Þjóðviljinn - 22.09.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur- 22. sept. 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Staðreyndir
Steinhringa
o. fl. smíða ég upp úr góðu
brotagulli. Afgreitt kl. 2—4
eða eftir samkomulagi í síma
6809. Aðalbjörn Pétursson,
gullsmiður, Nýlendugötu 10B
Kransaz og kistu-
skreytlngar
Blómaverzimiin Eden,
Bankastræti 7, sími 5509.
IÐJA H.F.
Lækjarg. 10
Lrval af smekklegum brúð-
argöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Daglega ný egg,
soðin og hrá.
Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
IÐJH h.f.
Góðar ódýrar ijósaperur.
Verð: 15w 3.20, 20w 3.25
25w 3.25, 30w 3.40, 40w 3.50,
60w 3.60, 75w 3.75, lOOw
4.50, 150w 5.75, 200w 7.85.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
Saumanámskeið
4ra vikna saumanámskeið er
að hefjast. Eftirmiðdags- og
kvöldtímar. Upplýsingár i
síma 81452, eða í Mjölnis-
holti 6 eftir klukkan 2.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. Sími 5113
Hnappar yfirdekktir
Sigtún 35, efstu hæð.
Gúmmíviðgerðir
Stórholti 27.
Húllsaumur og Zig-Zag
Vönduð vinna — Fljót af-;
greiðsla..
Þórsgötu 7 |
AMPER H.F.,
raftækjavinnustofa,
Þingholtsstr. 21, sími 81556!
Fataefm
fyrirliggjandi. Sauma úr til-
;|lögðum efnum, einnig kven-
draktir. Geri við hreinlegan
fatnað.
Gunnar Sæmundsson,
klæðskeri, Þórsgötu 26
Sími 7748.
Nýfa sendikílastöðin.
Aðalstræti 16. Sími 1395.
80
cutra or
áí
Framhald af 3. síðu.
ingu: Flokksklíkurnar vissu, að
þeir sem færu mundu ekki kom-
ast hjá að sjá í gegnum blekk-
ingavefinn sem áróðursvél aft-
urhaldsins hefur ofið um lönd
alþýðunnar. Þær óttuðust þær
upplýsingar, sem þetta fólk
kynni að gefa félögum sínum
hér heima. Þær vissu, að sjón-
arvottum þýðir ekki að segja
að svart sé hvítt eða öfugt.
• Övinsælir foringj'ar
Þó að hinn mikli áróður fyr-
ir friði og vináttu allra þjóða,
sem rekinn var á Berlínarmót-
inU hafi leikið grátt hinar fín-
gerðu taugar íslenzku aftur-
haldsbroddanna, er þó eitt,
sem þeir virðast þola enn verr.
Það er sú mikla hrifning sem
alþýðan ber í brjósti gagnvart
leiðtogum sínum og brautryðj-
endum sósíalismans í heiminum.
Er ekki nema von að forkólfar
afturhaldsins finni sárt til ó-
vinsælda sinna og auvirðileika
í því sambandi. Þess vegna
• reyna þeir að gera þessa hrifn-
ingu fólksins tortryggilega í
augum almennings hér, þess al-
mennings sem með tiltöluiega
fáum undantókningum hefur
um langan aldur verið blekktur
til að fela sig stjórn misin iis-
manna og örgustu lítilmeuna,
og þekkir varla öðruvisi stjðrn-
arfar. Hvað er ekki líægt að
segja því fólki, sem alltaf hef-
ur vanist því að valdhafarnir
sitji á svikráðum við það? Tor-
tryggni þess hlýtur að betnast
gegn öllum óg öllu, þar til það
hefur sannreynt að einhverjum
megi treysta.
• Leiðtogar sera
fólkið treystir
Þess vegna á oft þetta marg-
svikna fólk erfitt með að
skilja þá staðreynd að austan
„járntjaldsins" hefur alþýðan
í raun og sannleika losað sig
við svikarana og valið til for-
ystu þá menn, sem af mestum
hetjuskap hafa varið rétt hinna
vinnandi stétta gagnvart kúgur-
um þeirra, erlendum og inn-
lendum. Fyrir þeim, sem veit
um hvað er og heíur verið bar-
izt, er auðskilin hrifningin fyr-
ir brautryðjandanum hvort sem
hann hefur fallið í baráttunni
eða ber uppi merki fólksins nú
í dag. Og engan skyldi undra
Herbergi
til leigu gegn húshjálp 6
tíma í viku. Upplýsingar
i síma 4172.
