Þjóðviljinn - 22.09.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.09.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. sept. 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Þess er skylt að geta, að hinn mikli fjöldi Þjóðverja, sem kom utan af landinu hafði miklu verri aðbúnað en við, hvað allt annað snerti en fæði og varð að notast við mjög mismunandi húsnæði. Við sáum þá hafast við í tjaldbúðum, gömlum járn- brautarvögnum, skúrum, kjöll- urum, i samkomusölum og dag- stofum verksmiðja og annarra vinnustöðva og ótal fleiri mis- munandi stöðum, og þarf eng- inn að undrast það, sem þekkir þá gifuriegu húsnæðiseklu, sem enn er í Berlín. Þetta fólk varð yfirleitt að sætta sig við að vera aðeins 4 nætur í borg- ínni, þá varð það að rýma fyrir öðrum gestum til að sem flestir gætu tekið nokkurn þátt í há- tíðahöldunum. Allmargir munu liafa reynt að vera lengur en l:>essa 4—5 daga og höfðu þá oft engan vísan samastað. Er ekki ólíklegt að sumt af þessu fólki hafi séð sér leik á borði, þegar vesturbæingar buðu þeim heim. • Austur og vestur í Berlín Við höfum margsinnis lesið í blöðum hér að reynt væri að hindra, að fólk færi milli her- námssvæðanna í borginni. Við urðum aldrei vör við slíkt og sízt af hálfu alþýðulögreglunn- ar í A-Berlín. Við gestirnir þurftum t. d. ekki annað en að sýna skírteini okkar í neðan- jarðarbrautinni eða bæjarbraut- inni og gátum svo tekið okkur far lengst inn í V-Berlín. Og farmiða mátti fá. sem giltu all- an daginn og hvar sem var í 'borginni. Þeim, sem ferðuðust um vesturbæinn, bar öllum sam- an um að ástandið þar væri miklu verra en austanmegin, lítið hefði verið byggt -upp og óskipulega það sem það var. jafnvel lítið hreinsa'ð til í rúst- um. Er þó sagt að vesturhlut- inn hafi orðið fyrir minni skemmdum, þar sem minna hafi verið barizt þar. Þó má sjá þar 'fallegar búðir, og meira fæst þar af glysvarningi og lúxus- vörum en í austurbænum, en ekki virðist almenningur hafa efni á að kaupa mikið af slíku, enda er kaup verkamanna í V- Þýzkalandi aðeins um 100 mörk á mánuði- og auk þess gífur- legt atvinnuleysi þar. Hinsvegar er mikill skortur á verkafólki í A-Þýzkalandi og f.iöldi fólks úr V-Berlín vinnur nú á austur- svæðinu. Allmikil brögð eru a'ð því, að vesturbæingar kaupi matvæli og aðrar nauðsjmja- vörur í áusturbænum, þar sem þær eru ódýrari, en sagt er, að hin kylfubúna lögregla V- Berlínar láti slíkt ekki alltaf afskiptaiaust. Vesturj'fir leita menn aftur til að kaupa lúx- usvörur, þar sem meira úrval er af þeim. • Örvaai og vellíðan alþýðu Lifsafkoma almennlngs í A- Þýzkalandi virðist vera furðan- lega góð, þegár þess er gætt að mikið vantar enn á, að sár styrjaldarinnar hafi verið grædd að fullu, en almennur Eiður Bergmann: skilningur virðist vera á nauð- syn þess að neita sér um all- an óhóflegan munað, meðan svo háttar til. Kaupgjald er að töluverðu leyti greitt eftir af- köstum, a.m.k. í iðnaðinum, og körlum og konum eru greidd sömu laun fj'rir sömu vinnu. O'.vkur gafst kostur á að koma vinnustöðvar og þar vakti það sérstaka hrifningu okkar hve allur aðbúnaður verkafólks- ins er góður og hve mikið virðist vera hugsað um öryggi þess og vellíðan bæði á vinnu- stað og utan hans. Þar sem ég býst við, að aðrir skrifi um þessi mál, ætla ég ekki að fara nánar út í það að sinni. Ég vil þó bæta því við, að sá maður, sem talar um fullkomn- ar alþýðutryggingar í einhverju auðvaldsríki, hann getur varla hafa kjrnnt sér, hvernig þeim málum er háttað utan jám- tjaldsins, svo margfalt tuil- komnari eru þær í ríkjum al- þýðunnar. • Járntiald „vestræns 1 ‘V 'V* u lyoræois Þó að vesturveldin hafi ekki séð sér fært að rejrna að hiadra