Loftlelðir h.f.: 1 dag er ráðgert að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Isafj., Akureyrar, og Iíeflavíkur (2 ferð ir). —- Frá Vestmannaeyjum verð- ur flogið til Hellu. — Á morgun er ráðgert að fljúga ti’. Vestm.- eyja, Isafjarðar, Akureyrar, Siglu fjarðar, Sauðárkróks, Hólmavíkur, Búðardals, Hellissands, Patreksfj. 'Bíldudals, þingeyrar, Flateyrar, og Keflavíkur (2 ferðir). Athygli skal vakin á tilkynningu í b’aðinu í dag, frá Kvenfélagi sósíalista um fyrirhugaða berja- ferð á sunnudaginn. Upplýsingar í síma 7510. Listasafn ríkisins er opið alla virka daga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1-4. Sisðuspélslör SsotSs Framhald af 8. síðu. áttu aðeins 11 mílur, eða rúml. 17 og hálfan km ófarnar til næstu birgðastöðvar sinnar. Þegar voraði fundu félagar þairra er höfðust við nær strönd inni, lík Scotts og félaga hans. Sagan um suðurskautsför Scotts er saga um þrekraunir og hetjuskap. Ógleymanlegt verður það atvik er einn af fimmmenningunum fann að hann var að gefast upp að fullu en vildi ekki að félagar sínir legðu sig í hættu við að koma sér til baka og fór því út í hríðina með þessum orðum: Ég ætla að skreppa út fyrir. Það getur verið að ég verði töluverða stund. Einn af þátttakendunum í förinni hefur nýlega skrifað í brezkt blað, þar sem hann seg- ir að tekizt hafi að gera mynd ina — jafnvel í smáatriðum — eftirmynd þess sem raunveru- lega gerðist. Auk alls fróðleiks sem myndin flytur cr hún mjög vel leikin og spennandi. Ættu því sem flestir að sjá hana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.