Vinnuherbergi
til leigu í Vesturbænum,. •—
hentugt fyrir einn mann við
smáiðnað eða tómstunda-
vinnu. Hitaveita og iðnaðar-
rafmagn. Uppl. í síma GSOO.
Listmunir
Guðmundar Einarssonar frá j
Miðdal ávalt í miklu úrvali.;
Blómaverzlunin Eden, !
Bankastræti 7, sími 5509.;
límboðssala: i
Verzlunin Grettisgötu 31 ;
Sími 3562 j
K a u p u ra
Karlmannafatnað, útvarps-;
tæki, hljóðfæri, notuð ísl.;
frímerki o. fl. Sími 6682.
Fornsalan Laugaveg 47.
Herjaföt — Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl.
Sækjum — Sendum
Söluskálinn,
Klapparstíg 11 — Sími 2926
LÁTIÐ 0KKUR
útbúa brúðarvöndinn.
Blómaverzlunin Eden,
jBankastræti 7, sími 5509.
iSaumavélaviðgerðir —;
: Skrifstofuvélavið-
gerðir.
S y L G I A
Laufásveg 19. Sími 2656.
Sokkaviðgerð,
; yfirdekktir hnappar. Vönd-
|uð vinna — Fljót afgreiðsla
Þórsgötu 7.
RAGNAR ÓLAFSS0N
; hæstaréttarlögmaður og lög-
jiltur endurskoðandi: Lög-
; fræðistörf, endurskoðun og
; fasteignasala. — Vonar-
! stræti 12 Sími 5999.
Almenna
Fasteignasalan,
Ipgólfsstræti 3. Sími 81320
Munið kaffisöluna
i Hafnarstræti 16
Samúðarkort
Slysavarnafélags Isl. kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
deildum um allt land. 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897.
*###############################,
Utvarpsviðgerðir
; Radíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Lögfræðingar:
> Áki Jakobsson og Kristján !
! Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
> hæð. Sírni 1453.
SKIPAUTG6RÐ
RIKISINS
SkjaldbreiS
til Snæfellsneshafna, Gilsf jarðar
og Flateyjar hinn 26. þ. m.
Tekið á móti flutningi á mánu-
dag. Farseðlar seldir á þriðju-
dag.
Herðubreið
austur um land til Bakkafjarð-
ar hinn 26. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stufðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarf jarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar á mánudag. Far-
seðlar seldir á þriðjudag.
Ái
niann
Tekið á móti flutningi til Vest-
mannaeyja alla virka daga.
m
Meistara-
flokksmenn
Vals
frá 1940 eru beðnir að mæta
á æfingu á Valsvellinum kl.
5 í dag.
*###############################
liggur leiðin
að Stalín njóti sérstakra vin-
sælda, sem sá núlifandi ein-
staklingur, sem mestan þátt á
í sigri og framgangi sósíalism-
ans, og sem leiðtogi þess ríkis,
sem mesta hlutdeild átti í að
ráða niðurlögum versta óvinar
mánnkynsins — þýzka nazism-
ans. Og sem leiðtogi þess ríkis,
sem nú er brjóstvörn lýðræðis-
ins í heiminum og trygging
þess að það muni liía og blómg-
ast. Það munu jafnvel ekki all-
ar kjarnonkusprengjur hinnar
bandarísku heimsvaldastefnu
fá hindrað. Þær gætu aðeins taf
ið eðlilega þróun og valdið tor-
tímingu og hörmungum meiri
en mannkynið hefur áður þekkt.
Þe?s vegna hlýtur hin upplýsta
alþýða, hvar sem er í lieimin-
um að leggja fram krafta sína
til hins ýtrasta, svo að slíkt
megi aldrei henda. Og hún mun
láta sdg litlu skipta álit þeirra
vesælu fáráðlinga, sem til hug-
arhægðar versta glæpalýð ver-
aldarsögunnar reyna að gera
hlægilega kröfu alls heiðarlegs
fólks um varanlegan frið á
jÁrð.
• Auðvaldið stefnir
á stríð
Árin eftir styrjöldina hafa
verið þrautaár fyrir auðvaldið
heiminum. Nýlenduveldin
reyna með blóðugu ofbeldi að
halda aðstöðu sinni til að arð-
ræna nýlendur sínar og hálfný-
lendur, en ekkert virðist stoða.
Smátt og smátt missa þau ítök
sín og heima fyrir neita hinar
vinnandi stéttir að halda uppi,
i viðbót við það sem fyrir er,
þeim sníkjudýralýð, sem hef-
ur haft framfæri sitt af að
mergsjúga nýlenduþjóðirnar.