umferð milli borgarhlutanr.a í Berlín, þá er ekki hægt að segja það sama um samgöng- ur milli Vestur- og Austur- Þýzkalands. * Eins og kunnugl er fengu engir að ferðast yfir V-Þýzkaland, sem til Berl’nar ætluðu, og allt var gert til að hindra þátttöku vesturþýzkrar Seinni grein æsku í mótinu, en það gekk erfiðlega. Margskonar brögðum var beitt til að komast yfir landamærin, og þó að sjálfsagt hafi margir verið stöðvaðir, var þó bitt- taka frá V-Þýzka!andi mjög rnikil. Fjöldi fólks frá ýmsum lönd- um reyndi að ferðast gegnum .Austurríki Margt va)ð frá að hverfa, en sumt komst að lok- um á áfangastað et'tir miklar tafir og p.ftir að hapa orðit að p; ’a ótrúlega fóLS. 'ga með- frrc af hendi ba.idaiísku hcr- n/':nsjrfirvaldanna þar. — )!m þetfa hafa víða orð'ð biaða- skrif, ekki sízt í Bretlandi, þar sem blöð eins og t. d. „The New Statesman and Nation" hafa birt harðorða gagnrýni og ófagrar lýsingar á framkomu hinna bandarísku fasista við brezkt ferðafólk á leið til Ber- linar. í fáum orðum sagt: Það voru margir, sem ráku sig á járn- tjaldið á leið sinni til A-Þýzka- lands, en enginn virðist hafa þurft að efast um. hvers handa- verk það járntjald er — að það er meistarastykki hins vest- ræna gæsalappalýðræðis. • Óeirðalið Tíma- mannsins Ég hef reynt hér að framan islendiii«um er miög hættulegt hve fátt !> eir hafa lesið eftir Jón Sigurðsson Mál og- menning hefur sent frá sér sem félagsbók Hug- vekju til Islendiriga, en það er úrval úr ræðum og ritum Jóns Sigurðssonar til loka þjóðfund- arins, og skrifar Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur alllang- an inngang. Fréttamaður Þjóð- viljans spjallaði í gær við Krist- in E. Andrésson um þessa nýju bók: — Viltu segja mér eitthvað um bókina? — Hún er gefin út í aldar- minningu þjócifundarins 1S51 og er úrval úr ritum og ræðum Jóns Sigurðssonar til lolca þjóð- fundar, og bókin endar á fund- argerðinni 9. ágúst, þegar kon- ungsfulltrúi sleit fundi með of- beldi en Jón Sigurðsson stóð upp og mótmælti og þingmenn tóku undir: vér mótmælum all- ir. Mál og menning hefur talið sér skjdt að minnast þessa svipmikla atburðar í sögu ís- lands og rifja upp tildrög hans og sögu fj'rir íslendingum nú, og verður það. ekki betur gert en með orðum Jóns Sigurðs- sonar sjálfs er segja má um að hafi sikapað þennan atburð og gefið honum það svipmót er hann ber. Jakob Benediktsson hefur valið kaflana og séð um útgáfuna, en Sverrir Kristjáns- son ritar framan við hana snjalla grein sem hann nefn- ir íslenzk stjómmálahugsun og Jón Sigurðsson. Bókarheitið, Hugvekja til íslendinga, er tek- ið eftir fyrirsögn á einni af ritgerðum Jóns, þeirri er Sverrir telur frægustu og merkilegustu stjórnmálaritgerð sem til sé á íslenzka tungu. Ég tel að nafn- ið eigi ennþá fullgilda merk- ingu. — Hefði ekki verið betri bisniss að gefa út aldarminn- ingu spiiavítisdns í Monte Carlo ? Geturðu nú ekki látið vera að skensa Morgunblaðið. Sú bók ætti eflaust vis góð meðmæli á þeim stað. En lesendafjöldi Máls og menningar gerir hærri Spjallað við Krisiin E. Andrésson um nýjustu félagsbók Máls og menningar JÖN SIGUEÐSSON. Eftir málverki Wegeners, mál. 1844. að ætla að þeir hafi týnt þjóð- rækninni hvað -.sem er að segja um landsfeðurna. — Ertu ekki hræddur um að það sé búið að sveipa svo 'há- tíðlegri dýrðargloríu um Jón Sigurðsson að unga kynslóðin nenni alls ekki að lesa ritgerð- ir hans, þegar hins vegar bjóð- ast bandarískar hasarkvik- mjiidir og glæpareyfarar ? — Nei. Jón Sigurðsson stend- ur allt slíkt af sér. Hann og lífsvitund íslenzku þjóðarinnar eru eitt og hið sama. Unga Ikynslóðin mun fá viðbjóð á bandarískum glæpaboðskap, kvúkmyndahúsin með