Þjóðviljinn - 22.09.1951, Síða 1
Laugardagur 22. sepí. 1951 — 16. árgangur — 215. tölublað
Félagar.munið að koma í
skrifstofuna og greiða flókks-
gjöld ykkar skilvíslega. Skrif
stofan er opin daglega frá
kiukkan 10—7.
Tillaga Grofewohl um sameiningu finnur
vaxandi hljómgrunn i Vesfur-Þýzkalandi
Otto Grotewohl, forsætisráðherra Þýzka lýð-
.veldisins, sagði blaðamönnum í Berlín í gær, að
stjórn sín væri fús til að taka til athugunar þau
skilyrði, sem stjórnarvöld Vestur-Þýzkalands kunna
ao setja fyrir framkvæmd tillögu hans um frjálsar
og lýðræðislegar kosningar um allt Þýzkaland.
Sósíalistafélag Reykjavíkur heitir Þjóðviljanum
150 ÁSKRIFENDUM FYRIR
15 ÁRA AFMÆLIÐ
Ferð til Austur-Þýzkalands, ritsafn Kiljans og
málverk verðlaun í einstaklingskeppni
Grotewohl sagði, að tal um
kosningar í Berlín einni væri
tilraun til að draga athygli
manna frá aðalatriðinu, kosn-
ingum um allt
Þýzkaland ti'
að sameina
landið. Hann
kvaðst þess
fullviss, að al-
þýða manna
um allt Þýzka-
land styddi til-
lögu sína, sem
miðaði að sam-
einingu lands-
ins og friði. Stjórn Þýzka lýð-
veldisins myndi berjast gegn
innlimun Vestur-Þýzkalands í
hernaðarkerfi A-bandalagsins.
Neita að úíi-
loka Tass
Þingfréttaritarar á Banda-
ríkjaþingi samþykktu í gær ein
róma að hafa að engu kröfu
um að þeir meini fulltrúa sovét
fréttastofunnar Tass setu í
blaðamannastúku þingsins. Fé-
lag bandarískra ritstjóra og
ýmsir þingmenn höfðu borið
þessa kröfu fram.
Telja fréttaritarar, að ráð-
herrarnir hafi sett sér það mark
að koma upp sameiginlegri her-
Danielsen fær
fnlia uppreisn
NorSka samgöngumálaráðu-
neytið hefur tilkynnt, að flota-
la.utenantinn Per Danielsen, sem
sýknaður var af ákæru um
njór.nir fyrir Sovétríkin, taki
á ný við fyrra starfi sínu við
sjómælingar Honum hafa
iverið greidd hálf laun fyrir þá
143 daga, sem hann sat í gæzlu-
varðhaldi, og hann hefur á-
kveðið að höfða skaðabótamál
til að fá.. greidd full laun og
málskostnað.
TiIIagan aðalumræðuefmð
í Bonn. ,
Fróttaritari stærsta blaðs
Svíþjóðar, borgarablaðsins
„Dagens Nyheter", í Þýzkalandi
segir í gær, að tillaga Grote-
wohl sé nú aðal umræðuefni
manna í Bonn, aðseturstað
vesturþýzku stjórnarinnar.
Stjórnmálamenn í Bonn séu
margir komnir á <þá skoðun, að
uppástunga Grotewohl um kosn-
ingar um allt Þýzkaland hafi
langtum meiri pólitíska þýð-
ingu en ákvarðanir Waahington
fundar utanriT.dsráðherra Vest-
urveldanna um hervæðingu Vest
ur-Þýzkalands og margir kjósi
iheldur sameiningu Þýzkalands
en hervæðingu vesturhluta
landsins.
Sch'umacher atyrðir
Adenauer.