Öðum fjölgar þeim þjóðum,
sem ákveða að taka upp sósi-
alískt skipulag og innan fárra
árá verður framgangur þeirra
og yfirburðir hinna nýju skipu-
lagshátta orðinn svo augljós, að
öll prentsverta auðvaldsins verð
ur gagnslaús til að fela þá fyr-
ir vestrænum þjóðum. Sovét-
ríkin hafa nú þegar, fáum ár-
um eftir fórnfreka styrjöld,
byrjað á framkvæmdum í þágu
friðsamlegrar nýsköpunar,
miklu stórbrotnari en áður
hefur þekkzt í heiminum, og
lífsskilyrði fóllks þar fara dag-
batnandi, á sama tíma og auð-
valdsríkin lafa á heljarþröm
gjaldþrotsins og alþýða vest-
rænna landa stynur undir dráps
klyfjum vaxandi dýrtíðar, ó-
áran, vígbúnaðarbrjálæði og
Marshallpólitík. Og þegar auð-
jöfrar Wallstreet, hjálparkokk-
ar þeirra og leiguþý þar heima
og erlendis virðast staðráðnir
í að kynda bál nýrrar heims-
styrjaldar og innbyrðis mót-
setningar auðvaldsins blása að
glæðunum, þá hlýtur lrver heið-
virður, hugsandi maður að
sþyrja, hvað gera rnegi til að
forðast slíkt ólán.
• Alþýðan ae,tur ai-
stýrt styrjöld
Ea það er aðeins til eitt afl
nógu sterkt til að koma í veg
fyrir stríð. — Það er alþýða
allra landa. Án hennar verður
ekkert stríð háð. Ef hún sýnir
einhuga vilja sinn fyrir friði,
þá hefur hún slegið öll vopn úr
höndum stríðsæsingamanna.
Þess vegna eru samin friðará-
vörp og safnað undirskriftum
undir þau. Þess vegna eru
haldin friðarmót til að efla ein
ingu fóKísins og skilning þess
á nauðsyn baráttunnar fyrir
friðnum •—' fyrir lífinu. Við
þurfum ekki að vænta annars
en að stríðsæsingamennirnir
reyni að gera alla slíka starf-
semi tor.tryggilega í augum
fólksins. Þcss vegna skulum
við ekki undrast, þó að þeir
kalli friðarmót a.lþjóðaæskunn-
í Berlín stríðsæsingasam-
kundu og þátttakendurna ó-
eirðalýð og annað þessháttar.
Lýgin er orðin aðalvopn aftur—
haldsins í heiminum. Og við
skulum minuast þess, að slík
vopn nota þeir helzt, sem hafa
misst alla von urn að sigra á
heiðarlegan hátt og hafa ekki
siðferðilegt þrek til að taka ó-
sigrinum eins og menn.
Eiður Bergmann.
LEIDRÉTÍNG
I fyrri grein Eiðs Berg-
manns færðust til línur á tveim-
ur stöðum: Fyrri málsgreinin
sem ruglaðist er rétt þannig:
„Það sem gerzt hefur í Þýzka.
lýðveldinu er aðeins það, að tek
izt hefur góð samvinna milli
sósíalíska einingarflokksins og
allra hinna frjálslyndari og
heiðarlegri afla úr fjórum
helztu borgaraflokkunum um
heilbrigða lausn á vandamálum
ajóðarinnar við uppbyggingu og
nýbyggingu landsins“. Síðari
málsgreinin sem færðist til er
rétt þannig:
„Þessi stutta dvöl okkar í
Austurþýzka lýðveldinu gaf
okkur gott tækifæri til áð
kynnast þessum hluta hinnar
þýzku þjóðar, þeirrar þjóðar,
sem stríðið og böðulsveldi fas-
ismans hefur • valdið einna
mestri ógæfu allra þjóða heims.
Við höfum séð hana byggja
upp land sitt af ótrúlegum
dugnaði og bjartsýni. með
starfsgleði þess fólks, sem veit
að það er að byggja upp líf
sitt á traustum grunni og skapa
sér glæsilega framtíð. Við geng-
um úr skugga um, að þetta fólk
á þá ósk heitasta að friður
megi haldast. Við komumst að
raun um að „Frjáls þýzk æska“
er eins gjörólík og framast má
vera þeirri æsku, sem nazist-
arnir reyndu að ala upp“.