Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.09.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagiir 12. september 1951 — ÞJÓÐVILJINN 7 KraEisas og kisíu- skreytingar Blómayerzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. IÐJA h. f. Vandaðar ódýrar hrærivélar Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 IDJA h.f. Vandaðar ódýrar hrærivélar Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. L i s I m u n i r Guðmundar Einarssonar frá Miðdal ávalt í miklu úrvali. BIómaverzíú'nin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. K a u p u m Karlmannafatnað, útvarps- tæki, hljóðfæri, notuð ísl. frímerki o. fl. Sími 6682. Fornsalan Laugaveg 47. IÐJA H.F. Lækjarg. 10 j Úrval af smekklegum brúð-l; argöfum. v Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Kerraíöt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum — Sendum Söluskálinn, Klappastíg 11 — Sími 2626 LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. Blómaverzlunin Eden, Bankastræti 7, sími 5509. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Sími 81320 IÐJh h.f. Vandaðar ódýrar hrærivélar Skermagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Munið kaííisöluna í Hafnarstræti 16 Minnlngarspjöld Samband ísl. berklasjúklinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Kaf jjliðabúð, Njálsgötu 1, Bóka-j búð Sigvalda Þorsteinssonar, I; Efstasundi 28, Bókabúð Þor ý valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- j j dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað-jj |armönnum sambandsins um allt land. Gúmmíviðgerðir Stórholt 27. Móttaka einnig í Kamp Knox G-9. Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Útvarpsviðgerðir Kadíóvinnustofau, Laúgaveg 166. . Lögíræðingar: Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. \ Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. S Y L G T A Laufásveg 19. Sími 2656. >> o % OF M Nýja sendlbllastöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, j Þingholtsstr. 21, sími 81556 RAGNAR ÓLAFSS0N ; hæstaréttarlögmaður og lög- ; giltur endurskoðandi: Lög- \ fræðistörf, endurskoðun og ;fasteignasala. — Vonar- ' stræti 12 Sími 5999. jFarfuglar! j Munið myndafund Skotlands- Ifara á fimmtudagskvöld kl. j 8,30 í V.R. I U. i* * Þórsmörk J Föstudagslcvöld kl. 7,30 ekið Íá Þórsmörk. Ekið til Reykja víkur á sunnudag. Páll ArasonJ sími 7641. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar 21. september. Farseðlar óskast söttir í dag. — Tilkynn- ingar um vörur komi sem fyrst. — Frá Kaupmannahöfn 14. september til Færeyja. og Reykjavíkur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst á skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Erlendur Péturssojr. Villandi skrif um ársþing F. R. I. Framhald af 5. siðu. starfsmenn eða fréttaritarar hjá Alþýðublaðinu og hefðu vissulega getað veitt blaðinu hlutlausari og réttari upplýsing ar um þingið ef leitáð hefði verið til þeirra. Þegar blaðið er þannig búið að gefa í skyn, að G.S.G. hafi sér í lagi vegna afstöðu sinnar í Husebymálinu, borið sigur úr býtum á þinginu, þá dettur það upp úr því, að því sé raunveru lega ókunnugt um hvort njál G.H. hafi borið þar á góma, Segir þó að stjórnarkosn&gin bendi til þess að G.S.G. hafi verið í meirihluta á ársþinginu — og það talíð afstöðu hans í þessu máli réttari en hinna, sem (takið eftir) „ekki náðu