Sohumacher, foringi sósíal-
demokrata í Vestur-Þýzkalandi,
sagði í fyrradag, að ekki þýddi
annað en svara Grotewohl á
jákvæðan hátt: Kvað hann
Adenauer forsætisráðherra hafa
rasað um ráð fram, er hann
hafnaði tiilögu Grotewohl. Schu
macher hótaði því, að flokkur
sinn myndi beita öllum ráðum
stjórn fyrir Arabaríkin og Isra-
e-1 með þátttöku Brctlands og
Bandaríkjanna.
Það er sett í samband við
þessar ákvarðanir, að í gær lét
Morrison, utanríkisráðherra
Bretlands, afhenda Nahas
Pasha, forsætisráðherra Egypta
lands, persónulegan boðskap fra
sér. Hann hefur ekki verið birt-
ur, en talið er að Morrison fari
bess á leit að Egyptar slíti eklki
viðræðum um deilumál þeirra
og Breta.
Egypzka stjórnin hefur marg-
sinnis lýst yfir, að hún sé stað-
ráðin í að lýsa úr gildi fallinn
samninginn um hemaðarbanda-
lag Bretlands og Egyptalands.
Væri það gert yrði langtum
erfiðara fyrir Vesturveldin að
jkoma á Miðausturlanda banda-
I lagi, sínu.
til að hindra að hervæðing
Vestur-Þýzkalands verði fram-
kvæmd á þann hátt, sem ákveð-
ið var í Washington.
Sjúikoff, hernámsstjóri Sovét-
rikjanna í Þýzkalandi, sagði í
fyrradag, að sovéthernáms-
stjórnin styddi tillögu Grote-
wohl um kosningar um allt
Þýzkaland. Hún teldi, að sam-
eining landsins ætti að vera mál
Þjóðverja sjálfra.
ÞjóSaratkvæði um
kommínistabann
1 dag fer fram í Ástralíu
þjóðaratkvæðagreiðsla um
stjórnarskrárbreytingu. Biður
stjórn íhaldsmanna um aukin
völd svo að hún geti sett lög
um bann og refsingar við starf
semi kommúnista. Sósíaldemó-
kratar, sem segja að kúgunar-
stefna stjórnarinnar "beinist
einnig gegn sér, hafa eins og
kommúnistar skorað á kjósend-
ur að segja nei.
Mánuði fyrir þingkosningar
segir Bevan, sem sagði af sér
ráðherraembætti vegna ágrein-
ings um hervæðinguna, að her-
væðing sú, sem ríkisstjórnin
ætli að framkvæma, sé meiri en
þörf sé á og Bretar þoli.
Ridgway dregisr
að svara
Ökýrt var frá í Tokyo í gær,
að Ridgway, yfirhershöfðingi
Bandarikjamanna, myndi ekki
svara tillögu norðanmanna um
að hefja vopnahlésviðræður þeg
ar í stáð, fyrr en hann hefði
ráðfært sig við stjórnina í
Washington.
Járnbrautarslys í
Bretlandi
1 gær fór hraðlestin frá Liv-
erpool til London útaf sporinu
með þeim afleiðingum, að 11
manns biðu bana en yfir 50
varð að leggja inn á sjúkrahús.
Ekkert er vitað um orsök slyss
ins.
Á fyrsta .haustfundi Sósíal-
istafélags Reykjavíkur, í gær-
kvöld, var þessi tillaga sam-
þykkt einróma:
^ Fundur í Sósíalistafé-
lagi Reykjavíkur,
haldinn 21. sept-
ember 1951, ákveður
að heiðra Þjóðviljann
á 15 ára afmæli hans
31. okt. með því að
útvega blaðinu a. m.
k. 150 nýja áskrif-
endur fyrir aímælið.
^ Jafnframt heitir fund-
urinn á alla velunn-
ara Þjóðviljans í
Reykjavík að minnast
15 ára afmælis blaðs-
ins með því að senda
því peningagjafir í
tilefni afmælisins.
Þessar samþykktir hljóta að
verða öllum vinum Þjóðviljans
gleðiefni. Sósíalistar úti á
Undirlægjuháttur gagn-
vart Bamlaríkjunum.