hasar- mjmdunum munu . standa auð, en orð Jóns Sigurðssonar verða' æskunni leiðarljós. Ekkert er? eðlilegra eri sveiþazt hafi ljómi kröfur. Ég hef ekki ástæðu til 'irin nafn hans. En satt er, eng- inn skjddi lá ungu kynslóðinni að henni þjrki óbeit að heyra það af vörum sömu manna sem kalla hingað erlendan her og nýlendukúgun í annað' sinn yfir þjóðina. Ég hef oft heyrt að menn þj’kjast vita allt um Jón Sig- ursson vegna þess hve hann er oft nefndur á tj'llidögum, en í rauninni hafa fæstir lesið margt eftir hann sjálfan, og íslend- ingar eru ótrúlega ókunnir rit- um hans. Hefurðu veitt því eft- irtekt að hið eina sem út er geftið eftir hann fyrir utan bréf hansr er úrvalið sem Vil- hjálmur Þ. Gíslason sá um fyr- ir nokkrum árurn. Þó að Jón Sigurðsson' sameini að vera mesti stjórnmálamaður íslend- inga, þjóðhetja, vísindamaður Frámhald á 6. síðu. að drepa á í sem stytztu máli, nokkur af þéim atriðum, sem.' áróður blaðanna hefur snúizt um í sambandi við æskulýðs- hátiðina, og bent á staðreynd- irnar eins og þær komu okkur fyrir sjónir, og eins og við1 hejrrðum bær frá öðrum sjón- arvotium. Að sjálfsögðu getum við ekki borið vitni um, hvað sá fá- menni hópur austurþýzkra auð- valdssinna, sem sjálfsagt leit- aði til skoðanabræðra sinna f jrrir vestan, hefur sagt þar, 'en það virðist vera aðalheimiid auðvaldsblaðanna. — Sjálfsagt hefur það allt verið lagfært eft- ir hentisemi hinna samvizkulið- ugu fréttamanna pressunna", þar sem þurfa þótti. AnnarS' virðist það hafa gloppazt upp- úr foringja ungkrata í V-Þýzka- landi að flestir þeir austanmenn sem þurftu að hafa tal af hon- um, hafi áður verið félags'- bundnir í æskulýðssamtökum Hitlers, og er það trúlegt. Ég vildi ráðleggja sem flestum aðí lesa sem mest af því, sem blöðin hafa sagt, margt af því er svo kátbroslegt og barna- legt, áð það afsannar sig bezt sjálft. Rejdcvíkingar ættu til dæmis að lesa hina skemmti- legu frétt Tímans um okkur islenzku Berlínarfarana, þar sem hann kynnti okkur sem- þjálfað götuóeirðalið, sem væri að fara á námskeið til að full- komna sig í faginu. — Aum- ingja maðurinn hefur áreiðan- lega skrifað þetta í alvöru og haft þungar áhyggjur af þes3- um herskáa hóp. Skyldi ekki kylfulið Heimdaliar mega vara sig, næst þegar það tekur æf- ingu á borgurum Reykjavikur, og tæplega mun Framsóka leggja flokksherbergi sitt í þá hættu að hýsa þaö lið fyrir slíkum óvini. Og kannski Villi Ingimundar og dátar hans í Fuj j'rðu ekki jafn óímir að vera með og siðast! • Þeir máttu \ koma meo Til marks um sannleiksgildi þeirrar staðhæfingar, að kom- múnistar einir fengju að fara á mótið, er rétt að taka það fram enn einu sinni, að æsku- lýðsfélögum afturhaldsflokk- anna tveggja, Framsóknar- flokksins og Aiþýðuflokksinsi var boðið að senda fulltrúa þangað, eins marga og þau vildu (og ekki ættu þau að hafa óttast kostnaðinn, ef Stal-' ín borgaði allt saman eins og Tíminn fullyrti!) Ökunnugt er mér mn, hvort ákvarðanir um að hafna þessu boði hafa verið teknar á fé- lagsfandum viðkomandi félaga, eða stjórnir þeirra hafa uppá sitt eindæmi hafnað |jví. Engin skilyrði voru sett þátttakenctum ;önnur en það, að þeir — að eigin dómi — teldu sig fj'lgjandi heimsfriði, og ékki verður því að óreyndu trúað að finna megi margt al- þýðufólk, sem ekki er það í hjarta sínu. Þess má geta, að aðeins um helmingur íslcnzku. þátttakendanna eru félagar í Æskulýðsfylkingunni. Hinir eru flestir ófélagsbundnir. Hvers vegna skyldu borgara- flokkarnir hafa óttast svo mjög þátttöku hinnar borgaralegu æsku í mótinu? Það finnst ekki nema eitt fuligilt. svar við þeirri spurtr- Framhald á 7. síðu. P

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.