Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. september 1951 — ÞJÓÐVILJINN — 3 Ingi H. Helgason fietti ofan af svikum hæjarstjómaríhaldsins í skólamálum á siðasta hæjarstjórnarfundi Fyrirhyggjuleysi og trassaskapttr íhaldsins hefur skapað neyðarástand í skólamáhun nthverfanna Nær eitt hundrað börnom hrágað inn í B6 farþega bifreið Á síðasta íundi bæjarstjórnar Reykjavíkur ílutti Ingi R. Helgason bæjaríulltrúi Sósíalista- ilokksins eítiríarandi tillögu: „Bæjarstjórnin felur bæjarráði að sjá svo um, að byggingar- framkvæmdutn við Langholtsskólann verði hraðað svo sem auð- Ið er og hverjar þær ráðstafanir gerðar, sem stuðiað gætu að því, að hægt væri að taka skólann í notkun í vetur að öllu eða einhverju leyti. Ennfremur fefur bæjarstjórn bæjarráði að sjá nm nægan og góðan farkost til flutninga á börnum til og frá skóla í hinu víð- átlumikla Lauganesskólahverfi.“ íhaldið reyndi aí veikum mætti að aísaka irassaskap sinn í þessum málum og kvað allar taí- ir að kenna öðrum aðilum en bæjaryíirvöldunum. íhaldið vísaði síðan tillögu Inga til bæjarráðs og síð arihluta hennar til íræðsluráðs með 8 atkv. meiri- hlutans gegn 7 atkv. minnihlutans. I íramsöguræðu sinni fyrir þessari tillögu upp- lýsti Ingi R. Helgason hvílíkt ófremdar ástand hef- ur verið í þessum málum og verða muni á komandi vetri, ef ekki verða gerðar skjótar ráðstafanir til úr- bóta. — Allar fyrirhugaðar framkvæmdir hafa að- eins orðið f.álm eitt. Loforð íhaldsins í Reykjavík hafa nær öll orðið svik ein, og ekki hafa svikin hvað sízt komið niður á aðhlynningu æskunnar. — Á- standið mun vera einna verst í Lauganesskólahverfi og hefur Kennarafélag Lauganesskólans í því sam- bandi ritað fræðsluráði Reykjavíkur bréf, sem lagt var fyrir fund fræðsluráðs hinn 9. ágúst sl. Bréf 'Kennarafélagsins var vissulega tímabært, en í því er meðal annars óskað eftir að byggingu Langholts- skóla verði hiaðað. — Ástandið í skólabygginga- málum úthverfanna austur af bænum er stórvítavert og ber bæjarstjórnarmeirihlutanum ófagurt vitni. Það er að vísu ekki annað en eitt dæmið til um skóla trassaskap hans í öllu er lýtur að uppeldi æskunnar í bænum, en sannar betur en margt annað, hversu dyggilega bæjarstjórnarmeirihlutinn fylgir regl- unni: OF SEINT — OF LlTIÐ. Hv. bæjarfulltrúar geta sjálfir saunfært Sig um að ég fer hér með rétt mál, ef þeim finnst talan vera lygileg. Stundum var að vísu fenginn aðstoðar- bíll, þegar færðin var alverst. Þessi barnaflutningur er ekki aðeins til háborinnar skammar og andstæður lögum, heldur stórhættulegur og er hreinasta mildi, að ekki skuli hafa hlot- izt af stórslys. Hér fer á eftir útdráttur úr ræðu Inga R. Helgasonar á síð- asta bæjarstjórnarfundi: Lauganesskólahverfið er lang stærsta og víðáttumesta skóla- hvérfi bæjarins. Það er ekki fjarri lagi, að það nái yfir nærri helming alls bæjarlands- ins. Börnin, sem sóttu Langar- nesskólann síðastliðinn vetur, voru 16 hundruð talsins, eða upp undir það að vera þriðja hvert barn á skólaskyldualdri í bænum. Til þess að geta lirúg- að þessum barnahóp öllum inn í Laugarnesskólann yarð að þrísetja í hverja stofu. ^ Nær eitt hundrað börnum hrúgað inn í 36 farþega bifreið. Vegna víðáttu skólahverfis- ins var bíll hafður til að flytja hörnin í skólann, þau sem lengst áttu að. Bdrnih í skólanum eru frá Laugarneshverfinu, Klepps holtinu, Voguaum, Sundunum. ■je Trassaskapur íhalds- ‘ ins hefur þegar skap- að næstum neyðar- ástand. Þannig var þetta síðastliðinn vetur og óðum f jölgar börnun- um og láta mun nærri að þau verði 1800 talsins í vetur. Hvað á nú að gera? Jú, bærinn var að auglýsa eftir lausum her- bergjum víða um hverfið, sem hægt væri að nota fyrir kennslu stofur. Og fræðslufulltrúinn var að athuga, hvort ekki væri hægt að fá bílskúra leigða'í sama skyni. Það eru úrræðin, þegar fyrirhyggjuleysið og trassaskapurinn hafa skapað næstum neyðarástand. ^ Óbyggður leikskóli notaður til að blekkja foreldra og kennara. Fyrir mörgum árum gumaði Sjálfstæðisflokkurinn af þvi að hann ætlaði að byggja leik- Kleppsholtinu og síð- ustu árin, meðan þrengslin voru að magnast í Laugames- Framhald á G. síðu. • --___________ » Korpúlfsstöðum og byggðinni þar í kring, Sogamýri, Blesu- gróf, Bústaðahverfi, Teigunum og