1 bæklingnum
er ríkisstjórn-
in ávítuð fyr-
ir undirlægju-
hátt gagnvart
Bandaríkjun-
um, sem hún
hafi sýnt með
því að fallast
á uppkast
Bandaríkjastj.
að friðarsamn
mgi við Jap-
an og láta undan kröfu hennar
um hervæðingu Vestur-Þýzka-
lands. Lýst er yfir, að foringj-
ar ýmissa verkalýðsfélaga
hafi fótumtroðið vilja óbreyttra
meðlima.
Skoðanakönnun íhaldinu
í vil.
Birt var i gær niðurstaða
gallupskoðanakönnunar, sem
fram fór í Bretlandi áður en
tilkynnt var að þing yrði rof-
ið. Af þeim, sem spurðir voru,
sogðust fimm af hverjum niu
ipyndi kjósa ihaldsmenn. Ef
atkvæði féllu þannig í kosning-
um myndi íhaldsflokkurinn fá
um 150 þingsæta meirihluta.
landi munu hafa fullan hug á
því, þrátt fyrir erfiðar aðstæð-
ur að láta ekki sitt eftir liggja
þennan stutta tíma sem til
stefnu er, afla nýrra áskrif-
enda og senda afmælisgjafir.
Deildir Sósíalistafél. Reykja-
víkur munu flestar hefja vetr-
arstarfið á mánudaginn og
gera þá sínar ráðstafanir til að
samþykkt félagsfundarins megi
verða að veruleika.
-fo Söfnunarnefndin hef-
ur ákveðið þrenn
verðlaun handa þeim,
sem útvega Þjóðvilj-
anum flesta áskrif-
endur fram að 15 ára
afmælinu: .
1. Ferð til Austur-
Þýzkalands.
2. Heildarútgáfa á
ritum H. K. Laxness.
3. Málverk.
Er ekki að efa að verðlaun
þessi setja fjör í einstaklings-
keppnina. Þau eru að sjálf-
sögðu miðuð við áskrifendasöfn
unina hvar sem er á landinu.
Að loknum umræðum um
félagsmálin sögðu þeir Magnús
Kjartansson og Gísli Ásmunds
son frá för sinni um Austur-
Þýzkaland og Ungverjaland.
Hvert sæti var skipað í húsinu
og kom fram mikill áhugi á
félagsstarfinu í vetur.
Kom fram 5 mán.
eftir útför sína
í gær, fimm mánúðum eftir
að foreldrar brezka höfuðs-
mannsins William Morris höfðu
látið halda minningarguðsþjón-
ustu um liann látinn, fengu
þau bréf frá honum, þar sem
hann segist vera vel látinn í
stríðsfangabúðum í Norður-
Kóreu og eiga þá ósk heitasta,
að vopnahlésviðræðurnar í Kae
song beri árangur.
Iíynferðisafbrot
ballettmeistara
Danska menntamálaráðuneyt-
ið tilkynnti í gær, að saksclknari
ríkisins hefði komizt að þeirri
niðurstöðu, að þrjár sakir á
hendur Hal Lander, ballett-
meistara við Konunglega leik-
húsið, um brot gegn kynferði-
legu velsæmi, væru fyrndar.
Ráðuneytið hefur þó ákveðið
refsirannsókn gegn Lander, sem
er sakaður um áleitni við
nemendur sína á ballettskóla
leikhússins.
Vesturveldin undirbúa hern-
aðarbandal. Miðausturlanda
Talið er aö utanrikisráðherrar Vesturv;ldanna hafi
á fundum sínum undanfarið rætt stofnun hernaðar-
bandalags Miðausturlanda.
Klofningurirai í verka-
mannafl. fer vaxandi
í gær kom út í Bretlandi bæklingur, þar sem Bevan
og skoðanabræður hans í Verkamannaflokknum heröa
árásir sínar á stefnu ríkisstjórnar flokksins.