Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 2
2 — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. september 1951 Eiskiz Ru! (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd, gerð eftir sam- nefndu leikriti, er var sýnt hér s.l. vetur og naut fá- dæma vinsælda. Aðalhlutverk: Joan Cauldfield William Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9.. HH SiQíborgin (Big City) Skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Margaret O’Brien Robert Preston Broadway-stjarnan Betty Garrett Söngkonan Lott-e Lehmann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Straoiíiiaiist verðiir tl. 11—12 MíðviHidág 12. sepí. — 1. hluli. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. Fimmludag 13. sept. — 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Ellið'a' ánna, vestur að markalínu frá Flugskála- vegi við Viðeyjarsund, vestur að Hlíðar- fæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Fcstudag 14. sept. — 3. hluti. Hliðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtiö, Túnin, Teigarnir, og svæðiö þar norð- austur af. Mánudag 17. sept. — 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðárárholtið, Túnin, Teigarnir, og svæðið þar norð'- austur af. Þriojudag 18. sept. — 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorra- brautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Miðvikudag 19. sept. — 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaða- holtið með flugvallarsvæöinu, Vestur- höfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Sel- tjarnarnes fram eftir. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. Þjóðviljann vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda við DRÁPUHLÍÐ BLÖNDUHLÍÐ ' HÁALEITISVEG og SELIALANDSVEG Talið við aígreiðsluna. Sími 7500 Tvö í París (Antoine et Antoinette) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný frönsk kvikmynd. — Danskar texti. Koger Pigaut Glaire Maffei Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Gög og Gokke í lífshættu Sprenghlægilegar og spenn andi gamanmyndir með Gög og Gokke Sýnd kl. 5 ÞJÓDLElkHÚSIÐ „MGOLETTO" Sýningar: Fimmtudag, föstu- dag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15 til 20.00. — Sími 80000. Kaffipantanir við miðasölu. liggur leiðin Hekla austur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavík- ur í dag og á morgun. Farseðl- ar seldir árdegis á laugardag- inn. Skjaldbreið til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Sauð- árkróks, Hofsóss, Haganesvík- ur, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun og föstudaginn. Far- seðlar seldir á mánudaginn. Ármann Tekið á mcti flutningi aila virka daga. Scott Suöurskautsíari (Scott of the Antarctic) Mest umrædda mynd ársins ;ne5: John Mills Sýnd kl. 9. Atomöndin Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með: Douglas Fairbanks jr. Yolands Donlan Sýnd kl. 5 og 7. Dætur göfurmar Áhrifamikil þýzk mynd, sem lýsir lífinu í stórborgun- mn, liættum þess og spill- ingu. Mynd þessi hefur vak- ið fádæma athygli allstaðar, þar sem liún hefur verið sýnd á Norðurlöndum. Bönnuð börnum innan 14 ára Sænskar skýringar Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Við giftum okkui>á & VERÐLAUNAM YNDIN! Tíðindalaust á vestur- vigstöðvunum » i i Þessi frægasta verðlaunamnd sem tekin hefur verið verður vegna mikillar eftirspurnar sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára ----- Trípólibíó -------- UtánríMsfréttaritarinn (Foreign Ccrrespondent) Mjög spennandi og fræg amerísk mynd um fréttarit- ara, sem leggur sig í æfin- týralegar hættur, gerð af Alfred Hitchcock. Joel McCrea Laraine Day Herbert Marshall George Sanders. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9, Einræoisherrasm (Duck Soup) Hin sprenghlægilega ame- ríska gamanmynd með liin- um skoplegu Marx-bræðrum Sýnd kl. 5 verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 9. — Miðásala byrjar eftir kl. 1. Sími 3191. Guðrún Bmnbozg. Sjómannafélag Reykjavíkur AlisherjaratkvæðagreiðsEa um uppsögn togarasamninga frá 6. nóvember 1950 hefst í skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 8—10, í dag mióvikudaginn 12. þ. m. og stendur yfir til 12. oktöber næstkomandi. — Togarasjómenn eru áminntir um a'ö koma í skrifstofuna og grsiöa atkvæöi. Stfémin. Lesið smáauglýsingar Þjdðviljans á 7. síðu AXMINSTER GÓLFTEPPI, DREGLAR OG MOTTUR. EINNIG SlSAL DREGLAR 70, 80, 90 OG 100 CM. BREIÐIR TIL SÖLU. — HREINSUM TEPPI. SAUMUM TEPPI ÚR DREGLUM. GERUM VIÐ TEPPI. GÖLFTEPPAGERÐIN. í Álaíossi hóíst aitui í morgun. — Notið tækiíæriö að gera ársins beztu kaup á íslenzku vaðmáli. ÁLAFOSS, ÞINGHOLTSSTRÆTI 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.