endurkosningu." Bætir blaðið síðan við fréttinni um sam- þykkt reglugerðar um hegðun íþróttaflokka (og fararstjóra líka), en gleymir að geta þess, að sú tillaga kom einmitt frá Lárusi Halldórssyni (einum Fasfelgnir til sölu Einbýlishús í Kópavogi, 3 herbergi og eldhús, ásamt útihúsum. — Hús í smíöum í Vogahverfi. — 3 íbúðir til sölu saman eða hver íbúð fyrir sig. — íbúö á 1 hæö í Hlíöarhverfi 4 herbergi, eldhús, báö, innriforstofa, nýstandsett. — Uppl. gefur Málílutningsskriístoía Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27. — Sími 1453. GRETTISGÖTU 3 HVERFISGÖTU 78 0 . && ' f Við gerum íötin yðar sem ný FATAPKKSSA hinna þriggja) en ekki frá G. S.G. — Blaðið er sem sagt i hálfgerðum vandræ'ðum eftir allar stóru fullyrðingarnar, en reynir samt að manna sig upp og sannfæra sjálft sig og aðra um hvað hafi legið á bak við gerðir þingsins. En hversvegna, að vera að þessum skollaleik? Hversvegna ekki að leita sann- leikans hjá einhverjum hinna mörgu, sem sátu þingið og þ. á. m. 2ja fréttaritara blaðsins? Nei, þegar svona blekkingar eru birtar í víðlesnu bla'ði, sem. þó þykist ekki vita um málið með vissu, þá neyðist maður til þess að segja allan sannleikann, þótt hann sé kannske ekki sem skemmtilegastur fyrir þá, sem. Alþýðublaðið er að slá til ridd- ara í augum lesenda sinna. Og hér koma nokkrar staðreyndir um þingið j 1) Mál G. Huseby var ekkert rætt á þinginu utan smáyfir- lýsingar eða skýringar, sem G. S. Gísiason gaf í lok þings, eftir stjórnarkosninguna, en hann minntist hvorki á það í umræðum um ársskýrsluna eða undir dagskrárliðnum önnur mál, svo varla liefur G.S.G. talið kosningu sína byggjast á. því máli. 2) Við formannskosningu var stungið upp á 2 mönnum, Garcari S. Gíslasypi og Jó- hanni Bernhard, en J.B. tók það strax fram, 'að hann gæfi ekki kost á sér í formannssæti áfram. Þrátt fyrir þessa yfir- lýsingu ■ fékk Garðar aðeins 9 atkv. af 26 mögulegum. Það var nú allt fylgið og allur meiri hlutinn. 7 atkv. voru auð og 8 féllu meira að segja á mann, sem enginn hafði stungið upp á. Ef kosningin sýnir nakkuð, er það því fylgisleýsi G.S.G. þótt atvikin hafi hagað því þannig, að enginn annar hafi fengizt til að taka starfið að sér. 3) Um þá þrjá, Lárus Hall- dórss., Oliver Stein og Ingólf Steinsson, sem ekki voru endur kjörnir er það að segja, að þeir höfðu allir lýst því yfir fyrir þingið, að þeir ætluðu ekki að gefa kost á sér áfram og kom það einnig greinilega fram á þingiriu. Auk þess var einn þeirra (I.St.) fjarverandi (er- lendis) þegar þingið var hald- ið. Sézt bezt af þessu hversu. ódrengilegt og rangt það er að vera að gefa í skyn að þessir 3 ágætu stjói’narmeðlimir hafi fallið eða skort fylgi. Væntanlega ætti ])etta að nægja til þess að sannfæra. menn um það hversu langt Al- þýðublaðið hefur gengið í blekk ingum sínum varðandi þetta. ársþing FRl. Einn af fulltrúunum. Yfir lOOsýningará ,Við giftum okkur‘ Frú Guðrún Brunborg byrjar sýningar aftur hér í Reykjavík í kvöld kl. 9 á kvikmyndinni „Við giftum okkur“. Verða sýningarnar nú í Iðnó. Að undanförnu hefur frúin sýnt kvikmyndina út um land og haldið að þessu sinni yfir 100 sýningar. Aðsókn að myndinni hefur hvarvetna verið með afbrigðum góð og frúnni vel tekið. Hafa henni borizt óskir um endur- taka sýningar á myndinni á ýmsum þeim stöðum er hún heimsctti ný.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.