Túnunum. Það veitti þvi sannarlega ekki af að hafa bíl. Bíllinn, sem notaður var í fyrra, ég held hann sé í eigu kennaranna eða félags þeirra, er tryggður fyrir 36 farþega. En inn í þcnnan bíl var hrúg- að iðulega yfir 90 börnum. málgagn Æskulýðsfytkingarinnar — sambands ungra sósíalista Ritstjórar: Halldór B. Stefánsson Sigurður Guðgeirsson Hér sést líkan af barnaskólanum í Langhólti, eri skólahús þetta hefur verið í smíðum árum saman. Sameiginleg yfirlýsing hóps æskufólhs frá Norðnrlönílnm sem ♦ var á ferðalagi í Austur- þýzka lýðveldinu JENA, 26. ÁGÚST 1951 VIÐ, æskufólk frá Finnlandi, Islandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð, með mismunandi stjórnmálaskoðanir, sem höfum ferðazt um Austur-Þýzka lýðveldið eftir að hafa tekið þátt í mesta æskulýðsmóti sögunnar, heimsfriðarhátíð æskulýðs og stúdenta í Berlín, fær- um þýzka lýðveldinu og hinni þýzku æsku hjartans þakkir fyrir þær móttökur, sem við alstaðar höf- um fengið. — Af ferðalagi okkar höfum við komizt að allt annarrj raun um ástandið í Austur-Þýzka lýðveldinu, en mestur hluti blaðakosts í löndum okk- ar gefur til kynna að þar ríki. VIÐ vitum nú að þessi blöð hafa birt lygar af grófustu tegund um ástandið hér. VIÐ lýsum skilyrðislaust yfir, að við erum sannfærð um, að friðarvilji þýzku þjóðarinnarog vilji hennar til að halda vináttu við allar þjóðir er eindreginn. Þessi vilji er í samræmi við óskina um að byggja upp aft- ur, það sem eyðilagt var í styrjöldinni og bæta lífs- afkomu fólksins. — Endurreisnin og hið mikla tákr mark, sem fólkið í Austur-Þýzka lýðveldinu hefur sett sér með 5-ára áætluninni, hefur vakið hrifningu okkar, svo og hinn mikli eldmóður æskunnar í þess- ari uppbyggingu. — Einnig tökum við fram, að heim- sóknir ckkar í verksmiðjumar, sem nú eru sameigh fólksins, og þær nýju stofnanir sem standa í sam- !j' bandi við verksmiðjur fólksins og auka þægindi þess, svo sem menningarhús, barnagarðar, sjúkrahús, mat- stofur og íþróttastofnanir með sundlaugum, knatt- spyrnuvollum o. fl., hafa vakið djúpa hrifningu okk- ar æskufólksins frá Norðurlöndunum. VIÐ höfum séð, að höllum auðkýfinga hefur verið breytt í hvíldarheimili verkafólks, sem hvíldar og hressingar þarfnast. þannig að ókeypis dvöl verkafólksins á þess- um hvíldarheimilum skerðir á engan hátt hinn löglega orlofstíma. — Þessar umbætur verkalýðsins eru greiddar af ríkinu, þ. e. með hagnaði himia þjóð- nýttu fyrirtækja og með frjálsu framlagi verkalýðs- ins. — Eftir mörg samtöl við þýzkt verkafólk, vitum jj við nú með vissu, að skattar í Austur-Þýzka lýðveld- ;• inu eru miklu lægri en í löndum okkar, og að þess- um sköttum er ekki varið til vígbúnaðar og þannig !; í hag stríðsgróðamanna, heldur til að bæta lífsaf- | komu fólksins. VIÐ höfum fengið fullt tækifæri til að komast að raun um, að alþýðulögreglan er ekki skipulögð sem her, en einungis sem lögregla fólksins sprottin beint frá fólkinu. Við. liSfum séð að hin bezta vinátta rikir milli alþýðulögreglunnar og annarrar alþýðu þessa lands. Sem öll önnur alþýða Austur-Þýzka lýðveldis- ins æskir alþýðulögreglan einungis friðar. VIÐ höfum sóð, að stórjarðeignum hinna nazistisku stór- jarðeigenda hefur verið skipt milli fátækra og jarð- næðislausra bænda, þannig að jörðin er nú eign þeirra, sem erja hana. — Bændum er hjálpað með stofnun landbúnaðarvélastöðva (MAS), þar sem bændurnir fá gegn vægu gjaldi leigðar landbúnaðar- vélar til að létta störf sín. VIÐ erum sannfærð um, að á grundvelli hins samvirka á- ætlunarbúskapar mun lífsafkoma fólksins í Austur- Þýzka lýðveldinu batna stöðugt og hratt. — Að lok- <! um lýsum við yfir, að við höfum fyrir hitt nýtt r Þýzkaland, sem með einhug og eldmóði vinnur að því að byggja upp lýðræði og þjóðlega einingu þýzku þjóðarinnar. FRÁ DANMÖRKU: Viggo Svendsen, Leif Hvidluiul, Bernt Lauritzen, Lizzi Hansen, Ole Funch, FRÁ FINNLANDI KuMervo Kaokonen, Otto Táráva, Tojisto Alén, Irina Girs, Viktor Gladkoff. FRA ISLANDI: Guðmundur Magnússon, Elías Mar. FRA NOREGI: Tronn Ödegárd, Per Fredriksen, Helge Paulsen, Helge Olsen, Arne Nordli, Ilarry Schooidt. ' FRA SVÍÞJÖÐ: ' Erik Skoogj Ingvar Kall, Hans Granllfl, Gusten Hermansson, Laila Bouvin, Donald Stáhl. !!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.